Þjóðviljinn - 19.02.1965, Qupperneq 3
Föstudagur 19. febrúar 1965
HÓÐVILIINN
SlÐA
Nasser kveðst ekki viiur-
kenna Austur-Þýzkaiand
Nasser
Reynir aS stöðva
dollaraflóðið
WASHINGTON 18/2 — Johnson
Bandaríkjaforseti átti í dag fund
með um 370 iðjuhöldum og
bankastjórum. Var það erindi
forsetans að hvetja fjármála-
mennina til þess að styrkja
stöðu dollarans og reyna að
stöðva dollarastrauminn út úr
landinu.
MCNCHEN, KAÍRÓ 18/2 —
Na'sser Egypalandsforseti lýsir
því yfir í viðtali við Miinchen-
blaðið „Suddeutsche Zeitung”,
að epypska stjórnin hafi ekki í
hyggju að viðurkenna austur-
þýzku stjórnina, og að Arabíska
sambandslýðveldið ætli að halda
núverandi sambandi við bæði
þýzku ríkin. Ef Bonnstjórnin
læki upp stjórnmálasamband við
ísrael skuli hún hinsvegar ekki
undrast það, þótt Egyptar viður-
kenni Ulbricht og stjóm hans.
Nasser heldur því ennfremur
fram í viðtalinu, sem birtist í
dag, að það sé Vestur-Þýzkaland
sem verstan hlut beri frá borði
ef rofni stjómmálasambandið
milli Kaíró og Bonn. Hann
kvaðst enga löngun hafa til þess
að auka á erfiðleika Þjóðverja
en heimboðið til Ulbricht hafi
verið gert í þakkarskyni fyrir
margvíslega austur-þýzka hjálp
á undanfömum árum og fyrir
það, að Austur-Þýzkaland hafi
Spreng!::g veriur
í Páfagariinum
RÓMABORG 18/2 — Lögreglan stöðu hans gagnvart nazistum í
í Róm handtók í gærkvöld hinn| heimsstyrjöldinni síðari. Hocbb-
ekki stjómmálasamband við
Israel, erfðafjandmann Araba-
ríkjanna.
Þá hefur Franz-Josef Strauss,
fyrrum varnarmálaráðherra í
stjóm Adenauers, haldið uppi
vörnum fyrir vopnasölur Vestur-
Þjóðverja til Israelsmanna og
gerir hann það í grein í þýzka
vikublaðinu „Quick”. Miklar
deilur eru nú í Vestur-Þýzka-
landi vegna vopnasölunnar og
málgögn Gyðinga erlendis hafa
mótmælt harðlega því sem þau
nefna uppgjöf Bonnstjórnarinnar j
fyrir fjárkúgunaraðferðum Eg- !
ypta. j
Blaðið „A1 Ahram” í Kairó, j
sem talið er hálfopinbert mál- !
gagn stjórnarinnar, skýrir svo •
frá í dag, að Walter Ulbricht ■
komi með skipi til Alexandríu j
næstkomandi miðvikudag. Þaðan !
muni hann halda til Kairó með J
sérstakri járnbrautarlest og þar J
muni Nasser forseti taka á móti j
honum. Heimsóknin muni standa !
til 2. marz.
Gambía hlaut s/alt-
stæði sitt í gær
26 ára gamla Claudio Volonte,
bróður Ieikhúsmannsins Gian-
Maria Volonte, sem neitað var
um leyfi til þess að setja á svið
hið umdeilda leftcrit „Staðgeng-
illinn” eftir Rolf Hochhuth. Vol-
onte er grunaður um að vera
■valdur að sprengingu sem varð
i páfagarði aðfaranótt miðviku-
dags. - B i h
Útlit Volonte kemur heim og
saman við lýsingu á öðrum
tveggja manna, sem sáust á
grunsamlegu vakki í grennd við
Páfagarð rétt áður en spreng-
ingin varð. Hann hefur áður
verið flæktur í svipuð mál, með-
al annars var hann sakaður um
það fyrir nokkrum árum að hafa
varpað sprengju að aðalstöðvum
ítalska kommúnistaflokksins í
Róm.
Leikritið „Staðgengillinn” er
sem fyrr segir samið af Þjóð-
verjanum Rolf Hoebbuth og hef-
ur inni að halda hiarða ádeilu á
Píus páfa 12. fyrir hlutleysisaf-
.................................v
Sögulegur
i
a
þinai SÞ
NEW VORK 18/2 —
Fundur allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna í dag
varð allsögulegur. Eins og
kunnugt er vilja Albanir
að f odda skerist á þing-
inu og hafa borið fram um
það tillögu, að þegar verði
gengið til atkvæða um þau
mál, er um hcfur verið
fjallað. Fundi var frestað
í gær, en er bine hófst f
dag mddist fulltrúi AI-
bana, Halim Budo, f ræðu-
stól, og neitaði að víkja
þaðan þrátt fyrir orð for-
seta. AHt lenti í unnnámi.
