Þjóðviljinn - 19.02.1965, Blaðsíða 2
2 SÍÐA
ÞJ6ÐVILJINN
Föstudagur 19. febrúar 1965
HÆSTARÉTTARDÓMUR
(
B Fyrir nokkrum dögum dæmdi Hæstiréttur fjár-
málaráðherra f.h. ríkissjóðs til að greiða ungum manni
nokkrar fébætur vegna ólögmætrar og tilefnislausrar
gæzluvistar.
I forsendum héraðsdóms er Sunnudaginn 13. maí 1962.
skýrj: frá tlldrögum málsins á kl. 23.35 kom E. I., Skúlaskeiði
þessa leið: í Hafnarfirði á lögregluvarð-
1 1 ---- • 11 1 11 1 "1 ■:
Þessar tillögur voru
samþykktar á 13. þingi
Norðurlandaráðsins
B Á 13. þingi Norðurlandaráðs, sem sett var í Reykja-
vík á laugardaginn og lauk 1 gær, voru fjölmörg mál tek-
in til meðferðar og afgreidd. Alls voru 38 tillögur sam-
þykkar á þinginu en allmörgum var frestað til næsta
þings- Þá voru fáein mál felld- Hér fara á eftir efnisfyr-
irsagnir flestra þeirra mála er afffreiðslu hlutu á þinginu.
Innan sviga er upphafsstafur aðalflutningslandsins.
Samræmdar reglur um lög-
gildingu sjónglerjasmiða (D).
Háskólanámskeið í sögu Norð-
urlandanna (D).
Háskólanámskeið í fornleifa-
fræði og þjóðháttum (F).
Samstarf um hagskýrslugerð
(I).
Menntun arkitekta (D).
Endurskoðun á ákveðnum at-
riðum skattlöggjafar sjó-
manna (F).
Samræmt gildi ökuskírteina
innan Norðurlandanna.,,tN). .
Gagnráðstafanir gegn oliu-
mengun í hafinu (D).
Rannsóknir á áhrifum kvik-
mynda á unglinga (S).
Samræmt norrænt kvikmynda-
eftirlit (S).
Lenging gildistíma vegabréfa
á Norðurlöndunum (N).
Lækkun á kostnaði við ferða-
vegabréf (F).
Styrkir til nemenda á norrænt
blaðamannanámskeið (D).
Samræmdar reglur um merk-
ingu eldfimra og skaðvænna
efna (N).
Samstarf á sviði rannsókna *
þágu atvinnuveganna (N).
Fiskveið'takmörkin í Skagerak
og Kattegat (D).
Samræming lengdar árlegs
námstímabils á Norðurlönd-
unum (F).
Samræming löggjafar um að-
stoð á sviði félagsmála (N).
Samræmt gildi lyfseðla innan
Norðurlandanna (N).
n» Sam^tarL. Nocðurlandanna. innr
an EFTA (S).
Samstarf ’um lánastarfsemi á
alþjóðlegum fjármagnsmark-
..a. aði ,(F). / ^ *
Norrænn menningarsjóður (D).
Bætt menntun fisk'ðnfræðinga
(N).
Sameiginleg miðstöð Norður-
landanna í loftferðamálum
(S).
Sameiginleg miðstöð Norður-
landanna í tollamálum (S).
Sameiginlegar tölfræðirann-
sóknir á sviði læknavísinda
(F).
Norræn bókmenntasaga (D).
Norræn einkaleyfi (S).
Asíumálastofnun (D).
Sameiginlegur ákæruaðili í
íeinkaleyfismálum (S).
Gam-
■
an, gaman
■
■
Nokkrir heildsalar birta í
gær mjög fagnandi yfirlýs-
ingar ( Morgunblaðinu vegna
[ bess að frílisti hafj enn ver-
ið aukinn nokkuð. Hafa af-
■ leiðingamar þegar birzt al-
menningi í þeirri miklu þjóð-
| þrifaframkvæmd að flytja inn
; tugi tegunda af erlendu kexi
í tonnatali. og standa lands-
; menn löngunarfullir and-
: spænis góðgætinu líkt °S
Hans oe Gréta i ævintýrinu.
