Þjóðviljinn - 01.06.1965, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 01.06.1965, Qupperneq 10
JQ SlÐA MÖDVILJINN Þriðjudagur 1. júní 1965 UNDIR MÁNASIGÐ Skáldsaga eftir M. M. KAY E að ræða þetta og höldum að það sé framkvæmanlegt. Eins og þér sjáið er hægðarleifcux að tafca mig fyrir Indverja, og báðir er- mn við ga-gnkunnugir í borginni. Við getum sett blóðugar umbúð- ir á höfuð hans og sagt að hann hafi saerzt í bardaganum; því að augnaliturinn kem-ur upp um hann. Við getum leitt hann og við höfum meiri möguleika en hinir, því að herra Dobbie talar Mlfca málið reiprennandi. >að er að minnsta kosti reynandi, Við getum ekki látið hann vera hér kyrran og leiða hættu yfir alla og hann getur efcki afborið þetta lengur. Þetta hefur verið honum meiri þolraun en ofckur hinum. Ég held hann sé hugrakkur mað- «t, en þolinmóður er hann efcki. Herra Lapeuta leit á Dasim Ali og hélt áfram: — Ég er bú- inn að ræða þetta við Dasim AIi og hann er mér sammála. Og svo höfðu þeir farið frá Gulab Mahal allir þrír. Andlit þeirra höfðu verið svert og þeir höfðu fengið mat og peninga og FLJUGUM ÞRIDJUDAGA FIMMTUDAGA LAUGARDAGA FRÁ RVÍK KL. 9.30 FRÁ NORÐFIRÐI KL. 12 F L U G S Ý N SÍMAR: 18410 18823 Smurt brauð Snittur brauðbœr við óðinstorg. Sími 20-4-90. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu og snyrtistofa Steinti og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyftal SÍMI 24 6 16 P E R IVI A Garðsenda 21 - SÍMl 33-9-68 __ Hárgreiðslij 12 snyrtistofa I IVI U R ! reiðsla við allra hæfi — tNARSTOFAN — Tjarnar. 10 - Vonarstrætismegin tMl 14-6-62 Hárgrei ðsl ustof a Austurbæjar Maria Guðmundsdóttir, Lauga vegi 13 - SÍMl 14-6-56 NUDD- STOFAN er á sama stað dálítið af fötum og þeim var laumað út um hliðardyr á múm- um. Þeir höfðu líka tekið með sér fataleppana sem þeir höfðu verið í þegar þeir komu. — Ef við verðum stöðvaðir, getum við gýnt þeim fötin og sagt, að við höfum stolið fötunum af dauðum mönnum, sagði Lape- uta. — En gamli maðurinn seg- ir að orðrómur sé á kreikj um að herinn sé aftur á leið til Luc- know og ef við getum náð sam- 113 bandi við hann, geta fötin kannski'orðið til þess að okkar eigin landsmenn þyrma lífi okk- ar. Alex hafði ekki séð þá fara. Hann kærði sig ekki um að sjá Carlyon framar. Hann hafði far- ið aftur til Vetru og haldið henni í örmum sér og kysst hana blítt og innilega eins og hann væri að kveðja hana. Vetra hafði vitað að hann færi sjálfur bráðlega. Sömu nóttina hafði aftur rignt, en morguninn eftir var himinn- inn heiður og þau heyrðu greini- lega fallbyssudrunur. Fallbyssur Havelooks. f dögun hafði Alex farið upp á þakið til að hlusta. Hann hafði farið ofur varlega og haldið að hún svæfi. En hún hafði vaknað við fyrstu hreyfingu hans en ekki sagt neitt. Þegar hann var farinn lá hún lengi og starði upp í loftið, síðan fór hún að gráta lágt og hljóðlaust. Allan daginn heyrðist skothríð- in Hún færðist nær og nær. Loks var eins og hún væri kom- in í námunda við borgina. Um kvöldið hittust flóttamennimir fjórir uppi á þakinu til aðhlusta. — Nú getum við komizt héð- an burt! sagði frú Hossack og rödd hennar skalf af þa-kklæti og feginleik. — Okkur er borgið — loksins! Hvenær verða þeir komnir? Af hverju flýta þeir sér ekki? — Þeir verða að berjast til að komast leiðar sinnar, svaraði Alex. — Það gengur ekki þrauta- laust. Nú ei-ga þeir í bardaga. Heyrið mig! Það hlýtur að vera við Alam Bagh! Hann hallaði sér fram á grind- urnar og hlustaði í ofvæni. Hann vissj að þama voru menn að berjast sem hann þekkti — lögðu sig alla fram til