Þjóðviljinn - 03.03.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.03.1966, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. marz 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA || til minnis ★ I dag er fimmtudagur 3. marz. Jónsmessa Hólabiskups á fösfeu. Árdegisháflæði kl. 2.06. Sólarupprás kl. 7.47 — sólarlag kl. 17.36. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt föstudags 4. marz annast Jósef Óláfsson, læknir, ölduslóð 27, sími 51820. ★ Næturvarzla er í Vestur- bæjar Apóteki, Melhaga 20— 22, sími 2 22 90. ★ Cpplýsingar um lækna- bjónustu t borginnl áefnar t símsvara Læknafélags Rvíkur Sími 18888. ★ Slvsavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — stminn er 21230 Nætur- og helgi- dagalæknir < sama stma. ★ Slökkviliðið og sjókra- blfreiðin — SÍMI 11-100. skipin víkur. Stapafell losar á Norð- urlandshöfnum. Mælifell fer í dag frá Odda til Reykja- víkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land til Akureyrar. Ésja fór frá Isafirði í gær á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Homafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. flugið •k Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá. Seyðisfirði 28. fm til Antwerpen, Lond- on og Hull. Brúarfoss fór frá NY 24. fm til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 1. þm til Cambridge og NY. Fjallfoss fer frá Kristian- sand í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fer væntanlega frá Gautaborg í dag til Reykja- víkur. Gullfoss kom til Rvík- ur 28. fm frá Leith og Kau'p- mannahöfn. Lagarfos& fór frá Rostock í gærmorgun til Hangö. Ventspils og Reykja- víkur. Mánafoss fór frá JStöðvarfirði í gær til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. —Reykjafoss fór frá Norðfirði I fxsr. til.. Eskifjarðar, Eá- "^skrúcisfjarð'ar og Keflavíkur. Selfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Skóga- foss fór frá Akranesi í gær til Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur 27. frá Leith. Askja fór frá Reykja- vík kl. 12.00 í gær til Ólafs- víkur, Bíldudals, Þingeyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvík- ur, Isafjarðar og Akureyrar. Rannö fór fró Kaupmanna- höfn í gær til Reykjavíkur. Katla fór frá Raufarhöfn í gærkvöld til Seyðisfjarðar, Mancester, Adrossan og Hull. ★ Hafskip. Langá er í G- dynia. Laxá fór frá Seyðis- firði 2. þm til London, Ant- . werpen og Hamborgar. Rangá er á leið til Rotterdam. Selá fór frá Hull 28. fm til R- víkur. Annette S er á Eski- firði. ★ Jöklar, Drangajökull kom í gær til Rotterdam frá Lond- on. Hofsjökull fer í dag frá NY til Wilmington. Langjök- uli fór 27. fm frá Belfast til Halifax, NY og Wiimington, væntanlegur til Halifax 8. marz. Vatnajökull fór 28. fm frá Vestmannaeyjum til Hamborgar, Rotterdam og Lundúna, væntaniegur til Hamborgar á morgun. ★ Skipadclld SÍS. Arnarfell er á Akureyri. Jökuifell fór í gær frá Vestmannaeyjum til Emden. Dísarfell fer f dag frá Ólafsvík til Irlands. Rott- erdam og Antwerpen. Litla- fell er væntanlegt til Reykja- vfkur A morgun. Helgafeli er á Norðfirði. Hamrafell fór frá Aruba 23. fm til Reykja- ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi er væntanlegur til Reykjavik- ur kl. 16.00 í dag' frá Kaup- mannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstað.i. Vest- mannaeyja, Húsavíkur. Sauð- árkróks, Þórshafnar og Kópa- skers. 4r Pan American þota kom í morgun klukkan 6.20 frá N. Y. Fór til Glasgow og K- hafnar klukkan 7. Væntanleg frá K-höfn og Glasgow í kvöld klukkan 18.20. Fer til N.Y. f kvöld klukkan 19.00. fundir ★ Æsktilýðsfélag Laugarnes- sóknar. Fundur í kirkjukjall- aranum kl. 8.30 í kvöld, fimmf.ud. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. ★ Konur loftskeytamanna,. Munið Bylgjufundinn í kvöld klukkan 8.30 að Bárugötu 11 Sýnd verður kvikmynd frá Krabbameinsfélaginu og spil- að bingó. Konur eru hvattar sérstaklega til að mæta á þessum fundi. Mætið stund- víslega. — Stjórnin,. ★ Kvenfélag Hátcigssóknar heldur kvöldvöku í kvöld f Lido. fvrir aldrað fólk í sókninni, konur og karla. og er óskað eftir að það fjöl- menni. Fjölbreytt skemmti- atriðl. Kaffidrykkja. Kvðld- vakan hefst ki. 8. Félagskon- ur fjölmennið Kaffinefndin. ★’ Vestfirðingamót verður haldið að Hótel Borg föstu- daginn. 4. marz kl. 7.30. Þar verða ágæt skemmtiatrið! Þeir. sem ætla sér að taka bátt f mótinu geta skrifað sig á áskriftarlista hjá Bóka- verzlun Lárusar Blöndal. Vesturveri o'g Skólavörðustíg. Bókaverzlun Isafoldar Aust- urstræti 8. Bókaverzlun Ey- mundsson. Austurstræti 18 og hjá stjóm félagsins. gengið SÖLUGENGI 1 Sterlingspund 120.68 1 Bandar dollar. 