Þjóðviljinn - 08.08.1965, Side 3

Þjóðviljinn - 08.08.1965, Side 3
Sunrtudagur 8. ágúst 1965 — ÞJÖÐVTUTNN — SÍÐA J Vön skrífstofustú/ka óskast til starfa á bæjarskrifstofunum í Kópa- vogi frá 1. sept- n.k. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. þ.m. 8. ágúst 1965. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Læknafélag fslands og Læknablaðið óska eftir að kaupa eldri árganga Lækna- blaðsins; allt fram til 1960. — Upplýsingar á skrifstofu L.í. Brautarholti 20. Sími 18331. LANGAVATN Veiðileyfi fást í Reykjavík hjá LANDSÝN, Skóla- vörðustíg 16, sem einnig selur bátaléyfi. BÚA PET- ERSEN, Bankastræti 8, VESTURRÖST, Garða- stræti 4. Akfært er að vatninu. Verð með söluskatti kr. 107,?0. Heildsölubirgðir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F. Sími 2-4-3-3-3. Skólastjórar—kennarar Vegna vaxandi notkunar á LINGUA- PHONE tungumálanámskeiðum í pkólum, eru það vinsamleg tilmæli vor að þér gjörið pantanir yðar sem allra fyrs’t. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Hafnarstræti 1. — Sími 13656. BLAÐADREIFING Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í Voga og Skúlagötu. Einnig fara nokkur önnur hverfi að losna. Talið við afgreiðsluna. — Sími 17-500. ' r Ofremdarástand Framhald af 12. síðu. austur af Langanesi, en það mun vera svipuð vegalengd af þessum miðum til þríggja stórra síldar- bæja — Raufarhafnar, Vopna- fjarðar og Seyðisfjarðar og er nú að vita. hvemig viðbrögðin verða við þessu síðasta verðtil- boði frá Vopnafjarðarverksmiðj- unni, er situr uppi þessa stund- ina með nálega tómar síldarþrær. Hlustar fólk yfirleitt spennt á bátabylgjunni fyrir norðan og austan og sjómenn haga sér nú eins og harðsvíraðir kaupsýslu- menn og þurfa að fylgjast með verðsveiflum á markaðnum. Þá eru síldarsaltendur á Nnrð- austurlandi komnir í hár saman út af yfirboðum sín á milli og steyta nú hnefana hver framan í annan. Verður margur að hag- ræða sannleikanum og eru dæmi þess að þeir standi uppi með þrjú viðhorf í tilboðum eftir stöðum. Þannig vitnaðist um verðt.il- boð frá síldarsaltanda á Vopna- firði, sem kom með tuttugu kr. yfirboð frá þeim stað, en vill ekki kannast við slíkt verð í öðru síldarplássi eins og Seyðis- firði. í fyrradag komu þrír bátar til Neskaupstaðar og reyndust vera með samanlagt sjö hundruð Lögreglu- vörður um listaverk OSLO 7/8 — Mynd norska lista- mannsins Kjartans Slettemarks er lýsir bamamorðum í Vietnam er enn umdeild í Noregi. Eftir að tvisvar hafði verið gerð tilraun til að eyðileggja hana, hafði !ög- reglustjóri Oslóborgar neitað um leyfi til að hún yrði sett upp aft- ur sem ,.mynd borgarinnar“. Samtök ungra listamanna mót- mæltu þessari ákvörðun og hafa nú fengið því framgengnt að myndin má vera til sýnis opin- berlega á þeirra vegum frá 8 á morgnana til kl. 7 e.h. Lögreglu- vörður verður hafður við mynd- ina á þessum tíma. tunnur af síld og settu hana í salt. Or þessu magni fengu síldar- saltendur þrjátíu uppsaltaðar tunnur og er það nær fjögur pró- sent nýting. Verksmiðjan á Neskaupstað er full og varð að fleygja þessari síld í kasir á plönunum og virð- ist sömu sögu að segja frá öði- um síldarplássum á Austfjörðum með nýtingu á saltsíldinni. En allt kaupa Svíar og virðast vera einkennilega fíknir í alla síld og er hún þó slegin og :l'a farin eftir langa