En við eigum von á enn
meira fresti Einn heildsalinn
l segir:
■
„Nú getum við líka fiutt
inn meira af ýmsum niður-
suðuvörum en áður. t.d.
■ portúgalskar sardínur og nið-
; urlagða íslenzka síld frá Sví-
þióð. Það væri tróðlegt að
sjá hvort íslendingar kynnu
betur að meta síldina, eftir að
Svíar eru búnir að vinna
hana betur en við gerum
sjálfir. Þá held ég líka að
gaman væri að flytja inn dá-
lítið 1 af erlendum landbúnað-
arvörum“.
Því hefur löngum verið
haldið fram að íslendingar
þyrftu að gera fiskiðnað að
sérgrein sinni; umhverfis
landið eru beztu fiskimið
heims og hráefni sem tekur
öllu öðru fram Til þess að
fiskiðnaðurinn efldist þyrfti að
sjálfsögðu að leggja honum
til aukið fjármagn og veita
honum nauðsynlegan stuðn-
ing og vernd af hálfu stjórn-
arvaldanna En slíkt er ekki
í samræmi við frelsi heild-
salanna sem vilja hagnast á
þvf að flytja allan varning
ínn Þeir telja sér hag að
því að íslenzkar sardínur
stofuna þar og kvartaði yfir ó-
látum og óknyttum, sem
nokkrir piltar hefðu í frammi
inni í söluskála, sem hann
rekur við Vesturgötu í Hafn-
arfirði, og fyrir utan hann.
Kvað hann piltana hafa unnið
spjöll á söluskálanum. Hann
kvað viðskiptamenn hafa
hrökklazt f burt vegna óláta
piltanna, sem bæðí hefðu stapp-
að f gólfið og lamið skálann
að utan, svo að mikil háreysLi
varð af. Loks hefði hann sjálf-
ur ekki getað haldizt lengur við
inni í skálanum. Þvf lokaði
hann skálanum og kærði atferli
piltanna til lögreglunnar. Sér-
staklega nafngreindi hann
fjóra pilta, sem þarna hefðu
verið að verki. Lögreglan hófst
þegar handa um rannsókn í
máli þessu, og kl. 00,05 komu
tveír lögreglumenn á varðstof-
una með tvo pilta, H. I., er
var einn þeirra pilta. sem E.
hafði nafngreint, og Áma Að-
alsteinsson. Þar sem þeir
höfðu báðir kannazt við að
hafa komið að umræddum
skála þá um kvöldið, vora
þeir fluttir á varðstofuna.
Meðan varðstjóri skrapp frá
stutta stund, vora piltarnir
geymdir í klefum á varðstof-
unni. Varðstjóri kom aftur inn
kl. 00.30 og tókbá þegartilyfir-
heyrslu H. I. Viðurkenndi hann
að hafa tekið bátt f ólátunum
við skála E. þá fyrr um kvöld-
■ iðr "®f®an hafði varðstjóri tal
af Árna Aðalsteinssyni. en
hann kvaðst ekkert saknæmt
hafa ^gert við skála E. betta
kvöídíeða önnur.JVar piltunum
að bví búnu leyft að fara
heim.
