Þjóðviljinn - 24.04.1965, Blaðsíða 9
£
Laugardagur 24. apríl 1965
MÓÐVILJINN
SÍÐA 9
Loftarásir á Norður-Víetnam
Framhald af 1. síðu. Þjóðfrelsishreyfingin í Suður-
frá í dag, að Yietkong hafi gert Vietnam hefur nú tekið upp
ýmsar djarfar skyndiárásir að- stjómmálasamband við Sovét-
eins fáum km frá flugstöðinni. rikin- Sovétríkin og Norður-Viet-
nam lýstu því yfir i fyrri viku,
Gefast upp að þau telji Þjóðfrelsishreyfing-
Her Saigonstjómar bætti á nna hinn eina ret? Tíniltrúa
fimmtudag órásum á stöðvar Vi- ÞJ°ðarmnar i Suður-Vietnam.
etkong f Svöluhöfða tíu km suð- Sendiherra, Þ.ioðfrelsishreyfmgar-
mnar i Moskvu verður Dang
Quang Minh.
ur af Da .Nang. Það er AFP
fréttastofan sem frá þessu skýr-^
ir. Árásimar hófust á mánu-
dag en þrátt fyrir stuðning flug-
véla hefur stjórnarhemum ekki
tekizt að vinna bug á Vietkong.
Að sögn sömu fréttastofu missti
Vietkong 64 menn í þessum bar-
dögum og 25 voru teknir hönd-
um. Stjómarherinn segist hafa
misst 25 menn, þar af 10 Banda-
ríkjamenn.
Öldungarþingmanni
blöskrar
Gborge Aiken, sem sggti á í
utanríkismálanefnd Öldunga-
deildar. bandaríska þingsins,
hvatti í dag til þess, að hœtt
væri sprengjuárásum á Norður-
Vietnam. í fréttatilkynningu seg-
ir hann sem svo, að áframhald-
andi sprengjuárásir muni ber-
sýnilega ekki fá N-Vietnam til
þess að fallast á friðarsamninga.
Þó lýsti öldungadeildarmaðurinn
því ýfir, að hann teldi ekki að
B.andaríkin ættu að draga her
sinn frá Suður-Vietnam.
Minningarorð
Framhald af 4. síðu.
urinn hafi hvorki upphaf né
endi. Þetta er heimspekilegt
vandamál sem ég treysti mér
ekki til að blanda mér. í. Hitt
veit ég af langri kynningu,
að hollusta Ingibjargar Steins-
dóttur við góðan málstað hafði
engan enda, hvað sem upphaf-
inu leið.
Fyrri maður Ingibjargar var
Ingólfur Jónsson, hrl., og eign-
uðust þau fimm böm; síðari
maður hennar var Einar Magn-
lússon, verkstj., Seyðisfirði. Þau
áttu. eina dóttur,
Uin leið og ég kveð Ingi-
l bjömíó'vi} ég rifja upp okkar
gömlu kynni og samstarf, sem
unnið var í þágu sameiginlegs
málefnis.
Barátta fyrir góðu málefni
er eins og hringurinn. Hún er
eilíf. Hún hefur hvorki upphaf
né endi. Þessvegna sendum
við Ingibjörgu Steinsdóttur,
leikkonu. þakkir og kveðjur
við leiðarlok. Skyldi mega
biðjast þess, að aðrir sýni aðra
eins fómfýsi og skyldurækni.
Þess er óskað, að margir feti
í hennar fótspor.
Með þessum fátæklegu orð-
um sendi ég öllum ástvinum
Ingibiargar innilegar samúðar-
kveðjur við fráfall hennar.
Revkjavík, síðasta vetrardag
1965.
Þorvaldur Þórarinsson.
Stúdentspróf
Framhald af 1. síðu.
fóru í upplestrarfrí hinn 11. apr-
íl, en próf hefjast 11. maí og
lýkur 12. júní. Það eru alls 29
ungmenni, sem undir prófraun-
ina ganga að þessu sinni, 13 í
máladeild og 16 í stærðfræði-
deild, en það er langfjölmennasti
stúdentahópur frá Laugarvatni
fram til þessa. í fyrra voru 20
innanskóla-stúdentar útskrifaðir
frá Laugarvatni og þrír utan-
skólanemendur.
Nú sitja 23 nemendur í þriðja
bekk Laugarvatnsmenrttaskólans,
sem setjast í lokabekkinn í haust
ef allt gengur að óskum. Skóla-
slit fara fram hinn 16. júní.
