Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 1. desember 1965 de Gaulle og getnaðarvarnir Getnaðarvarnarpilfur mikið atriði í kosningabaráttunni Á eftirljtsferð við Hollandsstrendur sagði Rommel: Trúið mér, Lang, fyrstu tuttugu og fjórar klukkustundir innrásarinnar munu ráða úrslitum... fyrir Bandamenn og Þjóðverja verður það LENGSTUR DAGUR. Innrás Bandamanna hófst 6. júní, klukk- an 00,15, er fyrstu fallhlífahermennirnir svifu til jarðar í Normandy. Fimm þúsund skip röðuðu sér í næturmyrkrinu úti fyrir innrásarsvæðunum. Þýzku herforingjamir höfðu fréttir af innrásinni, en trúðu þeim ekki fyrr en of seint. Hitler lagðist til svefns klukkan 04,00. Klukkan 06,30 komu fyrstu hersveitir Bandamanna í fjöruborð Normandy. Blóðugar orrustur hófust, er gmsuðu allan daginn. Undir miðnætti var vamarveggur Þjóðverja brotinn, LENGST- UR DAGUR var að baki, hersveitir Banda- manna geystust inn á meginland Evrópu, — Comelius Ryan segir um bók sína: LENGSTUR DAGUR er ekki hernaðarsaga, heldur saga um fólk; mennina úr herj- um Bandamanna, óvinina sem börðust við óbreytta borgara, er lentu í hringiðu at- burðanna. Bók Paul Brickhills, „Að flýja eða deyja“, er vafalaust sérstæðasta safn flóttasagna úr heimsstyrjöldinni síðari. Sögumar, átta talsins, fjalla á ævintýralegan hátt um flótta brezkra flugmanna úr fangabúðum óvinanna; flótta um eyðimörk, flótta um Pólland og Rússland, flótta með aðstoð kvenna og flótta með fljótabát. Þær lýsa nákvæmum undirbúningi, ótrúleg- um skilríkjaföísunum, spillingu fanga- varða og hæfileikum flóttamannanna, sem nú horfðust í augu við nýjan þátt styrjaldarinnar. Þeir tóku öðrum fram í því að læra leikreglur grimmilegrar bar- áttu, umsnúa þeim og hagnast síðan á öllu saman. — Höfundurinn Paul Brickhill, er löngu frægur fyrir frásagnir sínar, sem hann hefur skrásett um atburði úr síð- asta stríði. — Nægir þar að minna á bók hans „Flóttinn mikli“, en kvikmynd, gerð eftir henni, var sýnd í Tónabíói við fá- dæma aðsókn. — Bókina prýða allmargar ljósmyndir af söguhetjunum. „Við skulum láta'. kosninga- baráttuna vera hljóðláta og virðulega“, sagði hershöfðing- inn. Og hvort hún er. Sérfræðingar de Gaulle telja að forsetinn muni fá frá 11 til 13 miljón atkvæða, en Mitter- rand frambjóðandi vinstrimahna 5 til 7 miljónir. Til þess að lífga ofurlítið andrúm&loftið ög koma ein- hverri hreyfingu á baráttuna tóku gáfnaljós flokkanna og blöðin upp umræðu um stöðu kvenna. Kvenfólk Kvenfólk er fleira en karl- menn í Frakklandi eða 14.800.- 000 af 27.900.000 sem eru á kjörskrá. Fræðilega gætu kon- ur ráðið því hver yrði forseti. Dagblöð Gaullista voru fyrst til að skella sér í þessa gull- námu, þeir rifjuðu upp liðna tíð og lögðu áherzlu á að kon- ur hefðu aldrei haft það jafn gott, og „það var de Gaulle sem færði ykkur kosningarétt 1945“. (Raunverulega höfðu allar andspymuhreyfingamar tekið þessa ákvörðun löngu áð- ur en hershöfðinginn kom til Parísar). Það er hægt að draga það í efa hvort hershöfðingirin hefði nokkurn tíma veitt konum kosningarétt að eigin frum- kvæði. Hann hefur aldrei haft konu í ráðuneyti sínu og í þinginu eru ekki nema 8 konur af samtals 482 þingmönnum. Félagsfræðingar Gaullista komust að því, að konur eru yfirleitt íhaldssamari en karl- menn, láta sig stjórnaraðferðir meiru skipta en stjórnar- stefnu, hafa meiri áhuga á staðfestu — sem er ásamt með styrk helztu slagorð stjórnar- innar og því höfðuðu þeir held- ur gróflega til félagskenndar kvenna: „Konur eru yfirleitt miklu hlynntari de Gaulle en Mitterrand. Skoðanakannanir sýna það. Sláizt í hópinn, dömur“. Loforð Aldrei höfðu menn áður heyrt jafn mikið úr þessum herbúðum um la condition feminine (aðstöðu kvenna.) öll- um stéttum var einhverju lof- að allt frá bóndakonum til verkakvenna — nema þeim fráskildu. Þær eru um 400.000 talsins, en