Árni Aðalsteinsson hefur
skýrt svo frá, að umrætt kvöld
hafi hann gengið út sér til
skemmtunar. Hafi hann m.a.
komið að skála E.I., sem hano
kveðst þekkja vel og oft hafa
aðstoðað við afgreiðslu. Hann
hafi verið á leið heim til sín
kl. rúmlega 23 og gengið upp
Vesturbraut. Hafi þá tveir lög-
reglumenn komið f lögreglubif-
reið og spurt, hvort hann hefði
verið f „sjoppunni” hjá E.
séu ekki étnar heldur fluttar j
inn frá Portúgal í staðinn. j
Þeir telja það hið ákjósanleg- \
asta fyrirkomulag að síldin ■
sé flutt héðan sem hráefni til :
Svfþjóðar og flutt síðan inn :
aftur sem fullunnin gæða- :
vara. Trúlega beita þeir sér ;
næst fyrir því að hin hvers- :
dagslegri soðning verði einn- :
ig flutt inn frá Ameríku og ■
Evrópu, enda fer senn að •
verða þörf á því ef hin j
snauðu frystihús halda áfram j
að yfirborga aflann svo mjög ■
að fisksalamir ná naumast í ■
bröndu. Og sannarlega væri ■
„gaman“ eins og heildsalinn j
segir að flytja inn landbún- j
aðarvörur erlendis frá: til að :
mjmda væri tilvalið að flytja •
inn íslenzkt smjör frá Bret- ■
landi og íslenzkt saltkjöt frá j
Noregi, það gæti bæði lækk- :
að verðið til muna og tryggt :
heildsölunum hæfilegan á- ■
bata, auk þess sem frelsið j
myndi þá blómgast á glæstari j
hátt en nokkru sinni fyrr
Sumir kunna að spyrja ■
hvort slíkt frelsi sé í sam- j
ræmi við þjóðarhag En því- :
líkt hugtak er úrelt á við- ■
reisnartímum Sá eini hag- ■
ur sem máli skiptir er hag- j
ur heildsalanna, hinn blóm- ■
legi ágóðar»ivningur frelsis- ■
ins. — Austri.
Kvaðst hann koma þar dag-
lega. Lögreglumennmir hafi
þá skipað sér upp í bifreið-
ina. Ekki mótmælti hann því.
I bifreiðinni var fyrir H. I.
Var síðan ekið til lögreglu-
varðstofu. Er þangað kom
kveður Árni annan lögreglu-
manninn hafa komizt svo að
orði við varðstjóra, að þeir
væra komnir með „sökudólg-
ana“. Varðstjóri mælti sfðan
svo fyrir, að þeir skyldu settir
í klega, og vora þeir skyldu
settir í klefa, og vora þeir sett-
ir sinn í hvorn klefann. Hurð
klefans sem Árni var settur f.
varð ekki opnuð innan frá, en
í klefanum var ljós, og honum
var, ekki kalt þar. Ekki mót-
mælti Árni því að vera látinn
í klefann. Hann telur sig hafa
verið f klefanum í um það bil
eina klst. Er honum var sleppt
'út, var búið að sleppa H. ekki
kveður Árni neina frekari yf-
irheyrslu þá hafa farið
fram, en honum hafi verið
sagt. að hann mætti fara heim.
Kveðst hann hafa spurzt fyrir
um ástæðuna fvrir þessari með-
ferð og h’afi sér verið tjáð, að
mistök hafi átt sér stað. Hann
hafi bá spurt, hvort ekki ætti
að biðja sig afsökunar á bessu,
en verið svarað því til, að
þetta kæmi oft fyrir.
Lögreglumennirnir Ö.K.G. og
S.H.A. skýra svo frá. að þeir
hafi hitt Árna á Vesturbraut.
Kveflwrw Ó.R ~þá*»>-'hafa* spurt
Árna, hvort þann hefði verið
v'ð skála E. þá fyrr úm kvöld-
ið, og hafj hann iátað þvf.
Báðu þeir hann síðan að koma
með sér á lögregluvarðstofuna,
og várð hann við þeirri beiðni.
Var ekið þangað. og var fyrr-
nefndur H.I. með í bifreiðinni.
Skýrðu þeir varðstjóranum frá
því, að þeir væru komnir með
pilta, sem hefðu verið vjð
skála E. Varðstjóri, sem þurfti
að bregða sér frá stutta stund,
lagði þá svo fyrir, að piltarnir
skyldu gejnndir meðan hann
væri fjarverandi og vora þeir
látnir í klefa.