Adlai Stevcnson, aðalfull-
trúl Bandaríkjanna, hjó
loks á hnútinn með því að
Iýsa því yfir. að Bandarík-
in muni ekki á þessu stigi
málsins setja það á oddinn,
að beitt verði 19. grein
sáttmála SÞ. Tillaga AI-
bana var síðan felld með
97 atkvæðum gegn tveim,
13 ríki sátu hjá en full-
trúi Máritauíu ereiddi einn
atkvæði með Albönum.
uth heldur þvi fram, að páfa
hefði verið hægur vandinn að
bjarga lífi fjölmargra Gyðinga,
hefði hann haft nokkra tilburði
í þá átt. Bannað hefur verið
í Róm að sýna leikritið á þeim
forsendum, að slíkt myndi
brjóta í bága við samniiTga ver-
aldlegra yfirvalda á Italíu og
Páfagarðs. Ekki hafa þó ítalskir
leikendur viljað una þessu og
leikritið hefur verið sýnt fyrir
skemmstu í vörugeymslu nokk-
urri fyrir fáa útvalda.
Engan mann sakaði við
sprenginguna í Páfagarði. Vol-
onte var á fimmtudag formlega
kærður fyrir að vera valdur að
sprengingunni en neitar því með
öllu að hafa komið þar nærri.
BATHURST 18/2 — A miðnætti
eftir staðartíma var enski fán-
inn dreginn niður á opinberum
byggingum í Gambíu og fáni
hins nýja, sjálfstæða Afríkurík-
is að hún, Er þá lokið langri
sögu Gambíu sem ensk nýlenda.
FuIItrúar 31 þjóðar voru við-
staddir athöfnina.
Gambía var elsta og síðasta
nýlenda Englendinga í Vestur-
Afríku, og hefur verið undir
enskri stjóm síðastliðin 122 ár.
Gambía verður nú eitt samveld-
islandanna sem þá eru orðin 21
að tölu. Jafnframt er Gambía 36.
sjálfstæða Afríkuríkið. Mikið var
um dýrðir í Bathurst í nótt, flug
eldum skotið og dansað á götum
borgarinnar lengi nætur. Hertog-
inn og hertogafrúin af Kent voru
fulltrúar Elísabetar Englands- ■
drottningar við hátíðahöldin.
Ibúar Gambíu eru nú um 230. :
000 talsins, landið er tæpir 3.000 j
ferkílómetrar að stærð og verð- ■
ur eitt minnsta sjálfstæða ríkið J
í Afriku. David Jawara er for- 5
sætisráðherra og er stjóm hans J
samsteypustjórn er hefur á bak ■
við sig 28 af 32 þingsætum.
|
KHARTOUM 18/2 — Stjórnin í j
Súdan baðst í dag lausnar, en ■
stjórnmálafréttaritarar í Khart- :
oum halda að forsætisráðherr- :
ann, E1 Khatim Khalifa, muni J
veita nýrri samsteypustjórn for- J
ystu. Áður hafa þrir stærstu J
stjórnmálaflokkar landsins kraf- :
izt þess, að Khalifa segði af j
sér.
AnMn verzlun
HAVANA 18/2 — Kúba og Sov-
étríkin hafa gert með sér nýjan
verzlunarsamning og hefur hann
i för með sér aukin vöruskipti
með löndunum. Aukningin nem-
ur 24 miljónum dala miðað við
árið 1964, og munu vöruskiptin á
yfirstandandi ári nema 640 milj-
ínum. Sovétríkin munu láta af
hendi olíu, tilbúinn áburð, stál
og ýmiskonar matvörur, en fá
í staðinn sykur, tóbak, nikkel og
aðrar vörur.
Læknar í Englandi
LONDON 18/ — Enska lækna-
satnbandið tilkynnti í gær hin-
um 23.000 einkalæknum innan
sambandsins að sambandið muni
fara þess á leit við þá, að þeir
slíti sig úr tengslum við ensku
heilbrigð'sstjórnina, ef ekki
verði sinnt kröfum um hærri
laun og betri vinnuskilyrði. Rík-
isstjórnin hefur boðið læknum
hærri laun sem samtals nemur
660 miljónum króna, en því til-
boði er af læknum lýst sem
beinni móðgun við stéttina.
