Þjóðviljinn - 19.02.1965, Side 9
Fðstudagur 19. íebrúar 1965
HÖÐVILIINN
Síldarf lutningar
Framhald af 4. síðu.
í salt og frystingu, svara til
30 þús. mála bræðslusíldar.
Alls mundi þá síldin, sem
kæmi á 'íand á Djúpavogi,
sVara til 130 þús. mála.
Flutningsfcostnaður á þessu
magni, miðað við 68 kr. á mál,
mundi nema 8,8 milj. kr. —
Sénnilega mundi þessi verk-
sinið.ia borga sig upp, miðað
vi'ð sildarflutninga, á einu til
i. 41fu öðru ári. Síldarflutn-
ingaskip mundi hins vegar
aldrei borga sig upp miðað við
hið ' sama, og útgerð þeirra
verka til lækkunar á síldar-
verði.
Og svo tala alls konar spek-
ingar, fiskimálastjóri, verk- ■
smiðjueigendur, útgerðarmenn,
blaðaménn, alþingismenn, að 6-
gleymdum sonum og tengda-
sonum verksmiðjunnar í Bol-
ungarvik, um að ekki sé eins
hagstætt að fjárfesta í verk-
smiðjubyggingum eystra. Þess
í stað skal árlega kasta stofn-
kostnaði nokkurra verksmiðja
í útgerð tankskipa til heimsku-
legra og óhagstæðra síldar-
flutninga í fjarlæga landshluta.
—:------------------------------$>
Bœjarsfférnarfundur
Framhald af 2. síðu.
mennirnir hafi gerzt ámælis-
verðir í starfi sínu, þótt þeir
hafi fengið hann til þess að
koma með sér á varðstofuna,
enda beittu lögreglumennimir
Árna ekki valdi, né hafði hann
þá uppi nokkrar mótbárur við
því að fylgja lögreglumönnun-
um. Hinsvegar verður að telja,
að skort hafi skilyrði fyrir
þeirri frelsissviptingu, sem
Árni- var beittur. Þar sé um að
ræða mistök af hálfu lögregl-
unnar, sem stefndi beri fé-
bótaábyrgð á. Því ber stefnda
(þ.e. 'ríkissjóði) að basta stefn-
anda það t.ión, sem Árni kann
að hafa beðið vegna hinnar ó-
lögrúætu gæzluvistar” Voru
bætumar ákveðnar 3.500 kr.
(dómuririn kveðinn upp fyrir
rúmu IriV.’
• Málinu var skotið til Hæsta-
réttar og þar var krafizt hækk-
unar á bótum til Árna í kr.
25.000, auk vaxta og málskostn-
aðar, en sýknukrafa höfð uppi
af hálfu ríkissjóðs. Dómur
Hæstaréttar var: „Með skír-
skotun til forsendna hins áfrýj-
aða dóms þvkir bera að dæma
gaanáfrýjanda (þ.e. fjármála-
ráðherra f.h. ríkissjóðs) tii að
greiða aðatáfrýianda (Árna)
bætur kr. 5.000.00”. ásamt
VQxtum. Málskostnaður féll
allur á ríkissjóð.
Höfum verið beðnir að útvega
hús, helzt innan Hringbraut-
ar’ t þvi mega vera ein eða
fieiri íbúðir. og herbergi ekki
færri en 7 samanlagt.
Má vera gamalt.
MiVflutnlngttkrjfilefts... j
Þorvaríyr K. Þorsleínssor
Mlklubrtvj 74. • : { o
Fitlelantvlíiklpfli |
GuSmuiVdur Tryggvason
Slnil 25790.
TIL SÖLU
EinbýUshús Tvíbýlis-
hús og' íbtíðir af
vmsurn. stærðum )
Reykiavfk. Kópavogi
og nágrenni
EARTEIGNASALAW
HusjM ei^nir
BANKrASTRÆTI 6
SÍMI 13637
Helmingi seinvirkari
Mikið hefur verið talað um
síldardælur, sem dæli síldinni
beint úr nótinni í flutninga-
skipin. Þyrill notaði ekki þessa
aðferð, heldur dældi hann úr
veiðiskipunum, sem áður urðu
að háfa síldina. Viðurkennt er
að sú aðferð, að dæla sildinni
úr nótinni er helmingi sein-
virkari en háfunaraðferðin. í
ljós hefur komið, að miklum
erfiðleikum er bundið að ná
síldinni upp úr tankskipum.
