Þjóðviljinn - 28.10.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.10.1965, Blaðsíða 9
F5mmtudagur 28. oktxSber 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SfÐA 0 KorfiS frœga Framhald af 4. síðu. Bjama að bæta, né á Leifi að lýsa og það er nokkumveginn víst að kronikuna um Leif semja kirkjuáróðursmenn, og kemur hún fyrst fram í ritum Adams frá - Brimum d. 1067, sem hér hafði átt að hafa sína speki frá íslendingum. og Ad- am er dauður löngu áður en kirkjan virðist verða vör við kristni á Grænlandi, sem ekki verður fyrr en með biskups- stað þar í landi um 1120. ís- lendingar vita ekkert um Leif heppna. fyrr en á 13. öld. og Ijóst að það er frá Adam á Brimum runnið. Ari fróði veit ekkert um Leif né kristni á Grænlandi í íslendingabók. en kann að nefna Vínland. en það er víst að kristnisögu Grænlands hefði hann ekki undan fellt. ef hann befði vit- að. því hér dugði honum tvær línur í viðbót við Grænlands- kaflana í íslendingabók. Odd- ur munkur, sem skrifar Ólafs- sögu Tryggvasonar um 1180, veit ekkert um afrek Ólafs að kristna Grænland. né Leif heppna og ritar hann þó eftir 6 forfróðum sögumönnum, langan undanfarandi . tíma. Auk þess hefur Oddur bók í höndum eftir Sæmund fróða og vitnar í hana um Ólaf Tryggvason. Svo er Leifs fyrst getið . í Kristnisögu, sem er kirkjuáróðursrit og Sturlubók Landnámu um miðja 13. öld, aðeins nefndur tvisvar og síð- an í innskoti í Heimskringlu á 13. öld og þá talað um afrek hans að kristna Grænland. Er hann þar kallaður heppni, sagt að hann hafi fundið skipshöfn á rekj „og þá fann hann Vín- land hið góða“. Hinsvegar er Vínland ekki nefnt í Land- námu fyrr en í Þórðarbók á 17. öld og aðeins nefnt nafn- ið tvisvar. Þegar þetta kemur fram alltsaman er búið að skrifa kroniku af Leifi, sem allir ættu að sjá að er röklaus og öldungis ekki byggð á ís- lenzkum heimildum. Fylgir þar viðeigandi kvennafarssaga, sem er munka sadismi í sagnritun. Leifur er nefndur í þremur ís- lendingasögum. öllum lítt merk- um. Það kunna fáir menn að nefna hann. f gömlum annál- um er Leifur aldrei nefiidur, e:i Vínland einu sinni 1121. Þeg- ar Bratthlíðingar í Grænlandi, sem þafa landsráð þar í landi, stofna til biskupsdæmis þar í landi um 1121, sem nútíma- fræðibækur hafá, eru . þeir nefndi þrír j feðgaröð. og ætt þeirra rakin í öðru riti, en öldungig ekki til Leifs né Ei- ríks rauða, og virðist Leifur ekkj geta annag en gufað upp í sögunni. Það er satt að kortið gæti verið trúfræðilegt yfirlitsriss barna á kirkjuþingi án allrar ábyrgðar á landafræði, enda er hún víðast vitlaus og ófull- komin, Heimskort virðist það ekki hafa átt að vera, þá vant- ar Svalbarða og Hafsbotn og '' Afríka er klippt sundur í UMRÆÐUR UM VEGATOLL Framhald af 12. síðu. kynni að hafa átt til að leggja það á. Að lokum benti Geir á, að ekki hefði í vegaáætlun verið gerð grein fyrir umferðargjald- inu í tekjuöflun til Reykjanes- brautar og benti að síðustu á að ^kattuj’inn væri tilfinnan- legur fyrir þá, sem aka þyrftu um veginn á degi hverjum og afslátturinn væri allt of lágur. Jón Skaptason beindi nokkr- um spurningum til vegamála- ráðherra og tók síðan undir þau orð Geis Gunnarssonar að sam- komulagsgrundvöllur, sem byggt var á við setningu vegalaga 1963 væri rofinn, Þá kvað Jón sýnilegt að, rangt hefði verið að veita ráðherranum svo við- tæka heimild til álagningar um- ferðargjalds. Ingi R. Helgason beindi þeirri spurningu til ráðherrans hve mikill hluti útgjalda vaxtabyrð- in væri og taldi síðan að toll- urinn væri allt of hár. Maður, sem æki til vinnu sinnar á hverjum degi yrði að greiða í bennan skatt um 15 þús. kr. á ári. Ing! benti cnnfrcmur