Þjóðviljinn - 19.02.1965, Side 5
Fðstudagur 19. febrúar 19S5
HÓÐVILÍIKN
SÍÐA g
Þrír alllíflegir kvenna-
leikir á miðvikudagskvöld
■ Á miðvikudagskvöldið fóru fram þrír kvenna-
leikir í meistaraflokki; voru þar öll kvennalið-
in sem leika í meistaraflokki í ár, og allmisjöfn.
Heildarsvipurinn var þó allgóður og maður getur
ekki varizt þeirri hugsun að kvennahandknatt-
leikurinn sé í stöðugri framför, að það séu fleiri
efnilegar stúlkur að koma fram nú en oft hefur
verið í kvennahandknattleiknum.
Ármann átti ekki í erfið-
leikum með Breiðablik.
Fyrsti kvennaleikurinn þetta
kvöld var á milli Ármanns og
Breiðabliks. Má segja að Ár-
mann hafi átt í erfiðleikurn
fneð Breiðablik allan fyrri
hálfleikinn, enda lauk honum
með 4:2. 1 síðari hálfleik gekk
Ármanns-stúlkunum heldur
betur og náðu þar oft ágætum^
tökum á leiknum án þess þó
verulega að sýna yfirburði þá,
sem manni fannst efni standa
til. Sérstaklega var það Díana,
sem sýndi verulega góðan leik,
og er þar vissulega gott efni
á ferðinni. Leikur þeirra Lise-
lotte, Svönu, Ásu og Sigríðar
Kjartansdóttur var mjög ör-
uggur, enda reyndar og sam-
hentar orðnar eftir langa sam-
vinnu.
Breiðabliksliðið á enn margt
eftir að læra, og vafalaust kem-
ur það, en vera má að að-
stöðu-vandræði hindri að svo
geti orðið, því að satt að segja
fer því ekki nógu hratt fram.
Það er fyrst og fremst Sigrún
sem er máttarstólpi liðsins,
bæði í sókn og vörn, og var
löngum stundum þannig að
hún var með í annarri hverri
sendingu í liðinu. Og hún skor-
aði 3 af þessum 6 mörkum sem
liðið skoraði. í liðinu virðast
vera efnilegar ungar stúlkur,
en framfarirnar láta eitthvað
á sér standa.
Díana skoraði 6 af þessum
14 mörkum Ármanns, aðrar
voru með 1 og 2 mörk.
Fram lék sér óvænt að FH
sem tapaði 14:6.
Yfirleitt var búizt við jöfn-
um og tvísýnum leik milli
þessara tveggja kvennaliða, en
það fór nú á aðra le:ð. Hinar
'ört vaxandi Fram-stúlkur tóku
þegar í upphafi leikinn algjör-
lega í sínar hendur, léku með
festu og öryggi og sýndu oft
góðan handknattleik, skilning
á samleik og staðsetningum.
Það fór líka svo, að FH-
stúlkurnar komust ekki á blað
allan fyrri hálfleikinn og lauk
honum 7:0, og þær héldu á-
fram í byrjun síðari hálfleiks
og komust í 8:0 áður en FH-
stúlkumar komu fyrsta marki
sínu. Þetta gaf þeim svolítið
sjálfstraust, og náðu þær sér
nokkuð upp, og töpuðu þess-
um hálfleik ekki nema með
eins marks mun.
Fram-stúlkumar sýndu enn,
að þær em í stöðugri fram-
för, og það virðist vera
skemmtilegur keppnisandi í
liðinu. Þær hafa þegar náð
allmikilli- leikni miðað við að
þær em yfirleitt mjög ungar.
Það hefur líka eflt liðið til
mikilla muna að því hefur
borizt liðsauki, þar sem er
Þróttarstúlkan, markmaðurinn
Margrét Hjálmarsdóttir. sém
Framhald á 8. síðu.
Enska deildakeppnin:
Chelsea hefur forystuna en
Wolvei hampton er neðst
Frakkinn Alain Galmat, einn snjallasti skautamaður heims.
