Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 5
Miðvíkudagur &: desember ÍS35 — ÞwÖÐVILJINN — SíBA g
Þriðja grein Frímanrrs um knattspyrn uþingið
Þarfað breyta starfsháttum
þkgsins?
Það verður ekki sagt aðiþetta
knattspymuþing 1965 hafi ver-
ið sérlega rismikið, eða eftir-
minnilegt, fyrir þann stóra hóp
sem það sótti, og það jafnvel,
þó að þar hafi komið fram góð
mál. Maður hefur það á til-
finningunni að fulltrúar hafi
farið tiil síns heima eftir
þingið án þess að verða varir
við að þeir taki heim með sér
nýjar stefnur, ný leiftrandi
mál, eða annað, sem verður
þeipi að umhugsunarefni á
leiðinni heim eða þegar heim
kemur.
Ekki er þar þó um að kenna
að ekki hafi komið neitt fram
á þinginu, sem athygli sé vert,
og máli skipti um framtíð
knattspymunnar. Má í því
sambandi nefna mál það, sem
fyrirfram var tilkynnt að yrði
aðalmál þingsins, en það var
þjálfaramálið, sem alstaðar
kreppir að hvar sem er á land-
inu.
Einmitt þetta mál gefur
bendingu um það hvort ekki
sé tími til kominn að breyta
starfsháttum þingsins, og hvort
ekki þurfi að undirbúa það
betur en gert hefur verið.
Það vill þó svo til að þetta
mál var sérstaklega undirbúið,
þannig að tiltekinn maður úr
stjórninni hafði undirbúið sig
mjög vel með framsöguerindi
í málinu, en svo illa tékst til
að það er tekið til umræðu, svo
seint fyrri daginn að margir
voru farnir og sömuleiðis
flestir þjálfaranna sem boðnir
voru á þingið, einmitt til að
ræða þetta sérstaka mál.
Framsöguerindið, en það
flutti Guðmundur Sveinbjöms-
son, mun ekki hafa orðið eins
andi sér við hlið svokallaða
dómaranefnd, það á að vera
hennar hlutverif að leggja já-
kvaeða greinargerð um ástand
þessarra mála fyrir þingið, og
gera tillögur um það hvern’g
mögulegt væri að bæta dómara-
málin og eiga þessar greinar-
gerðir og tillögur þessara fræði-
manna að vera umræðugrund-
völlur. Undir það koma svo
allar umræður um dómsmál
hverju nafni sem nefnist. Þess-
ar greinargerðir óg tillögur
verða að sendast í tæka tíð út
til félaganna og fulltrúanna,
sem eiga að taka sæti á þing-
inu.
Sama er um þjálfaramálin
að segja, þau eiga að vera
hverju sinni undir sérstökum
lið á dagskránni og það á
góðum tíma þingsins.
Þar er stjórnin heldur ekki
í neinum vanda stödd, hún
hefur sér við hlið ágæta nefnd
sem kölluð er tækninefnd, það
eru sérfræðingar stjómarinnar
í þjálfara- og þjálfunarmálum,
og það er þeirra að gera sínar
greinargerðir og tillögur fyrir
hvert þing, sem einnig eru
sendar út fyrir ársþingið.
Þetta eru tvö mál sem verða
að vera fastir liðir á hverju
þingi.
Önnur mál, sem stjómin
flytur á þinginu verður að
senda út til félaganna og þau
verður að undirbúa með fram-
sögu eða greinargerð, þegar á
þingið kemur.
Ef til vill hefur það verið
hið ævarandi tímaleysi þings-
ins, sem olli því, að manni
fannst eins og mörgum af þeim
málum, sem fram komu væri
hespað af í eins miklum flýti
og hægt væri, og naumast væri
um forsvarknlegar framsögu-
ræður eða skýringar að ræða,
og síður en svo að því væru
gerð þau skil að um þau mynd-
Framhald á 9. síðu.
-4>
* BILLINN
Rent an Icecar
Sími 1 8 8 3 3
Stjórn Knattspyrnusambands Islands. Frá vinstri í fremri röð:
Sveinn Zoega, Björgvin Schram formaður, Guðmundur Svcin-
björnsson. Aftari röð frá vinstri: Jón Magnússon, Ragnar Lárus-
son, Ingvar Pálsson og Axel Einarsson.
ýtarlegt og liann gerði ráð
fyrir, og réð þar mestu um að
bekkir þingsins voru auðari en
ætlað var, og var þetta skaði.
Svipað var um sjálfar umræð-
umar, til þess að gera þessu
máli nokkur skil eins og til
stóð þurfti miklu lengri tíma
og þá naúðsynlegt að hlusta á
reynslu þjálfaranna' og forustu-
manna félaganna um allt land.
