Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 3
itðvlkudagur 1. desember 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SIBA jj Launaflokkar opinberra starfsmanna samkvæmt Kjaradómi er féll í gær DÓMSORÐ I. Laun Ríkisstarfsmönnum skal skip- að í launaflokka þannig: I. flokkur. Nýliðar á skrifstofum og teiknistofum (reynslutími 3 mán- uðir). 2. flokkur. Ósérhæföir starfsmenn i iðn- aði og iðju (reynslutími 3 mán- uðir). 3. flokkur Afgreiðslumenn á skrifstofum (spjaldskrárröðun o.fl.) Enginn sé lengur en 1 ár samtals í þrem fyrstu flokkunum. 4. flokkur. Aðstoðarmenn við lyfjaaf- greiðslu, aðstoðarmenn II við lyfjagerð. ritarar III (verði ritar- ar II eftir 1 ár, enda mæli for- stöðumaður stofnunar með því), starfsmenn við iðjustörf. 5. flokkur. Aðstoðarmenn í vörugeymsl- um, miðasölumenn Þjóðleikhúss, ræstingamaður Þjóðleikhúss, saumakonur Þjóðleikhúss, símaverðir á skrifstofum (lítil skiptiborð, án teljandi auka- starfa), starfsmenn við erfið eða óhreinleg störf í iðju og á rann- sóknarstofnun (t.d. tóbaksgerð, flöskuþvott, dauðhreinsun á um- búðum og áhöldum o.fl.), vinnu- menn á ríkisbúum. 6. flokkur. Aðstoðarmenn I við lyfjagerð, 1: :freiðastjórar II, dyravörður Ríkisútvarps, dyraverðir Þjóð- leikhúss, innheimtumenn, næt- urverðir, sendimenn. 7. flokkur. Aðalátappari ÁTVR, aðstoðar- menn á sjúkrahúsum. blöndun- armaður ÁTVRv bréfberar. rit- arar II (verzlunarskólapróf eða hliðstætt próf og þeir, sem nú eru ritarar II), sendimenn L.Í., símaverðir á skrifstofum og rík- isspítölum (stór skiptiborð), tal- símakonur, teiknarar II, tækja- gæzlumenn lóranstöðvar, Reynis- fjalli, þvottamenn ríkisspítala. 8. flokkur. Aðstoðarþvottaráðskonur Land- spítala, bifreiðastjórar I (mann- flutningar, þungavöruflutningar, langferðir. áfengis- og tóbaks- og lyfjaflutningar, póstflutning- ar og bílstjórar ríkisspítala), bókarar II, flokksstjórar verka- manna. gæzlumenn á sjúkrahús- um (fávita- og geðveikrahælum). hljómplötuverðir (útvarp), hrað- boðabréfberi, húsverðir, línu- menn L.Í., póstafareiðslumenn II. talsimakonur við eftirlit með lanelínuafgreiðslu, umsjónar- maður hiá Ríkisútvarni, véla- verðir rafveitna. vélaverðir rík- issnitala, vfirbréfberar. vfir- sendimenn L.Í., þvottaráðskona Kristnesi. 9. flokkur. Aðstoðarflugumferðastiórar (með bóklegt nróf flueumferðar- sfióra). eftirlitsmenn IT. á Lög- eildin e arstofu. eftirl i tsm aðu r vinnuvéla hiá fluffmálastiórn, fiarritarar T,.í. og fiugmáia- stiómar. flokksstióri línumanna. “taldkorar TH ráðskona í mat- sal Landspftala. sfmavarðstión' "tiómarráðs siókortasöbimnður ^VÍtrlTTí °vpr, söl'nrnprVnr rr*onn A 'T'TT'p +ol<:fmakAm7r VÍ* mon-n T-T (1 'mimpnri moö cnr. ’ fím^iórnrmpönr ■K*Va- TTIenHcní+olp, nmc’TÓnnv.. moöirr Vöftit^ pv.fon'Vi?