Þeir eru 95, sem nú undirbúa
sig undir stúdentspróf við
Menntaskólann á Akureyri og er
það mun stærri hópur en nokkru
sinni fyrr. Sl. ár luku 73 stúd-
entsprófi frá skólanum.
Stúdentsefnin skiptast þannig
að 49 eru í máladeild og aðeins
færri eða 45 í stærðfræðideild.
Prófin á Akureyri byrja 22. maí
og standa til 15. júní.
Nú eru 108 nemendur í fimmta
bekk skólans, þannig að stúdent-
amir verða enn fleiri frá
Menntaskólanum á Akureyri að
ári.
24 stúdentar lesa nú undir
próf í Verzlunarskólanum, en
prófin hefjast 3. maí og lýkur
þeim 12. júní. Þetta er svipaður
nemendafjöldi og undanfarið, en
nú sitja 28 í 5. bekk og ef allir
ganga undir próf og standast að
ári verður það stærsti stúdenta-
hópur Verzlunargkóla fslands.
YFIRL ÝSING FRÁ
STÚDENTARÁÐ! HÍ
ÞjóSviljanum hefur borizt
svofelld yfirlýsing frá Stúd-
entaráði.
Vegna umræðna um frum-
varp til nýrra læknaskipun-
arlaga, sem fram hafa farið
á Alþingi að undanförnu, vill
SHÍ taka eftirfarandi fram:
SHÍ varar við því, að lána-
mál stúdenta séu rædd á
þann hátt, að einstakir þætt-
ir málsins séu sérstaklega
teknir út úr og síðan alhæfð-
ir með því t.d. að segja, að
lánin hafi 16faldazt síðustu
15 ár, það á aðeins við
krónutölu heildarupphæðar-
innar. Raunar er mjög erfitt
að segja um, hversu miklu
raunveruleg hækkun nemur
á þessu tímabili, því að til
þess þyrfti að taka tillit til
gengislækkana, vísitöluhækk-
ana, fjölgunar stúdenta, hlut-
fallslegrar skiptingar stúd-
enta milli H.í. og erlendra
háskóla fyrr og nú, hlutfalls-
tölu fjölda umsækjenda, sem
lán fá, af stúdentum fyrr og
nú o. s. frv. Sú hliðin, sem
berlegast snýr að stúdentum
nú sem stendur, er hins veg-
ar sú staðreynd, að upphæðir
sjálfra lánanna, sem úthlut-
að er, hækka nú í vor ekkert
frá því, sem var í fyrra,
þrátt fyrir um 10% viður-
kenndar almennar verðhækk-
anir á sama tímabili, því að
sú hækkun, sem orðið hefur
á heildarupphæð lánanna, um-
700 þús. kr. á ári, er étin
upp af fjölgun umsækjenda,
sem ekki' er unnt að ganga
fram hjá við úthlutun. Er
því ljóst, að efla verður
Lánasjóð ísl. námsmanna að
mun hið fyrsta.
Hver umsækjandi, sem lán
hlýtur, fær nú á misseri að
meðaltali kr. 11.370,00, en
raðað er í fjóra mismunandi
háa flokka. Fyrstu þrjú miss-
erin fá engir stúdentar lán.
Styrki fá engir stúdentar við
H.Í., nema þeir örfáu, sem
hafa fimm ára styrkinn frá
Menntamálaráði. Mjög erfitt
er að áætla almennan náms-
kostnað einhleyprá stúdénta
við H.Í., en benda má á, að
verið er að vinna úr niður-
stöðum könnunar á efnahag
ísl. stúdenta, sem stjóm
Lánasjóðs ísl. námsmanna
gekkst fyrir í vetúr, og er
þess nú beðið, að því verki
ljúki.
Samanburður við önnur
lönd í þessu tilliti er vitart-
lega nokkuð erfiður. Stúd-
entaráð getur þó bent á, ■ að
samkvæmt nýlegum sænsk-
um lögum eru styrkir og lán
samanlagt til stúdenta í Sví-
þjóð miðuð við, að stúdent-
inn geti lifað á þeim tíu
mánuði á ári, en sumarfrí
við sænska háskóla er að-
eins tveir mánuðir. Heildar-
upphæðin (samanlagt um kr.
54.500,00 íslenzkar á ári til
einhleypra stúdenta, giftir fá
mun meira) er vitanlega
miðuð við annað verðlag en
hér er. Fer ekki á milli
mála, að sænskir stúdentar
t.d. njóta mun betri kjara en
íslenzkir.
I vetrarferð með Gallfossi
Frarúhald af 5. síðu.
