Þjóðviljinn - 26.03.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. marz 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J
hann hafi yfirleitt nokkru
hlutverki að gegna.
— Finnst þér ekki' erfitt að
þurfa nú að vinna að tveim
leikritum í einu?
— Ja. ég veit ekki, það er
reyndar ekki nýtt að þurfa að
eiga við fleiri verkefni en
eitt samtímis. Ég var nú um
daiginn að skrifa grein um
tímatal í miðaldabókmennturu.
svo maður er ýmsu vanur...
★
\Tið spurðum Baidvin HaB-
\ dórsson hvort langt vaeri
um liðið síðan aefingar flutt-
ust á svið.
— Við höfum verið á svið-
inu allan tímann svaraði hann.
>að hafa verið gerðar ýmsar
breytingar á textanum, og
enn eru nokkrar senur til at-
hugunar, til að mynda spreng-
ingarsenan. Gunnar Bjarnason
gerir leiktjöld, og vift förum
að fá þau, förum að fá frönsku
villuna. En þessu tímabili er
nú að Ijúka setli þetta verði
ekki komJð saman í stórum
dráttum nú um helgina.
gerðust ýmisleg skrýtin
tíðindi þegar fyrsta leikrit
Halldórs Laxness, Straumrof.
var sett á svið. Betri borgur-
nm þótti það með eindæmum
svróirðilegur samsetningur.
Hteyrzt heftw sú saga, að 'Þe£-
ar Menntaskólanemendum var
gefinn kostur á að sækja sýn-
ingn á leifcritinu fyrrr lægra
verð en öðrum, þá haíi sá emb-
ættismaður nemenda. sem
FrammiUí sal sátu Baldvin Halldórsson og Halldór Laxn«ss. Setnhigar felldar niður, tilsvðrum bætt
við. Iuiói Isoma sífellt fram nýjar þarfir , . . ,
Sim irmi^llDUó \1VU111V HdiuiUMUii; Ug
týsdóttir). Máske fara einmitt þessi oröaskipti fram:
SINE MANIBUS: Já fyrst er leitað að skrýtlunni; stundum er
hún svo dauf að það er varla brosað að henni^en stundum getur
það verið svoleiðis brandari að maður ætlar að rifna; síðan eru
húsin brend og fólkið drepið. Þetta var semsé skrýtlan um
frönsku villuna.
SÓLBORG: Það var prjónastofan mín, minn hehnur, þar sem
sólin skein. Það var hér sem alsnægtabrosið stóð. Það var hér
sem fuglarnir súngu ,. . .
-3>
Endurbætur á verzlunurhás-
næði Funnur / Neskuupstuð
Neskaupsfað. — Nýlega hafa
farjð fram gagngerar endur-
bætur á húsnæði verzlunarinn-
ar Fönn við Hafnarbraut í
Neskaupstað, en hún tók til
starfa fyrir fjórum árum og
verzlar með kven- og karl-
mannafatnað. Hinar nýju inn-
réttingar eru hinar vönduð-
ustu og standast fyllilega sam-
anburð við það sem bezt ger-
ist annarsstaðar — Þær eru
teiknaðar af Gunnari Magnús-
synj arkítekt , Reykjavík. —
Smíði og uppsetningu annað-
ist Héðinn Skarphéðinsson tré-
smíðameistari í Keflavík en
raflsugnir voru framkvæmdar
af Kristjáni Húnfjörð raf-
virkjameistara í Neskaupstað,
og verkstjórn annaðist Hilmar
Símonairson Neskaupstað. Verzl-
unarstjóri er Sævar T. H. Guð-
mundsson frá Reykjávík.
Tilgangurinn með því að
stækka og endurbæta húsnæði
verzlunarinnar er tvíþættur. í
íýrsta lagi vill verzlunin fjölga
þeim tegundum fatnaðar sem
hún hefur á boðstólum og taka
þátt í þeirri viðleitni að auka
snyrtilegt os menningarlegt út-
lit bæjarins. f öðru lagi vill
hún nota reynslu sína o.g að-
stöðu til hins ýtrasta til bættr-
ar þjónustu við bæjarbúa og
aðra Austfirðinga. Reynsia
verzlunarinnar og aðstaða er
fólgin í þvi að hafa á undan-
förnum 15 árum rekið drengja-
og herrafatagerðina Ara & Co.