43.06 1 Kanadadollar 40.03 100 Danskar krónur 624,45 too NorskaT krónur 602.72 100 Sænskar krónur 832,00 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr frankar 878.42 too Belg. frankar 88.58 100 Gyllini 1.188,30 100 Tékkn. kr. 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.52 100 Lírur 6.90 100 .usturr. sch. 166,60 100 Pesetar 71.80 .100 Reikn ingsikrónur l Vöruski ptalönd 100.14 1 Reikntngspund Vöruskiptalönd 120.55 til kvölds ÞJÓÐLEIKHÚSID ^uIImMílM Sýning í kvöld kl. 20. Sýnjng laugardag kl. 20. Mutter Courage Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 AUSTUÍiBÆJARBÍÓ Simi 11384 Hr. Linpet vinnur heimsstyrjöldina Bráðskemmtjleg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Don Knotts. Sýnd kl. 5 7 og 9. Simi 32 0-75 — 38-1-50 Jessica Hin skemmtilega og vlnsæla gamanmynd í litum og Cin- emaScope. Angie Djckinson Maurice Chevalier. Endursýnd kl, 5. 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Miðasala frá kl. 4. STJÓRNIÍBÍ Simf 18-ÍK36 Brostin framtíð (The L-shaped Room) — ÍSLENZKUR TEXTI Áhrifamjkil ný amerisk úrvals- kvikmynd — Aðalhlutverk: Leslie Caron, sem valin var bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í þess- ari mynd ásamt fleiri úrvals- leikurum Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siml 11-5-44 Börn óveðursins (A High Wind of Jamaica) Æsispennandi og viðburðarik Cinema-Scope litmynd byggð á sögu eftir Richard Hughes. Anthony Quinn James Cobum Lila Kedrova. Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 3 5 7 og 9. 11-4-75 Peningafalsarar í París (Le Cave se Rebiffe) Frönsk sakamálamynd. Jean Gabin Martine Carol. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siml 50-1-84. Eru Svíarnir svona? Ný sænsk gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. jJEYKJAVÍKDiy SJóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl, 20.30. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16. Ævintýri á gönguför 159. sýning laugardag kl. 20.30. Hús Bernörðu JUba Sýning sunnudag kl. 20.30>. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14 Sími 13191. 1 BÁFNARFjARQARBjÖ | S,M'3'11"60 HÁSKCLABIO é Siml 22-1-40 Leyniskjölin '(The Ipcress File) Hörkuspennandi ný litmynd frá Rank. Tekin í Techniscope. Þetta er myndin sem beðið hefur verið eftir. — Tauga- veikluðum er ráðlagt að sjá hana ekki — Njósnir og gagn- njósnir í kalda stríðinu. Aðalhlutverk: Michael Caine. Stranglega bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 — ÍSLENZKUR TEXTI — — Góða skemmtun. — Sænskir sjóliðaiakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. Simi 50249 Vitskert veröld Heimsfræg amerísk gaman- mynd i litum í myndinni koma fram um 50 frægar stjömur. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl 9. Símj 41-9-85 Sunnan við Tana fljót (Syd for Tana river) Ævintýraleg og spennandi, ný, dönsk litmynd Poul Reichardt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simt 31182 Circus World Viðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerisk stórmynd í litum og Technirama. John Wayne. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð — ISLENZKUR TÉXTl — s,Ml 3-11-60 mUF/B/fí Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASP® Skólavörðustíg 45 Tökum veizlur og fundi - Útvegum íslenzkan og kin- verskan veizlumat Kin- versku veitingasaUrnir eru opnir alla daga frá kl. 11 Pantanir frá 10—2 og eftir kl 6 — Sími 21360 Púdar Púðaver Fallegu og ódýru púðaverin komin aítur. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. FÆST t NÆSTU BÚÐ TPUL0FUNAP HRING IRy^ AMTMANN.SST!G:? Halldór Kristinsson guUsmiður. — Simi 16970. MITTO JAPÖNSKU NIH0 HJÓLBARDARNIR I flostum stmrðum fyrirliggjandi ( Tollvörugoymslu. FUÓT AFGRFIÐEIA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Simi 30 360 SænGTurfatnaður — Hvitur oc mislitur — ☆ ír ír ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ■fr SÆNGURVER LÖK KODDAVER SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opið fra 9-23.30 — Pantið tímanlega t veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestureötu 25. Slml 16012. írúðiifi Skóavörðustíg 21. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bila OTliR Hringbraut 121. Simi 10659. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvai - PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Síml 10117 Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFNARSTRÆTl 22 Simj 18354 3 % > & 'ZZs ttmjðiscúfí HBncmatmiKSim Fást í Bókabúð Máls og menningar Gerið við bílana ykkar sjálf — Við eköpuro aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavog) Auðbrekku Simr 40145 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.