Þjóðviljinn - 28.10.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.10.1965, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. október 1965 Skeriingunni á réttindum féiaga í lífeyrissjéiunum rulltrúafundur lífeyrissjóða mótmælir: Laugardaginn 23. októbcr var að frumkvæði Bandalags starfs- manna ríkis og bæja haldinn fundur fulltrúa sjóðfélaga lífcvr- issjóðs. Á fundinum mættu ?6 fulltrúar frá ýmsum stéttarfélög- um og starfsgreinum víðs vegar af landinu. Umræðuefni fundar- ins var skerðing á rétti sjóðfé- laga lífeyrissjóða til lána hjá húsnæðismálastjórn. Eftirfarandi ályktun var gerð á fundinum með atkvæðum allra fundarmanna. < „Landsfundur fulltrúa sjóðfé- j laga lífeyrissjóða haldinn í ‘ Breiðfirðingabúð 23/10 ’65, að tilhlutan B.S.R.B. til þess að ræða um lánamöguleika hjá h'nu almenna veðiánakerfi gerir svo- fellda ályktun: Fundurinn telur einsætt rét.t- lætismál. að sjóðfélagar hinna ýmsu lífeyrissjóða eigi sama rétt og aðrir þegnar þjóðfélagsins tii lána úr hinu almenna veðlána- kerfi svo sem verið hefur, bó ■að þeir eigi rétt á láni úr sínum Líkamsleifar manns sem týndist áríð 1959 fundin Sunnudaginn 24. þ.m. er beir Halldór Einarsson, Setbergi Garðahreppi og Grétar Karlsson. Lindarflöt 6 Garðahreppi, voru að rjúpnaveiðum i Smyrlabúða- hrauni, sem er milli Sléttuhlfð- ar og Vífilsstaðahlíðar, gengu þeir fram á beinagrind af manni. sem var í mosavaxinni hraungjótu. Þeir gerðu lögreglunni í Hafnar- Áfengissalan jókst um 20% í janúar til sept. Samkvæmt yfirlitstöium sem blaðinu hafa borizt frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins nam SRites-.-iáíengi? frá ÁTVR samtais kr. 275.465.670 fyrstu níu mán- uði þessa árs en var á sama t.. fvrra kr. 229.625.429 og hefur hún því aukizt að krónu- tölu um 20%. Eftir útsölustöðum skiptist salan 1. júlí til 30. septemþer í ár þannig talið í miljónum króna. í svigum sambærilegar tölur frá í fyrra: Reykjavík 88.1 milj. (67.8) Akureyri 12.9 milj. (10.2). ísafjörður 2.5 milj. (2.2). Siglufjörður 2.5 miij. (2.4). Seyðisfjörður 6.7 milj. (4.9). Alls 112.7 mifj. (87.4). firði þegar aðvart og voru bein- in sótt og flutt í Fossvogskaoell- una. Hjá beinagrindinni fundust lindarpenni, veski utan af tékk- hefti, merkt Samvinnusparisjóðn- um, rauðbrúnir fjaðraskór og Ieð- urbelti auk fataslitra. Rannsóknarlögreglan fékk mál- ið til meðferðar mánudaginn 25. þ.m. og var þegar hafin rannsókn á þvf af hvaða manni beinagrind- in væri. Farið var á staðinn þar sem hún fannst og leitað nánar en þar fannst ekkert er bent gæti á um hvaða mann þarna væri að ræða Rannsóknarlögreglan taldi sig þó hafa ástæðu til að gruna hvaða maður þetta hefði /erið og hafði samband við ættingja hans og við athugun þeirra á munum þeim er fundust og aðra athugun rannsóknarlögreglunnar tókst að leiða í ljós, að beina- grindin var af þrjátíu og tveggja ára gömlum manni, sem hvarf frá heimili sínu' hér í borg '2. júlí 1959. Það síðasta sem vitað var um ferðir hans var, að nann hafði tekið leigubíl til Hafnar- fjarðar og greitt ökumanninum með tékkávísun á Samvinnn- sparisjóðinn. Mjög