Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. aprfl 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 3 Mikil aðsókn að' litarstöðv- um Krabbameinsfélagsins Aðallfundur Krabbameinsfé- lags íslands var haldinn 31. marz sl Varaformaður félags- ins Bjarnj Bjamason læknir. seftj fundinn Pundarstjóri var Helgj Elíasson fræðslumála- stj., og ritari fundarins var Halldóra Thoroddsen. í upphafi fundar minntist fundarstjóri fyrrverandi for- manns. próf. Níelsar Dungal, sem lézt á sl ári, og hafði verifj fofmaður Krabbameinsfé- lags fslands frá stofnun þess. Bað hann fundarmenn að rísa úr sætum til að heiðra minn- ingu hans. f skýrslu stjórarinnar. sem Bjami Bjarnason læknir flutti kom fram. að aðalvj ðfangsefni félagsins voru bau sömu og á S'l ári. Þ.e.. rekstur leitarstöðv- anna. Leitarstöð-A, allsherjar- skoðun fyrir konur og karla. skoðaðj 445 manns á árinu, 238 konur og 207 karla Jón G. Hallgrímsson læknir annast skoðanir vig þá stöð Frú Alma Þórarinsson yfirl. Leitarstöðvar-B fjöldarr-nn- sóknir fyrir konur. fluttj sér- staka skýrslu um þá starfsemi Um áramót ’65—’66 vaT búið að skoða 13.000 konur, 10.500 úr Reykjavík og 2.500 utan- bæjar Miðað við útsend bréf var aðsókn 70% Úr þessum hópi hafa meinafræðingar greint 23 ifarandi krabbamein og 47 staðbundin. Á læknafundi 10. nóv 1965. í Læknafélagi Reykjavíkur skýrðu þau Alma Þórarinsson yfirlæknir, Ólafur Bjamason dósenf og Ólafur Jensson lækn- ir frá árangri fyrsta starfsárs stöðvarinnar sem síðar birt- ist í blöðum og útvarpi Þar kom fram. að hjá þeim konum. sem greint var i krabbamein. var meinið á byrjunarstigj hjá allflestum og horfur á full- komnum bata því mjög góðar. Kostnaður reyndist vera 154.00 kr pr. konu Rannsóknir á magakrabba- meini fyrir styrk frá Nation- al Institutes of Health halda ennþá áfram a.m.k árið 1966. Próf Júlíus Sigurjónsson tók við forstöðu þeirra við frá- fall próf Dungal. Skýrsla um niðurstöður þeirra rannsókna verður hirt í amerísku visinda- riti sem fjallar eingöngu um krabbameinsrannsóknir, á þessu ári. I tilefni af skrif- um Morgunblaðsins 21/4 '66. — Sumardag- urinn fyrsti. f Velvakanda Morgunblaðs- ins í gær þann 20. aprfl kveð- ur höfundur dálksins alla vera orðna leiða á skrifum um veð- urfræðinga. hundahald og frú undir fullu nafni. Hann um það. Menn eru alltaf að full- yrða eitthvað i nafni almenn- ings. Persónulega held ég nú samt að hin raunverulega á- stæða sé sú áð ég fór fram á að fá birta mynd af Páli Berg- þórssyni, sem ég hafði aldrei séð svo ég gæti gengið úr skugga um hvort þar færi mað- ur eða eitthvað bað annað. sem Velvakandi hafði í huga eins og berlega kom í ljós. Nú hefi ég komizt yfir mynd af Páli Bergþórssyni og er í engum vafa um að hann er MAÐUR! — En þar sem ég efa ekki að einhverjir séu þar í vafa um — og á ég hér við þá. sem sjá engan annan lit í náttúrunni en rauða litinn. og eru því sí- fellt að kjafta um komma- gemsa. rússahænsni og níðhögg kommonista — Hér mætti nú gjarnan koma eins pg eitt ný- vrði svona í tilbreytingarskyni. Ég mæli tildæmis með orðinu SPÆLHÖGG — og læt um leið bá lítilfjörlegu ósk í ljós að heill fylgi höggi sé tilgangur- inn góður — væri máske rétt- ara að leita úrskurðar vísinda- ráðs, ríkisins. Svo væri víst ekki úr vegi að fara bess á leit við ríkisútvarp- ið að útvarpa ekki AUSTAN- ÁTTINNI svona rétt fyrir borgarstjórnarkosningar. — Ekki að hún geti revnzt beim ágætu mönnum sem við þá stofnun starfa. og annazt hafa mikin hiuta upnfræðslti minnar skeinuhætt. heldur flokki ein- um sem ber hið virðuleaa heiti Siálfstæðisflokkur — ef marka má skrif og mannskemmandi hugsanagang