Þjóðviljinn - 16.11.1965, Side 3
Þriðjudagur 16. nóvemfcer 1995 — MÖÐVTLJINN — Sf»A J
ORYGGISRAÐIÐ FRESTAR
FUNDINUM UM RÓDESÍU
SALISBURY 15/11 — lan Smith forsætisráðherra
í uppreisnarstjóm hvíta minnihlutans í Ródesíu
skoraði í útvarpsræðu í kvöld á her og lögreglu
að sýna stjórninni hollustu. Smith kom í útvarp.
ið skömmu eftir að fyrstu merki um alvarlega
óró meðal blökkumanna í Ródesíu höfðu komið
í Ijós.
Salisbury.
Lögreglan skýrði frá því, að
300 lögregluþjónar hefðu ráðizt
inní blökkumannahverfið High-
fieild í Salisbury í dag, en þar
hafði komið til óeirða, strætis-
vagnar grýttir og kveikt í ein-
um.
Þá hefur talsmaður lögregl-
unnar skýrt frá því, að farþega-
og póstlest frá Salisbury til
Bulawayio hafi verið grýtt um
160 km frá Salisbury, voru
margar rúður í lestinni brotnar,
en enginn farþegi meiddur.
1 útvarpsávarpi sínu lagði
Smith áherziu á það, að ríkis-
stjóm hans vseri eina löglega
stjómin í landinu og bað Ród-
esíumenn skella skollaeyrum við
dylgjum um að • landið hefði
önnur yfirvöld.
Fyrr í dag haf' Smith tvis-
var gengið á funa landstjórans
og þykir víst að hann hafi reynt
að fá hann til að flytja burt úr
embættisbústaðnum.
stjóri lýsti því yfir i gær, að
hann væri starfsmaður drottn-
ingarinnar og mundi halda
starfi sínu áfram þar til Henn-
ar hátign bæði hann að draga
sig í hlé.
Jafnframt lét hann þær von-
ir í Ijós, að lögleg stjóm verði
sett í landinu sem skjótast. Hann
lagði áherzlu á það, að hann
hefði vikið Ian Smith og öllum
ráðherrum hans úr embætti og
mundi hann hvorki viðurkenna
uppreisnarstjórnina né hina
nýju stjórnarskrá, sem var sett
um leið og sjálfstæði landsins
var lýst yfir.
_ Öryggisráðið.
Fundi öryggisráðsins um
Ródesíu var frestað til morguns.
Talið er að fundinum hafi verið
frestað til þess að fulltrúunum
gæfist tækifæri til að miðla
málum, en tvær ályktunartil-
lögur liggja fyrir ráðinu, önnur
frá Bretum og þykir hún ganga
skammt, hin er frá Asíu- og
Afríkuríkjum og er þar enn ít-
rekuð krafan xun að Bretar beiti
vopnavaldi.
í yfirlýsingu sem ríkisstjórn
Sovétríkjanna gaf út í dag, seg-
ir að hún muni aldrei viður-
kenna stjóm Smith og muni
Sovétstjórnin í einu og öllu fara
eftir ákvörðun Öryggisráðsins og
allsherjarþingsins.
I gær sendi pekingstjómin frá
sér yfirlýsingu og er stjóm Ian
Smith þar fordæmd og jafn-
framt er lögð áherzla á það, að
gagnráðstafanir Breta séii vita
tilgangslausar og einber hræsni,
enda muni þær ekki skaða upp-
reisnarstjórnina í Ródesíu.
1 dag er lagafrumvarp um
heimild til brezku stjórnarinnar
að beita öllum tiltækum ráð-
stöfunum gegn uppreisnarmönn-
um til umræðu í báðum deild-
um brezka þingsins, og er mikil
áherzla lögð á að hraða af-
greiðslu málsins.
Afríka.
Leiðtogar fjögurra landa í
Austur-Afríku hófu viðræður
í Nairobi höfuðborg Kenya
í dag.
Þeir éru forseti Tanzaníu
Julíus Nyere, forsætisráðherra
Uganda, Milton Obote, varafor-
seti Zambíu, Kamanga og ut-
anríkisráðherra landsins Kapw-
epwe og loks gestgjafinn, for-
seti Kenya, Jomo Kenyatta.