víðtæk leit var gerð að manni þessum en hún bar ekki árangur. Af sér- stökum ástæðum getur rannsókn- arlögreglan ekki gefið upp nafn þessa manns. (Frá rannsóknarlögreglunni). lífeyrissjóði. Mótmælir fundurinn fyrirhugaðri réttarskerðingu, sem mun eiga að gera við endurskoð- un á útlánum úr hinu almenna veðlánakerfi. Fundurinn bendir á eftirfar- andi atriði til rökstuðnings á- lyktun þessari; 1. Lífeyrissjóðirnir eru raun- veruleg eign sjóðsfélaga þeirra þar eð tillaga vinnukaupenda verður að teljast sem hluti af launum. 2. Eign þeirra í lífeyrissjóði er sparifé, sem safnað er með «ér- stökum hætti og bundið fast um langt árabil, sem talið er heil- brigt fyrir efnahagskerfið. 3. Lífeyrissjóðimir hafa flest allir myndazt við samningsgerð um kaup og kjör sjóðfélaga og þá alltaf verið taldir sem hluti af launahækkun. 4. Sjóðfélagar lífeyrissjóða greiða á sama hátt og aðrir þjóð- félagsþegnar fé til hins almenna veðlánakerfis og eiga því ótví- ræðan rétt til lána úr því með sama hætti og aðrir landsmenn. 5. Öhjákvæmilega yrði um kjaraskerðingu að ræða hjá þeim launþegum, sem sviptir yrðu að einhverju umræddum lánarétti. Kosin var sjö manna nefnd til þess að vinna áfram að þessum málum óg eiga sæti í henni: Kristján Sigurðsson, lögreglu- félagi Reykjavíkur, Einar Ólafs- son, Starfsmannafél., ríkisstofn- ana, Guðjón Hansen, trygginga- fræðingur Guðmundur H. Garð- arsson, Verzlunarmannafélagi, R- víkur, Jón Sigurðssop, Sjómanna- samband íslands Sturla H. Sæ- mundsson, Trésmiðaf., Reykja- víkur, Þorsteinn Óskarsson, Fél. ísl. símamanna. Kiarvalssvning Framhald af 1. síðu. er stórt málverk eftir Kjarval. sem ber heitið: „Tekið í hornið á geitinni". Ætlunin er að draga úr númerum hjá fulltrúa borg- arfógeta um helgina, birtist þá númer vinningshafa væntanlega í þriðjudagsblöðum. Á línunni Staksteinaritstjóri Morgun- bláðsins sagði ( fyrradag að höfundur þessara pistla hefði að undanfömu verið furðu t'á- máll um „yfirlýsingar kfn- verska utanríkisráðherrans fyrir nokkru, þegar hann bem- línis ögraði Bandaríkiamönn- um til að gera árás á Kína ... svo virðist sem skyndilega nafi lokazt fyrir öll skrif um þessi mál í Þjóðviljanum." Þessar ástæðulausu getsakir eru til marks um það að enda bótt afleitt sé fyrir blaðamann að vera óskrifandi, eins og marka má af Staksteinum dag hvem, er ennbá lakara ef hann er ólæs í þokkabót. Skrif þau sem maðurinn er að falast eftir birtust m.a. hér í þess- um pistlum fyrir réttri viku, á fimmtudaginn var, og ætti einhver að geta aðstoðað Stak- steinahöfundinn við að fá vitneskju um efni þeirra. Annars er það mjög fróð- legt hvemig Morgunblaðs- menn velta þvi fyrir sér ár eftir ár af fullkomnu skiln- ingsleysi hvort Þjóðviljinn sé heldur á Pekinglinunni eða Moskvulínunni eða Belgrad- linunni eða á línu einhverrar annarrar höfuðborgar sem kann að vera í tízku þá og þá stundina. Þeim er það óskilj- anlegt með öllu að hérlendir menn geti reynt að vega og meta alþjóðlega atburði á sjálfstæðan hátt. sem íslenzk- ir sósíalistar eða (slenzkir í- haldsmenn. Sjálfir haga beir siglingu