Þjóðviljinn - 28.10.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.10.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. október 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA JJ morgni til minnis ★ I dag er fimmtudagur 28. október. Tveggja postuia messa (Símons og Júde). Ár- degisháflæði kl. 7.25. ★ Næturvarzla í Reykjavík er í Vesturbæjar ApóteKi. Melhaga 20-22, sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Guðmundur Guðmundsson læknir, Suður- götu 57. sími 50370. ★ Dpplýsingar um lækna- bjónustu f borginnl gefnar I sfmsvara Læknafélags Rvfkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — sfminn er 21230, Nætur- og helgi- dagalæknir f sama sima. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMl 11-100. flugið ★ Flugfclag Islands. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 7.00 í morg- un. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 21.40 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar, Egilsstaða. Sauðárkróks og Húsavíkur. skipin grace til Bremerhaven, Vatna- jökull lestar í Hafnarfirði. Morild fór frá London 23. þm til Reykjavíkur. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell fer í dag frá Hvammstanga til Akureyrar og Reyðarfjarðar. Jökulfell fór frá London 25. þm til Austfjarða. Dísarfeil er í Reykjavík. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag, Helgafell er væntanlegt til Vopnafjarðar á morgun. Hamrafell fór frá Aruba 24. þm til Hafnarfjarðar. Stana- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Mælifell er í Arc- hangelsk. Fiskö fer í dag fiá Austfjörðum til Færeyja og London. Læknar í fríi Andrés Ásmundsson óáxv. staðg. Kristinn Björnsson, Suðurlandsbraut 6. Eyþór Gunnarssqn óáKv. Staðg.: Erlingur Þorsteinsson. Guðmundur Eyjólfsson, Bjöm Þ. Þórðarson. Guðmundur Benediktsson til 1/12. Staðgengili Skúli Thor- oddsen. Gunnar Biering til 1/12. Ilaukur Kristjánsson til 1/12 Hulda Svcinsson til 10/11. Staðg. Snorri Jónsson. Jón Gunnlaugsson til 15/11. Staðg. Þorgeir Jónsson. Sveinn Péturssion óákv. Staðg. Úlfar Þórðarson. i Valtýr Bjarnason óákv. Staðg. Hannes Finnbogason. Viktor Gestsson til l/ll. Staðg. Stefán Ólafsson. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá London í gær til Hull og Reykjavíkur. ' Brúarfoss fór frá NY í gær til ' Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavík- " ur. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Kristiansand og R- víkur. Goðafoss fór frá Kotka í gær til Ventspils Kaup- mannahafnar og Nörresund- by. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gær til Rostock og aftur til Kaupmannaharn- ar. Lagarfoss fer frá Vasa í dag til Petersaari, Leningrad og Kotka, Ventspils, Gdynia. Mánafoss fór frá Borgarfirði eystra 25. þm til Antwerpen og Hull. Reykjafoss kom til til Reykjavíkur 23. þm frá Hamborg. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum 24. þm til Gam- bridge og NY. Skógafoss fór frá Norðfirði 26. þm til Lyse- kil, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Reyðaríirði í gær til Hamborgar, Ant- werpen. London og Hull. Pol- ar Viking fór frá Petersaari i gær fer þaðan til Kleipeda. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer .frá Reykjavík í kvöld austur um land i hringferð. Esja kom • til Reykjavíkur í gærkvöld að vestan. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag vil Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Hafskip. Langá fór frá Vestmannaeyjum 27. þm tiJ Turku. Laxá er á leið til A k- ureyrar. Selá er í Hull Hed- vjg Sonne fór frá Seyðisfirði 27. þm til Cuxhaven og Ham- borgar. Stocksund er í Rvik. Stgrid er á Eskifirði. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gærkvöld frá NY til Le Havre, Rotterdam, London og Hamborgar. Hofsjökull lestar í Rönne, Danmörku. Langjök- ull fór 21. þm frá Harbour- ýmislegt ★ Basar Félags austfirzkra kvenna verður þriðjudaginn 2. nóv. £ G.T. húsinu kl. 2. Þeir velunnarar félagsins, sem styrkja 'vilja basarinn, vin- sarúlegast komið gjöfum iil eftirtalinna kvenna: Guð- bjargar Guðmundsdóttur, Nes- vegi 50, Valborgar Haralds- dóttur Langagerði 22, Ingi- bjargar Pálsdóttur Hólavalla- götu 11, Fanneyjar Guðmunds- dóttur Bragagötu 22, Áslaug- ar Friðbjamardóttur öldu- götu 59 og Laufeyjar Arnórs- dóttur Álfheimum 70. ★ Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir Pfaff-sníðanámskeiði í nóvembermánuði. Kennari Herdís Jónsdóttir. Upplýsing- ar í símum 40162 og 40981. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Kjörbúðin Laugarás, Laug- arásvegi 1. Verzlunin Rangá, Skipasundi 56. Hverfiskjötbúð- in, Hverfisgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborgars+[g 16. Birgisbúð. Ránargötu 15. Austurver h.f.. Háaleitisbrant 68. Verzl. Jóhannesar B. Magnússon. Háteigsvegi 20. Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84. Laugabúðin, Laugateigi 37. Sig. Þ. Skjaldberg h.f., Lauga- vegi 49. Verzl. Lárus F. Biömsson, Freyjugötu ?7. Kiddabúð. Bergstaðastræti 49. Sólvallabúðin. Sólvallagötu 9. Maggabúð. Framnesvegi 19 Silli & Valdi, Laugamesvesi 114. Silli & Valdi. Hringbraut 49. Verzlunin Kjalfell. Gnoð- arvogi 78. Verzlunin Þróttur Samtúni 11. Vörðufell. Hamra- hlíð 25 Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis: Kron .Tunguvegi 19. Kron, Bræðraborearstíg 47. ÞJÓÐLEIKHÖSID Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Eftir syndafallið Sýning föstudag kl. 20. Játnhausiiui Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13 15 til 20 — Sími 1-1200 GAMLA BÍÓ 11-4-75. Hcimsfræg verðlaunamynd; Villta-vestrið sigrað (How The West Was Won). Amerísk MGM stórmynd um líf og baráttu landnemanna leikin af 24 frægum kvik- myndaleikurum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84. Cartouche — Hrói Höttur Frakklands Mjög spennandj og skemmti- leg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Jean-Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVCGSBJO Simi 41-9-85 Franska konan og ástin Skemmtileg og sérstæð, ný, frönsk stórmynd, er sýnir 6 þættj úr lífi konunnar. Jean-Paul Belmondo Danny Robin. Danskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 22-J-4U Vængstýfðir englar (We Are No Angels) Hin heimsfræga ameríska lit- mynd gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt hefur ver- ið hér á landi. Aðalhlutverk: Humprey Bogart. Aldo Ray Peter Ustinov. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. HAFNARFjARÐARBlÓ Simi 50249 Konur um víða veröld Heimsfræg ítölsk stórmynd í litum. Gerð af leikstjóranum Gualtiero Jacopetti. — fslenzkur texti. — Sýnd kl. 7 og 9 [rjeykjavíku^ Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson. Önnur sýning j kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag. Æfintýri á gönguför Sýning föstudag kl. 20.30. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó op- in frá kl. 14 Sími 13191. TONABÍÓ Simi 11-1-82 — fslenzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Shirley MacLaine, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára- SARÁSBÍÓ ' 1 Siml 32-0-75 — 38-1-50 I sviðsljósi (Career) Ný amerísk stórmynd með úr- valsleikurum: Shirley MacLaine, Dean Martin, Carolyn Jones, Anthony Francois Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan v 14 ára. Simj 18-9-36 — ÍSLENZKUR TEXTI — óskadraumar ýFive Finger Exerclse) Afar skemmtileg, ný, ensk úr- valskvikmynd úr fjölskyldulíf- inu. Með úrvalsleikurunum: Rosalind Russell Jack Hawkins, Maximillian Schell. Sýnd kl. 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Þrjú tíu Hörkuspennandi kvikmynd með Glenn Ford. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Simi 11-5-44 Elsku Jón (Kære John) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Viðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd. Jarl Itulle, Christina Schollin; ógleymanleg þeim er sáu þau leika í myndinnj ,,Eigum við að elskast?“. — Myndin hef- ur verið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V- Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Auglýsið i Þjóðviljanum SÍMINN BR 17-500 Simi 50-1-84. , Einkaritari læknisins Sýnd kl 9. YoYo Frönsk gamairmynd eftir kvik- myndasnillinginn Pierre Etaix Sýnd kl. 7. LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f flestum staarðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sfmi 30 360 OD S*Giist Eínangrunargler Framleiði einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð- Pantið tímaalega. KorklSjfan h.f. Skúlagötu 57. — Slml 23200. Gerið við bflana ykkar sjálf — við sköpum aðstöðuna — Bflaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — áiml 40145. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands. KRYÐDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ TRULQFUNAR HRINGIR^ AMTMANN SSTIG 2 Halldór Krisiinsson gullsmiður. — Simi 16976. SMURT BRAUÐ* SNITTUR — ÖL - GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega I veizlux. BR AUÐSTOF AN Vesturgötu 25 Siml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Siml 10117. tunsieeús sienBmcmraRecm Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREXÐSLA - SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. III lcwöids SJts&ÍS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.