að koma til hjálpar hinu þrautseiga setu- liði, sem með seiglu sinni hafði haldið í skefjum heilum her, sem annars hefði getað ráðizt á Delhiliðið og valdið ósigrum og eyðileggingu i öllum norðvestur héruðunum. — Við erum bráðum frjáls, sagði frú Hossack feginsamlega. — Kannski strax á morgun Hvorki Vetra né Lou sögðu neitt. Vetra stóð og virti Alex fyrir sér og hún heyrði ekki skotin. Hún var að festa sér í minni hvem drátt í andliti hans og sérhver blæbrigði í rödd hans, svo að hún myndi það hina löngu daga serrf nú færu í hönd. Lou var þögul, vegna þess að óttinn gerði nú aftur vartviðsig — ekki óttinn við hugsanlegar hættur og erfiðleifca — heldur við afa og ömmu Amöndu sem kynnu að gera kröfur til bams- ins. Lou og frú Hossack tóku bör in með sér og eftirlétu þ-1' Vetru og Alexi, og Alex gle> ’ stutta stund faUbyssudruni---- Hann breytti sér á áttinni i nóttina og morguninn eftir v skotdrunumar ekki eins gre i legar og nálguðust ekki a’ an þann dag. En daginn þar á eftir var bardaginn háður inni í sjálfri borginni. Undir stjóm Havelocks börðust hálendingar, sikhar og brezkt og indverskt riddaralið áfram eftir götum borgarinnar. Allar dyr og gluggar í Rósa- höllinni voru ramlega lokuð, og enginn vogaði sér út fyrir múr- ana meðan borgin skalf af hin- um skelfilegu drunu-m. Þegar sólin gekk til viðar, heyrðist ann- að hljóð, da-uft en auðkennilegt. Fagnaðarlæti og húrrahróp. — Þeir eru komnir! sagði Alex it.randi röddu og fann til ákafrar, lær ómótstæðilegrar löngunar til að hrópa ful-lum hálsi. „Heyr- ið þið! Þeir eru komnir!“ — Þeim er borgið, sagði Löu og grét. Þeir höfðu komizt til hjálpar, en setuliðið í herbúðun- um var þó ekki frjálst. Mikið mannfall hafði orðið í liðinu sem brotizt hafði gegn-um borgargö-t- urnar, og það gat aðeins sam- einazt varnarliðinu og hjálpað til að verja herstöðina. Ringulreiðin og hávaðinn hjaðnaði og úr þröngum götun- um barst skelfilegur, kæfandi daunn. Aftur heyrðust hin gamal- kunnu skothljóð frá herbúðun- um. Alex beið marga daga enn og féfck fregnir frá Dasim Ali og Rahim. En eftir þeim að dæma virtist ástandið lítið breytt. Varnarliðinu var íþyngt með ó- eðlilegum fjölda kvenna og bama. Havelock og Outram voru nú báðir innilokaðir, og það yrði mjög erfitt að brjótast út o-g berj- ast áfram með konur og böm og það myndi tákna uppgjöf fyrir Lucknow og hin frumstæðu v-am-arvirki sem þeir höfðu var- ið svo hetjulega allan þennan tíma. Þeir yrðu þá einnig að hverfa frá Oudh og það gætu liðið margir mánuðir áður en aftur væri hægt að senda sterk- an her til að taka borgina. Síðasta da-ginn í september átti Alex langt samtal við Das- im Ali; síðan fór hann niður til Vetm. Vetra var að greiða sítt hár sitt að hann settist á lága, ind- verska rúmið og virtj hana fyr- ir sér án þess að mæla orð. Eftir nokkra stund lagði hún frá sér greiðuna og sneri sér að honum. Ljósið frá lampanum fjgrir aftan hana féll á andlit bans og andlit hennar var í skugga. , Hún horfði á hann þegjandi og las úr svip hans hvað hann var kominn til að segja henni. Hann rétti fram höndina og hún gekk til hans og tók báðum höndum um höfuð hans og hall- aði þvi að sér Hann vafði hana örmum blíðlega og sagði; — Ég get tekið þig með mér. Það eru hermenn hjá Alam Bagh, rétt fyrir utan borgina. Það verður ekki sérlega erfitt eða hættule-gt að koma þér þangað. Og þá er þér borgið. Þaðan geturðu kom- izt til Cawnpore og eftir ánni til Allahabad og Calcútta. Fyrst Havelock er hin-gað kominn, þá er leiðin fær. — Myndir þú koma með mér? spurði Vetra og vissi svarið