sinni í samræmi við þær línur sem Bandaríkjafor- seti bendir a hverju sinni. Guð- fræðilegur húmor Það sakar ekki að geta bess, sagði dr. Jakob Jónsson ( út- varpinu í gær, að ef menn gefa fé til Hallgrímskirkju geta þeir dregið gjöfina frá tekjum sínum á framtali um næstu áramót og fengið skattalækkun á móti. Þessi áminning sóknarprestsins er til marks um það að hann telur Mammon áhrifaríkara goð meðal velgerðarmanna Hallgrímskirkju en þann Fóm- arkrist sem sálmaskáldið trúði á. Eflaust er það rétt mat, en þessi tilhögun er ekki aðeins sönnun um vantrú hluthaf- anna f Haligrímskirkju ).f. heldur er hún og til marks um ósæmilega siðblindu. Þeir menn sem draga gjafir sínar frá skatti gefa í rauninni lítið sem ekkert — og stundum jafnvel minna en ekkert ef haganlega stendur á skatta- framtalinu — en þeir velta byrðunum yfir á aðra. Stjóm- arvöldin taka óbreytta heild- arupphæð í sinn hlut, og sú lækkun sem sumir fá vegna þess að þeir eru taldir hafa gefið einhverja sementspoka i steintröllið mikla, jafngildir sömu hækkun hjá öðrum sem sízt af öllu kæra sig um að sjá báknið rfsa á Skólavörðu- holti. Þegar dr. Jakob Jóns- son dregur gjafir sínar, sem eflaust eru rausnarlegar, frá framtali sfnu um næstu ára- mót, er hann til að mynda að hækka skaftana á Pétri Bene- diktssyni bankastjóra, sem þannig verður nauðugur að leggja til eitt skötubarðið á tuminn mikla. Vera má að unnt sé að flokka slíka tilhög- un undir guðfræðilegan húm- or, en hún er ekki í sam- ræmi við sjöunda boðorðið. W Austri. Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, heldur áfram viðræðum sínum i Salísbury, hötuðborg Ródesiu, við Ian Smith, forsætisráðherra stjórnar evrópsku landnemanna þar sem hafa haft í hótunum um að taka sér stjálfstæði. Þúsundir Afríkumanna létu í Salisbury í gær á ýmsan hátt i ljós stuðningsínn við þá yfirlýstu stefnu brezku stjórnarinnar að viðurkenna ekki slíkt sjálfstæði ncma að tryggð séu réttindi hins afríska meirihluta landsmanna. Afríkumenn í London hafa einnig reynt að stappa stál- inu í brezku stjórnina og er myndin tekin þar. Vernd tekurínotkun nýtt heimili fyrír einstæðinga Minni fiskafíi fyrstu 7 mánuði ársins en i fyrra Heildarfiskaflinn fyrstu 7 mánuði þessa árs nam 585 þús. tonnum en var á sama tíma I fyrra 636 þúsund tonn eða 51 þús. tonnirm meiri en nú. Rýrn- un aflantagnsins liggur mest í minni þorskafla en hann hefur dregizt saman um 67 þúsund tonn, bátafiskurinn um 66 þús. tonn og togarafiskurinn um 1 þúsund tonn. Síldaraflinn var einnig nokkru minni á þessu tímabili en í fyrra eða 20 þúsund tonnum. Hins vegar var loðnuaflinn mikið meiri í ár en á sama tímabili f fyrra og munar það 41 þús. tonnum. Breytingar á afla ann- arra fisktegunda eru smávægi- legar. Eins og áður segir eru þessar tölur miðaðar við júlílok en síðan hafa orðið miklar breyt- ingar á aflamagninu, t.d. er síld- araflinn nú orðinn meiri í ár en nokkru sinni fyrr. Biðskákir tefldar á Haustmáti TR Búið er að tefla bið- skákir á Haustmóti TR og varð ekki öllum biðskákunum lokið. 