Þjóðviljinn - 20.12.1964, Síða 16

Þjóðviljinn - 20.12.1964, Síða 16
Gildu lands- lög ekki á Póstínum? Nýlega fjallaði kjarnefnd mn kærur út af kaupi póst- manna og urðu niðurstöður þær að sjö menn voru dæmd- ir úr áttunda flokki upp i tíunda og tólfta flokk. Eiga þessir menn því inni vern- legt kaup allt frá 1. júli 1963, þegar hin nýja skipan tók gildi. En Þjóðviljinn hefur frétt að póst- og símamála- stjóri hafi allt til þessa neít- að póstmönnunum um kaup þa'ð sem þeir eiga inni. Er þó vandséð hvernig þessi embættismaður getur sett sig yfir kjaranefnd sem er æðsti aðili í þessu máli; landslög hljóta að gilda á póstinum eins og annarstaðar. r Utvarps- amræður (ítvarpsumræður fara fram annað kvöld um söluskattshækkunina. Er það gert að kröfu Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins. -fcj Ræðumenn Alþýðu- bandalagsins cru Eð- varð Sigurðsson og Hannibal Valdimars- son, Framsóknar- flokksins Þórarinn . Þórarinsson, Jón Skaptason og Einar Agústsson, Alþýðu- flokksins Emil Jóns- son og Gylfi Þ. Gísla- son og Sjálfstæðis- flokksins þeir Bjami Benediktsson og Gunnar Thoroddsen. 1 gær fór fram fyrsta umræða um söluskatt- inn í ncðri deild, en þriðju umræðu í efri deild lauk í fyrra- kvöld. fjörn í FirðÍRnm Rokið í fyrrinótt gerði dálít- inn uzla í Hafnarfjarðarhöfn, en ekki hlauzt þó stórféllt tjón af. i Fimmtíu tonna bátur, Særún Sl 50 losnaði frá bryggju og rak upp i fjöru og liggur þar nú rétt fyrir neðan Apótekið. Lögreglan á staðnum kveðst ekki vita betur en báturinn sé óbrot- inn eftir þetta óvænta ferða- lag. Annan bát, Reyni II, tók einnig að reka, en eftir því var tekið í tíma og hann fest- ur ramtnlega. Auk þess slitnaði upp trillu- bátur og liggur nú í fjörunni rétt fyrir sunnan kirkjuna og er hann líklega eitthvað brot- inn. i Bjarni Guðmundsson, formaðnr Lúðrasveitar verkalýðsins, er verzlunarmaður, vinnur hjá G. J. Fossberg á Vesturgötunni. Þetta viðamikla hljóðfæri, sem hann leikur á kalla lúðrasveitarmenn Þetta er Magnússon, nemandi í sjötta bekk Menntaskólans „túbu”. í Reykjavík. Hann er ritari sveitarinnar og leikur á bási'mu. A æfíngu hjá LúBra- sveit verkalýðsins A þessari mynd sést Ólafur L. Kristjánsson, hús-gagnabólstrari þeyta trompet sinn. Ólafur er vara- formaður sveitarinnar og var áður formaður um nokkurt skeið. Konur eru oft fyrirmyndar bíistjórar i umferðinni — lítil ferðasaga úr miðbænum Okkur var boðið upp á smá- bíltúr í gær með Sigurði Ágústs- syni á eftirlitsferð í umférðinni hér £ bænum og er fróðlegt að kynnast sjónarmiðum umferðar- lögreglunnar á þessum dögum. Sigurður er hátt settur í um- ferðarlögreglunni og er varð- stjóri og hefur auga á hverjum fingri og þuldi yfir mér athuga- semdir um gangandi fólk og akandi bíla í umferðinni. Við vorum að aka niður Bankastrætið og ókurh hægt í áttina að götuvitanum og tváer Enn engin úrsjit í forsetakjöri Itala RÓM 19/12 — Deildum ítalska | kvæði við sjöttu atkvæðagr., þingsins hefur enn ekki tekizt og mun auk flokksbræðra sinna að kjósa nýjan forscta lýðveld- isins og virðist forsetakjörið geta dregizt á langinn. I sjöttu atkvæðagreiðslu hlaut frambjóandi Kristlegra demó- krata, Giovanni Leone, enn flest atkvæðin, en þó færri en hano hafði hlotið við fyrri atkvæða- hafa notið stuðnings 'einhverra sósíalista Nennis, en aðrir munu hafa stutt Giuseppe Saragat, ut- anríkisráðherra og leiðtoga sós- faldemókrata, sem hlaut 140 at- kvæði við fimmtu atkvæða- greiðslu. Næst flest atkvæðin hlaut i báðum síðustu atkvæðagreiðsl- greiðslur, 270, hafði fengið 292 j unum frambjóðandi kommúnista. í þeirri fimmtu. Kristilegir eiga , TJmberto Terracini, 252 atkvæði. samtals 393 fulltrúa f báðum þingdeildum, svo að u.