Hefúr aldrei fallið niður
íþróttafélag Reykjavíkur
bauð keppendum, starfsmönn-
um og ýmsum forystumönnum
: og fyrrverandi þátttakendum
i í vfðavangshlaupinu til kaffi-
samsætis að hlaupinu loknu.
Þar sagði Steindór Björnsson
fró Gröf m.a. f stuttu máli
sögu Víðavangshlaups IR, en
aðalhvatamaður bess var f
upphafj Helgi Jónasson frá
Brenþu, hinn kunni og vinsæli
ferðagarpur sem látinn er fvr-
ir nokkrum árum. Fyrsti sig-
urvegari í hlaupinu var Jón
Kaldal. sem var á sínum tíma
einþ bezti langhlaupari á
Norðurlöndum.
Á vmsu hefur oltið bau 50
ár sem liðin eru síðan Viía-
vangshlaup IR var háð f fyrsta
sinn, en þó hefur hlaupið aldrei
failið niður. Nokkrum sinnum
hefur orðið að fresta hlaupinu
vegna veðij.rs fvrsta sumardag.
Oft hefur,' gengið erfiðlega að
fá menn til bátttöku í hlaun-
inu og fæstir hafa hlaupararnir
orðið fjórir, í fyrra.
er komið út
Tímaritið ,„Skák“ er komið
út, fjölbreytt að vanda. Efni
blaðsing er sem hér segir; Hvem-
ig er að fyrirgera heimsmeist-
aratitlinum? Á skákborði heims-
ins miðju, Skákkeppni unglinga-
skóla, Skákþing Sovétríkjanna,
Alþjóðaskákmótið í Beverwijk
1965, Svipmyndir frá Ólympiu-
skákmótinu, Skíík mánaðarins
og Lærið að flétta.
Ötgefandi og ritstjóri „Skák-
ar“ er Jóhann Þ. Jónsson. Ritið
kemur út átta sinnum á ári og
er áskriftarverð 250 kr. Utaná-
skrift ritsins er SKÁK, pósthólf
1179. Þeir er vildu gerast áskrif-
endur að þessu eina málgagni
íslenzkra skákunnenda geta einn-
ig hringt í síma 15899, Reykja-
vik. „Skák“ getur einnig útveg-
að skákunnendum allar fáanleg-
ar skákbækur og áhöld til
íþróttarinnar á lægsta verði og
með mjög stuttum afgreiðslu-
tima.
Ungur danskur
listamaðnr
svnir hérlendis
Englendingum gert að koma
/ veg fyrir kosningarnar
NEW YORK 23/4 — Nýlendu-
málanefnd Sameinuðu þjóðanna
samþykkti það á fundi sínum
í gær, með átján atkvæðum
gegn engu að fara þess á leit
við brezku stjómina, að hún
hindri fyrirhugaðar þingkosn-
ingar í Suður-Rhódesíu. Full-
trúi Englands tók ekki þátt í
umræðum á fundinum og fjögur
lönd önnur, Danmörk, Bandarík-
in, Italía og Ástralía greiddu
ekki atkvæði um tillöguna.
Þessi samþykkt nýlendumála-
nefndarinnar opnar leið að því,
að öryggisráðið taki Rhódesíu-
málið. til umræðu í vikunni og
er það í samræmi við tilmæli
meir en 30 Afríkuríkja, sem
halda því fram, að ástandið í
landinu sé ógnun við heimsfrið-
inn.
í dag opnar ungur, danskur
iistamaður, Leif Lage. sýningu
a5 Bergstaðastræti 15. Á sýning-
unni eru 21 teikning, flestallar
gerðar sl 2 ár. Sýningin verður
opin í viku frá kl. 2 til 10 dag-
lega.
Listamaðurinn, Leif Lage, er
mjög vel þekktur í heimalandi
sinu, hann hefur tekið þátt í
fjölmörgum sýningum í Dan-
mörku og Svíþjóð. Leif Lage
sýndi fyrjt árið 1958 og hafa
myndir eftir hann m.a verið
sýndar í Charlottenborg Héðan
heldur listamaðurinn til New
York, þar sem hann hefur hug
á að koma upp sýningu.
Popovic lætur af
ráðherraembætti
BELGRAD 23/4 — Koca Popo-
vic, sem undanfarin tólf ár hef-
ur verið utanríkisráðherra Júgó-
slavíu lætur nú af því starfi. Við
embætti utanríkisráðherra tekur
Marco Nikewic, sem gegnt hefur
embætti varautanríkisráðherra.