* V"\nfpmri1p- cfinrnV ’írprörjfiómr IprmKmTmiö- "^öö verVcfi^ror tt rverkamannp 10. flokkur Aðstoðarmenn á Veðurstofu ráðskona FIókadeilcL aðstoðar- Mánaðarlaun í h verjum launa- fíokki samkvæmt kjaradómi Mánaðarlaun (grunnlaun) f hverjum launaflokki skulu vera þessi: Launa- Byrjl. 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár flokkur kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1. 5695 2. 5931 3. 6193 4. 6441 6797 7069 7354 7652 7960 5. 6702 7069 7354 7652 7960 8268 6. 6975 7354 7652 7960 8268 8601 7. 7248 7652 7960 8268 8601 8945 8. 7545 7841 8149 8482 8814 9170 9. 7841 8149 8482 8814 9170 9538 10. 8149 8482 8814 9170 9538 9917 11. 8482 8814 9170 9538 9917 10320 12. 8814 9170 9538 9917 10320 10724 13. 9170 9538 9917 10320 10724 11162 14. 9538 9917 10320 10724 11162 11601 15. 9917 10320 10724 11162 11601 12064 16. 10320 10724 11162 11601 12064 12550 17. 10724 11162 11601 12064 12550 13049 18. 11162 11601 12064 12550 13049 13571 19. 11779 12419 13108 13832 14591 20. 12419 13108 13832 14591 15397 21. 13108 13832 14591 15397 16240 22. 14591 15397 16240 17130 23. 16240 17130 18079 24. 17130 18079 19063 25. 18079 19063 20118 26. 20118 21222 27. 22384 28. 23618 ráðskona Flókadeild, aðstoðar- sýningarstjóri Þjóðleikhúss, af- greiðslumenn ÁTVR, afgreiðslu- menn Fríhafnar, afgreiðslumenn minjagripaverzlana Ferðaskrif- stofu rikisins, bifreiðastjórar forsetaseturs og stjórnarráðs, birgðaverðir, flugvallarverðir, hárgreiðslumeistari Þjóðleikhúss, iðnaðarmenn, leiktjaldasmiðir og leiksviðsmenn Þjóðleikhúss, leik- þulur Þjóðleikhúss (hvíslari). næturverðir L.í. (talsímaaf- greiðsla og sjálfvirk miðstöð), póstaðstoðarmenn, ritarar I. (ritarar, sem lokið hafa ritara- prófi 1. stigs og þeir, sem nú eru ritarar I), teiknarar I, tækjaviðgerðarmenn L.Í., við- gerðarmenn lóransföðva Reynis- fjalli og Gufuskálum, viðgerðar- maður Veðurstofu, yfirsauma- kona á Kleppsspítala, yfirvéla- verðir ríkisspítala. 11. flokkur. Birgðavörður ' flugmálastjómar með sérþekkingu, birgðavörður L.í. með sérþekkingu, bókarar I, bókavörður Iðnaðarmálastofnun- ar, brunaverðir Reykjavikur- flugvallar, dóm- og skjalavörð- ur Hæstaréttar, eftirlitsmenn I á Löggildingarstofu (iðnlærðir, svo og þeir, sem starfað hafa sem eftjrlitsmenn í 6 ár), inn- heimtumenn Gjaldheimtu, loft- sk'eytamenn, röntgenmyndarar, sakaskrárritari II. skjala- og bókaverðir á skrifstofum (með sérhæfingu), stöðvarverðir endur- varpsstöðvar (Akurevri, Eiðar, Hornafjörður), stöðvarverðir Vatnsenda (útvarp), stöðvarstiór- ar II (Rafmagnsveitur ríkisins), tollritarar, varðstjórar Frfhafn- ar. verðgæzlumenn (eftirlits- menn), yfirsaumakona bvotta- húss Landsspítala, Þjóðgarðs- ■vörður. 12 flokkur. Aðstoðarráðskona í Kristnesi, bakarameistari Landspítala, birgðastjóri Lyfjaverzlunar, eft- irlitsmaður II með filmum og segulböndum (sjónvarp), eftir- litsmenn með vínveitingahúsum, flokkstjóar á leiksviði Þjóðleik- húss, flugumferðarstjórar, for- stöðukona saumastofu Þjóðleik- húss. 