í Reykjavík og auk þess rekið
síðastliðin 10 ár herrafatabúð-
ina Faco í Reykjavík og dömu-
Framhald á 2. siðu.
venju samkvænrt sá um ekipu-
lagningu slíkra leikhúsferða,
sag't, að wist hefði hann að-
göngumiða»að Straumrofi í fór-
um sínum, i en hinsvegar skyldi
hann sjá um að sá maður yrði
baiinn seni dirfðist ag spyrja
eftír þeim hjá sér.
En nú er öldin önnur, eins
og Morgublaðið segir. og verið
að sefa tvö leikrit samtímis
eftir Halldór Laxness í höf-
uðborginni. Dúfnaveizluna í
Iðnó og Prjórrastofuna Sólina
í Þjóðleikihúsinu. Menn vita
enn næsta fátt um Dúfnaveizl-
una, en Prjónastofan Sóíin
hefur komið út á bók. Margir
urðu hlessa þegar þeir lásu Þá
bók og vissu hreint ekki hvað-
an á þá stóð veðrið. Sá. sem
þessar línur skrifar féll í þá
freistingu að skrjfa um leik-
ritið heila blaðsíðu í dagblað:
góðir menn hafa fullyrt að sú
ritsmíð hafi verið enn óskilj-
anlegri en leikritið. Það brá
fyrir ýmsum tiiraunum til að
lesa ,,út úr“ persónunum —
gott ef það var ekki sagt tjl
dæmis, ag Sine Manibus.
handalaus maður og heimtu-
frekur fyrir sína stétt'— og í
raun og veru alls ekki handa-
laus, sé fulltrúi róttæks lýð-
skrums. En liklega voru allar
slíkar tilraunir í meira lagi
hæpnar: persónur þessa leiks
eru það sem þær eru, þær
eru „eitthvað anniað“ einnig.
en hver sem fer að leysa þá
hnúta getur átt það á hættu
að vera orðinn alveg stórhlægi-
legur maður fvrr en varir.
Við komum á æfingu í Þjóð-
leikhúsinu á dögunum. Það
var komið fram í þriðja þátt
Oig það sögulega stórslys í
nánd. Sárasaklausar þokkadisir
þeyttust um sviðið í stórum
vandræðum, þvi Sine Manibus
(Rúrjk Haraldsson) og Þrídís-
La Piastiqueuse (Sigríður *Þor-
valdsdóttir) efndu tjl hejlags
stríðs, Sine Manibus hlóð víg-
girðingu um húsið þvert og
Þríd'ís sprengdi það síðan í loft
upp. Nú er ailt í rúst sagði
Baldvin Halldórsson leikstjóri
framan úr sial. Það dagar og
persónurnar fapa að skríða
undan rústunum heldur daufar
í dálkinn og segja frá 'wí
hvernig haig þeirra sé nú kom-
ið. Það fer aldrei neitt eins
illa og liggur beinast við að
halda, segjr Ibsen Ljósdal,
taóisti (Lárus Pálsson). Feg-
urðardísir syngja vísur í
kveðjuskyni...
orða. að eins og sjá mætti
hefði fátt gerzt enn — bún-
ingar og sviðsbúnaður ekki
enn komnir í notkun . ..
Við spurðum hvort textinn
hefði breytzt verulega síðan
æfingar hófust.
Halldór kvaðst haía skotið
inn tilsvörum hér og þar,
einum stað átta tilsvörum
meira að segja, sömuleiðis tek-
ið upp kvæði úr uppkasti og
gengið betur frá öðru — þar
með hefur til að mynda það
• undarlega lokakvæði sem feg-
urðardísimar syngja lengzt til
muna.
