Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 7
miövikudagur 1. desember 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍBA ’J STEINÞÓR GUDMUNDS- SON 75 ÁRA Laun ríkisstarfsmanná Framhald af 3. síðu. firði, Hafnarfirði og Vest- mannaeyjum. 16. flokkur. Aðstoðarmatráðskonur Land- spítala og Kleppi, aðstoðaryfir- Ijósmóðir á fæðingardeild Land- spítala, bamakennarar, bóluefn- isstjóri að Keldum, byggingareft- irlitsmaður L.I., byggingareftir- litsmenn hjá húsameistara ríkis- insg, dagskrárstarfsmenn Rík- isútvarps, deildarstjóri loft- skeytadeildar veðurstofu. deild- arstjórar sýklarannsókna, meina- fraeða- og vefjarannsókna, fé- lagsráðunautur, Flókadeild, for- stöðumaður vinnuhælis á Kvía- bryggju, héraðsdýralæknir V, leikmyndateiknari Þjóðleikhúss (leiktjaldamálari), leiksviðs- stjórar Þjóðleikhúss, matráðs- kona Kristneshæli, póstvarð- stjórar, ráðskona að Bessastöð- um, radíóeftirlitsmaður flug- mála, sérlærðar hjúkrunarkónur (sérnám eitt ár), skipaskoðunar- menn, skrifstofustjórar III, slökkviliðsstjóri á Reykjavíkur- flugvelli, sjúkraþjálfarar, sjúkra- kennarar, stöðvarstjórar pósts og tíma II, stöðvarstjóri loftskeyta- stöðvar Reykjavík, stöðvarstjóri Vatnsenda (útvarp), sviðsstjóri sjónvarps. tækjafræðingur Veð- urstofu. umsjónarmaður línu- framkvæmda, trésmíðaverk- stæðis og bifreiðaverkstæðis L.I. varðstjórar lögreglu, varðstjórar tollvarða (staðgenglar yfirtoll- varða og sérstakir eftirlitsmenn, formaður á tollbát), vélaefirlits- r-r,*,,r (skipaskoðun rfkisins), vó' 'órqr (rafmagnsdeild ttélskóla, yfirfangavörður hegningarhúss i Reykja- v(k. yfirfiskmatsmenn, ýfir- aæriumaður á Litla-Hrauni yfir- matsmaður garðávaxta. yfir- mvi rkj a verkstióra r, yfirum- riónarmaður talsambands við 'tlönd og langlínustöðvar, vfir- "msiónarmenn simritunar í R- ■ 'k oe Gufnresi, öryggisskoðun- menn, þulir. 17. flokkur. Aðalgjaldkerar, aðalendur- skoðandi vegamálastjómar, að- stoðarmaður við heilaritun, aug- Ivsingastjórar útvarps og sjón- varps- barnakennarar með a.m.k. árs framhaldsnámi við kennara- háskóla eða öðru sambærilegu framhaldsnámi. hvoru tveggja að mati menntamálaráðunevtis- ins, blindrakennarar. búnaðar- skólakennarar. deildarhjúkrun- arknnur. eftiriitsmaður dísil- stöðva á Austurlandi, flugum- ferðarstjórar IFR (aðalflugstióm, innanlandsflugstjórn. úthafsflug- stióm. upnlýsingabjónusta. að lokinni 6 ára biálfun og með rilskildum réttindum). forstöðu- kona Flókadeildar, forstöðumað- ur hlus^endabiónustu Ríkisút- varps. forstöðumaður vistheim- ilis. Gu.nnarsholti. fulltrúar II, garðvrkjuskólakennarar, hús- n-pearqkennarar, kennarar við eagnfræðaskóla og iðnskóla. kennarar við hevmarlevsingja- skóla. kennarar við Hiúkrunam skóla. kennarar við Matsveina- oe veitineahiónaskóla. kennarar við Vélskóla og Stýrimanna- skóla- héraðsdýralæknar IV. héraðslæknar V innheimtu stióri h.iá sakadórnaraembæt.ti, innheimtustióri útvarps- mat- ráðskona Landsnítala. matráðs- konur Vífilsstöðum og fávita- hæli Kópavogi. mjólkureftirlits- maður, ráðningarstjóri vamar- máladeildar, radíóeftirlitsmaður L.I. rafveitustjórar II (innan- bæiarkerfi og/eða sveitaveitur), safnvörður Fræðslumyndasafns. sendiráðsritarar II og vararæð- ismenn, stöðvarstjórar I (Raf- magnsveitur ríkisins) stöðvar- stjóri