Þjóðviljinn - 28.10.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.10.1965, Blaðsíða 3
"ÍK^Í^brÍSr-^irJP»3B«ffiÖraBl^--8&a 3 Cnn barízt um Plei Nie / Suiur- Vietnam SAIGON 27/10 — Orustan um virkisbæinn Plei Me á mið- hálendinu í Suður-Vietnam stendur enn og var í dag ekkert lát á atlögu skæruliða sem hófu umsátur sitt um bæinn fyrir níu dögum. MótmæS stúdenta í Kafíforníu gegn stríðina í Vietnam Flugvélar Bandaríkjamanna hafa haldið uppi látlausum árás- qm á stöðvar umsátursmanna, dengt á þær sprengjum, en þeir hafa haldið velli þrátt fyrir það. I dag var reynt að jafna niður hæð eina utan við bæinn þar sem skæruliðar höfðu komið sér fyrir með vélbyssur, en ekki fylg- ir það fréttinni hvernig til tókst. Annars staðar í grennd við hinn umsetna bæ lentu þyrlur með liðsauka bandarískra her- manna frá Pleiku handa setulið- inu. Bandarískur talsmaður sagði í dag að fundizt hefðu lík 464 skæruliða eftir viðureignina síð- ustu viku. Talið hefur verið að skæruliðar hafi þarna um 2.000 menn. 1 Reutersfrétt segir að ,,af ein- hverri ástæðu telji skæruliðar Plei Me sér mikilvæga". Þeir hafi haldið áfram umsátrinu hvað sem á dundi, þrátt fyrir látlausar loftárásir og mikið mannfall. Sumir eru sagðir gizka á að það vaki fyrir skæruliðum að tæla Saigonherinn og Banda- ríkjamenn til að senda mikið lið til Plei Me, eins og á sínum tfma var gert við Dien Bien Phu, til að geta þar greitt andstæð- ingnum þungt högg. „Flóttamaður" vill fara heim KEY WEST, Florida 27/10 — Haft er eftir sambandslögreglu Bandaríkjanna, FBI, að flótta- ! :aður frá Kúbu hafi i gær reynt að ;neyða flugmann farþegaflug- vélar sem var á leið frá Miami til Key West að fljúga til Hav- ana á Kúbu. Flrigmannmum hafi hins vegar tekizt að af- vopna Kúbumannimij sem hafði bandað að honuim skammbyssu o'g skipað homrai að fljúga með sig heim. Herínn borg- ar ekki sö/uskatt Bandaríska hernámsliðið nýtur ýmissa fríðinda hér á landi, — til dæmis er það nú korríið á daginn, að þctla breiða bak treystir sér ekki til þess að ganga undir það ok að greiða íslenzka söln- skatta frá stjómarvöldunij — verður þó að viöurkennast f söluskattsæði undanfarinna ára á íslenzkum almenning, að viðamiklir risar geta kveinkað sér undan slíkri skattheimtu. SvoköUuð innkaupadeild varnarliðsins hefur þannig söluskattsskírteini upp á vas- ann og greiðir ekki íslenzka söluskatta af innkaupum hjá íslenzkum stórkaupmönnum, en þcssum heildsölum ber að innheimta hinn fslenzka söluskatt af vörusölu sinni til aðila, sem ekki hafa sölu- skattsskírteini milli handa. Bandarískir hermenn sem einstaklingar verða þó að greiða þennan söluskatt í við- skiptum við smásöluverzlanir, en það má heita viðburður, að bandarískur hermaður verzli í íslenzkri búð, — njóta þeii ákaflega hagstæðra kjara í svokölluðu PX á Vellinum meft miklu vöruúrvali. fslenzkur söluskattur er nú 7,5% af andvirði vara og er með hæstu sölusköttum í heimi. Þetta kemur illa heim við þá kenningu sem haldið hefur verið á loft í Washington að stóraukin aðild Bandaríkjamanna að stríð- inu í Vietnam hafi dregið allan mátt úr her Þjóðfrelsisfylkingar- innar. Fréttaþjónusta hennar tilkynnti í dag að skæruliðar hefðu grand- að tveimur herflokkum Banda- ríkjamanna og Saigonstjórnar í orustunni um Plei Me, eða um þúsund