Stjóm sambandsins hefði
átt að sjá það fyrirfram að
þessi tími var mjög slæmur, ef
þá nokkur sérstakur tími var
ákveðinn fyrirfram, því þetta
merka mál var ekki á dag- j
skránni! Þess var að vísu get- j
ið í upphafi þingsins, en hve- j
nær, það var ekki ákveðið. I
Það er þekktara fyrirbæri, j
en frá þurfi að segja, að fyrri j
dagur þingsins líður þannigað
færra kemst að en æskilegt er,
og alltof mikill tími fer í um-
ræður um mál, sem eiga að
ræðast undir sérstökum dag-
skrárlið þingsins, en er sjaldan
eða aldrei sett á dagskrána. I
sambandi við umræðumar um
skýrslu stjómarinnar er t.d.
alltaf eytt löngum tíma í dóm-
aramál, þar sem menn láta ljós
sitt skína og það oft með há-
vaða, en engar niðurstöður
eða ályktanir, aðeins tíma-
eyðsla. Nú eru dómaramálin
síður en svo smámál, sem ekki
eigi að minnast á á knatt-
spyrnuþinginu. Það er eitt af
stóru málunum, sem nauðsyn-
legt er að ræða og leggja nið-
ur fyrir sér.'
Þessu máli á að ætla sér-
stakan tíma í dagskránni, og
það þarf að vera undirbúið, og
ætti það ekki að vera erfið-
leikum bundið fyrir stjórn
sambandsins. Hún hefur starf-
Kjörgarður.
KARLMANNAFÖT
Saumum eftir máli hvaða snið sem óskað er.
Ensk fataefni nýkomin.
Ultima w
©
Landssamband vörubifreiðastjóra
Tilkynning
Samkvæmt samningi milli Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnu-
veitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga verður leigu-
gjald fyrir vörubifreiðir frá og með 1. desember 1965 og þar til öðruvísi verður
ákveðið, eins og hér segir:
iÆ
BY66D A SAMA 6RUNDVELU 06 KASKÓTRY66IN6
Fyrir 2% tonna bifreiðir Daev. 138,10 Eftirv. 160,60 Nætur- og helgidv. 183,20
— 2V2 — 3 tonna hlassþ 154,00 176,60 199,10
— 3 — 31/2 170,00 192,60 215,10
— 31/2 — 4 , 184,60 207,10 229,70
— 4 — 4% _ , 197,90 220,50 243,00
41/2 — 5 . 208,60 231,10 253,70
5 — 5Vz . 217,90 240,40 262,90
■ 5V2 — 6 . 227,20 249,70 272,30
r- - 6 — 6V2 . 235,10 257,70 280,20
, 6V2 — 7 . 243,10 265,70 288,20
7 — 7V2 . 251,10 273,70 296,20
— co 1 as — — . 259,10 281,60 304,20
Landssamband vörubifreiðastjóra
HVAÐ gerist, þegar skuldugur fjölskyldufaSir
fellur frá á unga aldri?
GETUR eftirlifandi eiginkona séð sér og börn-
um sinum farborSa?
GETUR hún haldið ibúð, sem á hvíla skuldir,
er nema hundruSum þúsunda kréna?
EF fjölskyldufaðirinn hcfur ekki geit neinar
ráðstafanir, og andlát hans ber óvxnt að
höndum, þá geta ótrúlegir erfiðlcikar blasað
við eiginkonunni og börnum hennar.
HVERNIG getur fjölskyldan tryggt sig gegn
fjórhagslcgu hruni, ef fjölskyldufaðirinn fellur
fró?
FJÖLSKYLDUFADIRINN getur liftryggt sig,
og vér getum einmitt boðið mjög athyglis-
verða líftrygingu gegn dónaróhættu, er vér
nefnum
STÓRTRY66IN6U
Þessi tegund líftryggingar er í rauninni sama,
eðlis og KASKÓTRYGGING. Þér getiS keypt
háa líftryggingu fyrir lágt iðgjald og þér ráð-
iS, hve lengi þér viljið vera tryggður (allt til
65 ára aldurs).
DÆMI:
Jón Jónsson, skrifstofumaSur, 33 áro, skutd-
ar 300 þúsund krónur vegna húsbyggingar.
Hann hefur í hyggju að greiða þessa skuld
niSur á næstu tíu árum. Hann vill ekki eiga
neitt á hættu og tekur þvi STÓRTRYGGINGU
hjá Almennum Tryggingum, sem svarar
minnst þeirri upphæð, sem hann skuldar.
Hann greiðir á hverju ári í iðgjald kr. 2000,00,
sem þar aS ouki er frádráttarhæft á skatt-
skýrslu. Eftir tíu ár er hann orSinn skuldlaus
og viS beztu heilsu. Á þessum tíu árum hefur
hann árlega greitt ákveðna upphæð til að
tryggja framtíð fjölskyldu sinnar.
En hefði Jón Jónsson látizt skyndilega, aðeins
35 ára gamall, þá hefðu Almennar Tryggingor
greitt ekkjunni tryggingarupphæðina þegar í
stað, og hún hefði a. m. k. verið örugg um að
halda íbúðinni fyrir sig og börnin.
STÓRTRY66IN6 VEITIR FJÖLSKYLDUNNI
FJÍRHA6SLE6T ÖRY6GI
ALMENNAR TRYGGINBAR"
LÍFDEILD, Pósthússtrœti 9, sími 17700