þ.b. fjórð 482 atkvæði barf til að ná kiöri, og vegna klofningsins: í ungur þeirra hefur brugðizt fyr- i Kristilega demókrataflokknum irmælum flokksforvstunnar að oru nú horfur á að atkvæði kjósa Leone. ! _stað bess hafa i'-nmmúnist.a getr r-íðið úrslitum. þeir veitt leiðtoga vinstri arms ; ef beir ákveða að styðja ein- flokksins, Amintore Fanfani, j hvern annan en sinn eigin fylgi sitt og hlaut hann 229 at-1 frambjóðanda í forsetastól. orð til að lýsa svona klaufa- skap í umferðinni. Það þarf út- sjónarsemi hérna niður við höfn- ina og er aldrei of varlega far- ið fyrir stórar vörubifreiðar. Og við höldum áfram eftir Tryggvagötunni og Sigurður sýnir mér umferðamerki, er það bogadregin ör með striki yfir og táknar að hægri beygja sé bönnuð inn á Kalkofnsveg. Það er kannski sálfræðilegt atriði, að margir bílstjórar taka þetta merki svo, að það beri að fylgja örinni og beygja einmitt inn á Kalkofnsveginn og við dvöld- um þarna fjórar mínútur og Framhald á 13. síðu. Ljósmyndarinn okkar brá sér nýlega á aefingu hjá Lúðra- sveit verkalýðsins í MÍR-saln- um við Þingholtsstræti. Lúírasveit verkalýðsins hef- ur starfað um alllangt skeið og hefur margur ungur tón- Iistarmaðurinn fengið sjna fyrstu þjálfun þar. Svo er það enn, sveitin er að mikl- um meirililuta skipuð ungum mönnum og er hún i mikilli framþróun og framför eins og Sigursveinn D. Kristins- son, stjórnandi sveitarinnar, orðaði þa&'v • * • Stjórn Lúðrasveitar verka- lýðsins skipa nú: Bjarni Guð- mundsson, formaður, Ólafur L. Kristjánsson, varaformað- ur, Atli Magnússon, ritari, Kristján Sigurðsson gjald- keri og Pétur Ágústsson á- Fjárhagsörð- ugleikar S.Þ. NEW YORK 18/12 — Vonin um skjóta lausn fjárhagsvandræða SÞ hefur nú minnkað til muna, eftir að sendinefnd Sovétríkj- anna bar í gærkvöld til baka fréttir um það að málamiðlunar- lausn væri að nást. Sendinefndin kvað það hrein- an uppspuna, að Sovétríkin hefðu lofað U Þant aðalritara samtakanna að greiða svo mik- inn hlut af hinni umdeildu sku'ld landsins vegna aðgerða SÞ í Kongó og austurlöndum, að bar- áttan um atkvæðisrétt landsirjs á allsherjarþinginu hyrfi úr sög- unni. gamlar konur biðu eftir grænu ljósi. önnur snarast út á götuna á rauðu Ijósi og lítur snöggt í kringum sig og sér bíl koma æðandi að sér og kemst með naumindum upp á gangstéttina, aftur. Svona á nú ekki að haga sér í umferðinni, segir Sigurð- ur og eiginlega ætti ég að lesa yfir hausamótunum á gömlu konunum, en þær verða kannski enn ruglaðri fyrir vikið. Við ökum suður Lækjargötu og Sigurður segir að hægri beygja sé bönnuð úr Lækjar- götu í Skólabrú og verðum við þannig að beygja inn í Vonar- strætið og ökum þaðan inn á Suðurgötuna og stöðvúm bílinn á gatnamótunum við Túngötu. Blár Chevrolet bíll bakkar í hægðum sínum og lendir með lágum smelli á framstuðarann hjá okkur. Þetta er nú bara kurteislegur árekstur, segi ég. Sigurður varðstjóri var á öðru máli og er heldur snöggur upp á lagið og snarast út og bíl- I stjórinn sér út undan sér ein- WASHINGTON 19/12 — Johnson með alla stjórn