íinn skæðasti keppinautur
Moe féii / fyrstu greininni
☆ Eins og skýrt hefur verið frá hér á síðunni bar Norð-
maðurinn Per Ivar Moe sigur úr býtum í heimsmeistara-
keppni í skautahlaupi, sem háð var á Bislet-leikvangin-
um í Osló um síðustu helgi. Finninn Launonen varð ann-
ar, Ard Schenk frá Hollandi í þriðja sæti, Jonny Nilsson
frá Svíþjóð fjórði, Antson frá Sovétríkjunum fimmti og
Liebrechts frá Hollandi sjötti.
Sigur Norðmannsins kom ekki
á óvart. Hann hefur verið í
fremstu röð skautahlaupara
síðustu árin og verðugur arf-
taki hinna frægu landa sinna.
Fyrir keppnina töldu marg-
ir nýkrýndan Evrópumeistara,
Matusevitsj frá Sovétríkjunum,
sigurstranglegastan, en i fyrstu
keppnisgreininni, á laugardag-
inn, (,500 metra hlaupi) féll
hann illa og varð að láta sér
nægja 42. sætið. Sigurmögu-
leikar hans voru þar með rokn-
ir veg allrar veraldar, en hann
hélt keppninni samt áfram og
stóð sig mjög vel í öllum grein.
um sem eftir voru og hafnaði
í keppnislok í 16. sæti.
Úrslit í einstökum greinum
urðu sem hér segir:
500 metrar
Suzuki, Japan 40,7
Thomassen, Noregi 40,9
Kaplan, Sovétr. 41,0
Antson, Sovétr. 41,1
Henninen,' Finnl. 41,3
Schenk, Hollandi 41,4
Launonen, Finnl. 41,6
Kositsjkin, Sovétr. 41,9
Wang Chin-Yu, Kína 42,0
Evrópukeppni i list
hlaupi á skautum
Frá 1.—15 febrúar fór fram
keppni um Evrópumeistaratit-
ilinn í listhlaupi á skautum í
Moskvu. Formaður nefndarino-
ar, sem annaðist undirbúning
keppninnar, Viktor Mihailof,
sagði svo í viðtali við frétta-
stofuna APN, fyrir keppni, að
skráðir keppendur væru frá 16
löndum, þ.á.m.: Austurríki,
Tékkóslóvakíu, Frakklandi, V-
Þýzkalandi, Bretlandi, Hol-
landi, Ungverjalandi, Sviss, A-
Þýzkalandi. ít.alíu og Sovét-
ríkjunum. Meðal þátttakenda
voru olympíumeistararnir í
parakeppni, Oleg Protopopof
og Ludmila Bjeljusova, heims-
meist.arinn og olympíumeist-
arinn Manfred Schnelldorfer.
heimsmeistararnir Eva og Pav-
el Romanof, verðlaunahafinn
frá Olympíuleikunum, sem
heitir Allan Calmat og margir
fleiri.
Keppnin var háð í íþrótta-
höllinni við Lenin-íþróttasvæð-
ið en þar er rúm fyrir 15.000
áhorfendur. Til þess að æfa
sig fengu keppendurnir tvær
brautir í Ishöllinni, sem er við
hliðina á íþróttahöllinni.
Mikill áhugi var ríkjandi fyr-
ir þessari Evrópumeistara-
keppni. Um 300 frcttamenn,
bæði frá Sovétríkjunum og
öðrum löndum fylgdust með
henni.
Fréttir af úrslitum höfðu
ekki borizt þegar þetta var
skrifað.
Per Ivar Moe, Nor. 42,0
Lo Chin-Huan, Kína 42,0
51)00 metrar
Jonny Nilsson, Svíþjóð 7.33,2
(nýtt heimsmet)
Maier, Noregi 7,34,1
Matusevitsj, Sovétr. 7.35,1
Verkerk, Holl. 7.37,2
Per Ivar Moe, Nor. 7.40,5
Launonen, Finnl. 7.41,7
Kositsjkin. Sovétr. 7.42.3
Enock, Kanada 7.45,3
Antson, Sovétr. 7.45,6
Schenk, Holl. 7.46,4
Eftir fyrri dag keppninnar
var Antson í 1. sæti, Launon-
en í öðru, Nilsson í þriðja
ásamt Thomassen, Schenk 5.
og Per Ivar Moe sjötti.