lóranstöðvar- Reynisfjalli, stöðvarstjóri. Riúpnahæð, sölu- stjóri Landssmiðju. talkennarar, umdæmisi'erkstjórar vegagerð- ar (aðalverkstjórar). vélaeftirlits- maður Landhelgisgæzlu, vélaeft- iriitsmaður Skipaútgerðar ríkis- ins, vélaumsiónarmaður vega- gerðar vfirfiskmatsmenn með iérþekkingu á sfereið, saltfiski og freðfiski, yfirleikmyndateiknari Þjóðleikhúss, (leiktjaldamálari), yfirtollverðir, yfirvarðstjóri lög- reglu á Keflavikurflugvelli. yf- irmaður áhalda'húss vitamála. 18. flokkur. Aðalbókarar, aðstoðarforstöðu- konur stærstu sjúkrahúsa (yfir 200 rúm), birgðastjóri aðalfrí- merkjavörzlu, birgðastjóri vega- gerðar, byggingafræðingar, deild- arstjórar bögglapóststofu, toll- póststofu og söludeildar fyrir frímerkjasafnara, deildarstjórar L.I. radíótæknideild, síma- tæknideild, bæjarsíma, hagdeild og rekstrardeild), deildarstjórar tollgæzlu, deildarstjórar um- ferðamáladeildar pósts og síma, deildarstjóri radíóverkstæðis flugmála, eftirlitsmaður með prestsetrum, eftirlitsmaður með skólabyggingum, forstöðumaður Breiðavíkurhælis, forstöðumaður Löggildingarstofu, héraðsdýra- læknar III, héraðslæknar IV, húsmæðraskólakennarar, inn- heimtugjaldkeri L.I., íþrótta- kennarar menntaskóla og Kenn- ar.askóla, fþróttakennaraskóla- kennarar, kennarar í tækni- greinum við Stýrimannaskóla og Vélskóla, kennarar við handa- vinnudeild Kennaraskóla, kenn- arar við Listiðnaðardeild Hand- íðaskóla, kennaradeild tónlistar- skóla, kennarar við gagnfræða- skóla, iðnskóla og aðra fram- haldsskóla með BA prófi frá Hl eða öðru sambærilegu prófi, hvort- tveggja að viðbættu prófi í uppeldisfræðum, er mennta- málaráðuneytið metur gilt, svo og framhaldsskólakennarar, sem settir voru eða skipaðir fyrir 1. júní 1952, klippari sjónvarps, kvikmyndatökumaður sjónvarps, leikarar Þjóðleikhúss, lækna- kandidatar (námskandidatar), skólastjórar barnaskóla (færri en 2 kennarar), stöðvarstjórar nósts og síma I, stöðvarstióri lóranstöðvar, Gufuskálum. tann- læknir Háskóla Islands. upp- tökustjóri sjónvarps, vanvita- skólakennarar, varavarðstjórar flugumferðaslJd* a, varðstjórar í aðflugstjóm, veiðistjóri, við- eerðarmaður handrita (Lands- bókasafn), yfirhjúkrunarkonur á sérdeildum (röntgen, skurðstofu, blóðbanka o.fl.), yfirljósmóðir á fæðingardeild Landsoítalans, vfirlögregluþjónn á Keflavíkur- flugvelli. 19. flokkur. Aðalgialdkeri vegamálastjóra, skrifstofu ríkisspítala, Innkaupa- stofnunar ríkisins, ÁTVR og Landssmiðiu. áfengisvamarráðu- nautur ríkisins, afgreiðslustióri Sjúkrasamlags Reykiavíkur, búnaðar- og garðyrkiuskólakenn- arar með prófi frá búnaðarhá- skóla eða samsvarandi orófi i aðalkennslugrein, birgðastjóri nósts og síma. bókaverðir án háskólaprófs, Landsbókasafninii, dagskrárfulltrúi útvams. deild- arstióri upplýsingardeildar flug- málastjómar, forstöðukonur (vf- irhiúkrunarkonur) á siúkrahús- stöðumaður bifreiðaeftirlits. for- stöðumaður byggingareftirlits, forstöðumaður fræðslumynda- safns, forstöðumaður gisti- og veitingastaðaeftirlitsins. for- stöðumaður tæknideildar út- varps (stúdíóstjóri), forstöðumað- ur vinnuhælis að Litla-Hrauni, framkvæmdastjóri ferðamála- ráðs, framkvæmdastjóri sauð- fiárveikivama, frfhafnarstióri. héraðslæknar III, héraðsdýra- læknar II, kennarar gagnfræða- skóla, iðnskóla