Hann hefur einnig verið am-
bassador í Washington. Það fylg-
ir þessari frétt, að Popovic hafi
verið kjörinn á þing, en sam-
kvæmt júgóslavneskum lögum
má utanríkisráðherrann ekki
eiga sæti á þingi.
luthuli fær ekki
ur
STOKKHÓLMI 23/4 — Það
liggur rú ljóst fyrir, að Nóbels-
verðlaunahafinn Albert Luthuli
fær ekki að koma til Stokk-
hólms og taka þátt í hátíða-
höldunum 1. maf næstkomandi.
Verkalýðsfélögin í Stokkhólmi
höfðu ætlað sér að bjóða Luth-
u!i, en stjórnarvöld í Suður-Afr-
’’ku hafa nú neitað að hleypa
hfirium úr landi. Luthuli situr
í st.öðugu stofufangelsi í heima-
þorpi sínu.
Forsetinn sekur
um fangemorð?
BONN 23/4 — Hópur manna,
sem sátu í Ruchenwald-fanga-
búðunum, hélt því fram í gær,
að forseti Vestur-Þýzkalands,
Heinrich Luebke, beri ábyrgð á
þvf, að mörg hundruð fangar
úr þessum fangabúðum voru
drepnir. Talsmaður forsetans
sendi þegar út tilkynningu um
þetta mál og segir í henni, að
Luebke hafi engin afskipti haft
af föngum í Buchenwald, enda
þótt hann hafi að vísu verið
tengdur þeirri stjórnardeild, er
fjallaði um málefni fangabúð-
anna.
Gísli Guðmunds-
son formaður
Hauka, Hafnarf.
Aðalfundur Knattspyrnufé-
lagsins Hauka f Hafnarfirði var
haklinn um miðjan síðasta
mánuð.
Formaður var kjörinn Gísli
Guðmundssoon (forstj. Vélsm.
Kletts), varaform. Egill Egils-
son, ritari Ólafur Þórarinsson,
gjaldkeri Jón Egilsson, fjár-
málaritari Matthías Ásgeirsson,
varastjóm: Öskar Halldórsson,
Guðsveinn Þorbjörnsson og
lón Pálmason. Auk þess eiga
sæti f stjórninni: Vilhjálmur
Skúlason og Magnús Guðjóns-
son formenn handknattleiks-
déilda.
Framhald af 7. síðu.
og Austurstræti hafj litið inn
í National Gallery of Scotland,
en hvergi jafnnærri íslandi og
fjölfömus.tu íslendingaslóðum
veit ég blasa við af Veggjum
jafn margt afbragð evrópskrar
myndlistar liðinna alda. „Það
þýðir ekki að þylja nöfnin
tóm“, íslenzkum ferðasögurit-
urum hefur orðið hált á því,
— en þó er freistandi að
nefna nokkur: Lippi, Perugino,
Rafael, Titian, Veronese, Bass-
hno, Tintoretto, E1 Greco, Zu-
baran, Velazquez, Goya, van
Dyck, Rubens, Rembrandt,
Lievens, Frans Hals, Vermeer
og fjölmargir meistarar nær
okkur í tíma. Beint úr erli
stórbo.rgargötunnar gengur þú
inn í háreist salarkynni og sezt
frammi fyrir gamalli mynd,
gamalkunnri, og erillinn og öld-
in og áhyggjurpar hverfa þér,
en myndin er þarna enn eins
og vinur sem aldrei bregst og
bíður þín djúp fróun, tær
gleði.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
f vetrarferðinnj sem við fór-
um var óvænt komið við í
Færeyjum á heimleiðinni. Allt
að hundrað Færeyingar biðu
skipsfars til íslands. í myrkri
um kvöld í stilltu veðri var
lagzt að bryggju í Þórshöfn
og ungir menn og þreklegir
tóku að drífa um borð með far-
angurspoka sína og töskur.
Mannfjöldi á bryggjunni, vel
búið fólk, nýtizku bílar, Far-
þegar fengu ekki að fara í
land, viðstaða átti engin að^
verða, og þeir þyrptust hávær-
ir með glensi og gamni um þil-
för skipsins. En mannfjöldinn
á bryggjunni var einkennilega
hljóður og fár, ungu mennirnir
að fara að heiman, flestir sjó-
menn á vetrarvertíð. Og reynsl-
an kennir að þeir koma sjaldn-
ast allir aftur.
Á heimleiðinni ræddi ég við
nokkra þessara ungu sjómanna,
sem márgir voru þegar ráðnir
á báta í verstöðvum Suðvest-
urlandsins. Allir fullyrtu að
enginn sk-prtur væri á vinnu í
Færeyjum, víða vantaði mann-
afla. En þeir töldu sig geta
haft meira upp' úr vetrarvertið
á fslandi ef vel gengi, og svo
langaðí unga menn að kyrinast
öðru en heimahögúm. Sú löng-
un er líka sterk með íslénd-
ingum, og eðlileg hlýtur hún
að teljast.