1500 metrar
Per Ivar Moe, Nor. 2.08.0
Ard Schenk. Holl. 2.08.5
Launonen, Finnl. 2.08,7
Matusevitsj, Sovétr. 2.08,6
Liebrechts. Holl. 2.09,0
Antson, Sovétr. 2.09,8
Thomassen. Nor. 2.10.0
Aaness, Nor. 2.11,6
Kositsjin, Sovétr. 2.11,7
Jonny Nilsson, Svíþj. 2.11,8
10.000 metrar
Jonny Nilsson, Svíþi. 15.47,7
Liebrechts. Holl. 15.56,7
F Anton Maier. Nor, 15.58,6
Per Ivar Moe, Nor. 16.00,2
Kositskin. Sovétr. 16.06.0
Schenk, Holl 16.06.1
Matusévitsj, Sovétr. 16.06,2
Enock, Kanada 16.09,8
Launonen, Finnl. 16.09,9
Antson. Sovétr. 16.12,4
Stig samanlagt
Per Ivar Moe, Nor. 178.727
Launonen, Finnl 179.165
Ard Schenk, Holl. 179.178
Jonny Nilsson. Sviþj 179.338
Antson, Sovétr. 179.547
Liebrechts. Holl. 180.325
Kositskin. Sovétr 180.330
Thomassen, Nor. 180.707
Maier, Nor. 180.707
Verkerk, Holl. 182.760
ú- Chelsea er efst í 1. deild ensku deildakeppn-
innar með 44 stig í 29 leikjum. Leeds hefur hlotið
jafnmörg stig í 30 leikjum.
Hér fara á eftir úrslit leikj-
anna um síðustu helgi og stað-
an eins og hún var þá:
I. DEILD
Arsenal — ■ Leeds 1:2
Birmingham - — Aston Villa 0:1
Blackbum — Chelsea 0:3
Blackpool — Leichester 1:1
Fulham — ■ Tottenham 4:1
Liverpoiol • Wolverhampt. 2:1
Manchester - - U-Burnley 3 ;2
Nottingham - Stoke 3:1
Sheffield - — W-Sunderland 2:0
W-Bromwich — Sheffield U 0:1
West Ham - Everton 0:1
Chelsea 29 19 6 4 65:30 44
Leeds 30 19 6 5 57:38 44
Manch. U 29 16 9 4 58;31 41
Tottenh. 30 14 6 10 58:49 34
Nottingh. 30 12 9 9 57:55 33
Liverpool 28 12 8 8 47:42 32
Blackburn 29 13 5' 11 60:49 31
Sheff. W 28 11 9 8 45:37 31
Everton 28 10 11 7 49:43 31
W Ham 29 13 4 12 57 ;44 30
Arsenal 30 13 4 13 52:59 30
Sheff. U 30 11 7 12 41:43 29
Stoke 29 10 8 11 47:48 28
Leicestér .29 7.12 10 55:61 26.