og annarra fram- haldsskóla. með cand. mag. nrófi frá H.I. eða öðru sam- bærilegu prófi f aðalkennslu- grein. kórstióri og undirleikari hióðleikhúss, miniavörður án háskólaprófs. Þjóðminiasafn. símatæknifræðingar (3—4 ára tækninám). skólastjórar bama- skóla tveir til fimm kennarar) skólastiórar heimavistarbarna- skóla (færri en 2 kennarar), stöðvarstjóri pósts og síma. Hafnarfirði, tónlistarfulltrúi út- varps, tæknifræðingar (3—4 ára tækninám). umsjónarmenn siálf- virkra stöðva L.I. (2 rr.enn), umsjónarmaður útvarpsstöðva, útsölustjórar ÁTV í Reykjavík, varðstjórar í flugstjómarmiðstöð, yfirdeildarstjóri hjá radíótækni- deild L.l. símatæknideild og bæjarsíma Reykjavíkur, yfir- matráðskonur Landspítala og 20. flokkur. Aðalbókarar vegamálastjóra, vita- og hafnarmálastjóra, ÁTV- R, skrifstofu ríkisspítalanna, Skipaútgerðar ríkisins, Inn- kaupastofnunar ríkisins og Landssmiðju, aðstoðarlæknar II., afgreiðslustjórar Tryggingastofn- unar ríki&ins, arkitektar II, bókafulltrúi, bókaverðir Lands- bókasafns (hafi háskólapróf og sérmenntun á viðkomandi starfs- sviði) deildarstjóri ICAO (flug- málastjóm), deildartæknifræð- ingar, forstöðumaður Kristnes- hælis, fulltrúar I, fulltrúi frétta- stjóra ríkisútvarps, héraðsdýra- læknar I, héraðslæknar II, innkaupafulltrúi ÁTVR, inn- kaupa- og sölustjóri Innkaupa- stofnunar ríkisins, lyfjafræðing- ur Sjúkrasamlags Rvikur, kenn- arar Menntaskóla, Kennaraskóla og Tækniskóla, minjaverðir Þjóðminjasafns (hafi háskólapróf og sérmenntun á viðkomandi starfssviði), rafveitustjórar I, sendiráðsritarar I, og ræðismenn síldarmatsstjóri, sjómæWngamað- ur I, skjalaverðir Þjóðskjalasafns, (hafi háskólapróf og sérmenntun á viðkomandi starfssviði), skjala- þýðandi Menntamálaráðuneyt- isins, skólastjórar barnaskóla (6—10 kennarar), skólastjórar gagnfræðaskóla og iðnskóla (1— 5 kennarar), skóliastjórar heima- vistarbarnaskóla (2 kennarar eða fleiri), skólastjórar húsmæðra- skóla, skólastjóri Matsveina- og veitingaþjónaskólans, skrifstofu- stjórar II, undirdeildarstjórar Raforkumálaskrifstofunnar, ævi- skrárritari. 21. flokkur. Aðalbókari tollstjórans í R- vík, aðalgjaldkeri tollstjórans í Reykjavík. aðalfulltrúi skipa- skoðunarstjóra, tæknimenntaður, fim'I’eikastjóri Háskóla . Islands, firmaskrárritari, forstöðumaður fávitahælis í Kópavogi, forstöðu- maður handritadeildar Lands- bókasafns, framkvæmdastjóri Iðnfræðsluráðs, háskólamenntað- ir fulltrúar, héraðslæknar I, le'karar Þjóðleiikhúss, löggiltur endurskoðandi (ríkisendurskoð- un), náttúrufræðingur hjá rann- sóknarstofnun landbúnaðarins, póstmeistari á Akureyri, sér- fræðingur Handritastofnunar og Orðabókar Háskólans, skrifstofu- stjóri póststofunnar i Reykjavík, skólastjórar gagnfræðaskóla og iðnskóla (6—10 kennarar), sókn- arprestar. stöðvarstjóri pósts og sfma, Vestmannaeyium. stöðvar- stjóri Gufunesi, söngmálastjóri, tilraunastjórar í landbúnaði (með háskólaprófi), umdæmisstjórar L.