Sérstaklega er hætt við, að
haust- og vetrarsíld verði erfið
viðureignar. Má meðal annars
draga þær ályktanir af reynslu
sildarverksmiðjanna af að ná
sild úr tönkum.
Hugrsandi mönnum
ekki bjóðandi
Allt skrafið um síldarflutn-
inga sem leið til að bæta úr
löndunarerfiðleikum, er mjög
óraunhæft Oft höfum við ís-
lendingar orðið frægir að end-
emum fyrir bjánalegar og fljót-
færnislegar fjárfestingar, En
þá fyrst höfum við getið okk-
ur ódauðlegan orðstír f þeim
efnum, er við hefjum útgerð
heils flota tankskipa til síld-
arflutninga í stað þess að reisa
verksmiðju nokkurra stunda
siglingu frá veiðisvæðunum.
Og sýnilegt er, að meirihluta
ársins væru verkefni þessa
tankskipaflota mjög takmörk-
uð. Þó er ekki ástæða til að
amast við frekari tilraunum í
þessa átt og ekkert er við því
að segja að verksmiðjueigendur
á Norður- og Suðurlandi (eink-
um Norðurlandi) reyni að
flytja síldina til sin á meðan
vinnslumöguleikar eru jafn
takmarkaðir á Austfjörðum og
raun er á. Það er hranaleg
fjárstæða. að taka beri flutn-
inga síldarinnar í fjarlæga
landshluta fram yfir vinnslu
hennar í' næsta nágrenni við
veiðisvæðið. Og það er fjar-
stæða sem. hugsandi mönnum
er ekki bjóðandi, að stefna beri
að þvi að flytja síldina milli
landsfjórðunga til áð spara
fjárfestingu í verksmiðjubvgg-
ingum i nánd við veiðisvæðið.
Framhald af 1. síðu.
sjúkrarúm verði á hinu
væntanlega Borgarsjúkxa-
húsi og hinum nýreista
Landkotsspítala ?
7. a. Hvað var búið að verja
miklu fé í bygginguna um
sl. áramót?
b. Hvað þarf mikið fé til
að ljúka þeim álmum, sem
nú eru í byggingu?“
Svör borgarstjóra i
Borgarstjóri svaraði því til,
að byrjað hefði verið að grafa
og sprengja fyrir grunni Borg-
arsjúkrahússins fyrir nær hálf-
um öðrum áratug eða í desem-
ber 1951. Sjálfar byggingarfram-
kvæmdirnar hefðu svo hafizt
2—3 árum síðar. Ekki lá nein
sérstök kostnaðaráætlun fyrir
þegar framkvæmdirnar hófust
og heldur ekki áætlun um
hvenær byggingu sjúkrahússins
skyldi lokið.
Borgarstióri taldi helztu or-
sakir þess hvað húsið hefði
lengi verið í smíðum tvær:
Fram til ársins 1959 hefði löng-
um staðið á nauðsynlegum fjár-
festingarleyfum og síðan hefði
skortur á nægu vinnuafli tafið
mjög verkið.
Þá taldi borgarstjóri að óhag-
kvæmt hefði verið að skipta um
verktaka við bygginguna, en
hinsvegar hefði verið leitað tii-
boða í kaup á ýmiskonar efni
sem nauðsynlegt var til innrétt-
inga.
Borgarstjóri sagði að gre;ðslur
til Byggingarfélagsins Brúar h.f.
næmu nú 33,7 miljónum króm,
þrír rafvirkjameistarar hefðu
fengið greiddar samtals 4,3 milj.
króna og jafnmargir pípulagn-
inaameistarar sömu upphæð.
