Þjóðviljinn - 20.12.1964, Síða 2

Þjóðviljinn - 20.12.1964, Síða 2
2 SÍÐA HÖBVILIINN Sunnudagur 20. desember 1964 Saga af hinni fjör- ugu iSlggn raud- t oppu. Bok fyrir KALLI FLUSSTJORI Saga um ilug, fiu'g- velar óg f leiri liugð- arefni röskru ■.stráka Afár speimaiiui . st:rá.kalT«k. AUir strákar kanh ast við Tarzan- hækurnar Afar spennandi strákasaga, frá upphafi til ettda Umferðarfræðslan í skólum landsins 1 síðasta hefti ÖKUÞÖRS, tímariti Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda, er birt grein þar sem lögð er áherzla á nauð- syn umferðarfræðslu í skólum landsins og gagnrýnt aðgerðar- leysið í þeim efnum. 1 grein- inni segir: Fræðsluétarfsemi hlýtur áð vera einn veigamesti þátturinn í þeirri viðleitni að koma í veg fýrir umferðarslys. 1 um- -ferðarlög'Önum er sérstakur kafli, sem fjallar um umferð- arfrseðslu.. Segir þar m.a. ,a:ð almenningi skuli veitt fraeðsla f umferðarlöggjöf og öðru þvi, er stuðlað getur að umferðar- öryggi og u'mferðarmenningu, að kenrisla í * úmferðarreglurri 'skuli fara fram í barna- og unglingaskölum. Kennsla í skólum hlýtur að vera einn veigámesti þáttur ■ umferðarfræðslunnar, .enda nauðsynlegt að börn ,læri fljót- lega, hvernig þau eiga að haga sér í uiriferðinni, og einnig að , þau læri þá um leið að virða sett lög og reglur. ^ Hinn8. apríl gaf menrita- málaráðhérra út reglugerð um umferðarfræðslu í skólum. Nú eru því liðin meira en fjögur ár frá þvf að reglugerðin var ' gefin út en umferðarfræðsla í skólum, hefur mjög lítið ver- ið aukin, oga sátt að segja er umferðarfræðslan hér á landi hálfgert kák. 1 þessari reglu- gerð segir að böm á aldrinum 8—9 ára skuli eigi fá færri en sex klukkustunda umferðar- fræðslu á ári utan húss, en segja má, að slíkt sé óþekkt með öllu hér. 1 reglugerðinni er gert ráð fyrir að börn á aldrinum 10—12 ára skuii njóta kennslu . í umferðarregi- um og umferðarmenningu tvær kenn.^lustundir á mánuði til jafnaðar á meðan skóli. starf- ar. Vitað ejfv að m.iög mikill misbrestur er á bví að bessú sé fylgt. Kennsluna skal ann- ast kennari, sem tekið hefur þátt f námskeiði til undirbún- ings þeírri kennslu, en í Kenn- araskóla íslands og íbrótta- kennaraskóla Isiands á ,,um- ferðárfræðsla að- vera skyldú- námsgréin. Hins vegar hafa nemendur við þes.sa skóla að minnsta kosti m.argir hv'eriir, ekki heýrt minnzt á umferð- arfræðslu. Þá er gert ráð fyrir því, að í kaupstöðum og annars staðar þar sem löggæzlumanna er kostur, skuli sérþjálfaður lög- reglumaður eða bílaeftirlits- maðúr annast æfirigarkennslu utan húss. Og ennfremur segir í reglugerðinni: „Við burtfar- arpróf úr barnasíiólum í kaup- stöðum og annars staðar, þar sem því verður við komið, skulu nemendur ganga undir umferðarpróf. Einnig skulu nemendur 2. bekkjar gagn- fræðaskóla gangast undir um- ferðarpróf.” I 10. gr. segir: „Ríkisútgáfa námsbóka lætur gera náms- bækur í umferðarmálum, ’ er hæfa þeim aldursflokki, sem námsskyldu hafa samkvæmt reglugerð þessari.” Hér hafa aðeins verið nefnd nokkur atriði úr hinni fjögurra, ára gömlu reglugerð um um- ferðarfræðslu í skólum. En það | er hins vegar ljóst, að um- ; ferðarkennsla hefur lltið sem ekkert aukizt með 'tilkomu þessarar reglugerðar. Það eina sem mörg þeirra bama, sem stunda nám í barnaskólunum heyra minnzt á umferðarmál, er að á hverju vori kemur lögregluþjónn inn í kennslu- stofuna til þeirra, staldrar þar við í 10—15 mfnútur, og kveð- ur síðan. Kennslutæki fynr umferðarfræðslu þekkjast varla. Á fjórúm ámm hefur Ríkisútgáfa nómsbóka gert það þrekvirki að’ gefa út eina bók, sem ætluð er til umferðar- fræðslu. Enn sem komið er vinnur enginn sérmenntaður maður við umferðarfræðslu. Á unflanförnum árum hefur slysum á bömum og ungling- um fjölgað mjög mikið. Ein bezta vörnin gegn aukinni fjölgun umferðarslysa er um- ferðarfræðslan, og það er því ekki hægt að líða lengur þann sofandahátt, sem ríkir hjá því opinbera gegnvart umferðar- fræðslu í skólunum. Eða til hvers var reglugerðin um um- ferðarfræðslu I skólum annars sett? Félagssaga trésmiðastéttarinnar í ,63 ár fæst í helztu bókabúðum og á skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8. Auglýsið í Þjóðviljauum JOHANNESA ÆVIMINNINGAR GLÍMUKAPPA Einstæð bók um ævi fs- lendings, sem frægastur hefur orðið af afrekum Svo furðuleg var sigur- ganga Jóhárincsar Jósefs- sonar, að dæmalaust má telja. # Metnaðargjörnum íslend- ingum verður Jóhannes á Borg kærkomin jólagjöf. 1 / •' ÆGISÚTGÁFAN iui;n PREHTSMIBJÁ Ódýrar bœkur Ódýrustu bækurnar fáið þið í Bókinni h.f Skólavö^ðUstíg 6 IDAG SKEIN Sð Ný minningabók Páls ísólfssonar sé Matthías Jóhannessen hefur skráð. " ■•»ra *t» 't-sv Loksins kom þá verulega skemptileg minningabók. — Þessi minningabók er hvorki í annála- ’eða eftirmælastíl, held- ur bráðfersk, full af lífi og gamansemi hins viðurkénnda húmörista. Þarna er Páll nefnilega í essinu sínu^ * » m m Styttið skammdegið og lesið bókina: l „í DAG SKEIN SÓL“ r _______________ l BÓKFELLSÚTGÁFAN 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.