í. á Akureyri, Brú, Isafirði, Seyðisfirði og Siglufirði. yfirflug- umferðarstjóri Reykjavík, flug- stjórnarm'ðstöð), yfirflugumferð- arstjóri á Keflavíkurflugvelli (að- fluesstjórn), yfirkenn. mennta- skóla og Kennaraskóla, yfirmað- ur starfsmannadeildar pósts og sfma, æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkju. 22. flokkur. Aðalgjaldkerar pósts og síma og Tryggingastofnunar ríkisins, aðstoðarlæknar I. arkitektar I, biskupsritari, deiOdarstjóri birgða- deildar raforkumálastjóra. há- skólamenntaðir fulltrúar, yfir- borgardómara, yfirbæjarfógeta, yfirsakadómara og saksóknara rfkisins, háskólamenntaðir sér- fræðingar við rannsóknarstofn- anir atvinnuveganna, skógrækt, Náttúrufræðistofnunina, Veður- stofu o.fl., íbróttafulltrúi. leik- listarstjóri útvarps, námstiórar, póstmálafulltrúi, prófastar. skóla- stjórar bamaskóla (11—18 kenn- arar). skólastjóri Handíðaskólans (listiðnaðardeild), skólastjóri Hús- mæðrakennaraskólans, skóla- stjóri Iþróttakennaraskólans. og skólastjóri Tónlistarskólans (kenn- aradeild), tónlistarstjóri útvarps. verkfræðingar, yfirm. skýrslu- deildar pósts og síma, öryggis- eftirlitsmaður (verkfræðingur). 23. flokkur. Aðalbókarar pósts og síma og Tryggingastofnunar ríkisins, að- alendurskoðandi pósts og síma, aðalfulltrúar bæjarfógetanna á Akureyri, Hafnarfirði, Keflavík, Kópavogi og Vestmannaeyjum, lögreglustjóranna i Reykjavík og Keflavíkurflugvelli (einn við hvert embætti), dagskrárstjórar sjónvarps og útvarps, deildar- stjórar Náttúrufræðistofnunar, deildarstjórar á skattstofum, deildarstjórar Tryggingastofhun- ar ríkisins, deildarstjórar Veð- urstofu, deildarstjóri bygginga- deildar raforkumálastjórnar, og deildarstjóri rekstrardeildar Raf- magnsveitna ríkisins, flugvallar- stjórar Kefl'avík og Reykjavík, forstjóri V iðtæk j averzlunar rík- isins, forstöðukonur (yfirhjúkr- unarkonur) sjúkrahúsa með yfir 200 rúm, forstöðumaður Land- mælinga Islands, forstöðumaður vatnamælinga hjá raforkumála- stjóra, framkvæmdastjóri flug- valla utan Reykjavíkur og Kefla- víkur, framkvæmdastjóri Hús- næðismálastofnunar ríkisins, framkvæmdastjóri loftferðaeftir- lits, framkvæmdastjóri Menning- arsjóðs, framkvæmdastjóri Rík- isútgáfu námsbóka, fréttastjóri útvarps, leikarar Þjóðleikhúss, póstmeistarinn í Reykjavík, rit- símastjórinn í Reykjavík, sér- menntaðir efnafræðingar og líf- eðlisfræðingar að Keldum, skóla- stjórar bamaskóla (19 kennarar o.f*.), skólastjórar búnaðarskóla og garðyrkjuskóla, skólastjórar gagnfræðaskóla og iðnskóla (11 —18 kennarar), skólastjóri Heym- leysingjaskólans, skólastj. Hjúkr- unarskólans, skrifstofustjórar I, skrifstofu- og sölustjórar ÁTVR, vígslubiskupar. 24. flokkur Aðstoðarlæknar berklavama, aðstoðarlæknir tryggingayfir- læknis, bæjarsímastjóri í Reykja- vik, deildarlæknar, deildarstjóri hjá ríkisskattstjóra og skatt- rannsóknarstjóra, dei'ldarstjórar í Stjórnarráði. deildarstjórar hjá rannsóknarstofnunum atvinnu- veganna, deildarverkfræðingar, dósent í lyfjafræði lyfsala, for- setaritari, forstöðumaður Al- mannavarna, forstjóri Ferða- skrifstofu ríkisins, forstöðumaður Listasafns ríkisins, framkvstj. Flugöryggisþjónustu, háskólarit- ari, landgræðslustjóri, landlækn- isfulltrúi (Iæknir), ríkisféhirðir, sendiráðunautar, 'sérmenntaður dýralæknir að Keldum, sér- menntaðir læknar á rannsóknar- stofum, skólastjórar héraðs- gagnfræðaskóla, skólastj. gagn- fræðaskóla og iðnskóla (19 kenn- arar o.fl.), skólastjórar Stýri- mannaskóla og Vélskóla, verð- lagsstjóri. 