hans. kennisskrúðann og það rennur forseti boðaði í gærkvöld að j Johnson minnti á að Banda- ljós upp fyrir honum, að hann Bandaríkin myndu ásamt Pan- rfkjaþing hefði þegar veitt 17 j hafi bakkað á sjálfan varð-. ama og öðrum löndum í Mið- miljónir dollara til rannsókna ' stjórann í umferðalögreglunni og Ameríku hefja undirbúning að 1 á því hvar hentugast myndi vera ekur þega- af stað smásprett irreftri nýs skipaskurðar milli j að grafa hinn nýja skurð, sem en Sigurður hleypur á eftir og AtJanzhafs og Kyrrahafs í stað' ekki á að þurfa að hafa ’neina Nýr skipaskurður / stað Panamaskurðar haldavörður. — Sigursveinn D. Kristinsson, hefur stjórn- að sveitinni síðan haustið 1963, en á undan honum var Bjöm Guðjónsson stjórnandi. >■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■«■■■«■■] j Eiga cið lifa á kvittunum ■ um fólin Sl. föstudag var síðasti útborgynardagur hjá verka- mönnum í Reykjavfk fyr- ir jólin og höfðu víst flest- • ir þeirra búizt við að fá 5 kaupið sitt óskert að þessu sinni til þess að geta keypt ! nauðsynjar handa heimil- ■ um sínum til jólanna. Þetta ■ fór þó mjög á annan veg. Hjá flestum verkamann- : anna var helmingur eða ! tveir þriðju hlutur laun- • anna teknir upp í greiðsl- ; ur útsvara- og skatta til [ Gjaldheimtunnar og þess voru jafnvel dæmi að menn fengju eintómar kvittanir í umslögunum [ sínum en enga peninga. Það verða daufleg jól í : ár hjá maEgri verkamanna- ■ fjölskyldunni vegna þess- ■ ara svívirðulegu innheimtu- aðferða Gjaldheimtunnar. j Þeir menn sem þessum málum stjórna ættu sjálf- ir að reyna það hvemig það er að lifa á tómum | kvittunum um jólin <^g | raunar hvenær ársins sem [ er, þótt aldrei sé skortur- ■ inn sárari en á sjálfri ■ jólahátíðinrii. Og enn eiga [ útsvörin og skattamir að : hækka á næsta ári að ó- gleymdri söluskattshækk- ; uninni. Það verða líka | „íhaldsjól" á næsta ári hjá | verkamönnum og öðrum : launþegum ef svo heldur fram sem_ nú horfir. Svo er rjkisstjóm íhaldsins og [ Alþýðuflokksins fyrir að : þakka. Verkfall bankar í bílinn og bílstjórinn Panamaskurðarins sem fullnægði stöðvar farartæki sitt. Ég fékk ekki lengur þeim kröfum sem nú bara hland fyrir hjartað, ?era yrði til hans. segir bílstjórinn til skýringar á athæfi sínu. j Jafnframt skýrði Johnson frá Nú ökum við Aðalstrætið og , því að Bandaríkin væru fús að beygjum inn á Tryggvagötuna ■ gera nýjan samning við Panama og ökum fram á Garant sendi- um skipaskurðinn, sem viður- PARÍS 18/12 Járnbrauta- skipastiga. Það kæmi til greina samgöngur voru í miklum ó- að grafa skurðinn á fjórum stöð- lestrí í dag, vegna þess að fé- um, tveim í Panama, einum í lagar í verkalýðssambandi Kólumbíu og þelm fjórða í Ni- kommúnista lögðu niður vinnu. caragua og myndi sá síðastnefndi , Verkfallið varð miklu áhrifa- e.t.v. einnig liggja um Costa meira en búizt hafði verið við, ^ica- | þar sem verkalýðssamband Bent er á að fjölmörg skip séu j kommúnista stóð eitt að því, en ferðabíl í. sjálfheldu og virðist kenndi fullveldi Panamastjómar nú svo stór að þau komist ekki hvorki verkalýðssamband sósíal- hann ætla að bakka á bíla-, yfir skurðinum, en fieimilaði (um Panamaskurð og önnur geti I ista né kaþólikka studdu þess strauminn og á Sigurður ekki1 Bandaríkjunum að fara áfram ekki farið um hann fullhlaðin. I ar aðgerðir í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.