G.S. varðstjóri hafði með
höndum lögreglurannsókn í
máli þessu. Er lögreglumenn-
irnir komu með piltana inn
á varðstofu, kveður hann þá
hafa sagt sér, að piltamir
hefðu báðir játað að hafa ver-
ið við skála E. þegar lætin vora
þar. Fyrirfram hafi hann ekki
vitað, hve langan tíma það
tæki að.taka skýrslu af piltun-
um, og því hefði hann ákveðið
að fá sér miðnæturhressingu,
áður en hann talaði við pilt-
ana, en . lögreglumennimir fái
sér venjulega hressingu mílli
kl. 23 og 24. Ákvað hann að
piltarnir skyldu geymdir, þar
til hann kæmi aftur. Er hann
kom aftur 20 mínútum síðar,
tók hann fyrst skýrslu af H.
sem upplýsti, hverjir hefðu
verið valdir að ólátunu.m og þá
jafnframt að Árni hefði ekki
tekið þátt í beim. Síðan kveðst
varðstjóri hafa talað við Arna.
Hafi Arni viðurkennt að hafa
verið við skála E.. er ólætin
áttu sér stað, en ekki hefði
hann tekið þátt í beim. Var
þeim Árna og H. sfðan leyft
að fara.
Místök lögreglunnar
Héraðsdómari komst að þess-
arí niðurstöðu: — „Þar sem
telja verður að lögreglumenn-
irnir hafi haft ástæðu til að
ætla, að Ámi gæti veitt upp-
Iýsingar við rannsókn málsins
og þar sem lögregluvarðstofan
var eigi langt undan, bá verð-
ur þó ekki talið að lögreelu-
Framhald á 9. síðu.
Nauðungarupphoð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og Inga R.
Helgasonar, hrl. að undangengnum lögtökum og
fjárnámsgerð, verða bifreiðarnar Y-297 (dráttar-
bíll af Diamond-gerð með tengivagni), R-12646,
R-12963, R-15352, R-15586, seldar á opinberu upp-
boði sem haldið verður við FÉLAGSHEIMILI
KÓPAVOGS við Neðstutröð í dag, föstudaeinn 19.
febrúar 1965 kl. 15. — Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í sölu á eftirtöldu efni til
hitaveituframkvæmda:
1. Skrúfaður pípufittings-
2- Suðubeygjur og fittings.
3. Lokar.
4. Heitavatnsmælar.
Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora, Vonar-
stræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
ÚTB0Ð
Tilboð óskast í lagningu frárennslisheimæða (skolp-
og regnvatnslagnir, tvöfalt kerfi) í fjölbýlishúsa-
hverfi, norðan Suðurlandsvegar (Rofabæjar), vest-
ari hluta. — Tilboðsgögn fást afhent á skrifstofu
vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
! ................. ■"
Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík
m sölu
3ja herbergja íbúð í V. byggingarflokki. Félags--
menn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi um-
sóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16,
fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 1. marz n.k.
Stjórnin.
Einkaritari óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða stúlku til
einkaritarastarfa á aðalskrifstofu félagsins í
Reykjavík. Góð vélritunarkunnátta og þjálfun í
enskum og dönskum bréfaskriftum nauðsynleg.
Einnig óskast stúlka til almennra vélritunarstarfa
og símavörzlu á sama stað.
Nánari upplýsingar veittar hjá starfsmannahaldi
félagsins í síma 16600. Umsóknareyðublöðum, sem
fást á skrifstofum félagsins, sé skilað fyrir 1.
marz n.k.
Fiugferðir um heim aiian
Flugferð strax — Fargjald greitt síðar.
Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam-
band í síma 22890 og 30568 (eftir kl. 7).
FERÐASKRIFSTOFAN
LANDSVNt