Burnley 30 9 7 14 45:54 25
W-Bromw. 29 7 10 12 42 ;45 24
Fulham 29 8 8 13 46;53 24
Blackpool -29 8 7 14 48:58 23
Birmingh. 29 7 8 14 45:63 22
A. Villa 27 9 2 16 33:59 20
Sunderl. 27 6 7 14 38:54 19
Wolverh. 28 6 3 19 33:63 15
O. DEILD
Bolton — Bury 0:1
Crystal P — Leyton 1;0
Derby — Swindon 4:1
Huddersfield — Coventry 2:1
Middlesbrough - Llymouth 1:3
Newcastle — Ipswicþ 2:2
Northampton — Preston 2:1
Norwich — Charlton 2:0
Rotherham — Manchester C 0;0
Southampton — Cardiff 1:1
Swansea — Portsmouth 0:0
Newcastle 30 18 5 7 62:35 41
Northam. 29 14 11 4 40;32 39
Norwich 30 16 6 8 47:34 38
Bolton 28 14 5 8 59:38 33
Derby 29 13 7 9 63:52 33
Crystal P 30 13 7 10 43:39 33
Southam. 28 10 11 7 60:45 31
Preston 30 10 10 10 53:58 30
Ipswich 30 8 13 9 52:54 29
Coventrv 30 11 7 12 51:54 29
Plymouth 29 12 5 12 42:52 29
Manch. C. 29 12 4 13 46:40 28
Bury 29 10 8 11 42:42 28
Rotherh. 27 10 7 10 49:47 27
Charlton 28 10 5 13 45:52 25
Huddersf. 29 9 7 13 36:43 25
Cardiff 27 7 10 10 40:40 24
Middlesb. 29 9 6 14 52:57 24
Swindon 30 11 2 17 46:43 24
Swansea 29 7 9 13 42:55 23
Portsm. 30 7 9 14 37:56 2S
Leyton 29 8 6 15 39;58 22
III. DEILD
Barnsley — Walsall 0:1
Brentford — Oldham 2:2
Bristol C — Bristol R 2:1
Carlisle — Peterborough 2:1
Colchester — Exeter 1:1
Luton — Grimsby 1;1
Port Vale — Bournemouth 1:2
Queens Park — Gillingham 3:1
Reading — Workington 1:0
Shrewsbury — Hull 0:4
Southend — Watford 0:1
Scunthorpe — Mansfield 0:1
Framhald á 8. síðu.
Bæjarkeppni Hafnarf jariar
og Reykjavíkur á mánudag
* íþróttabandalag Hafnarfjarðar á tuttugu ára
afmæli um þessar mundir, og í tilefni af því verð-
ur efnt 'til bæjakeppni í handknattleik milli
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur í meistaraflokki
karla og kvenna. Keppnin fer fram í íþróttahús-
inu að Hálogalandi nk. mánudagskvöld og hefst
kl. 20,15.
Slik bæjakeppni hefur farið
fram nokkrum sinnum áður og
alltaf verið jöfn og skemmti-
leg, og er ekki að efa að svo
verður einnig að þessu sinni.
Keppnj þessi má teljast st.ærsti
viðburður í handknattleiknum
bað sem af er þessu ári. því
að hér kemur fram úrval úr
öllum 1. deildarliðum landsins.
og væri ekki úr vegi að gera
bæjakeppnina að föstum lið á
hverju ári eins og er í knatt-
spyrnu milli Akraness og
Reykjavíkur.
í Hafnarfirði verður forsala
aðgöngumiða að keppninni í
verzluninni Ásbúð Vesturgötu
4. Landleiðir munu sjá fólki
f.yrir ferðum að Hálogalandi á
mánudagskvöld, lagt verður af
stað frá Ásbúð kl. 19,30.
ÍBH sendir meistaraflokk
FH til keppni í kvennaflokki,
en í karlaflokki verður teflt
fram úrvalsliði úr FH og
Haukum sem er þannig skip-
að- Auðunn Óskarsson (FH),
Geir Hallsteinsson (FHl, Kristj-
án Stefánsson (FH), Logi
Kristjánsson (Haukum), Matt-
hías Ásgeirsson (Haukum),
Páll Eiriksson (FH), Pétur
•Tóakimsson (Haukum), Ragnar
Jónsson (FH), Sigurður Jóa-
kimsson (Haukum). Þórður
Sigurðsson (Haukum). Örn
Hallsteinsson CFH) Varamenn:
Guðlaugur Gíslason CFH),
Hörður .Tónsson (Haukum).
Stefán Jónsson (Haukum)
Lið Revkvfkingp er valið af
Hilmari Ólafssvni og Pétri
Bjarnasyni