Ekki taldi borgarstjóri að lagt
hef-ði verið i kostriaðarmiklar
brevtingar á húsinu eftir að það
var steypt upp, aðeins verið um
að ræða minniháttar brevtinaar
á fyrirkomulagi röntgendeildar
f svonefndri E-álmu hússins.
Þá kvað borgarstjóri saman-
burð á þyggingarkostnaði Borg-
arsjúkrahússins og nýja Landa-
kotssnítalans ómögulegan og
reyndar óraunhæfan.
Loks svaraði borgarstjóri því
til að alls hefðu verið komnar
92,6 milj. króna í sjúkrahúss-
bygginguna um sl. áramót, og
gert væri ráð fyrir að 89 miljón-
ir króna þyrfti til að ljúka þeim
álmum, sem nú eru í byggingu,
þar af væri gert ráð fyrir 49
milj. kr. vegna nauðsynlegs
búnaðar spítalans.
Frá ræðu Guðmundar J. Guð-
mundssonar verður nánar skýrt
hér í blaðinu síðar.
Myndlistarmen?!
SlÐA g
Framhald af 12. síðu. .
Er þá fyrst að telja hús með!
tveim sýningarskálum, er annar
ætlaður fyrir einkasýningar en
hinn, nokkru stærri,. fyrir sam-
sýningar. Annað hús er fyrir s.krif-
stofur félagsins og málverka-
geymslur og einnig verður rek-
ið í því húsi veitingahús Þriðja
húsið verður fyrir garðyrkiu-
ráðunaut Miklatúns, starfsfólk
hans og einnig verða í því al-
menningssalemi.
Bygging listamannaskálans er
að sjálfsögðu mikið fyrirtæki og
Hætt við minningarhátíð um
innrásina i Noreg 9.apríi
BERLÍN 18/2 — Þýzkir hermenn
sem þátt tóku í innrásinni í Nor-
eg í síðari heimsstyrjöldinni, hafa
nú hætt við fyrirhugaða sam-
komu sína til þess að minnast
þessa atburðar. Það var 9 apríl.
Norðurlandaróð
Framhald af 1. síðu
komumönnum allra heilla og
góðrar heimferðar og sagði síð-
an 13. þingi Norðurlandaráðs
slitið.
Tíðindamaður Þjóðviljans átti
tal við nokkra þingfulltrúa við
brottför þeirra í gærmorgun.
Luku þeir upp einum munnl
um að þeir væru ánægðir með
árangur þingsins í hvívetna.
Annar þeirra varamanna, sem
tóku þátt f ráðstefnunni var
Erik Sigsgaard og var hann vara-
fulltrúi Aksels Larsens.
S;gsgaard er yngstur þeirra
rr.anna, sem komið hafa á þing
í Danmörku. Auk þess að eiga
sæti á þjóðþingi Dana á hann
sæti fyrir hönd flokks síns,
sósíalistíska alþýðuflokksins. i
borgarstjórn.
Hann sagðist sérstaklega á-
nægður með þau málalok, sem
fengust f samgöngumálum Eyr-
arsundssvæðisins. Þá sagði hann.
að í ályktuninni um EFTA hefðu
komið fram viss jákvæð gtriði
einkum lútandi útfærðu sam-
starfi Norðurlandanna á sviði
efnahagsmála.
Varðandi menningasjóð Norð-
urlandanna. sagði Sigsgaard, að
hann yrði án efa nytsamur fyr-
ir frekara samstarf Norður-
landanna. Hins vegar taldi hann,
að ekki bæri eftirle'ðis að skipta
verðlaununum úr bókmennta-
verðlaunasióð''num eins og gert
var f betta sinn.
Aðspurður sagði Sigsgaard, að
samband Færeyja og Danmerk-
ur væri f hæsta mála vinsam-
lest og þar bvrftu engin sér-
stök vandamáT skjótrar úr-
lausnar.
Þá vék hann nokkuð að norr-
ænu samstarfi. Sagði hann. að
menn hefðu oft orð á þvf að
afgreidd mál á fundum Norð-
urlandaráðs væru ómerkileg og
hefðu enga býðingu. Þess bæri
að geta. sagði S'gsgaard. að öU
bessi „smámál" væru unphafið
að öðrum stærw og býðingar-
meiri málum. Hins vegar sagði
hann. að sér fyndist slæmt
hversu seint gengi oft að af-
greiða veigameiri mál en von-
aðist eftir að það stæð; nú til
bóta.