manns. Skæruliðar réðust í dag líka á bæinn Duc"Lap. um 30 km fyr- ir norðan Saigon, og var haft eftir bandarískum talsmanni að þeir hefðu skilið þar eftir meira en hundrað menn í valnum. Forseti Brasilíu tekur sér alræ&isvald, bannar flokka Herforingjaklíkan sem hrifsaði til sín völdin í fyrra óttast um sig vegna ósigra í kosningum Branco sem varð forseti Bras- ilíu eftir valdarán herforingja og afturhaldsafla í fyrravor þeg- ar löglega kjörnum forseta BRASILÍA 27/10 — Humberto Branco, forseti Brasilíu, tók sér í dag alræðisvald og bannaði starfsemi allra stjórn- málaflokka. Hann kvaðst gera þetta til að styrkja að- stöðu ,»byltingarstjórnar" sinnar. landsins, Goulart, var steypt af stóli og hann hrakinn úr landi setti hann um leið lög sem eiga að festa hann og félaga 1 sessf og halda uppi lögum og reglu í landinu, eins og það er orðað. Þennan boðakap flutti hann þjóðinni í útvarps- og sjónvarpsræðu. Að loknum boðskap hans voru lesnar tilskipanir sem hann hefur gefið út samkvæmt því valdi sem hann hefur tekið sér og fjallaði sú fyrsta um að hann_ hefði svipt alla stjórnmálaleið- toga setu á þingi og öllum rétt- indum í tíu ár. Þessari tilskip- an niá þó breyta eftir 15. marz 1967. Branco heimilar sér einn- ig sjálfum að ákveða hvenær Súkarno forseti: Goð sambúð Kína og Sndóíiesíi! SINGAPOEiE 27/10 — Súkarno Indónesíuforseti sagði í gær- kvöld að enn færi vel á með Kínverjum og Indónesum, þótt viss öfl reyndu að spilla sam- búð þeirra. Singapore-útvarpið gaf enga heimild fyrir þessari frétt sinni, en sagði að Súkarno hefði viðfaaft þessi urnmæli á tæplega klukkustundar llöngum fundi með sendiherra Kína í Djakarta. Þetta mun hafa verið fyrsti fundur þeirra eftir upp- reisnartilraunina 30. september sX_________________________ Kína verður ekki á fundi AA-ríkja ALGEIRSBORG 27/10 — Ljóst virðist orðið að Kinverjar ætli sér ekki að taka þátt í fyrir- hugaðri ráðstefnu Afríku- og Asíuríkja sem ætkmin hefur verið að komi saman { Algeirs- borg 5. nóvember. Þeir hafa sótt það fast að ráðstefnunni verði frestað og hafa borið fyrir sig að svo miklar deilur séu nú á milli margra þeirra ríkja sem rétt hafa til þingsetu að heppi- legasst væri að bíða átekta. Víst varð í dag að Kínverjar myndu ekki senda menn á undirbún- ingsfund sem hefst á morgun í Algeirsborg. Styrkur til dagblaða STOKKHÓLMI 27^10 — Stjórn- arfrumvarpi sem væntanlegt er um að greiddir verði styrkir úr ríkissjóði til að standa straum af kostnaði við útgáfu dagblaða stjómmálaflokkanna í Svíþjóð hefur nú verið tryggður þing- meirihluti. Um fyrri helgi fóru tugþúsundir ungra Bandairíkjamaniia um götur borga og bæja til að láta í ljós andúð sína á hern- aði ríkisstjórnar sinnar í yietnam. Mest urðu mótmælin í iiá- E skólabæjum, enda hefur gagnrýni á framferði Bandaríkianna t í Vietnam einkum verið haldið uppi af háskólakennurum, j stúdentum og öðrum menntamönnum. Hvergi urðu mótmœlhi I sterkari en í Kaliforníu, en þaðan eru bandarískir hermenn i flestir sendir til stríðsins í Asiu. Miðstöð mótmælanna íKali- | forníu er Berkeley-háskóli og á myndinni hér að ofan sjást : stúdentar þaðan á leið til herstöðvar og í baksýn má sjá lög- | regluliðið sem meinaði þeim að komast leiðar sinnar. A mynd- | inni hér að neðan sést hverng lögreglumenn meðhöndluðu