á, að vörubflstjórar með fimm tonna bíl og 2,5 tn. hlass yrðu að greiða 200 kr. í vegatoll, en þeir fengju 596.25 kr. greiddar fyrir ferð- ina til Keflavíkur þannig að eft- ít stæðu 396 kr. og sæju allir að við svo búið mætti ekki una. Þá taldi Ingi, að eftir rannsókn- um sem gerðar hcfðu verið í Bandaríkjunum spöruðust aðeins 37,50 kr. á Iciðinni til Kefla- víkur við aka á stcinsteyptum vegi miðað við malarveg. Að Iokum sagði ræðumaður að ó- varlegt væri að hafa tollinn svo háan og fjárins hefði auðveld- lega mátt afla cftir öðrum leið- um. Eysteinn Jónsson tók til máls en síðan Axel Jónsson, sem taldi eðlilegt að lagður yrði hliðstæð- ur skattur á miklar framkvæmd- ir í vegamálum, sem mjög væru brýnar, t.d. veginn yfir Kópa- vogsháls. Ingólfur Jónsson sagði sem svar við spurningum Jórts Skaptasonar, að mismunurinn á tollinum og vaxtagreiðslum 1967 yrði 10,6 miij. kr. 1967, en SÍMINN ER 17 500 ÞJÓÐVILJINN 9 milj. kr. 1968, eftir að lán- unum hefði verið breytt í föst lán til 15 ára með 8% vöxt- um. Væri stefnt að því að greiða lánið upp 1979 eða 1980. Ráðherrann sagði ennfremur, að herinn hefði á undanförnum árum greitt 300 milj. kr. til við- halds Keflavíkurvegarins. Ails færii um 28 bílár um veginn að jafnaði og 25 bílar á viku, sem þýddf 60—65 þús. kr. á ári og væri mjög sennilegt að gjaidið, sem herinn greiddi hækkaði, sem því næmi. Þá sagðist ráðherrann í ræðu þeirri er Geir Gunnarsson vitn- aði til aðeins hafa átt við heild- arframlag, en Geir Gunnarsson tók til máls á eftir Ingólfi og las áðurnefnda ívitnun, sem sýn- ir ótvírætt að ráðherrann átti við framlag ríkissjóðs. Slíkt gæti ekki talizt annað en brigð- mæli sagði Geir. Lúðvík Jóscpsson sagði augljóst að ekki hefði veríð samið við herinn um gjald fyrír akstur um veginn. Ing- ólfur hefði aðeins sagt að ut- anríkisráðherra myndi sjálf- sagt bcita sér fyrir þvi að herinn greiddi scrstakt auka- gjald t.d. 65 þús. kr. Þá virt- ist sér að tollskýlið væri sctt þarna niðu-r rétt sunnan við alúmínstaðinn fyrirhugaða til að ekki þyrftf að greiða vega- toll af flutningum til verk- smiðjunnar ef úr samningum yrði. Að lokum sagði Lúðvik, að með þessari skattlagningu væri gengið freklega á hlut vörubif- reiðastjóra og gætu þeir ekki við slíkt unað Þá tók Jón Skaptason til máls, síðan Ingólfur Jónsson og Lúð- vík Jósepsson, sem lagði áherzlu á að ekki hefði verið samið um greiðslur við herinn, en Ingólf- ur reyndi að bera á móti þvi. Matthías Á. Matthiesen kvaddi sér hljóðs og Ingi R. Helgason. Hann sagðist i grundvaWaratrið- um vera á móti vegaskattinum, sem kæmi ranglátalega niður á íbúa Suðurnesja og væri vafa- laust réttlátara að skattleggja alla landsmenn jafnt vegha bessa, en það hefði í för með sér 450 kr. skatt á hvem bíl í landinu á ári. Ingólfur Jónsson tók enn til máls, og sagðist m.a. þurfa meiri rökræður en fram fóru á þing- inu 5 gær til að endurskoða af- stöðu sína til málsins, en um- ræður um þetta mál stóðu í alls tvo tíma á alllþingi í gærdag. miðju. Góðrarvonarhöfði er þekktur og þar af leiðandi Afríka á þessum tíma. Kunn- uglegast er kortið við Miðjar- arhaf. Þar eru sýndar eyjam- ar Kreta og Kýpur, sem mjög koma við postulasöguna. en Svartahaf er vitleysa. f slíkri kortagerð mátti seilast til Grænlands og Vínlands, þar sem kirkjan hafði fræði Ad- ams frá Brimum i því efni, en að setja þar tvö fornmanna- nöfn á land er tortryggilegt. Að öllu samanlögðu er kortið í fáu merkilegt, en í mörgu, kannskj flestu ómerkilegt, og að ýmsu, kanske öllu, tor- tryggilegt og ag siðustu, alger- lega þýðingarlaust í Ameriku- fræðum, jafnvel þótt við höf- um það sem enn er skyldugt, að það