Þjóðviljinn - 03.03.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.03.1966, Blaðsíða 5
, fímnáadagœf £ jnara ÍK66 ~ ÍÞ40ÐVIIÍTINIJ — SlÐA 5 . 1 ...—------ -------- , —.............-...... . □ Skíðamóti Reykjavíkur var haldið áfram um síðustu helgi við ÍR skálann í Hamragili. Á Iaugardag hófst keppni kl. 3 og var keppt j svigi í stúlkna-. drengja-, B og C- flokkum karla. Á sunnudag hófst keppni kl. 2 og var keppt í svigi í kvenna- og A-flokki karla. Veður var ágætt. Mjög margt fóik safnaðist saman til að fylgjast með keppninnj á sunnudaginn, enda veðrið mjög fagurt. sól og blíða. Mótsstjóri var Sigurjón Þórðarson formaður Skíða- deildar ÍR, og sér ÍR urn alla framkvæmd á mótj þessu. Und- anfari í öllum brautum var Árdís Þórðardóttir frá Siglu- firði. Að lökjnni keppni á sunnudaginn fór fram verð- launaafhending fyrir allar greinar sem lokið er keppni í á Reykjavíkurmótinu 1966. Úrslit urðu' sem hér segir: Braut 58 hlið, lengd 550 metrar, hæð 120 metrar Sigurður R. Guðjónsson Árm. 57.8 56.5 114.3 Úrsltt í kvennafl, svig: Braut 38 hlið. Iengd 350 metrar hæð 80 metrar. Marta B. Guðmundsdóttir KR 34.1 34.6 68.7 Hrafnhildur Helgadóttir Árm. 35.7 33.6 69.3 Jakobina Jakobsdóttir ÍR 43.8 34.6 78.4 Sesselja Guðmundsdóttir Árm. 43.8 41.3 85.1 Ingibjörg Eyfells ÍR 93.4 40.9 134.3 Úrslit í sveitakeppnj, í svigi karla. A flokkur T. Sveit ÍR: Sigurður Einars- son, Þorbergur Eysteinsson, Haraldur Pálsson 335,1 2. Sveit KR; Bogi Nilsson, Ás- geir Úlfarsson, Einar Þor- kelsson. 355,9. Brautarstjóri var Valdimar Ömólfsson. Stúlknaflokkur; Braut 30 hlið, lengd 250 m, hæð 70 metrar ( Sigurður Einarsson IR og Marta B. Guðmundsdóttir meistarar í svigi á Rvfkurmótinu Allgóður árangur á drengjamótinu Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum innanhúss var háð hér i Reykjavik sl. sunnudag. 27. febrúar. Góður árangur náðist þar í ýmsum greinum. Úrslit urðu sem hér segir: Langstökk án atrennu; Þór Konráðsson ÍR 2,94 Páll Bjömsson HSÞ 2.93 Karl Erlendsson HSÞ 2.87 Þorkell Fjeldsted UMSB 2.86 Óli H. Jónsson ÍR 2.86 Páll Dagbjartsson HSÞ 2.84 Gestur: Jón Þ. Ólafsson ÍR 3.14 Þristökk án atrennu; Þór Konráðsson ÍR 8.96 Páll Bjömsson HSÞ 8.95 Páll Dagbjartsson HSÞ 8.68 Óli H. Jónsson ÍR 8.68 Karl Erlendsson HSÞ 8.67 Sigurður Jón-sson UMFS 8.58 Gestur: Jón Þ. Ólafsson ÍR 9.58 Hástökk án atrennu: Páll Bjömsson HSÞ 1.54 Karl Erlendisson HSÞ .1.51 Einar Þorgrímsson ÍR 1.45 Þorkell Fjeldsted UMSB 1.35 Jón Vigfússon HSK 1.35 Sigurður Jónsson UMFS 1.35 Gestur: Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.70 Hástökk með atrennu: Einar Þorgrímsson ÍR 1.70 Karl Erlendsson HSÞ 1.70 Jón Magnússon KR 1.65 Óli H. Jónsson ÍR 1-65 Páll Dagbjartsson HSÞ 1.60 Páll Bjömsson HSÞ 1.60 Gestur; Jón Þ. Ólafsson ÍR 2.05 Sigurður Einarsson ÍR: 52.3 55,0 107,3 Bjami Einarsson Ármanni 53.7 55.6 109.3 Þorbergur Eysteinsson ÍR 54.6 56.8 111.4 Bogi Nilsson KR 55.7 55.7 111.4 Gunnlaugur Sigurðsson KR 54.4 58.4 112.8 utan úr heimi Rúmenska landsliðið í handknattleik er væntan- legt hingað til lands í nótt frá Noregi. f fyrrakvöld kepptu Rúmenamir við Norðmenn í O-sló og unnu yfirburðasigur skoruðú T9 mörlk gegn 8*. í hálfleik var staðan 7 mörk gegn 2, Rúmenum í vil. Landsleikir Rúmena og íslendinga í Laugardals- höllinni fara sem kunnugt er fnam á laugardag og