Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 2
f 2 SÍÐA — 3ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. apríl 1966 Síðustu leikir í kvöld ' □ Nú er tuttugasta og sjöunda handknattleiks- meistaramóti íslands a<5 Ijúka. Tveir síðustu leik- ir mótsins verða háðir i íþróttahúsinu gamla að Hálogralandi í kvöld. sunnudag Keppa þá í 1. deild karla Valsmenn og Ármenningar og FH og Fram. Má búast við jöfn- um og skemmtilegum Ieikjum; einkum má gera ráð fyrir að síðarj leik- urinn verði mikill bar- áttuleikur efstu liðanna í 1 deild. Innanhiíssmót í frjálsum íþróttum hái á Selfossi eigsior Víðavangshlaup Kópavogs fór fram á sumardaginn fyrsta. Hlaupið var um' 1550 metra og varð sjgurvegari t>órður Guð- mundsson, sem hljóp vegalengd- ina á 4 mín. 36,5 sek, vann þ'ar með til eignar hinn glaesi- lega verðlaunabikar, sem Máln- ing h.f. gaf á sínum tiima. Var þetta í 6. sinn sem keppt var um bikarinn. Annar varð Einar Magni Sig- mundsson á 4 mín, 53,0 sek. Drengjahlaup Armanns Hið árlega drengjahlaup Ár- manns fer fram í dag, sunnudag kl. 2. Hlaupið verður . ur í Hljómskálagarðinym og ; umhverfis Háskólavöllinn: Þátttakendur og starfsmenn eru beðnir að mæta á Mela- vellinum, kl. 1.15 e.h. I Innanhússmót Héraðssam- bandsýis Skarphéðins í frjáls- um íþróttum fór fram á Sel- fossi 11. apríl s.l. Mótsstjóri var Þórir Þor- geirsson íþróttakennari á Laug- arvatni. Keppendur voru 28 frá 6 félögum. Helztu úrslit urðu þessi; Hástökk kvenna; m. Sigurlíma Guðmundsd. Self. 1.40 ' (Skarphéðinsmet) Guðný Gunnarsd Sámhygð 1,35 Ólöf Halidórsdóttir, Vöku 1,35 Unnur Stefáns'd. Samh 1,35 Þuriður Jónsdóttir, Self. 1.35 Rannveig Guðjónsd. Samh. 1,30 Langstökk án atr. konur: m. Ólöf Halldórsdóttir Vöku 2.36 Guðný Gunnarsd, Samh. 2.35 Þuríður Jónsdóttir, Self. 2.35 Guðrún Guðbjartsd., Self. 2.33 Rannveig Halldórsd., Vöku 2.33 Sigurl. Guðmundsd. Self. 2.31 Hástökk karla: m. Bergþór Haraldsson, Vöku 1.72 Sigurður Magnússon, H. 1.60 Skúli Hróbjartsson, Samh. 1.60 Guðm. Jónsson, Self. 1.60 Kristján Gestsson, Vöku 1.60 Jón ívarsson, Samh. 1.60 Hástökk án atrennu Skúli Hróbjartsson, Samh. 1.55 Bergþór Halldórsson, Vöku 1.50 Guðm. Jónsson, Self. 1.45 Guðm. Guðmundsson, S. 1.35 Sigurður Magnússon,, Hr. 1.35 Jón Vigfússon, Skeiðum 1.30 Langstökk án atrennu Guðm. Jónsson,, Self. 3.11 Skúli Hróbjartsson, Samh. 3.10 Sig. Magnússon, Hmnara. 3.01 Gísli Magnússon, Self. 2.92 Bergþór Halldórss., Vöku 2,90 Sig. Jónsson, Self. 2.75 Þrístökk án atrennu Guðm. Jónsson Self. 9.33 Skúli Hróbjartsson, Samh. 8.97 Sig. Magnússon, Hrunam. 8.88 1 Þær kcpptu til úrslita í hástökki kvenna. Sigurvegarinn, Sigur- lína Guðmundsdóttir, er Icngst til vinstri á myndinni. Bergþ. Halldórsson, Vöku 6,87 Sig. Jónsson, Sélfossi 8.72 Þorv. Hafsteinsson, Self. 8.34 Stig félaga: Umf. Selfoss 45 stig Samhygð Vaka Hrunamanna Skeiðamanna 39*/2 — 32 stig 1472 stig 1 Stig T. J. 96 tóku þótf í Víðavangs- hlaupi Hafnarfjarðar 1966 Víðavangshlaup Hafnarfjarð- ar, 1966, fór fram á sumar- daginn fyrsta, og urðu úrslit sem hér segir: Drengir 17 ára og eldri: mín. Ólafur Valgeirsson FH 5:30,7 Trausti