einn i mótmælenda. næstu forsetakosningar skuli fara fram. Beint tilefnj þessarar ráðstöf- unar Brancos forseta er það að þjóðþingið hafnaði í gærkvöld tillögum hans Um nýja stjórn- arskrá. Ætlunin var að þingið kæmi aftur saman á fund í kvöld en úr þeim fundi mun ékki hafa orðið. Hin ráunverulega ástæða til þess að Branco forseti hefur neyðzt til að herða tökin er sú að vaxandi óánægja er með stjórn hans í landinu og kom það greinilega í ljós í fylkis- stjórakosningunum 3. október þegar andstasðingar hennar úr flokki Kubitscheks, fyrrverandi forseta, fóru með sigur af hólmi, og fengu m.a. kjörna fyUds- stjóra í tveimur helztu fylkjum landsins, í Minas Gerais og í Guanabara sem er héraðið um- hveris stærstu borg landsins, Rio de Janeiro. Vinstrímenn aflýsa verkfalli í Domingo SANTO DOMINGO 27/1« — Fréttir eru enn mjög óljósar af því sem gerzt hefur í Domingo- lýðveldinu síðustu sólarhringa. í gær höfðu borizt þaðan þau tíð- Flugslys íLondon LONDON 27/10 — Brezk s skrúfuþota af gerðinni Van- | guard fórst í morgun við ¦ lendingu á Lundúnaflugvelli ¦ og létu 36 menn lífið, þrjátíu » farþegar, allir brezkir, og sex j manna áhöfn. Svartaþoka vai ¦ yfir flugvellinum þegar slysið s vildi til og hafði flugvélin | sem var að koma frá Edin- ] borg beðið lendingar í heila ¦ klukkustund áður en flug- s stjórinn ákvað að tefla á tvær ! hættur. indi að ..hægriöfgamenn" hefðu tekig á sitt vald stjórnarbygg- ingar í höfuðborginni Santo Domingo og bandaríska herlið- ið hefði bannað útgáfu allra blaða nema þess sem hægri- menn gefa út. f Reuters-skeyti í dag er hins vegar skýrt^ frá því að „vinstri- sinnaðir flokkar'' hafi í gær- kvöld aflýst verkfalli sem hef5i lamað flesta arma bráðabirgða- stiómarinnar. Verkfallinu hefði verið beint gegn íhlutun Banda- ríkjamanna í Domingo-lýðveld- inu. Samtímis var það haft eftir talsmönnum OAS-liðsins sem að langmestu leyti er skipað banda- rískum hermönnum, að allar horfur væru nú á þvi að sættir gætu tekizt milli bráðabirgða- stjórnar Godoy forseta og aftur- haldsfqringjanna í hemum. — Stjórn Godoys hefur krafizt þeSs að mannaforráð verði tek- in af íhaldsforingjunum, en henni er um megn að gera það Sjálf vegna þess að þeir hafa OAS-liðið að bakhjaHi. Utanríkisráðherra Frakka kemur ti/Moskvu i dag MOSKVU 27/10 — Á morgun, fimmtudag, er væntanlegur til Moskvu Maurice Couve de Mur- ville, utanríkisráðherra Frakk- lands. Þetta er í fyrsta sinn síð- an de Gaulle tók við völdum í Frakklandi á nýjan leik 1958 að hann sendir utanríkisráð- herra sinn þangað. Formlega kemur Couve de Murville til Moshvu til að end- urgjalda heimsókn Gromikos til Parísar fyrr í ár, og þótt ekki sé búizt við neinum stórtíðind- um af viðræðum hans og sov- ézkra ráðamanna heimsókn hans geti markað tímamót i samskiptum þessara landa. Hún er í beinu franv haldi af slíkum heámsðknum franskra ráðherra í n«er öllum löndum 'Austur-Evrópu að und- anfömu o^ { samræmi við þá yfirlýstu stefnu de Gaulle for- seta að reyna að jafna ágrein- ing milli þjóða meginlandsins. „Isvestia", málgagn sovét- stjómarinnar, birti í fyrradag fo-rystugrein þar sem rætt var um bætta sambúð og svipuð siónarmið Sovétríkjanna og Frakklands í helztu alþjóðamál- má yera að ' um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.