Þegar þetta leikrit, sagði
Halldór. hafði komið út á
bók fyrír ejnum fjórum ámm
gat ég búizt við að það yrði
kannske lejkið áður en langt
um liði. en það hefur semsagt
dregizt þetta lengi. Og reynd-
ar var það ekki tilbúið tjl sýn-
ingar þá, mér finnst að leik-
rit séu ekki til orðin fyrr
en búið er að setja þau á svið
í samstarfi við höfundinn. Ég
skil ekkj rrú orðið skrifborðs-
leikrit, þau eru eitthvað allt
annað og ná ekki sínum til-
gangi. Maður finnur þag bezt
sjálfur, þegar maður er að
vinna meg leikurum, a" það
koma í sífellu upp nýjar þarf-
ir sem ekki urðu fyrir séð-
ar við skrifborð. Leikari er
kannske að ná sér á flue ,og
þá kemur ef til vill svo sem
hálf setning þrjú —> fjögur Qrð
sem gera honum lífið lejtt og
þá er sjálfsagt að strika út
svo hann geti haldið sínu flugi.
Og setja þá þennari setningar-
stúf niður annarsstaðar, flytja
hann til dæmis af blaðsíðu
hundrað á blaðsíðu tuttugu —
ef það mé þykja sannað. að
— Hefur þú oflt stjómað
leiikritum sem áður var ebki
fengin nein sviðsreynsla af?
— Nei. ekki nema Jám-
hausnum í fyrra. En það er
mikið gaiman að fást vig slíkt
verikefni, og ekki þá sizt vegna
þess hve Prjónastofan er for-
vitnilegt verk. Og það hefur
verið mjög gott að vjnna með
Halldóri á æfingum og fo.r-
vitnilegt.
Á.B.
Skipulagsbreyting hjá fjármálaráðuneytinu:
Sett á fót fjáriaga-
og hagsýslustofnun
1 samræmi við stefnuyfirlýs-
ingu forsætisráðherra á Alþingi
13. október sl. hefur ríkisstjórn-
in gert skipulagsbreytingu á
starfsemi fjármálaráðuneytis-
ins. Sett verður á fót sérstðk
fjárlaga- og hagsýslustofnun
innan f jármálaráðuncytisins.
Stofnunin lýtur bcinni yfirstjórn
fjármálaráðherra hliðstætt Rík-
isendurskoðun og Ilagstofu ls-
Iands. Forstöðumanni hinnar
nýju stofnunar hefur verið á-
kvcðið cmbættisheitið hagsýslu-
stjóri ríkisins.
Hin nýja stofnun tekur við
öllum þeim verkefnum fjár-
málaráðuneytisins, sem snerta
Æfingar eru í miðjum klíð-
um — það var numið
staðar, komið með breytingar-
tillögur. felld úr setning. Höf-
undur og leiikstjóri sátu saman
frammi í ,sal og áittu fjörlegar
viðræður milli atrjða og hefði
sjálfsaigt verið gaman að hlera
eftir þeim af ókurteisi.
Að sefingu lokinni náðum
við stuttu talj af Halldóri
Laxness. Hann sagði fyrst
Jón Arngrímsson sendir
Þjóðviiianum línu
f fyrradag var skýrt frá
þvi hér j blaðinu að Jún nokk-
sjálfkjörin hefði þótt í Englandi
Reykjavík, hefði höfðað meið-
yrðamál gegn ívarj H. Jóns-
syni ritstjóra og ábyrgðar-
manni Þjóðviljans og krafizt
ekki einungis refsingar heldur
og miljónarfiórðungs í fébæt-
ur. Bótakröfu þessa byggir
maðurinn m.a. á því að á-
kveðin skrif Þjóðviljans í
nóvember og desember sl.
hafi valdig ]>v; ag honum var
vikig úr störfum hjá banda-
ríska hernámsliðinu á Kefla-
víkurflugvelli eftir rúmlega 14
ára dygiga þjónustu!
Þessi frétt hefur að vonum
vakið nokkra athygli en ein-
um manni hefur ekki líkað
orðalagið á henn; og sent eft-
irfarandi bragarbót sem Þjóð-
viljanum þykir eftir atvikum
rétt að birta. Bréf Jóns Arn-
grímssonar til blaðsins er
svona;
„Reykjavík, 23. marz 1966.
Leyfi mér hér með að óska
eftir að þér birtið eftirfar-
andi í blaði yðar:
„Nýlega var þingfest í bæj-
arþingi Reykjavíikur mál, sem
Jón Amgrímsson. Lynghaga 4.