'framköllunarmaður sjón- varps. fulltrúar IV, gjaldkerar II. háloftaathugunarmenn, hár- kollumeistari Þjóðleikhúss, h' jóðtökumenn sjónvarps. iðn- aðarmenn (sjálfstæð störf), leik- munasmiður Þióðleikhiíss. línu- verkstjórar L.í. og Rafmagns- veitna ríkisins. liósamaður sjón- varps. ljósmyndarar, magnara- ''orðir matráðskonur Arnarhvoli, Borgartúni 7 og Trygginga- stofnun ríkisins, myndatöku- menn II h.iá sjónvarpi. póstaf- ffreiðslumenn I, radíóvirkjar fiuemálastjórnar. sérhæfðir að- stoðarmenn II á rannsóknar- stofum og við lyfjagerð. sérhæfð- ir aðstoðarmenn á Veðurstofu, símritarar, símvirkjar. s.iókorta- ffe’-ðarmaöur II, sjómælinga- maður IIT. skattendurskoðendur TI (endurskoðun almennra fram- tala). skipaeftirlitsmenn. skipti- mvntarffialdkeri Ljá ríkisféhirði, skógtæknar. stöðvarstiórar pósts og síma VI, sölustiórar Menn- ingarsióðs og miniagripaverz'- ana Feröaskriftofu ríkisins. tónó- ffraf (Landmælingar fslands), umsiónarmaður leikmuna Þióð- 'eikhúss, umsiónarmaður sn.iald- "ötunar á Pkat.tst.ofn RevkiavTk- ur. umsiónarmaður bifreiða- varahluta L.T.. umsiónarmaður húseigna Vffilsstaðahælis og Kónavoffshæb's verkstiórar T (hafa ábvrgð á launagreiðslum og efni). vfirvarðstiórar lang- línumiðstöð. 13 flokkur Aðstoðarmatráðskona Vífils- stöðum og Kópavogi, aðstoðar- slókkviliðsstjóri á Reykjavíkur- stöðvarstjórar pósts og síma IU. stöðvarstjóri stuttbylgjustöðvar L.Í., Vatnsenda, teiknari sjón- varps, tækja- og áhaldasmiður Atvinnudeildar, umdæmisfull- trúar bifreiðaeftirlits, umsjón- armaður kirkjugarða, útsölu- 6tjórar ÁTVR utan Reykjavíkur, yfirumsjónarmaður í birgða- geymslu pósts og síma, yfirum- sjónarmaður lóranstöðvar Gufu- skálum, yfirumsjónarmenn með línuáætlunum og framkvæmd- um L.Í., yfirumsjónarmenn pósts á Akureyri, ísafirði, Siglu- Framhald á 7. síðu. f'ugvelli, bamakennarar án *■> kennararéttinda. ■ bifreiðaeftir- j litsmenn, bifreiðaumsjónarmaður L.í. (verkstjóri), bréfritarar (rit- j arar, sem lokið hafa ritaraprófi II. stigs, enda sé leyfi fyrir stöðu bréfritara hjá viðkomandi stofnun), fangaverðir og gæzlu- menn á vinnuhælum, flokk- stjórar iðnaðarmanna, flokk- stjórar símvirkja (aðstoðarverk- stjórar), forstöðukona upptöku- i Ijeimilis Kópavogi, fóstrur á fæðingardeildd Landsspítalans, gæzlumaður Úlfarsá, gæzlusyst- ur á fávitahælum (með prófi), ljósamenn Þjóðleik'húss, ljós- mæður, lögreg'uþjónar, mat- ráðskona Flókadeild, mælitækia- prófari (Rafmagnsveitur ríkis- ins), ráðskonur Breiðavík og Gunnarsholti. ráðskona Sements- verksmiðju ríkisins, rafveitu- stjórar III (rafgæzlumenn). stöðvarstjórar pósts og sima V, tollverðir, umsjónarmaður vita, umsjónarmenn lóranstöðvar Gufuskálum, útlendingaeftirlits- menn, varðstjórar háloftaathug- unarmanna, varðstjórar loft- skeytamanna á Veðurstofu. varð- stjórar símritara, varðstjórar síökkviliösins, yfirteiknarar. yf- irtópógraf. 