Þjóðviljinn - 10.09.1965, Síða 10

Þjóðviljinn - 10.09.1965, Síða 10
J Q SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fosrtudagur 10. september 1365 kastalinn EFTIR. HARRY HERVEY mér að hún hefði fengig mig frá munaðarleysingjahæli. Nú- jæja, það var gannski ekki rétt, en és hafði nú oft grun um að hún vissi hver móðir mín var — kannski einhver af stúlkun- um hennar — já, eða jafnvel hún sjálf, Cozette. En hvaða máli skiptir það? Uppfræðsla mín var góð á sína vísu; ég varði æskuárun- um í að sendast fyrir Cozette og gera ýmis viðvik fyrir hana í stofnuninni. Þar fyrir utan — en um það vissi hún ekki — lærði ég að blekkja Og stela; ég lærði að það var meira upp úr því að hafa að ljúga en segja satt. Það voru aðeins aular sem voru heiðarlegir. Ég lærði líka að kynlíf og neningar voru þýð- ingarmestu öflin í heiminum. Tilvera mín var áhyggjulaus. Ég var eftirlæti stúlknanna hjá Cozette; þær gáfu mér peninga — og sitthvað fleira. Cozette gaf mér líka peninga. Og — án vitundar hennar — vann ég mér inn aukaskilding með því að vísa ferðamönnum á skuggaleg kvjkmyndahús, með því að koma í kring stefnumótum og laumusýningum; með því að lokka sjómenn í önnur hóruhús, í drykkju og dauða. Þegar á æskuárunum var ég slyngur þjófur; þegar ég var fjórtán ára var ég ein snjallasta „hafn- arrottan“ í Marseille Cozette var ósköp vingjamleg á sinn hátt. Hún sló mig aldrei — nema þegar ég fór ekki til messu Hún sagði, að þegar ég yrði fullorðinn myndi hún út- vega mér góða stöðu og góða konu. En ég hafði nú aðrar fyr- irætlanir. Ég hafði heyrt sög- ur um menn sem lifðu eins og greifar á fjárkúgun og þjófnaði af fínna taginu; og eldri kunn- ingi minn — götudrengur eins og ég — hafði einn góðan veð- urdag birzt í fínum fötum og akandj f eigin vagni — aðeins vegna þess að hann hafðj beitt áhrifaríkri fjárkúgun við eig- inkonu bankastjóra. Þannig vildi ég verða. Fyrstu tilraun mína gerði ég þegar ég var nítján ára. Ég hafði valið mér stjórnmálamann, sem var tíður gestur í stofnun okkar, en í stað þess að greiða mér peningana . i 78 Hárgreiðslart Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16. P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 D Ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10, Vonarstrætis- megin. — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13, sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað. sem ég fór fram á, sneri hann sér til Cozette. Þegar hún tók mig til bæna, sló ég hana nið- ur. Þá lét hún setja mig í tukt- húsið fyrir ofbeldi. Þegar ég slapp út, fór ég til Parísar. Ég var fríður, karl- mannlegur á velli og alveg sam- vizkulaus En einmitt þegar ég var kominn í ágætis stöðu hjá hdruhúsi, skall stríðið á og stöðvaði frama minn. Þegar ég losnaði úr hernum, sneri ég aftur til sömu hasanna En ekki mjög lengi. Stríðið hafði hert mig og ég var ekki eins hrædd- ur v'ð að Iegsja ! áhættu. Um tíma vann ég með kókaín-hring og græddi vel. en það lif gaf =amt ekki þá möguleika sem mig dreymdí um. Ég vildi hámark munaðar og lágmark áreynslu. Þess vegna keypti ég fyrir á- góðann glæsilegan fatnað. og hóf feril minn sem gíeóló Það var að minnst.a ko'ti starf mitt út á við ef hægt er að kalla bað því nafni. f rauninni hagn- aðist ég á fjárkúgun. Og ég var býsna heppinn. að minnsta kosti nógu hepninn til að geta lifað þægilegu lifi. Og einn góðan veðurdag kom loks tækifærið sem ég hafði beðið eftir { líkj ríkrar, banda- rískrar belju, sem var ein á ferð Þetta gekk allt svo eðli- lega og auðveldlega fyrir sig, að ég ákvað að fara mér