Þjóðviljinn - 08.01.1965, Side 7

Þjóðviljinn - 08.01.1965, Side 7
Fðsfcudagur 8. janúar 1965- VAR ÞJÖÐVILJINN SlÐA J Eftir Jörgen Schleimann STANLEYVILLE- AÐGERÐIN ÓHJÁKVÆMILEG? setti fram í símskeyti til utan- ríkisráðuneytisins i Brussel 14. júlí 1964, en þar gerði sendi- herrann grein fyrir samtali sem hann hafði átt við nýskip- aðan forsætisráðherra Kongo, Moise Tsjombe. Sendiherrann, M. de Kerck- hove de Delterghem, segir í þessu símskeyti m.a.; „f viðræðunum um uppreisn- ina í Norður-Katanga virtist mér hann (Tsjombe) fylgja tveim stefnumiðum, öðru var ég fyllilega sammála en bað eru viðræðurnar við CNL Brazza, sem þér fylgizt með eftir símskeytum frá starfs- bróður mínum í þeim bæ, og byrgð sem hann tæki á sig með þessu, því — eins og ég sagði — jafnyel þó Schramme sé yður vissulega tryggur þá er hann lika hvítur maður .og belgískur að þjóðemi, og ég er hræddur um að jafnskjótt og hann og aðrir hans líkar sýni sig í fremstu víglínu muni að undirlagi kommúnista brjót- ast út andbelgísk herferð í öðrum hlutum Kongó, sem eru enn óhollari Tsjqmbe — her- ferð sem gæti haft hinar voða- legustu afleiðingar fyrir líf og eignir annarra Belga í Kongó. Ég lagði áherzlu á það, að ég talaði sem sendiherra Belg- íu og því bæri ég enga ábyrgð á Kongó og framtíðarhorfum um héruðum hefðu lítið að segja. Það sem verulega skipti máli væru hugsanleg viðbrögð gegn Belgíu annars staðar í heiminum. Þetta virtist loks hafa nokkur áhrif á hann og óbeðinn lofaði hann að hefjast ekki handa fyrr en hann hefði Var ástandið í Stanleyville um miðjan nóvember, þeg- ar belgísk-bandaríska fallhlífa- liðaárásin var í undirbúningi, árangur af samspili ýmislegra atvika sem Belgía og Banda- ríkin höfðu ekki haft nein á- hrif á? Voru þessi tvö lönd með öðrúm orðum alls að ó- sekju lent í þeirri klípu, að uppreisnarmenn hótuðu að Belgar og Bandaríkjamenn, sem höfðu verið settir í stofu- fangelsi í októberlok yrðu látn- ir gjalda þess, ef sókn stjóm- arhersins í Kongó til borgar- innar yrði ekki stÖðvuð? Eða er hér þvert á móti um ákveðna þróun að ræða, sem Belgar og Bandaríkjamenn höfðu haft bein og ráðandi á- hrif á og sjá mátti fyrir hvert stefndi og hafði raunverulega Jram tn^hvers^ h^Téfddfog □ Jörgen . Schleimann, sem skrifaði þessa grein nýlega í „Inform- einnig í sambandi við hin sér. ation“ er ritstjóri tímaritsins Perspektiv, sem Frjáls menning gefur stöku Vandamál sem komu s * í r-'i . . . , i / upp vegna beigískra og banda- ut i JJanmorku. tiinhverju sinm er hann var asakaður um kommun- rískra ríkisborgara sem voru israaAeftir að hafa skrifað sannferðuglega um Kongó benti hann á reisnarmanna í Kongó? það i svari, þar sem hann bar blak at ser, að hann væri tyrsti Það er aiitof auðveit að vera óanski menntamaðurinn sem hefið hlotið Natostyrk til framhalds- hyggmn eftir a. En allar þær f aðvaranir við afleiðingum náms. . hernaðaraðstoðar ' Belga og Bandaríkjamanna við ríkis- : stjómina i Kongó í baráttunni við uppreisnarmenn sem ólík- legustu aðilar höfðu orðað á mánuðunum áður en Stanley- ville-aðgerðirnar hófust var ekki' hyggindi eftir á, heldur þvert á móti sýndu þær póli- tíska framsýni og skýrleik og það fólk varaði’ við, sem sér- 'stök ástæða var til að taka mark á. Svo er því t.d. farið með þær skoðanir, serh belgíski sendiherrann í Leopoldville Frá götubardögum i Stanleyville, annað er að gera tilraun til þess að klæða lögreglusveitir hans í einkennisbúninga Kongohers og senda þær gegn Albertville undir stjóm for- ingja — að sjálfsögðu þeirra sem voru honum tryggir. Það er að segja