Þeir munu ræða hvaða afleið-
ingar sjálfstæði Ródesíu hafi í
löndum þeirra og sérstaklega
hvemig hægt verði að aðstoða
Zambíu.
Viðskipti.
Fréttamaður AFP átti í gær
viðtal við eínn af helztu stuðn-
ingsmönnum Smiths í Ródesíu,
landeigandann Lilford.
Hann- sagði m.a. að auðvitað
byggjust Ródesiumenn við stuðn-
ingi frá Suöur-Afríku og
Portúgal.
Viðskfpti eru sterkari en
stjórnmál, sagði hann, og víð
erum vissir um að viðskipta-
banni verður aldrei framfylgt
algjörlega.
Landstjórinn.
Sir Humphrey
Gibbs land-
Johnson í vafa
WASHINGTON 15/11 — Emb-
ættismenn í Bandaríkjunum
skýrðu frá því í gær, að John-
son forseti væri mjög beggja
blands í hinu umdeilda máli um
þátt einstakra Nato-landa í
kjarnorkuvömum.
1 síðastliðinni viku ræddi for-
setinn þessi mál gaumgæfilega
við helztu ráðgjafa sína og nið-
urstaðan varð sú, að forsetinn
vill ekki ákveða neina eindregna
bandaríska afstöðu í málinu að
sinni.
En innan skamms verður þetta
mál mjög rætt á alþjóðavett
vangi. í annarri viku desember
kemur Ludwig Erhard forsætis-
ráðherra til Bandarikjanna og
27. nóvember eiga varnarmála
ráðherrar Natoríkja að ræða
þetta mál á fundi í París.
Bætt
uð í Sovétríkjunum
Bandarískir komm-
únistar sýknaðir
WASHINGTON 15/11 — Hæstiréttur Bandaríkj-
anna komst að þeirri niðurstöðu í dag, að lög sem
kveða svo á, að félagar í Kommúnistaflokki Banda-
ríkjanna séu skyldugir til að láta skrá sig hjá yf-
irvöldunum, brjóti í bága við stjórnarskrána.
Úrskurður var kveðinn upp 1 máli tveggja
manna, William Albertson og Roscoe Quiny Proct-
or, en þeim var fyrirskipað fyrir tveim árum að
láta skrá sig og voru fyrirmælin í samræmi við
lög sem samþykkt voru 1950 um neðanjarðarstarf-
semi.
Eftir að bandarískur áfrýjunardómstóll hafði fall-
izt á réttmæti laganna skutu þeir máli sínu til
Hæstaréttar. Úrskurður réttarins mun hafa áhrif
á um 40 svipuð mál, en það er ekki ljóst, hvort
þessi úrskurður muni hafa þýðingu í málaferlum,
sem nú eru rekin fyrir sambandsdómstóli í Wash-
ington, þar sem Kommúnistaflokkur landsins er
ákærður fyrir að hafa ekki látið skrá sig sem er-
indreka Sovétríkjanna.
nskur fiskifræðinpur
flytur erindi m laxeldi
MOSKVU 15/11 — Borgurum Sovétríkjanna er
heitið -betra og fjölbreyttara klæðaúrvali á næsta
ári, fleiri heimilistækjum og meiri neyzluvöru.
Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi fyrir 1966,
sem er rætt í yfirlýsingu í Prövdu, málgagni
Kommúnistaflokksins í dag.
Ríkisstjórnin og miðstjóm
Kommúnistaflokksins undirrita
yfirlýsinguna í Prövdu.
í greininni segir að meira
verði framleitt af neyzluvam-
ingi og talað um fjölbreyttari
fataefni, ullarvöru, þvottavélar,
sjónvarps- og útvarpstæki.
1 fjárlagafmmvarpinu er einn-
Franska lögregian
viðriðin mannrán
Ben Barka.
PARÍS 14/11 — Tveir háttsettir
foringjar í eiturlyfjadeild
frönsku lögreglunnar voru opin-
berlega ákærðir í dag fyrir rán-
ið á Ben Barka, hinum vinstri-
sinnaða leiðtoga stjórnarand-
stöðunnar í Marokko, sem var
rænt um hábjartan dag á götu
í Farís fyrir hálfum mánuði.
Ákæran hefur vakið mikla at-
hygli og þykir víst, að enn muni
samband Marokko og Frakk-
lands versna við þessa síðustu
viðburði.