hægt. Hún hafði mig á gistihúsinu hjá sér og fór með mig i ferðir til Canneg og Antibes. Um þessar mundir átti ég ástmey — litla, kvika hnátu, sem hét Albertina. Hún vissi allt um þá ríku bandarísku og einnig hvað ég ætlaðist fyrir. En hún var óþol- inmóð og kunni vel að meta allan munað. Ég tók fortölur hennar til greina og snemma morgun einn læddist ég fram úr rúminu, klæddi mig og nældi mér í allmarga seðla úr veski þeirrar ríku. Til allrar óhamingju svaf hún ekki. Hún hrópaði upp yfir sig, og ég var gripinn þegar ég reynÆ að sleppa burt úr gistihúsinu. Jæja — þetta kostaði fimm ára hegningarvinnu í Guiana og jafnlanga útlegð ; ofanálag. Hún var hefnigjöm þessi ríka banda- ríkjakona —• og vanþakklát. Því hvaða máli skiptu nokkur hundruð frankar fyrir hana? Jafnvel Albertína snerist gegtn mér; hún sór að hún hefði að- eins hitt mig í fáein skipti og ég hefði verið býsna nærgöng- ull við sig. Þá var það sem ég varð hræddur við konur. Það er ekki hægt að treysta þeim, hversu mikið sem maður gerir fyrir þær. Hið síðasta sem ég frétt; af Albertinu var það, að hún hefði komið sér upp lítilli hattabúð — með aðstoð þeirrar ríku bandarísku! Frá þeirri stundu sem ég var færður um borð í La Martini- ette sem skyldi flytja mig til Guiana, var mitt eina takmark að sjálfsögðu flótti. Ég gat naumast beðið eftir komunni til St. Laurent til að gera fyrstu tilraunina. Tilraunina gerði ég svo sem þrem mánuðum eftir að ég var kominn í land. Ég komst alla leið að hollenzka bakkanum á Maroniánni. í refsingarskyni var ég settur ; eins manns klefa á St. Jósefs-eyjunni. Þegar mað- ur er lokaður inni í klefa, sem er ekkj nema níu sinnum tólf fet á stærð, fær hann nægan tíma til að hugsa. Og ég hugs- aði mikið. Ég sagði við sjálfan mig: „Didot — gamli þrjótur — hagaðu þér ekkj eins og kjáni. j Þessa stumdina hefurðu enga i undankomuvon. Bíddu þangað til þú færð frelsi til 'útivistar. Refsitími þinn er skammur mið- að við flesta aðra. Eitthvað mikið og merkilegt bíður þín í framtíðinni; ennþá veiztu ekki hvað það er, en það kemur“. Ég fór eftir mínum eigiin heil- ræðum og sat á mér. En mig dreymdi enn um hið mikla tæki- færi. Vegna góðrar hegðunar fluttist ég fljótlega upp í *2. flokk. sem táknaði það að hægt var að nota mig til hússtarfa. Ég var fenginn í hendur eftir- litsmanni frá Korsíku, sem átti I býsna alúðlega konu; en ég sat | á mér — ég ætlaði ekki að j flækja mér í neitt. Ég var fangi I nr. 52.176 og vann heimilisstörf j — það var allt og sumt! Það 1 fór líka svo að lokum að Kors- íkumaðurinn kom að konu sinni með arabískum burðarmann; og reyndi að drepa hann. Hann var settur í fangelsi og konan send heim til Frakklands. Eftir þetta sneri ég mér að arðvænlegri starfsemi. Undir því yfirskini að vinna hússtörf, stundaði ég njósnir fyrir fangelsisstjómina; og þótt margir samfangar mín- ir hötuðu mig og allmargir reyndu að drepa mig, lifði ég dágóðu lifi meðan ég beið — beið eftir hinu mikla tækifæri, sem ég bjóst af einhverjum á- stæðum við að byðist mér. Það kom þó ekki fyrr en á þriðja ári viðbótartímans — þeirra ára sem ég átti að vera um kyrrt í Guiana eftir fanga- vistina. Þá hitti ég Anton Lescale. Dag nokkum þegar ég var að ganga um í útjaðri bprgar- innar, stöðvaði einn af starfs- mönnum fangelsisins mig og spurði: „Hvað emð þér að gera hér, Lescale? Af hverju eruð þér ekki f búðunum?" Ég svar- aði að hann færi mannavillt. að ég væri ekki fangj og gaf upn nafn mitt og númer. Hann trúði mér ekki og tók mig með sér til að ganga úr skugga um þetta. Og hann varð bálreiður, þegar