fyrst og fremst Schramme, sem hann lofsöng ákaflega í eyru mér. Ég leyfði mér að halda smá predikun yfir honum um þá á- þar í landi, en belgiskum hags- munum í Kongó. Að svo mæltu sagðist ég ævinlega vera reiðu- búinn, að ræða við hann alla möguleika á því að sætta þessi sjónarmið. Hann reylndi að |ara í kringum þetta með þvi að segja að hann mundi að- eins nota „sína” Belga í héruð- um, þar sem íhlutun þeirra vekti ekkert hneyksli. Ég svaraði að viðhorf í þess- íhugað málið betur. Ég vona að ég hafi gert það sem rétt var. Því miður höfum við enga lausn til vara, en það er ekki hægt að nota Schramme og hans nóta nema því aðeins að við getum fundið upp á ein- hverju til að þess háttar menn séu greinilega aðskildir frá þeim markmiðum sem við leit- umst við að ná. Að öðrum kqsti mun viðleitni okkar allri stefnt í hættu. Mér virtist Tsjombe lifa i draumalandi. Ferðir hans um bæinn hafa komið því inn hjá honum að Kongó sé rétt eins og Katanga og hér geti hann gert það sem honum sýnist og þar með ,,leikið“ mönnum sín- um, fyrrum Katangamönnum af belgískum uppruna, án þess að það mundi hafa hinar minnstu alþjóðlegar afleiðing- ar. Þegar ég háfði gért honum grein fyrir þessum mótbárum sagði hann við mig, að slíkar kringumstaeðúr gætu komið upp, að við þær ætti maður ekki að hlusta of gaumgæfi- lega á átölur annarra aðila, því þá væri ekki hægt að gera nokkum skapaðan hlut. Hann hefur alveg rétt fyr- ir sér. En þar til ég fæ fyrir- skipanir um annað, mun ég þrátt fyrir allt mæla með vissri varkámi". Þannig leit sem sagt belg- íski sendiherrann í Leopold- ville á ástandið og horfur rétt áður en Tsjombe skipaði rik- isstjórn sína. Almenningi — að minnsta kosti i Belgíu og Kongó — hefur verið kunnugt um sjón- armið sendiherrans frá 12. ! Þrátt fyrir það $em stendur í blöðumJ Þrátt fyrir það sem stend- ur í blöðunum er ástandið i S-Nonomúríu engan veginn gott. Þó að nú séu í landinu 500.000 bandarískir hernaðar- ráðunautar sækja Norður-No- nomúpumcnn greinilega fram, en póst- og samkomu- hús bandariskra herforingja er þó enn á valdi Suður-No- nomúríumanna. Dæmi um það sem nú er að gerast í Suður-Nonomúrfu er að nýverið tóku brír Norð- ur-Nonomúríumenn sporvagn í Suður-Nonomúríu á mesta annatíma og drógu upp á honum norður-nonomúríska fánann. Til að ná sporvagn- inum var hersveit hinna vöskustu hermanna í Suður- Nonomúríu send á vettvang f 165 þyrlum, en Norður-No- nomúríumenn hrundu árás- inni vopnaðir ýmsum þungum hlutum úr sporvagninum. Þetta er bara eitt dæmi, en það sýnir þvílíkir erfið- leikar bera að höndum Suð- ur-Nonomúríumanna í til- raunum þeirra til þess að sigra í stríðinu. Það er greinilegt að þetta er ekki aðeins herfræðilegt vandamál. foringi samsærismanna þar til Ho ho hershöfðingi skaut hann, virðist nú eiga í vand- ræðum. Stúdentar efndu til óeirða á götum úti og kröfðust þess að Gog segi af sér. Kjörorð Eftir ART BUCHWALD en einnig stjómmálalegs eðl- is. Ríkisstjóm Gog yfirhers- höfðingja, sem veik fyrrver- andi stjórn Fink hershöfð- ingja frá völdum, en hann hafði gert byltingu gegn sam- steypustjóm Sen forsætisráð- herra, sem hafði rekið rót- tæka flokk Sams forseta frá völdum, sem hafði aftur á móti hrifsað völd af Fjú flotaforingja, sem hafði verið þeirra er: Einn mánuður er nóg fyrir hvaða forsætisráð- herra sem vera skal, við krefjumst breytinga! Gog hershöfðingi svaraði stúdentum með þvi kalla fyrstu, aðra, þriðju og fjórðu herdeild af vígvöllunum og láta þasr umkringja höll sína. Þó þessi ráðstöfun styrkti að vísu ríkisstjómina, tafði þetta gang