Reykjavík, hefur höfðað Segn
ívari H. Jónssyni ritstjóra og
ábyngðarmanni Þjóðviljans.
Málið er höfðað vegna
tveggja greina. er birtust í
Þjóðviljanum 9. nóv. og 21.
des. si. f fyrri greininni eru
mörg ummæli, sem stefnandi
telur beint gegn sér og að ehki
verði skilin öðruvísi en svo,
að hann sé mejri háttar van-
skilamaður um grejðslu opin-
berra gjalda.
f síðari greininni er skýrt
frá fjársvikamáli á Suðurnesj-
um og stefnandi Jón Arngríms-
son í því sambandi borinn
mjög alvarlegum sökum um
refsivert athæfi. eins og ,.hlut-
deild í nafnafölsunum“. Þá er
hann talinn upp með aðilum
fjársvikamálsins. sem siðar
hafa hlotið þunga refsidóma,
enda þótt hann eigi enga að-
ild að málinu, hafi ekfci verið
ákærðuj- fyrir ejtt eða neitt
oe sé ekki einu sinni nefndur
á naín ; dómi þeim sem ný-
lega var upp kveðinn,
Krefst Jón ómerikingar
meiðyrða þessara og að á-
byrgðarmanni Þjóðviljans verði
refsað skv. hegningarlögum og
hann dæmdur til greiðslu bóta
vegna atvinnutjóns og álits-
hnekkjs, sem stefnandi hefur
orðið fyrir af þessum sökum“
Virðingarfyllst,
Jón Arngrimsson“.
undirbúning og setningu fján-
laga og yfirumsjón með fram-
kvæmd þeirra. Sem hluta aí'
þvi starfi er stofnuninni erætl-
að að fara með má nefna mál
sem horfa til umbóta í rekstri
ríkisins og hafa frumkvaeðí að
rannsóknastarfsemi á þvi sviði.
Með því að skilja þess störf
frá umfangsmiklum störfum að-
alskrifstofu fjármálaráðuneytis-
ins við yfirstjóm skatt- og toll-
heimtu, stai’fsmannahalds, fjár-
greiðslna úr ríkissjóði, bókhalds
o.s.frv., og fá þau sérstakri
stofnun, er að því stefnt að
styrkja aðstöðu ráðuneytisinstil
eftirlits með fjárreiðum ríkisms
og til að tryggja sem bezta
nýtingu þess fjár, sem ríkið
ráðstafar ár hvert.
Fjármálaráðherra hefur í
dag sett Jón Sigurðsson, deild-
arstjóra í atvinnumálaráðuneyt-
inu, til að gegna embætti hag-
sýslustjóra.
Jón Sigurðsson er fæddur ár-
ið 1934, stúdent frá Menntaskól-
anum í Reykjavík 1954 og cand.
jur frá Háskóla íslands 1958.
skipaður fulltrúi í atvinnu-
málaráðuneytinu 1958 og deild-
arstjóri 1962. 1963—1964 dvald-
ist hann við háskóla í Banda-
ríkjunum, sem styrkþegi Ful-
bright-stofnunarinnar og stund-
aði framhaldsnám í opinberri
stjórnsýslu.
Má ekki ala upp
svertingjabarn
LOS ANGELES 24/3 — Hvítur
mótmælendanprestur í Los
Angeles hefur séð sig neyddan
til að hætta við að ættleiða
svertingjabarn vegna hótana frá
hvítum nágrönnum sinum og ó-
kunnugu fólki.
Presturinn hafði þegar tekið
barnið heim til sín af barna-
heimili, en eftir stutta stund
tóku að streyma til hans hótun-
arbréf. hringt var til hans á
"'im tímum sólarhrings og vig-
orð voru máluð á húsdyr hans.
Þorði prestur ekki annað en
skila barninu aftur að nokkrum
dögum liðnum.
„Prjónastofan SóKnM í Þjóðleikhusimj
ÉG SKIL Nú
ORDID EKKI
ÞESSI
SKRIFBORÐS-
LEIKRIT
4
l
i
í