Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.12.1965, Blaðsíða 11
Miðvikudagui* 1. desember SSS5 — ÞJÖÐVTLJTNN — SfSA J| minms ★ I dag er miðvikudagur 1. desember. Island sjálfstætt riki 1918. Árdegisháflæði kl. 11.19. ★ Helgidagavörzlu í Hafnar- firði í dag og næturvörzlu í nótt annast Guðmundur Guð- mundsson læknir, Suðurgötu 57. sími 50370. ★ Næturvarzla í Reykjavíik er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133. ★ fjpplýsingar um Iækna- bjónustu ( borginnl gefnar í simsvara Læknafélags Rvfkur., Simi 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinn, — símlnn er 21230. Nætur- og helgl- dagalæknir ( sama síma. ■*1 Slökkvilíðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. ★ Hafskip. Langá er á Rauf- arhöfn. Laxá lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. Rangá er í Cuxhaven. Selá fór frá Hull 28. þm til Reykjavíkur. Frigo Prince er í Kaupmannahöfn. Golfsitraum kemur til Norð- fjarðar í dag. fundur ★ Frá Félagi ungra guð- spekinema. Fundur verður í FUG (1. des) kl. 8.30 að Laugavegi 51. Grétar Fells filytur erindi um kristna dul- speki. ★ Kvenfélag Hátcigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum fimmtudaginn 2. des- ember kl. 8.30. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. flugið skipin *- Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Eskifirði í gær til Breiðdalsvíkur. Borg- arfjarðar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss fer frá Immingham í dag til Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss' fer frá NY 3. þm til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá NY í fyrradag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Frederikstad í gær til Stokk- hólms og Leningrad. Gullfoss fór frá Leith 27. fm, væntan- legur til Reykjavíkur sl. nótt. Lagarfoss fór frá Isafirði í gærkvöld til Siglufjarðar, Húsavíkur. Afcureyrar og Austfjarðahafna. Mánafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Reykjafoss fór frá Hamborg 26. fm til Reykja- víkúr' Selfosa fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vest- mannaeyja, Akraness, Grund- arfjarðar. Patreksfjarðar, Tálknafjarðar. Bíldudals og Þingeyrar og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Skógafoss er á Seyð- isfirði fer þaðan til Borgar- fjarðar og Norðfjarðar. Tungufoss fór frá Antwerp- en í gær til London, Hull og Reykjavíkur. Askja fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar. Katla fór frá Ólafs- firði í gær til Húsavíkur, Raufarhafnar og Austfjarða- hafna. Echo fór frá Norð- firði í gær til Rostock. ★ Pan American þota kem- frá NY kl. 6.20 1 fyrramálið. Fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 7.00. Vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow annað kvöld kl. 18.20. Fer til NY kl. 1.00. ★ Flugfélag fslands. Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í morg- un. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kL 16.00. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Egiisstaða afmæli ★ Sjötugur er í dag Vigon Hjörleifsson, húsasmiðameist- ari, Ljósheimur 20, Rvík. bazar ★ Konur í Styrktarfélagi vangefinna eru vinsamlegast minntar á basarinn 5. des. Munum veitt móttaka á skrifstofunni, Laugavegi 11 ★ Kvenfélag Kópavogs held- ur bazarsunnudaginn 5. des- ember kl. 15 í Félagsheimili Kópavogs (uppi). Munum veitt móttaka fimmtudags- kvöld 2. desember frá kl. 21.30—23 sama stað. ★ Basar Sjálfsbjarga-r verður 5. desember. Gjöfum veitt móttaka í skrifstofu félags- ins, Bræðraborgarstíg 9. ★ Skipadeild SfS. Arnarfell er í Reykjavik. Jökulfell fór frá Camden 26. þm á leið til Reykjavíkur. Dísarfell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Litlafell fór frá Rvík í dag til Norburlandshafna. Helgafell er í Ventspils. Hamrafell er í Amsterdam. Stapafell fer frá Reykjavík í dag til Austfjarða. Mælifell —————— lestar á Austfjarðahöfnum. Baccart er i Borgamesi. Jug- um lestar á Austurlands- höfnum. Stefan Reith lestar í Vestmannaeyjum. ★ Kvenfélag Bústaðasóknar heldur basar sunnud. 5. des. kl. 4 í Víkingsheimilinu. Gjöfum veitt móttaka ogupp- lýsingar gefnar hjá Sigurjónu Jóhannsdóttur Sogavegi 22 eími 21908, Sigríði Axels- dóttur Ásgarði 137 sími 33941 og Guðrúnu Guðmundsdóttur Melgerði 21 sími 33164. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla. fór frá Akureyri um hádegi í gær á vesturleið. Esja fór frá Akureyri kl. 17.00 í gær á austurleið. Herjólfur er í R- vík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Reykja- vík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land í hringferð. Þróttur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. ★ Jöklar. Drangajökull lest- ar í Dublin. Hofsjökull lestar í Gharleston. Langjökull er í Montreal. Vatnajökull lestar á Austfjörðum. ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Reykvíkingum sem vilja gleðja einstæðar mæður og börn þeirra svo og gamal- menni er bent á að Mæðra- styrksnefnd, Njálsgötu 3 veit- ir framlögum móttöku hvort heldur eru peningar. fatnað- ur eða annar vamingur. Skrifstofan er opin frá kl. 10.30—18 daglega, sími 14349. útivist barna ★ Útivist barna: Böm vngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 ára til kl. 22. Bömum og ang- lingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að veitinga- stöðum frá kl. 20. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Endasprettnr Sýning í kvöld kl. 20. Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Eftir syndafallið Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. —1V. ■! .1 I Bölvun Frankenstein Hörkuspennandi og hrollvekj- andi amerísk kvikmynd í lit- um. Bönuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. I BASKQl ARÍn Simi 22-1-40. Hrun Rómaveldis (The Fall of the Roman Empire.) Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið í lit- um og Ultra Panavision, er fjallar um hrunadans Róma- veldis. Margir frægustu leik- arar heimsins leika í mynd- inni. Framleiðandi; Samuel Bronston. Alec Guinnes. Sophia Loren, James Mason, Stephen Boyd. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5 og 8.30. — ÍSLENZKUR TEXTI. — 11-4-75. Gildra fyrir njósnara (To Trap a Spy) Bandarísk njósnakvikmynd. Robert Vaughn Luciana Paluzzi. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 11-5-44 — ÍSLENZKUR TEXTI — HLÉBARÐINN („The Leopard“) Stórbrotin amerísk-ítölsk Cin- emaScope litmynd. Byggð á skáldsögu sem komið hefur út í íslenzkrj þýðingu. Burt Lancaster, Claudia Cardinale, Alain Delon. Kvikmynd þessi hlaut 1. verð- laun á alþjóða-kvikmyndahá- tíðinni i Cannes sem bezta kvikmynd ársins 1963. Sýnd kl. 5 og 9. Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐ ARDÚN SSÆNGUR GÆSADtí'NSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ■ír SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 2L TOYKJAVlKUjv Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20,30. Æfintýri á gönguför 135. sýning fimmtuda-g kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 50249 Hin heimsfræga verðlauna- mynd; Villta vestrið sigrað CarroII Baker. Debbie Reyolds, Gregory Peck, James Stewart, Henry Fonda. John Wayne. Sýnd kl. 6 og 9. Sími 41-9-85 Unglingaástir (Les Nymphettes) Raunsæ og spennandi, ný, frönsk kvikmynd um unglinga nútimans, ástir þeirra og á- byrgðarleysi. Danskur texti. Christian Pesey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum Sími 50-1-84. Cartouche — Hrói höttur Frakklands Sýnd kl. 9. Sælueyjan Sýnd kl. .7. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI ó allar tegundir bfla. 0 T U R Simi 10659 — Hringbraut 121. HOSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3, sími 12428 Síðumúla 4 sími 31460. LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM Simi 18-9-36 Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd Byssurnar í Navarone Þetta eru allra síðustu forvöð að sjá þessa heimsfrægu kvik- mynd. Gregory Peck Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 8,30. Bönnuð innan 12 ára. Mannapinn Spennandi Tarzanmynd. Sýnd kl. 3. Sími 32-0-75 — 38-1-50 Frá St. Pauli til Shanghai Hörkuspennandi þýzk kvik- mynd í CinemaScope og litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára — DANSKUR TEXTI — Miðasala frá kl. 4. Sími 31182. — islenzkur texti — Þrælasalan í heim- inum í dag (Slave Trade In The World Today) Víðfræg og snilldarlega vel gerð og tekin, ný. ítölsk stór- mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við skðpum aðstöðuna — Bílabiónustan Kópavogl Auðbrefcku 53 — Saml 40143. Einangrunargief Framleiði eimmgis úr úrvajs gleri. —- 5 ára ábyrgSL PantiS tímanlega. KorfclSJan ft.f. Skúlagðtu 57. — Sími 23200. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÖTia ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. t/G- SfMAR: _ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 ^ sím'3-11-60 \mmim Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands. KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU búð Halldór Krislinsson gullsmiOux. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega I veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25 Simi 16012 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvai — POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 Jr öllR iS'S-'9’ tUHðlG€ÚS ST&numoKraRöon Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Ecvölds r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.