25. flokkur Aðstoðaryfirlæknar ríkisspítala og rannsóknarstofu Háskólans, eftirlitsmaður með fjármálum skóla, fiskimatsstjóri, forstjóri ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg, framkvæmdastjórj sjónvarps, hæstaréttarritari, landnámsstjóri, leikarar Þjóðleikhússins (3 menn), skattstjórar utan Reykjavíkur, skrifstofustjórar Tryggingastofn- unar ríkisins, rikisskattstjóra, skattstjórans í Rvík. raforku- málastjóra og tollstjórans í R- vfk, sýslumenn, bæjarfógetar og lögreglustjórar, trúnaðarlæknir Sjúkrasamlags Rvíkur, veiði- málastjóri, yfirverkfræðingar. 26. flokkur. Aðalfulltrúi saksóknara ríkis- ins, berklayfirlæknir, borgar- dómarar, borgarfógetar, forstj. hag-, rekstrar- og tiæknideilda pósts og síma, forstjóri ÁTVR, forstjóri Innkaupastofnunar rík- isins, forstjóri Landhelgisgæzl- unnar, forstjóri Landssmiðju, forstjóri Semen tsverksmiðj u rík- isins, forstjóri Skipaútgerðar rík- isins, forstjórar rannsóknarstofn- fTamhald á 9. siðu. Steinþór Guðmundsson er sjötíu og fimm ára í dag. Fáir íslenzkir sósíalistar eiga eins langa baráttusögu að baki og hann. Strax í upphafi annars áratugs aldarinnar taka þau Steinþór og Ingibjörg tryggð við sósíalismann, sem hélzt alla ævi. Per- sónuleg kynni þeirra við brautryðjendur sósíalism- ans á Islandi varpa ljóma á fyrstu kynni þeirra sjálfra. Stephan G. Step- hansson situr brúðkaups- veizlu þeirra og yrkir til þeirra. Steinþór er sjálfur formaður Ungmennafélags íslands þegar Stephan kom hingað heim. Fyrir meir en 45 árum ferðast Steinþór um og flytur fyrirlestra, þar sem sósíalisminn er boðaður, — sumir þeirra síðar birtir í Rétti. Þegar hinni sósíalistísku hreyfingu, er hann var sjálfur aðili að að skapa, vex fiskur um hrygg, gegnir hann fjölda trúnað- arstarfa fyrir hana; bæjar- vfulltrúi á Akureyri og í Reykjavík, — meðlimur í miðstj. Sósalistaflokksins og varaformaður hans um árabil, — auk allra ann- arra trúnaðarstarfa sósíal- istísku hreyfingarinnar og annarra samtaka. Steinþór hefur hvar sem hann mátti unnið að því að sameina íslenzka verka- lýðshreyfingu. Ekki hvað sízt var framlag hans drjúgt með þeim Héðni og Sigfúsi 1937—’38 við myndun Sós- íalistaflokksins. Það er hugsjónaást Stein- þórs, órofa tryggð við mál- staðinn og alveg ótrúlegt þrek, sem framar öllu hafa skipað honum um ævina í brautryðjenda- og forustu- hóp sósíalismans á íslandi. Og einnig eftir að hann komst á þann aldur að þrekið tekur að bila hjá flestum, vann hann það þrekvirki að fullkomna það átak, er hann hafði forystu um áður að hefja, að reisa til fullnustu bygginguna fyrir Þjóðviljann á Skóla- vörðustíg 19. Mér kemur oft í hug, er ég hugsa til Steinþórs og baráttuævi hans, vísuorð vinar hans Stephans G.: „Minna reynir styrk hins sterka, stuttur dauði og þyrni- krans heldur en margra ára œvi, eydd í stríð við hjátrú lands, róg og illvild“. * Flokkur þinn, Sósíalista- flokkurinn, sendir þér sín- ar beztu kveðjur í dag, Steinþór. Hann þakkar þér baráttu þína, forystu þína. Hann þakkar þér hálfrar aldar starf. fyrir sósíalism- ann á íslandi. Megi þér auðnast að halda þínum styrk, þínu þreki, sem svo mikið reynir á, allt til ævi- loka, — eins vel og árin mörgu og erfiðu leyfa. Megi þér auðnast að sjá sem víðast um heim og á sem flestum sviðum sigur þeirrar hugsjónar, sem þú hefur helgað líf þitt. Einar Olgeirsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.