Læknasambandið bendir í þessu
sambandi á það, að kjör lækna
séu svo slæm í Englandi, að ■
árlega flytjist um 400 læknar J
úr landi af þeim ástæðum ein- j
um.
LONDON 18/2 — Tilkynnt var !
í Lundúnum í dag, að Harold !
Wilson, forsætisráðherra, muni J
halda til Parísar 1. apríl næst- J
komandi og dveljast þar í þrjá j
daga. Fyrst mun hann eiga við- J
ræður einslega við de Gaulle, J
Frakklandsforseta, en síðar við ;
þá Pompidou, forsætisráðherra, :
og de Murville, utanríkisráð- j
herra.
Herskipaárás gerð
á Norður- Víetnam
Orð og gerðir
TÓKlÓ 18/2 — Hin opinbera j
fréttastofa í Hanoi skýrir svo j
frá, að fjögur skip Bandaríkja- J
manna og stjómar Suður-Viet- J
nam hafi snemma í dag gert :
skotárás á Norður-Vietnam en j
lagt á flótta er strandvamarlið- J
ið hafi svarað skothríðinni. ■
Fréttastofan heldur því ennfrem- :
ur fram, að strandgæzluskip N- j
Vietnam hafi elt skipin og skað- J
að tvö þeirra.
Norður-Vietnam hefur sent :
hinni alþjóðlegu Vietnamnefnd j
mótmæli vegna þessa atburðar. J
I Saigon er frá því skýrt, að J
bandarískar orustuþotur hafi í :
dag hafið sig til flugs frá Da j
Nang og stefnt til Laos. Flugvél- ■
arnar komu aftur fjóram klukku ;
stundum síðar. Bandarískir emb- j
ættismann í Saigon hafa ekki j
ijuain er af Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, þeg- viljað skýra frá því, hve marg- ;
ar haan kom til Hanoi. Með honum er Pham Van Dong, forsætis- ar, ^olur hafi verið um að ræða, :
v np nplniii' nvm-rf Viafi iroríA rxr-_ ■
ráðherra Norður-Vietnam.
né heldur hvert hafi verið er-
indi þeirra.
Þegar Bandaríkjamenn tóku
upp úr síðari heimsstyrj-
öldinni að hlutast til um mál-
efni annarra þjóða hvar sem
var á hnettinum, var það
haft að yfirskini að þeim
bæri skylda til að tryggja
frelsið og lýðræðið í heim-
inum; það væri svq að segja
sögulegt hlutskipti þeirra að
taka á sig þungar byrðar til
að varðveita og tryggja fram-
gang hinna háleitustu hug-
sjóna. Þegar þeir stofnuðu
hernaðarbandalög og komu
sér upp víghreiðrum um all-
an heim, fór því fjarri að
það vaeri gert til að efla hern-
aðarmátt þeirra, heldur voru
þeir „staðráðnir að vernda
frelsið, sameiginlegar erfðir
og menningu... byggða á
grundvallaratriðum lýðræðis,
mannréttinda, laga og réttar“
(NATO-sáttmálinn). Þegar
þeir miðluðu öðrum þjóðum
af ríkidæmi sínu, þá var það
ekki gert til að reisa við
auðvaldsskipulagið og vernda
það fyrir ásókn sósíalistískra
hugmynda (þess má t.d. minn-
■ a'St“3ð,, jafnvel flokktrr 'Aden-
auers í Vestur-Þýzkalandi
hafði í upphafi víðtæka þjóð-
nýtingu á stefnuskrá.. siuni),
heldur voru hvatrrnai"3 aðrar ■
og göfugri; „Við sækjum ekki
gegn neinni þjóð né nein-
um kenningum, heldur gegn
hungri, fátækt, örvæntingu og
öngþveiti“ (Harvardræða
Marshalls utanríkisráðherra).
Leið Dullesar út á heljar-
þrömina var annars vegar
vörðuð hótunum um kjarn-
orkustríð („roll-back“ , og
„massive retaliation“), hins
vegar frómum orðum um
verndun frelsisins og sigur
hins góða yfir hinu illa. Þeg-
ar Kennedy heitinn forseti
var að undirbúa 0;fbeldisárás-
ina á Kúbu sem lauk með
hinum smánarlegu hrakförum
í Svínaflóa, hugkvæmdust
honum hin fleygu orð inn-
setningarræðunnar: „Við mun.
um greiða sérhvert gjald,
bera sérhverja byrði... til að
tryggja varðveizlu og fram-
gang frelsisins". Og um dag-
inn endurómuðu þessi órð af
vörum Johnsons eftirmanns
hans: „Við munum ekki víkja
fyrir neinni hótun, við mun-
um greiða sérhvert gjald til
að tryggja að frelsið hverfi
ekki af þessari jörð“. Hann
var að gera grein fyrir hverju
Bandaríkin væru að berjast í
Vietnam.