14. flokkur. | Birgðavörður Raforkumála- ■ stjórnar, bókavörður og blaða- fulltrúi Þjóðleikhúss, efnisvörð- ur Vitamálaskrifstofu, eftirlits- maður með sérleyfisferðum end- urskoðendur hjá vegamálastjóra, fulltrúar III, gjaldkerar I, hafn- armælingamaður, hamskeri í Náttúrufræðistofnun, hjúkrunar- konur (-menn), húsmæðrakenn- arar án kennararéttinda, inn- kaupastjóri Skipaútgerðar ríkis- ins, lögregluþjónar með viðbót- arprófi úr lögregluskóla, er dómsmálaráðherra metur gilt, miðasölustjóri Þjóðleikhúss, sakaskrárritari I, sérhæfðir að- stoðarmenn I á rannsóknarstof- um og við lyfjagerð, símvirkja- verkstjórar. skattendurskoðend- ur I. (endurskoðun fyrirtækja), skógarverðir, stöðvarstjórar end- urvarpsstöðva (Akureyri, Eiðar, Homafjörður), stöðvarstjórar pósts og síma IV, sýningarstjóri Þjóðleikhúss, sýsluskrifarar, um- sjónarmaður myndagerðar Landsbókasafns, umsjónarmaður í radíódeild L.I.. umsjónarmenn húseigna Landspítala og Klepp- spitala, umsjónarmenn með skýrslusöfnun og spjaldgötun (Hagstofa), umsjónarmenn sím- ritunar í Reykiavík og Gufunesi, follverðir með verzlunarskóla- prófi eða hliðstæðri menntun, svo og þeir, sem staðizt hafa próf frá tollskóla, er fjármála- ráðuneytið lætur halda, varð- stjórar í talsambandi við útlönd. vatnamælingamaður (raforku- málastjórn), verkstjórar iðnaðar- manna, verzlunarstjóri minja- gripaverzlana Ferðaskrifstofu ríkisins. yfirlínuverkstjórar L.I., yfirvarðstjóri háloftaathugunar- manna. 15. flokUur. Aðalverkstjórar raforkumála, flugmála, ÁTVR, Skipaútgerðar og vitamála, bústjórar á ríkis- búum, eftirlits- og viðgerðar- maður röntgentækja Landsoítala, flugumferðarstjórar II V.F.R. (að lökinni 4 ára þjálfun og tilskild- um prófumH forstöðumaður bók- bandsstofu Landsbókasafns. for- stöðumaður teiknistofu Raf- magnsveitna ríkisins, forstöðu- maður þvottahúss Landsnítala- iðnfræðingar, kartógraf, labor- antar á Landspítala. leiktialda- málarar Þjóðleikhúss. liósam. sjónvarns Og Þjóðleikh. mynda- tökumaður I hjá sjónvarpi. raf- magnseftirlitsmenn (rafmagns- deild Vélskóla). rafvirkjar (raf- magmöeild Vélskóla), sjókorta- ur II, skipaskráningarmaður, SVEINN HHUIiMHiliIillJllli'il Svelnn Sæmundsson, höfundup þessarar bókar, er Akurnesingur, en iileypti snemma Ireimdrag- anum, lór I siglingar og dvaldist I Kanada vlð nám og störf .SfOastllðin átta ár hefur Sveinn veriO blaOafulitrúl Flugfúlags fslands.Hann hefur rltao mlkinn t|Olda grelna og frásagna I blOO og ffmarlt,en þessl bOkersú fyrsta frá hans tientif. Hér eru ffórtán trásagnlr úr starfl fslenzkra s]ó- manna, barúttu vlO haliO og æOandi ofvlOri vfO grýíía klettaströnd fslands. 4 ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.