1 A-riðli meistaraflokks vann Gunnar Gunnarsson Pálmar Breiðfjörð og Magnús Sólmunds- son vann Kára Sólmundarson. í B-riðli meistaraflokks vann Björgvin Víglundsson Jóhann Sigurjónsson, Björn Þorsteinsson vann Braga Kristjánsson, Bragi Bjömsson vann Egil Valgeirs- son en Björn Lárusson og Guð- mundur Ársælsson gerðu jafn- tefli. Þrír efstu menn í hvorum riðli að loknum 6 umferðum eru þess- ir: A-riðill 1. Gunnar Gunnars- son 5. v, og biðskák, 2. Guð- mundur Sigurjónsson 4V2 v. (úr 5 skákum). 3. Jón Þór 3V2 (úr 6 skákum). B-riði'H: 1. Björg- vin Víglundsson 4V2 (úr 5 skák- um), 2. Bjöm Þorsteinsson 4 og biðskák (úr 5 skákum). 3. Jón Kristinsson 4 (úr 6 skákum). Munið Happdrætti Þjóðviljans Félagasamtökin Vernd, sem eins og kunnugt er leitast við að aðstoða heimilislausa ein- staklinga, hafa nú tekið í notk- un nýtt heimili við Grjótagötu fyrir skjólstæðinga sína. Reykjavíkurborg lét Vemd í té húsig við Grjótagötu tilbúið til íbúðar og hefur Vernd búið það húsgögnum og öðru því sem til þarf lil að skapa þarna vistlegt heimili. Húsið er ein hæð, kjallari og ris og var formlega afhent Vemd 10. októ- ber en farið var að nota hluta þess um mánaðamótin síðustu. Hinn hlutann á að verða hægt að taka til íbúðar um áramót. Er þarna heimili fyrir átta manns núna. en verður fyrir sextán. Margir bíða eftir að komast að. Að félagasamtökunum Vernd standa yfir 100 kvenfélög, ýms- ir klúbbar og 600 einstakling- ar í Reykjavík. í fyrra var GENF 26/10 — Hagkerfi landa kapítalismans og kommúnism- ans munu kannski smám saman nálgast hvort annað, segir í skýrslu frá Efnahagsnefnd SÞ í Evrópu. Skýrslan fjallar um efnahags- áætlanir í Evrópu og segir þar að það sé freistandi að álykta að hinir tveir hlutar álfunnar nálgist hvor annan hægt og sfg- andi, hvað sem líði grundvallar- mismun, í leit þeirra að hag- stofnuð Vestfjarðadeild Vernd- ar með aðsetri á ísafirði og var samtökunum þá gefin stóreign í Hnífsdal. Markmiðið hér í Reykjavík er að reyna að reka pensjónöt eða heimili fyrir einstæðinga víða Búlgörsk nefnd kontin til Moskvu MOSKVU 25/10 — Búlgörsk nefnd flokks og stjómar kom í dag til Moskvu og er fyrir henni Sjivkof, forsætisráðherra og 'flokksritari. Undanfarið.'^hafa nefndir frá nær öllum löndum Austur-Evrópu verið í Moskvu og hefur þess verið getið.til ,aó fjallað hafi verið um endur- skipulagningu Varsjárbandalags- ins. kvæmu jafnvægi milli frjálsrar verkunar markaðsaflanna og á- ætlunarbúskapar. I löndum Austur-Evrópu sé glímt við það verkefni að bæta og fullkomna hina viðtæku á- ætlunargerð, jafnframt því sem stefnt sé að auka framtak og frumkvæði einstaklinga. 1 vest- urhluta álfunnar verði að auka áætlunarbúskapinn á þeim svið- um þar sem ekki sé nóg að treysta á markaðsöflin. Erum fluttir í SÍÐUMOLA 8 SÍMI 38740 PKFHTSMIDJA JONS HELGASONAR HF Prentsmiðja Jóns Helgasonar Nylon-úlpur Malskinnsbuxur, vinnubuxur í úrvali, Verðið m]ög hagstætf. Verzlun Ö. L Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsmu)\ Efnahagsnefnd SÞ í Evrópu: Hugkerfín s löndum Evrópu eru uð nálgust hvort unnuð Jt 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.