Sveinbj.son FH 5:40,0 Gunnar Kristjánsson SH 5:55,2 Ólafur kom á óvart með að sigra Trausta, sem hefur unnið bikarinn sl. tvö ár. Drengir 14—16 ára: mín. Hafsteinn Aðalsteinss. FH 5:43,0 Helgi M. Arthúrsson FH 6:11,0 Dýri Guðmundsson FH 6:24,7 -4> S/á/fs er höndin ho/lust eftir Herluf Bidstrup Hafsteinn bar af í þessu hlaupi, og hljóp skemmtilega. Drengir 13 ára og yngri: mín. Viðar Halldórsson FH 3:59,4 Daníel Hálfdánarson FH 4:01,0 Ágúst Ólafsson FH 4:05,4 Viðar sigraði auðveldlega, og vann bikarinn til eignar. Stúlkur 12 ára og eldri: mín. Oddný Sigurðard. FH 4:18,7 Elísabet Ingibergsd. FH 4:28,3 Guðrún R. Pálsd. FH ’ 4:35,6 Oddný sigraði einnig í fyrra. Stúlkur 11 ára og yngri: Mín. Ingibjörg Elíasdóttir FH 4:27,0 Rós Lára Guðlaugsd. FH 4:51,1 Svanhvít Magnúsd. FH 4:53,5 Alls tóku 96 þátttakendur þátt í víðavangshlaupinu. Sparaðu skotfærin félagi, nú skjóta Ameríkanar á sína eigin menn! Það hefur offar en einu sinni komið fyrir Bandaríkja- menn í Vietnam, að hefja skothríð á samherja sína úr her suðurvíetnömsku leppstj órnarinnar. Eitt sinn í vetur skutu Kanar t.d. á Suðurvíetnama er þeir (síð- arnefndu) hugðust forða sér í þyrlu undan kúlnahríð þjóðfrelsishersins. FjOlvirkar skurðgröfur 1 AVALT TIL REIÐU. Símis 40450 Sumarbúðir í skála KR í Skálafelíi Eins og undanfarin sumur verða sumarbúðir í skíðaskála KR í Skálafelli. í sumar er ákveðið að hafa 2 vikna námskeið, hjfl fyrra fyrir drengj á aldrinum 7 til 11 ára á tímabilinu 18. júní til 2. júlí. Hig síðara verður fyrir telpur 7 • til 11 ára, og verður það á tímabilinu 2. júlí til 16. júlí. Hannes Ingibergsson kennari og frú Jónína Halldórsdóttir munu veita námskeiðunum for- stöðu. eins og undanfarin ár. Börnin dveljast við íþróttir, úti- og innileiki eftir veðri. Skipulögg verður létt vinna og gönguferðir um nágrennið. t.d. gengið á Skálafell og að Trö'llafossi. Kvöldvökur verða og fastur liður, þar sem bömin skemmta sjálf, auk þess sem þeim verða sýndar kvikmyndir. fíugafgreiðslumaður óskust Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða ungan manp til starfa við farþegaafgreiðslu félagsins á Reykja- víkurflugvelli. — Vaktavinna. — Framtíðarstarf. Umsækjandi þarf að kunna góð skil á ensku og einu norðurlandamálanna. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum fé- lagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 1. maí næstkomandi. í > vafl/e/fftf A/a/ff/sKF ICELAJMDA.1R Utankjörfundaraf-kvæðagreiðsla hefst sunnudaginn 24. apríl 1966 og verður svo, sem hér segir: Sunnudaga kl. 14—18. . Aðra daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Atkvæðagreiðslan fer fram í Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu og! er gengið inn frá Tjörninni. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 22. apríl 1966. Kr. Kristjánsson. Dunskir sjéiiðajukkur Leðurjakkar — buxur og peysur Góðar, ódýrar vörur. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinuy. Ódýrastur f sínutn stæröarflokki Sterkur EndingargóÖur Glæsilegur Kraftmikill £r iil á lagcr Suðurlandsbraut 14 Sími 38600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.