Þjóðviljinn - 08.08.1965, Page 9
Sunnudagur 8. ágúst 1965 — ÞJOÐVILJXNN — SlÐA 0
Sumarfrí lækna
ÁSTARSAGA
Framhald a£ 7. síðu.
„Veit frú Nilsen þaS?“
Hann kinkaSi kolli. „Ég
sagSi henni frá því í morgun.
Það voru peningamir, sem viS
ætluSum....“ Hann lauk ekki
við setninguna, en ég vissi
hvað hann meinti. Hann hafði
sagt henni, flóniS að tarna, að
hann hefði nóga peninga til
ferðarinnar.
„Komdu,“ sagSi ég og stóð
upp.
„Komdu tafarlaust meS mér
upp.“
Hann kom á eftir mér, og
ég hafði ekki tíma til að svara
spumingum hans, hver sekúnda
var dýrmæt. Enda komum við
í tæka tíð, og það sann-
aðist, að ég hafði rétt fyrir
mér Inni í herbergi Péturs
stóð konan raunar með knippi
af seðlum f hendinni, og henni
varð undir eins ljóst, að ekki
þýddi neitt að reyna að þræta,
því hún var staðin að verki.
„Auðvitað er hún Grete
Hansen“, sagði ég við Petér.
„Og maðurinn hennar er Helm-
ut Hansen, glæframaðurinn.
Það varst þú sjálfur, sem last
fyrir okkur klausuna, sem stóð
um þau í blaðinu, manstu það
ekki?“
Gestgjafi okkar hringdi á
lögregluna, og tveir menn vom
sendir til okkar. Þeir þóttust
vel hafa veitt, enda fiöfðu þeir
líka hendur í hári Helmuts,
sem beið í bíl eftir konu sinni
kippkom frá pensíónatinu, en
hafði ekki farið til Risör. Og
auðvitað var Peter bæði hrygg-
ur og reiður, og það þó að
hann tapaði engu, og hefði
átt. að vera feginn. Auk þess
hafði hann fengið holla lexíu
í mannþekkingu.
„Hvar eru svo peningamir
sem þið svikuð út um daginn?“
spurði lögregluþjónninn. „Hvað
varð af þeim?“
Gerd Nilsen, eða Grete Han-
sen, réttara sagt, yppti öxlum.
„Þið finnið þá hvort sem ég
segi til þeirra eða ekki. Þeir
eru neðst í ferðatöskunni minni
uppi.‘‘
Það stóð heima, að ferða-
taskan var full og búið að
ganga frá öllu. En engir pen-
ingar fundust í henni. „Þeim
hefur verið stolið“, sagði Grete
óð og uppvæg.
Þessu trúði auðvitað enginn.
Sá af lögregluþjónunum, sem
fyrir þeim var fullvissaði hana
um, að réttast væri að játa og
segja til um það hvar fúlgan
væri falin (svo framarlega sem
þau væru ekki búin að eyða
þessu öllu)', en bæði Grete og
Helmut Hansen sóru og sárt
við lögðu að peningamir væru
í töskunni.
En þegar ég hugleiddi þetta
eftir á, tók ég eftir nokkru,
sem ef til vill hefur enga þýð-
ingu. Þegar Peter kom út úr
herberg} Nilsens hjóna, þóttist
ég þess fullviss, að hann hefði
verið að tala við frú Nilsen.
En það getur ekki hafa verið,
því þá var hún úti á göngu.
Já, hvað skyldi þetta koma
málinu við? Tveimur dögum
seinna fór Peter og sama kvöld'
talaði ég við gestgjafa okkar.
„Þetta var fínn og menntað-
ur maður“, sagði gestgjafinn.
„Hann var héma nokkuð lengi,
og ég var farinn að verða
hræddur um að hann ætlaði
ekki að borga. En þetta var
óþarfa tortryggni. Hann gaf
ríflegt þjórfé, meira að segja.
Já, það var sannarlega ekkert
undan honum að kvarta“.
Þetta var víst hverju orði
sannará, því Peter var draum-
lyndur ástamaður. En það hefði
verið hálfskrítið, ef Grete
Hansen skyldi hafa ætlað að
stela sínu eigin þýfi frá hon-
um í annað sinn, og að Peter
hefði vitað að það mundi hún
gera, svo að hann gæti staðið
hana að verki.
(Málfríður Einarsdóttir
þýddi.)
Bergþór Smári fjarv. frá 19.7
til 22.8. Staðgengill Karl S.
Jónasson.
Björn Gunnlaugsson fjarv.frá
18.6. óákveðið. Staðgengill:
Jón R. Árnason.