sé ófalsag og því mik- ill fomgripur. Grænland er gátan á þessu korti og það koma margir til að ráða hana, en um frægð þeirra ber ekki að spá. En þót.t í litlu sé, vekur það ekki traust á aðferð háskólans í yale, að sniðganga með öllu fslendinga, þessi 8 ár, sem drottinn hefur verig að tala við þá í skýjunum. fslenzkir fræðimenn, gátu sagt Ame- ríkumönnum það. ef þeir hefðu fengizt til að tala, að þetta kort er óguriegur bamaskap- ur og hvergi frambærilegt. Og það er heimshlátur að bera kortið fyrst fram austan hafs í Noregi, þar sem engin bók- menntaleg fomfræði er til nema eftir bókum Islendinga. Sjóstakkar Sterkir og harðna ekki í notkun, seldir 35% undir búðarverði. Önnur regnklæði fyrirliggjandi. V0PNI Aðalstræti 16. (við hliðina á bíla- sölunni). FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundír bíla. 0 T U R Sími 10659 — Hringbraut 121. SMÁAUGLÝSINGAR Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholti 1. — Siml 16-3-46. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR DTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 ÚTVARPIÐ Framhald af 7. síðu. frá æskuhugsjón sinni og hvarf í Helgafell heilagrar kirkju, er því likast, sem ein- hver hulin máttarvöld hafi firrt hann ákvæðamætti sín- um með því að snúa honum andsælis, einn hringinn eftir annan. Þegar ég heyrði fyrmefnda afsökunarbeiðni séra Sigurðar, flaug mér í hug gömul þjóð- saga en hún er í fám orðum eitthvað á þessa leið; Einu sinni var verið að jarða kunnáttumann. Líkmenn þeir, er færðu kistuna til grafar, vildu koma í veg fyrir að karl gengi aftur og brugðu því á það ráð að snúa kistunni and- sælis, einn hringinn eftir ann- ann, útj fyrir kirkjudyrum. En presturinn var gárungi og átti kímnigáfu. Er hann hafði horft á snúninginn um stund, varð honum að orði: Snúið þið og snúið þið pilt- ar mínir aldrei verður of mik- ið snúið. Skúii Guðjónsson. Sængurfatnaður - Hvitnr og mlslitnr — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALON SÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER biði* Skólavörðustíg 21. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR HH Sími 19443 Síaukirt sala sannargæðin. B.RI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 B UO | n Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJOLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. SÆNGUR Endumýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HiófborSaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (UKA LAUC.ARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁKL. 8 TIL22. Gúmmivinnustofan t/f Skipbolti 35, RrrVJ.TÍk. Verkstæðið: SlMI: 8.10-55. Skrifstofan: SlMIs 3-06-88. RVÐVERJIÐ NYJO BIF- REIDINA STRAX MEÐ TECTYL Siml 30945. RADÍÓTÖNAR Laufásvegi 41. INNHEIMTA LÖOFBÆQl&TðfíF Snittur Smurt brauð brauð bœr við Óðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 AKIÐ SJÁLF IWDU Bfb Afmenna bifreiðaleigan KlapparsL 40. — Siml 137TC. j^íÍAFÞÓR ÓUPMUmw^ Skólav'órðustíg 36 símí 23970. Rest best koddar Enduraýjum gömlu sæng* uraar elgum dún- og £iS. urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Síml 18740 (Örfá skref frá Laugavegl) BILA LÖKK Grunnur Fyilir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON. heilflv Vonarstræti 12. Síml 11075 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allai gerðlr aí pússningarsandi heimflutt- nm og blásnum ir»n Þurrkaðar vikurplötur og etnangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogj 115 _ sími 30120 Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar fcr. 950.00 — 450,00 — 145.00 Fomverzlunin Grettisgötu 31 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.