Þjóðviljinn - 27.01.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.01.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍ0A St. Jósefsspítali í Hafnarfirði McNámaraum milfónadauðu WASHINGTON 25/1 — McNa- mara landvamaráðherra sagði í dag að -bráðlcga myndu Banda- ríkin eiga svo mörg ílugskeyti að þau gsetu lagt bæði Sovétrík- in og' Kína í eyði án þess að þurfa að nota sprengjuþotur sínar. Þótt ráðizt yrði á Banda- ríkin að fyrra bragði á næstu árum myndu þau geta lagt sov- ézkan iðnað í eyði og tortímt þriðjungi ibúanna. Miklu færri flugskeyti sem skotið yrði á 50 mörk í Kína myndu tortíma helmingi borgarbúa í því landi og eySileggja helming af iðnaði Framhald af 4. síðu. landsbyggðinni, sem þurfa að leggjast á einkasjúkrahús í R- vík og Hafnarfirði, hafa þurft að greiða sjúkrahúskostnað að hluta og bitnar þetta þó harð- ast á Hafnfirðingum í þessum efnum. Þjóðviljinn átti tal við Bald- ur Möller. deildarstjóra i heil- brigðismálaráðuneytinu, i gær- dag og spurðist fyrir um störf nefndar, sem heilbrigðismálaráð- herra hefur sett á stofn til þess að leysa þessi mál. Gekk þessi nefnd á fund Jóhanns Hafsteins í fyrradag og lagði fram nokkr- ar undirbúningsathuganir, — sénstaklega í launamálum lækna. — Nú hafa nítján læknar sagt upp störfum við ríkisspítalann og miða flestir uppsagnir sínar við 1. apríl, — sumar koma þó til framkvæmda í febrúar og spila margir þættir inn í þessi mál. Viðfangsefnið virðist vera tor- leyst, niargar eru hindranir í vegi og er þetta ærið viðfangs- efni. Nefndina skipa Guðjón Hansen, tryggingarfræðingur, skipaður af ráðherra, Sigurður Samúelsson yfirlæknir, og Ólaf- ur Bjarnason, yfirlæknir frá rík- isspítölunum og Jón Þorsteins- son frá Læknafélagi Reykjavík- ur óg Ámi Bjömsson frá Læknafélági Islands. Ætlun þeirra er ganga næstu daga aftur á fund ráð- herra. Ben Barka Framhald af 5. síðu. Síðar tókst Figon að fást við útgáfustarfsemi. Lemarchand varð þingmaður fyrir flokk Gaullista árið 1962, og er sagt að þá hafi hafizt undirbúning- ur að ráni Ben . Barka. Hann hefur verið bendlaður við brottnám Ben Barka, frá því að það átti sér stað og em böndin nú tekin að berast mjög að honum. Figon.fannst sem kunnugt er af fréttum lát.inn af skotsári í íbúð sinni í París í síðustu viku. og þykir ekki allt með felldu um dauða hans, þótt lögreglan fullyrði að hann hafi framið sjálfsmorð. j-v 1 U /fi/H. '/% Q Q Q 0 u D n n löEöf Eihangrunargler Framleiði ektungis úv úrvals glerl. — 5 ára ábyrgR PantiS tfmanlega. Korkiðfan b.f. Skúlagötu 57. — Síml 23200. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla OTIR Hringbraut 121. Simi 10659. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREDÐSLA — SYLGJA Laufásvegj 19 (bakhús) Sími 12656. þess. VBRUTRYGGINGAR TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • SÍMl 22122 — 21260 Vatteraðar kuldaúlpur lopapeysur, gallabuxur og margt fleira. Verzlun Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Blaðadreifing Unglingar óskast til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Tj'arnargötu — Óðinsgötu — Laufásveg — Hverlisgötu II — Skipholt — Múlahverfi. ÞJÓÐVILJINN sími 17-500. vinscelnstir skortgripir jóhannes skólavörðustíg 7 Síaukm sala sannargæðin. B.RI DG ESTON E veitir aulcið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 B R1DG ESTO NE HJÓLBARÐAR Skólavor&ustíg 36 Símí 23970. INNHEIMTA cöamÆO/arðfír EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIO ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Sími 19443 Fafaviðgerðir Setjum sklnn á jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla — Sanngjarnt verð — Skipholti 1. — Sími 16-3-46. RADÍÓTÖNAR Laufásvegi 41. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhremsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldhúshúsgögn Borð kr. 950.00 Bakstólar — 450.00 Kollar 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. urog skartgripir KKORNELIUS JÖNSSON skólavördustig 8 Snittur Smurt brauð brauð bœr við Óðinstorg. Sími 20-4-90. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR f flesti/m stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugoymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRAN6AFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 Dragið ekki að stilla bílinn B MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR. Skiptum um kerti og platínur o Q. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sim, 13-100. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af DÚssningarsandj heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vlkurplötux og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogj 115 sími 30120. Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með Simí 30945. B I L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKADMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12 Símj 11075. K|ó!bar3avl3gerðir OHDALLADAGA (LBCA LAUGARDAGA OG 3UNNUDAGA) RRAKL.6TIL22. Cúmmívinmistofan t/f SHAoM3S.IUrfci.Tflc. Verkstæðið: 3ÍMI: 3-10-55 Skrifstofan: SÍMI: 3-06-88

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.