það er ekki talið umtals- vert. Þar að auki hugsar frú de Gaulle annað en hlýlega til þeirra, en hún er gamaldags kaþólikki, vægast sagt. En áróðursmenn de Gaulle bentu á það, að í fimmta lýð- veldinu hefði kvenfólki verið leyft að opna sinn eigin banka- reikning án sérstaks leyfis eig- inmanna sinna. Félagsleg þró- un eða vilji hershöfðingjans? Hvað sem því líður voru Gaull- istarnir að vinna á meðal FRÚ KENNEDY Þetta er eina bókin, sem rituð hefur verið um Jacqueline Kennedy og líf hennar í Hvíta húsinu. — Höfundurinn, Charlotte Curtis, er þekkt blaðakona við New York Times og hafði hún mjög góða aðstöðu til að afla sére fniviðar í bókina sakir per- sónulegra kynna sinna af forsetafrúnni. Bókin er afar greinargóð og vel rituð og tilvalin jólag'jöf handa eiginkonu, unnustu eða dóttur. í bókinni eru margar myndir af Jacqueline Kennedy og fjölskyldu hennar. BÓKAÚTGÁFAN FÍFILL Mitterrand á fæðingardeild spítala nokkurs í Toulousc. Umræður Síðan Mitterrand setti málið fram hefur það tekið æ meira rúm. Tveim dögum síðar fylgdi Tixier-Vignancour í fótspor hans með svipaðri yfirlýsingu á stór- um fundi og kom það mjög flatt upp á áheyrendurna, sem höfðu greinilega ekki búizt við þessu af honum! (Hann er frambjóðandi afturhaldssöm- ustu hægri manna, og talinn munu fá um 2 til 3 miljón at- kvæði). Nokkru síðar tók ríkisstjórn- in við sér. Heilbrigðismálaráð- herra lýsti því yfir að stjórn- in væri að „athuga málið“. Þetta var í fyrsta skipti að ráðherra minnist á þetta mál í þinginu. Hann sagði að nefnd hefði verið sett á laggimar. Og mundi bráðlega leggja fram skýrslu. Hröð vísindaleg hand- tök. Kvennamálin hafa raunveru- lega snúizt illa í höndunum á Gaullistum. kvenna fyrir nokkru og virtist allt leika í lyndi. M. Mitterrand viðurkenndi það líklega helzt til gagnrýni- laust, að kor»ur þrái stöðug- leika, öryggi og séu mótfalln- ar breytingum. Áþreifanlegir hlutir Hann er viss um að kven- fólk hefur meiri áhuga á á- þreifanlegum viðfangsefnum en Getnaðarvarnapillur Opinberlega er aðeips . seld ,Æúmvara“ fyrir karlmenn. Getnaðarvarnapillur, sem eru í tízku í París um þessar mund- ir meðal hinna auðugri stétta er aðeins hægt að fá gegn lyf- seðli. Þær eru alltaf gefnar sem lyf við einhverjum meintum sjúkdómi. Þegar allt kemur til alls var Mitterrand býsna hugdjarfur að ráðast gegn lögunum frá 1920. Hann hikaði nokkurn tíma. Hvað um kaþólska kjósendur? Þrátt fyrir — eða kannski vegna — allra umræðnanna á kirkjuþinginu í Vatíkaninu, finnst mörgum frönskum kon- um enn eitthvað vera rangt við að nota „tilbúnar“ getnaðar- vamir. Var málið þess virði að styggja þær? Með aðstoðarmönnum sínum komst Mitterrand að þeirri nið- urstöðu að það væri þess virði — eða öllu heldur það mundi ekki hrinda þeim frá: þúsund- ir þeirra muni hafa „skriftar“- skoðun á málinu, en aðra í kjörklefanum. Og síðast en ekki sízt var þetta mjög raunhæft mál, sem höfða mundi til allra kvenna. aðvamir. Á þessu sviði hafa Frpkkar lifað í hræsnisþoku í hálfa öld næstum. Ráðleggingarstöðvar um fjöl- skylduáætlanir fóru feimnislega að skjóta upp kollinum á sjötta tug aldarinnar. Þær em ó'lög- legar, en þó látnar afskipalaus- ar. Þær veita ráðleggingar og sjá óbeint fjrir nauðsynlegum varningi. Kvenfólk verður að skrifa til Bretlands eða Sviss eftir ein- földustu getnaðarverjum, ef ekki vill svo vel til að læknir þeirra eigi birgðir — að sjálf- sögðu ólöglega. óhlutstæðum málefnum einsog samskiptum austurs og vesturs, Nato eða Efnaihagsbandalaginu. Mitterrand ákvað að reyna að ná kvenfólkinu á sitt band með því að vekja máls á getnaðar- vörnum í kosningabaráttunni. „Ég ætla að biðja þingið, að nema lögin frá 1920 úr gildi“. Þessi gömlu rykföllnu lög leggja blátt bann við hvers konar auglýsingum um getnað-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.