Áður hefur oft verið látið að
því liggja ag mannránig hafi
verið framkvæmt að undirlagi
innanríkisráðherra Marokkó;,
Mohamed Oufkir og hefur
franska lögreglan náfrænda hans
og aðstoðarmann, E1 Mahi, í
haldi svo og starfsmann Air
France flugfélagsins. Antoine
Lopez, og eru þeir báðir ákærð-
ir fyrir hlutdeild í mannráninu.
ig gert ráð fyrir mikilli aukn-
ingu íbúðabygginga, skóla- og
sjúkrahúsa og auknu fé verður
varið til heilsugæzlu og annarra
félagslegra þarfa.
1 greininni segir að aukin
framleiðsla neyzluvöru standi í
sambandi við nýjar aðferðir í
stjórn iðnaðarins, sem m.a. nýti
betur ágóðahvata en verið hafi.
Bændur fá þau tíðindi, að
meiri fjárfesting verði gerð í
landbúnaðarvélum svo og kjöt-
og mjólkurframleiðslu.
Hinar nýju aðferðir í stjórn
iðnfyrirtækja, sem Æðsta ráðið
hefur ákveðið, leiða m.a. til
þess að einstakar verksmiðjur
og fyrirtæki hafa óbundnari
hendur við framleiðslu sína og
sölu hennar, segir í greininni.
Fjárfesting mun einkum miða
að því, að færa núverandi fyrir-
1 tæki í nýtízkuhorf og ljúka þeim
byggingum sem eru í smíðum.
Æðsta ráðið tekur fjárlaga-
frumvarpið til meðferðar 7. des-
ember.
*
I fréttaskeyti frá NTB segir að
þessi tíðindi í Prövdu í morgun
hafi gert Moskvubúum glatt í
geði. er þeir fóru á fætur á kald-
asta nóvembermorgni í ár. 1
Moskvu er 20 stiga frost.
Um þessar mundir er staddur
hér á landi sænski fiskifræð-
ingurinn dr. Erik Montén, en
hann er yfirmaður laxeldis-
stöðva sænsku Paforkumála-
stjórnarinnar. Dr. Montén er
kominn til landsins að til-
hluta landbúnaðarmálaráðu-
neytisins til þess að kynna sér
laxeldismál. Svíar eru mjög
framarlega í laxeldf, og hafa
byggt upp margar fullkomnar
laxeldisstöðvar nú síðustu árin.
Gönguseiðaframleiðslan er þegar
orðin mjög mikil. Vorið 1965
slepptu þeir 1,5 miljón göngu-
seiða í ár í Svíþjóð, Hefur nál.
þriðjf hver lax, sem veiðist í
Svíþjóð, hlotið uppeldi sitt í
sænsku eldisstöðvunum.
Dr. Montén hefur í starfi sínu
tckið veigamikinn þátt í upp-
byggingu laxeldismála í Svíþjóð.
Er hann manna kunnugastur
Iaxeldismálum. I kvöld kl. 8,30
mun hann flytja erfndi í 1.
kennslustofu Háskólans um lax-
Ahyggjur Breta af
hsrnaðarútgjöldum
Hafnir í
þróunarlöndum
GENF 15/11 — Fulltrúi Sovét-
ríkjanna í kaupskipanefnd SÞ
Goldobenko lýsti því yfir á
fundi í Genf í dag, að Sovétrík-
in byggðu kaupskipaflota sinn
til þess að létta utanríkisverzl-
unina við önnur lönd, en ekki
til ag einoka alla flutninga á
varningi til og frá Sovétríkjun-
um.
Hann lagði áherzlu á að styðja
beri þróunarlöndin til að eign-
ast sinn eigin kaupskipaflota,
Og verði iðnþróuð ríki. að að-
stoða þau við að gera margar
hafnir j þróunarlöndum.
LONDON 15/11 — Brezki for-
sætisráðherrann Harold Wilson
kallaði í gær saman helztu ráð-
gjafa sína og æðstu yfirmenn
brezka hersins til ráðstefnu um
hernaðarútgjöld Bretlands og
hernaðarskuldbindingar ríkisins.
Ráðstefnan er lokaþáttur um-
fangsmestu og gagngerðustu at-
hugunar sem gerð hefur verið
á hermálum frá stríðslokum.