sunnudag. og hefjast kl. 5 síðdegis báða dagana. For- sala aðgöngumiða er hafjn og þegar sýnt að húsfylli verður báða keppnisdag- ana. ★ Dönsku handknattleiks- meiistararnir frá Árósum, KFUM Árhus, hafa nú tryggt sér rétt til þátttöku í undanúrslitum Evrópu- keppninnar. Á þrrðjudags- kvöldið unnu Danirnir sænsku meistarana Red- bergslid frá Gáutaborg með 26 mörkum gegn 16 (13:5 í hálfleik). Danir höfðu einnig unnió fyrri leik Jiðanna með yfirburð- burðum, 24:18. Auður Björg Sigurjónsd. ÍR 30.2 31.2 61.4 Lilja Jónsdóttir Árm 34.3 33.2 67.5 Áslaug Sjgurðardóttij. Árm. 36.6 37.3 73.9 Jóna Bjarnadóttir Árm 43.4 44.3 78.7 Auður Harðardóttir Árm. 47.0 49.2 96.2 Dréngjbflokkur: Braut 30 hlið lengd 250 metr. liæð 70 metrar. Eyþór Haraldsson ÍR 24.9 24.7 49.6 Haraldur Haraldsson ÍR 25.0 25.9 50.9 Guðjón Sverrisson Árm 33.1 30.2 63.3 Jón Ottósson Árm 32.1 31.4 63.5 Tómas Jónsson Árm,- 43.5 23.2 66.7 Stefán Unnsteinsson Árm. 36.8 35.8 72.6 C-flokkur. Braut 35 hlið, lengd 350 m. hæð 90 m. Sigfús Guðmundsson KR 36.9 35.2 72.1 Örn Kjæmested Árm. 40.4 34.9 75.3 Bergiur Eiríksson Árm 38.9 37.5 76.4 Jóhann Jóhannsson Árm. 39.8 39.5 79.3 Guðmundur Ingólfsson Árm. 37.8 41.8 79.6 Magnús Jónsson Vik. 44.6 48.0 92.6 B-flokkur, Braut 45 hljð lengd 450 m., hæð 100 m. Bjöm Bjamason ÍR 43.4 45.7 89.1 Elías Einarsson ÍR 56.0 45.0 1-01.0 Georg Guðjónsson Árm. 45.9 58.1 104.0 Ágúst Björnsson ÍR 80.9 51.5 132.4 Þórður Sigurjónsson ÍR 64.0 92.6 156.6 Brautarstjóri: Sig. Einarsson. Þýskt lic og færeyskt til ísSands í sumar í boði í BK ■ Áratugur er nú lið- inn síðan íþróttabandalag Keflavíkur var stofnað. I tilefni afmælisins birtir blaðið Faxi í Keflavík við- tal við aðalforgöngumann- inn að stofnun bandalags- ins og formann þess frá stofnun, Hafstein Guð- mundsson. Megin hluti við- talsins fer hér á eftir. — Hvemig hefur starfsemin gengið? — Ég held mér sé óhætt að segja að hún hafi gengið ágætlega. Ég vona að við höf- um á þessum árum sýnt, að fullkomin þörf var á stofnun íþróttabandalags Keflavíkur. í dag eru starfandi að iþrótta- málum í Keflavík milli 5 og 6 hundruð manns. Æfingum er haldið uppi alian ársins hring, bæði innan húss oig utan og er iþróttaáhugi í Keflavik geysimikill og ágætur árangur hefur náðzt í mörgum íþrótta- greinum. — Hvaða árangra telur þú merkasta? — Tvímælalaust ber hæst sjgur Keflvíkinga í íslandsmóti I. deildar í knattspymu sum- arið 1964. Þá náðu handknatt- leiksstúlkur okkar' áigætum árangri síðastliðið sumar, en þær urðu þá fslandsmeistar- .ar bæði í utanhúss- og innan- húss handknattleik. í sundíþróttinn; höfum vjð alltaf átt ágætt sundfólk, sem hvað ef'tj r annað hefur skarað fram úr á sundmótum og næg- ir þar að nefna Ingu Árnadótt- ur. Hörg B. Finnsson og Davið Valgarðsson, sem er margfald- ur fslandsmeistari. Einnjg er mjög ánægjulegt að minnast frammistöðu yngstu flokka bandalaigsins í knatt- spyrnu, sem hafa staðið sig mjög vel á liðnum árum. T.d. varð 4. flokkur ÍBK ísíands- meistarar sumarið 1958. — Hvað segir þú um árang- ur knattspyrnumanna okkar s.l. sumar? — Þrátt fyrir það þó við ynnum ekki fslandsmótið aft- ur, er ég ánægður með árang- ur kn'attspymunnar í heild. Hefur útkoman sjaldarf verið betri, ef litið er á alla flokka. Meistaraflokkur stóð sig að mínuom dómi ágætlega. en þeir urðu eins og kunnugt er nr. 3 í fslandsmótinu. Komust í und- anúrslit í bjkarkeppninni og voru almennt taldir sterkasta liðið seinnj part sumarsins. Yngri flokkamir hafa undan- farin 2—3 ár verið í nokkurri lægð, en náðu nú mun betri árangri; m.