Gaman var að finna hve
þessi unga kynslóð færeyskra
sjómanna virtist lifandi í
stjómmálum, vel lesin og vak-
andi, einn sjómaðurinn gaf mér
að skilnaði kvæðabók Poul E.
Joensen „Millum heims og
heljar“, og hefur sjálfjagt þótt
ég fylgjast slælega með í nýj-
ustu bókmenntum Færeyinga,
þó nýja bókin hans Heinesens
væri raunar með í förum.
Það var síðasta daginn að
Kristján Aðalsteinsson skip-
stjóri gekk með okkur blaða-
mönnunum um skipig hátt og
lágt og sýndi ríki sitt, sagð-
ist raunar fara í slíka göngu-
för dag hvem. Kristján skip-
stjóri er orðinn einkennilega
tengdur Gullfossi í vitund
manna, einhvem veginn hefur
honum tekizt að fylla þar Svo
út í skipstjórastöðuna að manni
finnst sem þar muni ekkert á
skorta, og í þeim orðum felst
mikið lof í mínum penna. Und-
irmönnum hans á Gullfossi
liggur öllum til hans gott orð,
fannst mér. Og sérstakur vandi
er skipstjóra á höndum á skipi
sem sameinar það að vera
fyrsta flokks farþegaskip og
vömflutningaskip. f umgengn-
inni við farþegana, hinn sí-
breytilega hóp manna af fjölda
bjóðerna hefur skipstjórinn á
Gullfossi unnið sér fágætar
vinsældir Hressilegur, hreinn
og beinn. svolitið stríðinn,
traustur og víða heima, gerir
sér ekki mannamun. Hina erf-
iðu list 'að sameina skipstjóra-
starf húsráðandaskyldum á
farþegaheimilinu kann Krist'ján
til fullnustu; vonandi á hann
eftir að fá enn betur búið far-
þegaskip undir fætur áður en
starfsdeginum hjá Eimskip lýk-
ur. Og vandfundinn verður
maður í hans stað. Svo miklu
fátæklegri og dauflegri fyndist
manni vetrarférð á Gullfossi —
og eins aðrar ferðir — án hans.
Siðasta kvöldið á Gullfossi,
— ég hafði mig fram í til báts-
mannsins Sigurðar KristjánS-
sonar og bað hann að segja
mér undan og ofan af lífi og
starfi hásetanna um borð, og
gerði hann það fúslega. Það
viðtal kemur í Þjóðviljanum
einhvern næstu daga.
Þetta kvöld varð fáum svefn-
samt, bæði höfðu allmargir er-
lendu farþeganna fengið sér
duglega neðan í því og gvo var
framundan furðusýnin, einstök
á jörðunni sem stendur: Surtar.
Kristján skipstjóri bauð
vetrarferðarmönnum og nokkr-
um útlendingum upp í brú og
lagði lykkju á leið skipsins til
að fara sem næst eynni. Langa
stund sást undrið nálgast,
bjarm; úr gígnum, hlíðin gló-
andi í myrkrinu af streymandi
bráðnu grjóti, eylandið risið
úr djúpum sæ á undraskömm-
um tima við hamfarir eldsins.
Svo ungt er ísland, álfu vorrar
yngsta land, enn í eldi og sköp-
un.
Heim til þess lands er go.tt
að hverfa frá útlöndum.
, S.G.
Þýzki flotinn
andi háttsettir nazistar í Vest- •
ur-Þýzkalandi. Stjórn vestur-
þýzka flotans er í höndum
manna, sem gerzt hafa sekir
um fjölmarga glæpi. í dag
reyna þessir menn hvað þeir
geta til þess að fá kjarnavopn
í hendumar. Hvað myndu þeir
gera við slík vopn á morgun?
Og hvernig myndu þeir heita
þeim flota, sem þeir hafa nú'
byggt upp af slíku ofurkappi?
(„Friheten").
SERVIETTU-
PRENTUN
SIMI 32-101.
TIL SOLU
RAÐHðS
f Laugarneshverfi.
F ASTEIGN AS ALAN
Hús & Eipir
BANKASTRÆTI 6 —
Símar 1663? og 18828.
Heimasimar 40863 og 22790.
Ibuðir óskast
Kaupendur
á biðlista
Salan
5 fullum gangi
FASTEIGNASALAN
Hús & Eignir
1ANKASTRÆTI 6 —
^imar 16637 og 18828
Hrirnasímar 40863 og 22790