Sem áður getur Iögðu full-
trúarnir af stað kl. 1 og 2 í
gærdag. Finnsku, sænsku og
norsku fulltrúarnir fóru með
tveim flugvélum kl. 1 en þeir
dönsku kl. 2.
BLAÐADREIFING
Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í eft-
irtalin hverfi:
VESTURBÆR: AUSTURBÆR:
Seltjarnarnes 2. Brúnir
Framnesvegur Nökkvavogur.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
Útbreiðið
Þjóðviljann
1940 sem innrásin var gerð, og
hermennirnir höfðu ætlað að
koma saman og minnast þess,
að aldarfjórðungur var um lið-
inn. Þegar frétt’st a'f þessu vænt-
anlega fundarhaldi eða sam-
kvæmi vakti það megna óá-
nægju á Norðurlöndum en að
sjálfsögðu mesta í Noregi: her-
mennirnir hafa nú látið und-
an háværum kröfum og hætt
við fyrirætlun sína, enda höfðu
borgaryfirvöld í Vestur-Berlín
bannað öl! fundarhöld til minn-
ingar um 9. apríl.
dýrt og hefur félagið reynt ýms-
ar fjáröflunarleiðir til að standa
straum af kostnaðinum. Fyrir
rúmu ári efndi það til lista-
verkauppboðs, happdraetti var
sett á flot og nú hefur félaginu
verið gefinn allur ágóði af bók-
inni Listamannaljóð er Magnús
Á. Árnason tók saman og á
andvirðið að renna til skála-
byvgingarinnar.
Ágóði af því sem að framan
er talið hrekkur þó skammt og
hefur félagið snúið sér bæði- til
borgar og ríkis um styrk. til
húsbyggingar, enga úrlausn hafa
þeir enn fengið af þeirra hálfu.
Á _ fundinúm i gær kvaðst
stjómin vona a.ð alrnenningur
myndi leggja félaginu lið í
þessu máli, enda ætti það ekki
að vera síður metnaður hans
en myridlistarmanna að góður
sýningarskáli risi upp í höfuð-
borginni.
f stjórn Félags íslenzkra mynd-
listarmanna eru nú: Sigurður
Sigurðsson formaður, Valtýr
Pétursson gjaldkeri og Hörður
Ávústsson ritari.
I sýningamefnd félagsins eru
þessir: Þorvaldur Skúlason for-
maður, .Jóhannes Jóhannesson,
Eiríkur Smith, Steinþór Sigurðs.
son og Hafsteinn Austmann, all-
ir fyrir málara. Og fyrir mynd-
hngevara: Sisurjón Ólafsson,
Magnús Á Árnason og Jón
Benediktsson.
U T S A L A
á skófatnaði
vegna brey+,riea á verzluninni, stendur aðeins þessa viku.
Seljura m.a.:
KARLMANNASKÓ úr leðri. — Verð frá kr. 237,00.
KVENSKÓÚATNAÐ ýmiskonar. Fjölmargar gerðir,
við mjög lágu verði. - '
K U .L D A S K Ó úr leðri fyrir kvenfölk og,. drengi —
Mjög vandaðir. Stærðir 35—40 fyrir aðeins kr. 198,00.
BARNASKÓ ýmiskonar.
Ennfremur seljum við nokkurt magn af
NÆLONSOKKUM kvenna fyrir kr. 10.00 parið.
KVENBOMSUR fyrir kr. 75,00 parið.
og margt, margt fleira fyrir ótrúlega lágt verð.
NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA T ÆKIFÆRl. —
MUNIÐ — AÐEINS ÞESSI VIKA.
Utsölunni lýkur á laugardag
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100. ,
GteSoa
S A L T
CEREBOS I
HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Messrs. Krlstján (5. Skagfjörð Limited
Post Box 411. RETKJAVÍK, Iceland.