Björgvin Finnsson fjarv. frá
17. þ.m. til 16. ágúst. Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Eyþór Gunnarsson fjarver. ó-
ákveðið. Staðgenglar: Erling-
ur Þorsteinsson, Stefán Ólafs-
son, Guðmundur Eyjólfsson,
Vikto;r Gestsson og Björn
Þ. Þórðarson.
Halldór Hansen eldri 6.7. til
20.8. Staðgengill: Karl Sig-
urður Jónasson.
Hjalti Þórarinsson fjarv. frá
15.7. til 15.9. Staðgengill:
Hannes Finnbogason.
Hulða Sveinsson fjarv. frá
29.6. óákveðið. Staðgengill:
Snorri Jónsson, Klapparstíg
25. sími 11228. Viðtalstími kl.
10-10.30, miðvd. '5-5.30.
Jónas Sveinsson verður fjar-
verandi um skeið. Ófeigur Ó-
feigsson gegnir sjúkrasam-
lagsstörfum til 8. júlí. Eftir
það Haukur Jónasson læknir.
Karl Jónsson fjarv. frá 30.6
til 1.9. Staðgengill Þorgeir
Jónsson Klapparstíg 25. Við-
talstími 1.30-3.00. Sími 11228,
heimasími 12711.
Kristján Hannesson fjarv. frá
9.7. um óákveðinn tíma. Stað-
gengill: Snorri Jónsson Klapp-
arstíg 25.
Ólafur Helgason fjarv. frá
25.6. til 9.8. Staðgengill: Karl
S. Jónasson.
Ólafur Jónsson fjarv. frá 26.
7. til 26.8. Staðg.: Ragnar
Arinbjarnar.
Stefán Guðnason fjarv. óákv.
Staðgengill Jón Gunnlaugsson
Klapparstíg 25.
Stefán P. Bjömsson fjarv. 1.7.
út ágústmánuð. Staðgengill
Jón Gunnlaugsson, Klappar-
stíg 25.
Stefán Ólafsson fjarv. frá 9.
ágúst til 15. sept. Staðgengill
Viktor Gestsson.
Tryggvi Þorsteinsson f jarv. í
3-4 vikur frá 26.7. Staðgeng-
ilj. Jón R. Árnason.
Valtýr Albertsson fjarv. í 4
daga frá 26-7. Staðgengill
R.agnar Arinbjarnar..
Valtýr Bjarnason fjarv. 1.7.
óákv. Staðgengill: Hannes
Finnbogason. Hverfisg. 50.
Þóraiinn Guðnpc'-- til
1.9. Staðg.: Þorgeir Jónsson,
Hverfisgötu 50, sími 13774.
Jón Hannesson. Samlagssjúkl-
ingar vinsamlegast le itið til
Þorbjörns Jónssonar Hverfis-
götu 50 til 15. ágúst.
Kristinn Bjömsson verður á-
fram í fríi um óákveðinn tíma.
tílfur Ragnarsson fjarveraridi
frá 1. ágúst óákv. tíma. Stað-
gengill Þorgeir Jónsson.
Ragnar Sigurðsson fjarverandi
frá 29. júli til 6. sept. Stað-
gengill Ragnar Arinbjamar.
Jóhannes Bjömsson fjarverandi
3.—23. ágúst. Staðgengill Stefán
Bogason.
Þórður Þórðarson, fjarver-
andi frá 1. ágúst — 1. sept-
ember. Staðgenglar Bjöm
Guðbrandssion og Úlfar Þórð-
arson, Bjarni Jónsson fjar-
verandi í 2 mánuði, stað-
gengill Jón G. Hallgrímsson.
Bjarni Bjarnason, fjarverandi
frá 3. ágúst — 31. ágúst. Stað-
gengill Alfreð Gislason.
Tryggvi Þorsteinsson, fjar-
Tryggvi Þorsteinsson, fjar-
verandi 2—3 vikur, staðgeng-
ill, Jón R. Árnason.
Þar sem œvintýri gerast
Framhald af 5. síðu.
Þá vakti mikla kátínu orð-
tök húsmæðranna er þær sam-
stilltar kváðu: Við skemmtum
okkur við fimleika, því við
viljum vera grannar! Við iðk-
um ekki fimleika til að fá
verðlaun, heldur til að fá nett-
an maga!
Spjöld voru og borin og á
þau letrað ýmislegt t.d Sjá-
umst eftir fimm ár! — Iþrótta-
svæði í hvem bæ! — Fimleik-
ar skapa fegurð! — Við verð-
Gengið (Sölugengl)
Sterlingspund 120.07
USA-dollar 43.06
Kanada-dolar 40.02
Dönsk kr., 621.80
Norsk kr. 601.84
Belg. franki 86.56
Svissn, franki 197.05
Gyllinl 1.191.16
Tékkn. kr. 598.00
-V.-þýzkt mark 1.083.62
Lira (1000) 68.98
Austurr. sch. 166.60
Sænskar krónur 833.40
Finnskt mark 1.339,14
Fr. franki 878.42
um að nota vísindin í þágu í-
þróttanna! — Iþróttamenn eru
alltaf ungir!