Ríkisstjórn Verkamannaflokks-
ins hefur í heilt ár látið rann-
saka hvað hægt sé að gera til
að stöðva stöðuga útgjaldaaukn-
ingu vegna varnarmála og jafn-
framt ákveða hve her landsins
eigi að vera stór í sniðum og
hvaða stefnu hann eigi að til-
einka sér í herlist.
Ríkisstjórnin ' hefur skuld-
bundið sig til að skera niður
útgjöld til vamarmála. en þau
nema nú 2.100 miljónum punda
á ári, en sú upphæð er næstum
tveir þriðju hlutar af fjárlög-
um Breta.
Bróðurparturinn af þeirri upp-
hæð sem rennur til herstöðva
Breta í öðrum löndum, 301 milj-
ón pund í fyrra, fer í hersveit-
irnar sem eru staðsettar aust-
ur af, Súez. í Vestur-Þýzkalandi
og við Miðjarðarhaf.
Á ráðstefnunni var einnig
rætt um fyrirhuguð kaup Breta
á bandarísku sprengjuþotunni
f- 111. en stjórnin hefur frest
til 31, desember til að ákveða
hvort hún muni kaupa þessa
vél, sem á að koma í staðinn
fyrir áætlanir um brezka
sprengjuþotu, sem hætt var við
vegna kostnaðar.
eldi í Svíþjóð, og ennfremur
mun hann sýna kvikmynd frá
sænskum eldisstöðvum. Kvik-
myndin heitir: „Laxens barn-
kammare", og hefur hún hlotið
viðurkenningu sem ágæt f ræðslu-
mynd. Mun dr. Montén tala
á sænsku. Erindið er fyrir al-
menning.
Guðmundur
vann Gunnar
Á sunnudaginn var tefld önn-
ur umferð í úrslitakeppni Haust-
móts Taflfélags Reykjavíkur.
Guðmundur Sigurjónsson vann
Gunnar Gunnarsson, en Jón
Kristinsson og Björgrvin Víg-
iundsson gerðu jafntefli. Þriðja
umferð var tefld í gærkvöld og
áttust þá við Jón og Guðmund-
ur, Gunnar og Björgvin.
Furðufyrirbæri
eða bara þota
Skömmu fyrir kl. 7 í gær-
morgun sáust einkennileg ljós á
lofti hér í Reykjavík og víðar í
nágrenninu og var skýrt frá
þessu fyrirbrigði í fréttum út-
varpsins í gær. Ekki mun liggja
fyrir nein óyggjandi vissa um
það hvaða fyrirbæri hefur þarna
verið á ferðinni, gizkuðu sumir
á að þetta hefði verið vígahnött-
ur eða hnettir, en aðrir hallast
helzt að því að þetta hafi verið
þota.
Síldveiðiu um helgina 84 þúsuud mái
Framhald af 12. síðu. I
Oddgeir ÞH 1050
Sunnutindur SU, m. og t. 1100
Lómur KE 1200
Bjarmi II EA 1300
Náttfari ÞH 1000
Fróðaklettur GK 1550
Vigri GK 1200
Vonin KE 1100
Faxi GK 1300
Helgi Flóventsson ÞH 1300
Akraborg EA 1500
Snæfell EA 1600
Dagfari ÞH 1500
Höfrungur III AK 1450'
Ól. Magnússon EA 1200
Grótta RE 1300
Jörundur III RE 1500
Guðrún GK 1150
Arnar RE 1250
Þórður Jónasson EA 1500
Halkion VE 150(1
Helga RE 1300
Sunnudagur
Fákur GK 1000
Gullfaxi NK 1200
Ásþór RE 1100
Hannes Hafstein EA 1200
Sigurborg SI 1150
Viðey RE 1100
Ingiber Ólafsson II GK 1300
Sigurpáll GK (tn.) 1500
Ól. Friðbertsson ÍS 1100
Lómur KE 1300
SKIPAUTGCRÐ KIKISINS
E S J A
fer vestur um land í hringferð
18. þ.m. Vörumóttaka í dag til
Patreksf j arðar, Sveinseyrar,
Bíldudals,, Þingeyrar Flateyrar,
Suðureyrar, Isafjarðar, Siglufj.,
Akureyrar, Húsavíkur. Raufar-
hafnar og Þórshafnar, Farseðlar
seldir á miðvikudag.