stríðsins dálítið. En þar sem stúdentarnir komust þá ekki nálægt höll- inni réðust þeir þess í stað að bandaríska sendiráðinu. Það varð að senda mikið lið bandarískra hemaðarráðu- nauta til þess að verja sendi- ráðið en það tafði þá frá skyldustörfunuum að kenna Suður-Nonomúríumönnum að berjast. Eftir að stúdentum hafði nokkrum sinnum tekizt að brjóta niður sendiráðið var sendiherra Suður-Nonomúríu kallaður í bandaríska utan- ríkisráðuneytið og átti að bera fram við hann mótmæli. En þannig vildi til að sendi- herra þessi var erkióvinur Gog hershöfðingja, sem hafði einmitt sent hann til Banda- ríkjanna til að losna við hann. Þess vegna var sendi- herrann vanur að segja: — Verið ekkert að segja mér af erfiðleikum ykkar, ég hef þó margsagt ykkur að það er brýn nauðsyn að losna við Gog hershöfðingja .. Það eru margar tillögur um það, hvemig beri að fella allt í réttar skorður f Suður-Nono- múríu. Ein þeirra er að veita hverjum einasta stúdent í Suður-Nonomúríu Fulbright styrk til náms í Bandaríkjun- um. Ef stúdentarnir fara úr landi verður hægt að senda margar herdeildir aftur á víg- vellina. Enn þá róttækari tillögur eru bomar fram. Ein er að hefja loftárásir á Norður- Nonomúríu. Þessa tillögu styðja nokkrir háttsettir for- ingjar í Pentagon. önnur lausn er að gera loftárásir á Suður-Nonomúríu, og þessa tillögu styðja svotil allir bandarísir hemaðarráðunaut- ar, sem hafa einhvem tíma verið í landinu. ! i i september, þegar ofangreint skeyti M. de Kerckhove de Delterghems var birt í tímarit- inu „Remarques Congolaises et Africaines". Það varpar óneitanlega ein- kennilegu Ijósi á belgísku stjórnina, að fimmtudaginn 10. desember skýrði belgíska utan- • ríkisráðuneytið frá þvi að haf- in væri lögreglurannsókn tíl þess að leiða í Ijós hvemig þetta skeyti hefði getað komizt í hendur óviðkomandi. Utan- rikisráðuneytið í Brussel hreyfði sem sé ekki fingur eftir að skeytið var birt 12. september en tók við sér eftir Stanleyville-aðgerðimar og eft- ir það að útdráttur úr skeyti sendiherrans hafði verið birt- ur í blöðum, t.d. í belgíska dagblaðinu „La Wallonie" og franska vikublaðinu „Le Nouv- rí Observateur" og belgíska sósíalistablaðið „La Gauche“ segir um þessi mál: „Þegar utanríkisráðuneytið er nú svona viðkvæmt vegna þess að skeytið er birt opin- berlega er það vegna þess að belgíska ríkisstjómin hefur skellt skollaeyrum við athuga- semdum sendiherrans með því að veita Tsjombe aðstoð við hemaðaraðgerðir og hefur með því stefnt lífi þeirra Belga í hættu sem búa í hémðum sem ekki eru á valdi Tsjombe". Skeyti sendiherrans var ann- ars hvorki fyrsta né eina við- urkenning frá belgískum aðil- um um það að stefna Belgíu- stjómar í Kongó hafi í sér fólgna mikla hættu fyrir Belga búsetta í Kongó. 12. mai 1964 skýrði vamar- málaráðherra Belgíu frá því í svari við fyrirspurn frá þing- manninum A. Saintraint, að belgiski flugherinn hefði sent 10 liðsforingja með annarri hemaðaraðstoð ríkisstjórnar- innar til Kongó. Þetta var fyrsta opinbera yfirlýsingin um það, að tækni og hernaðaraðstoð Belga til ríkisstjórnarinnar í Kongó værí nú orðin allt annars eðl- is en áður. Þegar það kom í ijós að aðstoð flughersins belg- íska í Kongó var hreint ekki svo smávægileg spurðu menn bæði úr vinstri og hæsri flokk- um hver yrði afleiðingin af hinni nýiu stefnu ríkisstjómar- innar. Það var sérstök ástæða fyr- ir Spaak og aðra sósíaldemó- krata í ríkisstjóminni, að íaka eftir þungrf andspymu gegn aukinni íhlutun Belga , Kongó, Framhald á 9. síðu. 1 4 i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.