Þá vöktu einnig mikla at-
hygli flugstökk fimleikamanri-
anna úr flokki þeirra, sem
eru í herþjónustu, en mátti sjá
hvað eftir annað er gangan
stanzaði. Vöru það vissir hóp-
ar sem tóku einn og köstuðu
honum hátt í loft, og töluverð-
an spöl, en þar voru aðrir sem
gripu ,,flugmanninn“ á lofti.
Hafði þetta. verið, æft mjög
fyrir hátíðina.
Gestum þeim sem þátt tóku
f göngunni var ákaft fagnað
þar sem þeir fóru um. Frakk-
amir kysstu á fingur til áhorf-
enda og vakti það mikla hrifn-
ingu og Vínarbúar sem þarna
gengu kölluðu á tékknesku
„Vín heilsar Prag!“
Þarna voru hópar frá Finn-
landi, Svíbjóð. Austurríki Sov-
ét og víðar að eða frá tólf
löndum.
Ganga þessi var ákaflega
mikilfengleg í öllu sínu Mt-
skrúði, hressilegur blær og
glaðværð. Stóð hún í næstum
þrjár klukkustundir.
Frímann.
vinsœlastir skartgripir
jóhannes skólavörðusfíg 7
SMÁAUG
Fataviðgerðir
Setjum skinn á jakka auk
annarra fataviðgerða. Fljót
og góð afgreiðsla.
Sanngjamt verð
Skipholti 1. — Simi 16-3-46.
||
Klapparstíg 26
úr og skartgripir
iKORNELÍUS
JÚNSS0N
skólavördustig 8
Snittur
Smurt brauð
brauöbœr
rto Oölnstors
SímJ 2ÍM-00
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heimflutt-
um og blásnum inn,
Þurrkaðar vikurplötur og
einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
EHiðavogi 115 — símj 30120
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÍR
ÚTSÝNIS, FIJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
SÍMAR: _
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
1
nil ,4;*^§
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ MOTORSTILLINGAR
■ HJÓLASTILLINGAR
Skiptum um kerti og
platínur o.fl.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32, sími 13-100.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina.
Eigum dún- og
fiðurheld ver.
NYJA FIÐUR-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
RYÐVEItJin NÝJU BIF-
REIÐINA STRAX MEÐ
TECTYL
Sími 30945.
HjóIbarðaviSgerðir
OPIÐ ALLA DAGA
(LlKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRA KL. 8 TIL 22.
Cúmmívinnuslofan t/f
Skipbolti 3S, Reykj.vík.
VerkstæðiS:
SlMI: 3.10-55.
Skrifstofan:
SÍMI: 3-06-88.
TRULDFUNAR
HRINGIR^
AMTMANNSSTIG 2á^/'!
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Sími 16979.
Deildarhjukrunarkonur óskast
Deildarhj úkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahæli,
einnig til næturvakta 2 nætur í viku.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855.
Reykjavík 5. ágúst 1965.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
NGA
□
Stakir bollar
ódýrir og fallegir.
Sparið peningana, —
sparið ekki sporin.
Kjörorðið er: allt fyrir
viðskiptavininn.
VERZLUN
guðnvar
Grettisgötu 45.
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
.Kópavogl
Auðbrekku 53 — Síml 40145.
Sandur
Góður pússnlngar- og gólf-
sandur frá Hrauni í Ölfusi
kr. 23.50 pr. ta.
— SÍMI 40907 —
Stáleldhúshúsgogn
Borð
Bakstólax
Kollax
kr. 950,00
— 450,00
— 145,00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31
AKIÐ
SJÁLF
níjttm bíl
Almenna
hífreiðaleigan h.f.
Klapparst. 40. — Simf l&ns,
KEFLAVÍK
Hringbraut 106 Símt 1513.
AKRANES
Snðnrgata 64. Sím! 1170.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsand-
ur og vikursandur, sigtaður
sða ósigtaður við húsdyrnar
eða kominn upp á hvaða hæð
sem er eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN
við Elliðavog s.f.
— Sfml 30120. —
LOKAÐ
til 8. ágúst.
SYLGJA
Laufásvegl 9 (bakhúsj
Síml 2656
BILA
LÖKK
Grunnur
Fylllr
Sparsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEIR ÓLAFSSON, heildv.
Vonarstræti 12. Simi 11075.
RADÍÓTÓNAR
Laufásvegi 41.
V5 óez?
i KHftKI
i
k
1
¥