áð- ur en hún bar spurninguna fram. Alex þrýsti henni þéttar að sér. Til Alam Bagh, ástin mín. Ef til vill til Cawnpore. — Og hvað svo? — Ég . . . þá væri þér borg- ið. Vetra strauk yfir dökkt hár hans og þrýsti höfði hans að sér, svo að hann gæti ekki litið upp og séð tár hennar. Hún sagði blíðlega og rólega: — Og hvað um þig? Hún fann að hann átti erfitt með að segja það: — Ég verð að fara aftur til Lunjore. Hann f-ann að hún hrökk við og hélt áfram í skyndi: — Vina mín, ég verð að fara þangað — ég hefði aldrei átt að víkja það- an. Ég hefði getað gert svo margt Þetta er hlutverk mitt — og ábyrgðin er mín. Þetta er mitt hérað! Og ég flýði til að . . . — Vegna þess að þú barst á- byrgðina á þrem konum, sa-gði Vetra. — En þú getur ekki f-arið þangað núna! Alex, þú mátt það ekki. Þeir drepa þi-g. Þú getur engu áorkað aleinn — ekki núna. Þú leggur aðeins líf þitt í hættu — og nú er það ekki aðeins þitt líf heldur einni-g mitt! Alex þrýsti henni ag sér: — Ég veit það, ástin mín. En það er ekki rétt að ég geti engu fengjð áorkað. Það eru miklar líkur ti-1 að ég geti verið óhultur þar. Þar eru margir talukdarar sem ég tel víst að muni standa með mér. Safdar Beg mun láta mig hafa menn H-ann er mér þakk- látur vegna þess að ég útvegaði honum aftur landið hans, og Tar á Chand — já, það eru margir aðrir. Það er enginn þar til að hald-a uppi röð og reglu, en þeg- ar þeir finna að einhver hefur vald og umboð til að stjórna, þá róast þeir og taka sönsum. Þeir ei-ga að finna að þam-a sé traust stjóm og lög sem efcki eru háð duttlungum neinna bráðabirgða- valdhafa. Þeir þurfa umfram allt frið og ró. Það voru efcki bænd- umir, ekki einu sinni borgarbú- ar, sem hófu óeirðimar. Það voru sepoyamir, og nú eru þeir famir. Ef ég fer þangað núna, get ég . • . . Elsku vin-a mín, ég verð að fara! Gefðu mér leyfi þitt .... — Og ef ég gef þér ekki leyfi? Ferðu þá samt? — Ég .... ég má til. Ég er tilneyddur. En ég fer glaðari, ef þú samþykkir það og veitir mér leyfi til þess. Svar hennar var ekki annað en hvísl. því að hún visSi ekki hvort hún gæti ráðið við rödd sína: — Þú hef-ur leyfi mitt, ást- kæri vinur. Hann fann til ólýsanlegs létt- is og hallaði sér þungt að henni og tárin sem hún hafði ætlað að leyna, streymdu niður van-ga hennar og vættu hár hans og hann ætlaði að lita upp en hún hélt honum fast og spurði eftir andartak; — Hvenær ferðu? — f kvöld. Eftir klukkustund. Hann fann hve erfitt hún átti með að stilla sig. — Geturðu ver- ið tilbúin þá? Hún svaraði ekki strax, held- ur losaði tak sitt og fór aftur að strjúka honum blíðlega um hár- ið og andartaki siðar sagði hún: — Ég fer ekki með. Hann lyfti höfðinu og leit upp í indælt, tárvott én rólegt andlit hennar. Hún brosti til hans, titr- EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÖTIS ÞÉR ÚT5ÝNI5, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/G* SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVfKURFLUGVELLI 22120 Skólagarðar Hafnarfjarðar taka til starfa föstudaginn 4. júní og verða starf- ræktir við Öldugötu. Innritun fer fram í skrifstofu bæjarverkfræðings dagana 2. og 3. júní kl. 10 til 15.30. Bömum á aldrinum 9—13 ára er heimil þáttt-aka. — Þátttökugjald er kr. 300,— Garðyrkjuráðunautur. Kefíavík — Suðurnes Höfum fengið nýtt símanúmer. Númeríð er 2070 I KEFLAVIK. * BILLINN Rent an lcecar Símí 1 8 8 3 3 r? Hvað annað? Auðvitað Perlu EFNAVERKSMIDJAN CONSUL CORTINA bflafelga magnúsap 1 sklpholtl 21 símar: 21190 - 21185 ^laukur (^uðmtmdsson riEIMASÍMI 2103'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.