siglingu. H.R. Vietnam Framhald af 1. síðu. mannafundi í dag, að héðan af yrðu gerðar loftárásir á bæki- stöðvar Vietkong í öðrum lönd- urr\ hvar sem þær svo væru staðsetar. Því hefur verið haldið fram, að herfylki frá Norður-Vietnam væri nú f Kambodjsa, og sagði Ky f því sambandi, að stjóm hans myndi ekki þola öðrum ríkjum að leyfa Vietkong bæki- stöðvar á sínu landi. Ky stakk upp á þvf, að öll rfki f Suðaustur-Asíu, sem óttast kommúnismann, gerðu með sér sterkt bandalag til baráttu við þennan höfuðóvin. Brotizt inn í skíðaskólann 1 gær var lögreglan á Selfossi kvödd innað skíðaskólanum í Kerlingarfjöllum til að rannsaka innbrot, sem hafði verið framið þar í fyrrinótt. Kviknar í verk- stæði við Múla í fyrrinótt var slökkviliðið kvatt að verkstæði við Ármúla 5. Hafði kviknað þar í út frá lakkbrennsluofni og logaði þil á bak við hann. Slökkviliðið réð fljótt niðuriögum eldsins og skemmdir urðu litlar. Í.S.Í. KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN K.S.Í. SLAND- ÍRLAND Ellert Schram Fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal á morgun (mánudag) og hefst kl. 20.00. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,30. Dómari: Einer Poulsen frá Danmörku. — Línuverðir: Magnús Péturs- son og Guðmundur Guðmundsson. Aðgöngumiðar og leikskrá selt úr sölutjaldi við Útvegsbankann í dag og á morgun og við leikvanginn frá kl. 18.45. — Börn fá ekki að- ^ang að stúku, nema gegn stúkumiða. — Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150,00. — Stæði kr. 100,00. — Barnamiðar kr. 25,00. FORÐIZT ÞRENGSLI OG KAUPIÐ MIÐA TÍMANLEGA. Knattspyrnusamband íslands. Patsy McKeow miðframv. Happdrætti Háskóla íslands Á þriðjudag verður dregið í 8. flokki. Á morgun eru seinustu forvöð að 8. FLOKKUR. 2 á 200.000 kr. 2 - 100.000 — 52 - 10.000 — 180 - 5.000 — 2-060 - 1.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 400.000 kr. 200.000 — 520.000 — 900.000 — 2.060.000 — 40.000 kr. endurnýja. 2.300 vinningar að fjárhæð 4.120.000 krónur. 2.300 4.120.000 kr. ÞjóShótíð Framhald af 1. síðu. tvö hefst íþróttakeppni og mun þá meðal annars fara fram knattspymuleikur milli stjórna Týs og Þórs og er búizt við „skemmtilegum leik“. í kvöld verða svo skemmtiatriði með líku sniði og hin kvöldin, en dansað verður til tvö. Strax í fyrramálið mun fólk búa sig til brottferðar. Eyja- búar flytja heimili sín aftur inn í bæinn og aðkomumenn halda aftur til meginlandsins. Ein- hverjir munu halda heim strax í dag, en búizt er við að öllum flutningi til landsins ljúki seint á mánudagskvöld. Handbók Framhald af 12. síðu. rúmar 100 lesmálssíður. í for- mála bókarinnar segir að gert sé ráð fyrir að næsta handbók fjalli um skipulags- og bygg- ingarmál, þar sem birt verða erindi þau er flutt voru á ráð- stefnu skipulagsstjórnar rikis- ins í Reykjavík dagana 29. marz til 1. apríl s.l. Var upphaflega áætlað að sú bók kæmi út fyrri hluta þessa árs, en útgáfan hef- ur dregizt á langinn eins og margt annað. í hinu nýja hefti Sveitar- stjórnarmála er m.a. birt grein Björgvins Sæmundssonar bæjar- stjóra á Akranesi um starfsemi Landssambands sjúkrahúsa sem stofnað var árið 1962. og Hjálm- ar Ólafsson bæjarstjóri í Kópa- vogi segir frá kaupstaðnum 10 ára. Sittbvað fleira er í heft- inu. < * V 7 1 k

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.