hann varð að viðurkenna mistök sín; hefði hann getað fundið eitthvert tilefni til að hefna sín á mér, þá hefði hann gert það. Auðvitað hafði ég heyrt tal- að um Anton Lescale. Koma hans í búðimar hafði valdið miklu umtali og kjaftasögum. Aðild hams að þj'óðarhneyksli því sem hafði leitt hann til Guiana, varpaði vissum ljóma á nafn hans. En ég hafði aldrei séð hann. Ég fór að spyrjast fyrir með- al félaga minna og fékk smám saman ýmsar upplýsingar um hann. Það sem ég hafði mestan áhuga á — fyrir utan það hversu líkir við vorum í útliti — var það, að einn úr eftirlit- inu smyglaði iðulega inn til hans peningum frá Frakklandi. Því meira sem ég fræddist um Lescale, því sannfærðari varð ég um að við ættum meira sam- eiginlegt en útlitið. Ég þóttist vita að mér væri hagur að því að hitta hann. Um þessar mund- ir var hann í Noveau, skógar- höggsbúðum í 10 kílómetra fjarlægð frá St. Laurent — einu versta helvítinu ; þessar; viður- styggilegu nýlendu. Og einn góðan veðurdag lagði ég land undir fót með Nouveau- búðimar að takmarki. Ég kom á leiðarenda um leið og fang- amir komu inn úr vinnu. Með þvf að borga fangaverði fáeina af frönkunum mínum, fékk ég auðveldlega að tala við Lescale. Við vorum ekki beinlínis nauða- líkir, en þó gat ég séð að hægt var að villast á okkur. Ég sagði honum frá skiptum mínum við fangelsisstarfsmanninn í St. Laurent og að það atvik hefði orðið til þess að ég hefði farið á fund hans til að bera fram tillögu við hann: fyrir tiltekna fjárupphæð. sem hann gæti borgað smátt og smátt, skvldi ég skipta við hann og vera fyr- ir hann í Nouveau-búðunum j það sem hann átt; eftir þar. í j fyrstu var hann tortrygginn; en j þegar ég var búinn að sannfæra í hann um að ég væri ekki þý j fangelsisstjómarinnar féllst j hann á þetta með ákefð. Auð- velt reyndist að koma þessu í kring með því að múta yfir- fangaverðinum. Ég tók loforð af Lescale — ég lét hann sverja við hina heilögu jómfrú og minningu móður sinnar, að hann mynd; ekkj reyna að strjúka, meðan ég væri að vinna í skóg- arhögginu ‘ fyrir hann. Ég var sannfærður um að hann myndi halda þetta loforð — ég vissi að honum var ljóst, að ég gæti orðið honum enn gagnlegri, þeg- ar við kæmum aftur í fangelsið í St. Laurent. Þannig atvikaðist það, að Lescale dvaldist þann tíma sem hann hefði átt að vera í Nou- veau-búðunum, í kofa í nágrenn- inu; þar lá hann í leti í fleti sínu, reykti og drakk Tafia, FLJUGID með FLUGSÝN til NORDFJARDAR | FerSir alla | virka daga I | Fró Reykjavík kl. 9,30 | Fró Neskaupstað kl. 12,00 § * AUKAFERÐIR B EFTIR ! ÞÖRFUM SKOTTA S-ll © Kjng Featuygg 3yndicate» lnc.» 1964. W „I>ú ert að brenna olíu!“ & BYGGINGA VÖRUR ★ Asbest-piötur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þiðplötur ★ Wellit-einangrunarplötur ★ Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar ★ Þakpappi, tjöru og asfalt ★ lcopal pcikpappi ★ Rúðugier MARS TRADING C0. H.F. KLAPPARSTfG 20 SÍMI 17373 Ekkert jafnast d viö á kopar og króm Veiðileyfi Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað í Borgarfirði. Bílvegur Iiggur af þjóðveginum ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svokölluðum fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar nesi, Varmalandi eða Bifröst. Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól í júnf. Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. }))' lan □ sy n n- FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðusfíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK Wlll mm 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.