Þjóðviljinn - 01.07.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.07.1965, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 1. júlí 1965 íiliii! DJÚPIVOGCR Umboðsmaður Þjóðviljans á Djúpavogi er Ásgeir Björgvinsson. HÖFN í HORNAFIRÐI Umboðsmaður Þjóðviljans á Höfn í Homafirði er Þorsteinn Þorsteinsson ÞÓRSHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans á Þórshöfn er Hólmgeir Halldórsson. BAKKAFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Bakkafirði er Hilmar Einarsson. RAUFARHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans á Raufarhöfn er Guðmund- ur Lúðviksson. — Blaðið er einnig selt í lausasölu í Sídubúð og Súlunni. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Seyðisfirði er Þórbergur Austri. Blaðið er einnig selt i lausasölu hjá: Verzl. Dvergasteinn og Bókabúð K.A.S. VOPNAFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Vopnafirði er Sigurður Jónsson. Blaðið fæst einnig í lausasölu hjá: Ólafi Antonssyni og Söluskála kaupfélagsins. REYÐARFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Reyðarfirði er Bjöm Jónsson. Blaðið er einnig selt i lausasölu hjá Kauo- félaginu, Reyðarfirði. NESKAUPSTAÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans i Neskaupstað er Skúli Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur í lausasölu hjá: Bergþóru Ásgeirsdóttur, Egilsbraut 7, Tóbak og sselgæti, Hafnarbraut 1, Verzluninni Vík, Hafnar- braut. ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Eskifirði er Alfreð Guð- mundsson. Einnig er blaðið selt í lausasölu hjá Pönt- unarfélagi Verkamanna. EGILSSTAÐIR Umboðsmaður Þjóðviljans á Egilsstöðum er Sveinn Ámason. Einnig er blaðið selt í lausasölu hjáÁsbíóog Söluskála kaupfélagsins. ÞJÓÐVILJINN. Finnland - Sovéiríkin 10.7. - 24.7. 15 daga ferb ^ y//Æ v/ Verð kr. 15.600.00 Y/////ý Fararstjóri: Gestur Þorgrúnsson. Ferðaáætlun: 10. júlí: Flogið til Helsinki og dval- ið. þar um sólarhring. 11. júlí: Farið með járn- braut til Leningrad og dvalið þar í 3 daga. — 15. júlí: Flogið til Kiev og dvalið þar í 1 dag. 16. júlí: Flogið til Yalta og dvalið þar 4 daga á baðströndinni. 21. júlí Flógið til Moskva og dval- ið þar í 3 daga tæpa. 23. júlí: Farið með járn- braut frá Moskva til Helsinki. 24. júlí: Flogið til íslands. í Moskvu verður heimsótt kvikmynda- hátíðin, sem stendur yfir þessa daga. Fjölbreytt ferðalag, baðstrendur ágætar við Svartahaf. — Sögufrægir staðir skoðaðir. Leikhúsferðir. Hótel, ferðir, matur, leiðsögn innifalin. Tryggið ykkur far í tíma. Flogið með flugvélum Loftleiða. — LAND5H N ! mv/y/y/s. Að marggefnu tilefni í blaðaauglýsingum fasteignasala undanfarna daga, vill húsnæðismálastjóm taka fram eftirfarandi: 1. Engin ákvörðun hefur verið um það tekin að lokað yrði fyrir móttöku lánsumsókna miðað við tiltekin mánaðardag, enda mundu slíkar ákvarðan- ir auglýstar af Húsnæðismálastofnuninni sjálfri. 2. Enginn aðili utan stjórnar stofnunarinnar sjálfr- ar getur ráðstafað íbúðalánum eða gefið vilyrði fyrir þeim. 3. Lánsumsækjendur almennt eru alvarlega aðvar- aðir við því að leggja trúnað á auglýsingar eða auglýstar reglur varðandi íbúðalán Húsnæðismála- stofnunarinnar frá öðrum en stofnuninni sjálfri og því er birt kann að verða í Stjórnartíðindum. HUSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS. Tannlæknar Kópavogskaupstaður vill ráða tannlækni til starfa við barnaskólana í kaupstaðnum. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógetaembættis- ins Skólavörðustíg 12, föstudaginn 9. júlí 1965, kl. 2 síðdegis. Selt verður: Eftir kröfu Gunnars A. Pálssonar hrl.: 1. Skuldabréf að fjárhæð kr. 51.625,00, útg. af Grími Ormssyni, 10. jan. 1961, tryggt með 3. veðrétti í Sunnutúni 2, Garðahreppi. 2. Skuldabréf að fjárhæð kr. 11.375,00 útg. af Þorvaldi Fahning, 9. marz 1961, tryggt með 4. veðrétti 1 Suðurlandsbraut 74 í Reykjavík. Eftir kröfu Harðar Ólafssonar hrl.: Skuldabréf, að fjárhæð kr. 50.000.00, útg. af Guðmundi Björnssyni 19. desember 1964, tryggt með 4. veðrétti í Gnoöarvogi 74 í Reykjavík. Þá verða einnig seldar útistandandi skuldir í þrotabúi Toledo h.f. og í þrotabúi Svavars Guð- mundssonar (Verzlunarinnar Áss). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. UPPSETNINGAR á sjónvarpsloftnetum, útvarpsloftnetum og kerfum í blokkir. — Vinnutilboð — Efnistilboð. - VERÐ HVERGT HAGKVÆMARA — FRÍSTUNDABÚÐIN Hverfisgötu 19. — Sími 18722. Uppreimaðir strigaskór Lágir strigaskór. GUMMISK0R með hvítum sóla. Símanúmer vort verður: 10140 írá og með 1. júlí. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. Borgartúni 7. SPARHI TlMA, PtNINSA M MlfLM Berið RUST-OLEUM 769 raka- þéttan rauðan grunn á hið ryðg- aða járn, eftir að hafa skafið og burstað það með vírbursta. og ryðflyksur og laust ryð þann- ig fjarlægt. RUST-OLEUM, inniheldur sérstakar efnablöndur úr fiski- olíum og smýgur í gegnum ryð- ið alla leið að hinum óskemmda málmi. Veljið RUST-OLEUM „yfirlit“ yfir 'grunninn. Þetta mun gefa yður endingar- góðan lit og vernd á verðmætum yðar, svo sem skipum,tönkum,. verksmiðjum, vatnsleiðslum, þökum>vélahlutum o. s. frv. Rust-Oleum er frábrugðið eins og yðar eigið fingrafar. RUST-OLEUM 40 ára notkun í Bandaríkjunum sannar gœðin. Rust-Oleum og Stops Rust eru skrásett vörumerkt í eigu Rust-Oieum Corporation, U:S.A. Framleitt af Rust-OIeum Corporation—Evaniton, lllinois, U.S.A. •« af Rust-Oleum (Noderland), N.V., Haarlem, Holland. Utsolustaðir: ORKA hf. Reykjavík DRÖFN hf. Hafnarfirði DVERGUR, Hafnarfirði MÁLMUR, Hafnarfirði E. GUÐFINNSSON, Bolungarvík MARSELlUC BERNHARÐSSON, Isafirði SKIPASMÍÐASTÖÐ VESTMANNAEYJA Einkaumboðsmenn: E. Th. Mathiesen hf. Vonarstræti 4 — Sími 36-570. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.