«. lék 4. fl. nú til úrslita í íslandsmótinu, sem vissulega spáir góðu um fram- tiðina. — Hvað segir þú um þátt- töku ykkar í Evrópubikar- keppninni sl. sumar? — Ég tel að við höfum gert rétt í því að fara í þessa keppni. Ýmrir voru reyndar hálf-ragjr við þetta stóra aevin- týri og töldu að vig hefðum ekkent í þessa keppni að gera. ekki sízt eftjr að ljóst varð, við hverja við ættum ag keppa. En frammistaða liðsins hér heima var mjög góð og lær- dómsríik og Keflvíkingum til sóma. — Þanniig var Það einn- ig með leikinn úti, þó við töp- uðum þar með meiri marka- mun. en Það er ævintýri út af fyrir sig, fyrir okkar menn, að leika á hinum geysistóra Nep leikvelli í Búdapest en það er einn stærstí leikvöllur í Evrópu og rúimar tæplega lftO þúsund mannis. Lékum við þar í fyrsta skipti á flóðlýst- um velli og var það lík® æv- intýri út af fyrir sig. Til marks um það, hve þátttaka okkar í þessari keppn; hefur vakið mikla athyigli á Keflavík og keflviskum knattspymumönn- um, má geta þess að banda- laginu hefur borizt fjöldinn allur af bréfum víðsvegiar að úr álfunni með fyrirspumum og óskum um myndir af lið- inu og merki bandalaigsins. — Hverni'g leggst knatt- spyman í þig í sumar? — Vel. Ég held að vig ætt- um að geta náð góðum árangri í sumar, æfingar eru nú að hefjast af fullum krafti og hef- ur Karl Guðmundsson, fyrr- verand; landsliðsþjálfari, ver- ið ráðinn þjálfari í vetur og samningar standa nú yfir þessa dagana um ráðninigu á öðrum úrvalsþjálfara fyrir sumarið. Líkur eru til þess, að mikið verði að gera hjá knattspyrnu- mönnum í sumar. Verig er að Hafsteinn Guðmundsson. athugia möguleika á bæjar- keppni við Reykjavík í maí- mánuði Og standa vonir til að tvö erlend knattspymulið heimsækj okkur í sumar. Það er þýzkt lið. Sc—07 Bad Neu- enahr og færeyskt lið frá Klakksvík. Auk þess munum vig taka þátt í öllum meiri- háttar knattspyrnumótum, eins og áður. — Verður grasvöllurinn til- búinn í sumar? — Ég reikna nú varla með því. Þó má geta þess, ag Ak- urnesingar léku á sínum velli, sem var byggður upp á svip- aðan hátt strax á næsta sumri eftir að hann var þakinn. Og víst væri gaman að vígja völl- inn með leik vig þýzka liðjð, sem væntanlegt er hingað í endaðan júlí. En vitanlega fer þetta mikið eftir þvi, hvemjg ástand val'larins verður eftir veturinn og hvort hægt verð- ur að laga eitthvað í kringum hann i sumar. Heimsmeistararnir í handknattleik keppa á íslandi ÍSLAND- RÚMENÍA Stærsti íþróttaviðburður ársins. Landsleikir í handknattleik fara fram í íþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 5. marz kl. 17.00 og sunnu- daginn 6. marz kl. 17.00. — DÓMARI: KNUT NILSSON FRÁ NOREGI. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg og í íþróttahöllinni frá' kl. 14 á laugardag og sunnudag. — Húsið opnað kl. 15 báða dagana og kl. 15.45 fara fram leikir unglinga- landsliðs H.S.Í. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 16.30 báða dagana. Verð aðgöngumiða: STÆÐI kr. 125,00 — BARNAMIÐAR kr. 50,00. Komið og sjáið rúmensku heimsmeistarana. HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.