En hafi háfleyg orð um göf-
ugt hlutskipti Bandarikj-
anna sem vemdara frelsis og
lýðræðis nokkru sinnj fallið
í frjóan jarðveg, þá er þeim
nú búinn staður í grýttri urð.
Enginn. bókstaflega enginn
vitiborinn maður, jafnvel ekki
þeir hrekklausustu og trú-
gjörnustu, ekki heldur Banda-
ríkj aíorseti sjálfur, þótt
sjálfsblekkingin sé jafnan líf-
seigust, — enginn trúir þvi
lengur að Bandaríkiamenn
séu í Vietnam til að verja
háleitar hugsjónir. Þeir standa
þar eins og annars staðar um
viða veröld vörð um raun-
verulega eða ímyndaða hags-
muni heimsauðvaldsins og
forystusveitar þess, hinnar
bandarísku auðstéttar. Banda-
ríska þjóðin á engra hags-
muna að gæta hvorki i Viet-
nam né á Miðnesheiði; það
er ekki í hennar þágu að blóð
sona hennar flýtur á hris-
grjónaekrum og í frumskóg-
um Vietnams, þótt á henni
bitni heift þeirra sem verða
fyrir barðinu á hinni kald-
rifjuðu og miskunnarlausu
bandarísku vígvél („Fyrir
hvern hermdarverkamann sem
við hæfum, hittum við heil-
mikið af konum og börnum".
Henry Cabot Lodge, fyrrv.
sendiherra i Saigon, í viðtali
við „U.S. News and World
Report“, 15. febr.). Þetta við-
tal er athyglisvest', ekki sízt
fyrir þá sem kunna að hafa
trúað á virðingu Bandaríkj-
anna fyrir „lögum og rétti“
(„the rule of law“ í NATO-
sáttmálanum). Cabot Lodge,
sem var fulltrúi þeirra hjá
Sameinuðu þjóðunum í tæp-
an áratug, segir við spum-
ingu um hvaða stoð Banda-
ríkin hafi í alþjóðalögum fyr-
ir striðinu í Vietnam: „Mér
finnst lagahliðin skipta
minnstu máli“. Og annarri
spurningu sem felur í sér
hvort Bandaríkin eigi að
fara frá Suður-Vietnam, ef
stjórn landsins æskti þess,
svarar hann; „Ekki endilega
að mínu áliti. Þessi staður er
ekki aðeins mikilvægur fyrir
Vietnambúa. Hann er mjög
mikilvægur fyrir Bandaríkin.
Og ég held ekki að við ætt-
um aff miða afstöðu okkar til
Vietnams við einhver belli-
brögð sem kynnu að verða
framin í Saigon".
Þegar þaulæfður og orðvar
diplómat á borð við Cabot
Lodge reynir ekki lengur að
hylja nakin valdstreituáform
Bandaríkjanna með hræsnis-
fullu orðskrúði um frelsið og
lýðræðið, þá er það vegna
þess að hann veit að sú dula
er nú svo snjáð og gatslitin,
að jafnvel trúgjamasta og
hrekklausasta fólk veraldar,
bandariska þjóðin sjálf, sér í
gegnum hana. í „Information”
er (15. febr.) sagt frá skoð-
anakönnun sem leitt hafi í
ljós að fjórir fimmtu Banda-
ríkjamanna telji að Banda-
rikin muni tapa striðinu í
Vietnam, tveir þriðju búist
ekki við að takast megi að
koma á styrkri stjóm í Saigon
og rúmlega fjórir af hverj-
um fimm séu hlynntir friðar-
samningum. Á sama stað er
vitnað i ummæli bandarísks
hagfræðings, Roberts Browne,
sem starfaði í sex ár á veg-
um stjórnanna í Saigon og
Kambodsju Hann er sann-
færður um að kommúnistar
muni taka völd í Suður-Viet-
nam, ef Bandarikjamenn
hverfa þaðan, en telur enga
ástæðu til að harma það:
„Þetta kynnj að vera Banda-
ríkju .um í óhag. en ekki fólk-
inu sem þarna býr“ og það
er þess vegna sem Bandarík-
in hafa þegar tapað stríðinu.
— ás.