nokkurra einstak- linga innan flnkksins. Svo er hérna með smá vt'ðbót máske annars eðlis. en ég vildi samt koma á nrent. Mennimir hjá Morgunblaðinu virðast hafa fiarska gaman af b\n að vorþenna konum — Ekki aðeins andlega heldur líka líkamlega ef i bað færi — Nú síðas' varð frú að nafni Drífa V’"ðar fvrir vorkunn- semi þessara heiðursmanna. — Ég hef nú aldrei séð Drífu sinni labbað í Keflavíkurgöngu. hana i Þjóðviljanum fyrir skömmu. En þessi grein var tekin til meðferðar í einhverj- um þætti í Morgunblaðinu, sem ber yfirskriftina Staksteinar — Og eftir skrifunum að dæma virðast skriffirmamir annaö- hvort vera fávitar eða skóla- piltar. sem aldrei hafa tamið sér sjálfstæðan hugsanagang. Ég hef nú ekki nema einu sinni labbað í Keflavíkurgöngu, árið 1960 — Það fóma fáir al- eigunni tvisvar! Þar af leiðandi hefi ég síðan einungis verið á- horfandi og áheyrandi á úti- fundum fólksins að göngum loknum. Ég hef séð og heyrt ung- menni hrópa: — UPP MEÐ HERINN — NIÐUR MEÐ ISLAND! Ég hef gengið að unglingum með HAKAKROSSMERKIÐ í barminum. farið þess á leit við þá að fá að skoða merkið dá- lítið nánar en ekki fengið, því unglingamir hafa hlaupið ráð- villtir burtu. — Þó hafði ég ekki í hyggju að berja þessi vesalings ungmenni. hitt er annað mál að hefði ég náð f foreldra þeirra hefðu þeir mátt biðia eitthvað STERKARA enn andskotann fyrir sig! Ég hef séð ölóðan skrfl, sama skrflinn og gistir SlÐUMÚLA, milli þess sem hann gubbar á stræti R.eykjavfkur. henda mat- arleifum í ræðumenn. Eru betta kommonistar? Nei — beir henda ekki skft í sjálfa sig. Og ég ,hef líka séð flokk af sæmileea eölluðum unsmenn- um henda grjóti í annarra manna rúður Hverskonar foreldra á bessi siðsnillti. ameríkanaseraði lýð- ur —? Hefur honum aldrei verið innprentað eitt af boðorðum KRTRTS’ — AÐ VIRDA EIG- UR ANNARRA? Um ieið og ég slæ bbtn í bennan sáluhjálparpistil vil ég skora á alit gott fólk borsar- innar — og ég vona að bað sé f meirihluta. að fvlgiast nú vel og rækilega með bví sem á eftir að ske á útifundum fólks- ins framvesis — Eólksins. sem NRNNTR AP T.ARRA' Með ágætri hökk fvrir birt- inguna. Guðrún Jacobsen. ur, Þorsteinn Þorstejnsson. GeriT hann efnagreinjngu á ýmiss konar mat. einnig á vatnj frá Vestmannaeyjum í skýrslu sinnj segir Þorstejnn: ..Rannsökuð hafa verið poly- cyklisk kolvatnsefni i vatnj frá Vestmannaeyjum og nokkrum reyktum matartegundum: Þ.e. reyktum ál. silungj. rauðmaga og bjúgum. f öllúm þessum mat- artegundum fundust polycykl- isk kolvatnsefni Kaffibætir reyndist fr'emur snauður af þessum efnum. Nú verður rann- sóknunum beint ag fuglum. svjðum, reyktum Og matreidd- um á skagfirzka vísu. bjúgum í sambandi við þessar rann- úr Rangárvallasýslu og fleiri- sóknir starfaT lífeðlisfræðing- Framhald á 9. síðu. Verkakvennafélagið Framsókn. Félagsfundur í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu þriðjudaginn 26. apríl kl. 8.30 s.d. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Rætt um uppsögn samninga. 3. Önnur mál. Konur fjölmennið og mætið stundvíslega. Verkakvennafélagið Framsókn. Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fara fram sunnudaginn 22. maí 1966 Þessir listar eru í kjöri: A-Iisti borinn fram af Alþýðuflokknum: 1. Óskar Hallgrímsson, 2. Páll Sigurðsson, 3 Björgvin Guðmundsson, 4. Bárður Daníelsson, 5. Jóhanna Sigurðardóttir, 6. Eiður Guðnason, 7. Jónína M. Guðjónsdóttir, 8. Guðmundur Magnússon, 9. Óskar Guðnason, 10. Sigfús G. Bjarnason, 11. Þóra Einarsdóttir, 12. Jónas S. Ástráðsson, 13. Þormóður Ögmundsson, 14. Torfi Ingólfsson, 15. Emilía Samúelsdóttir, 16. Ögmundur Jónsson, 17. Þórunn Valdimarsdóttir, 18. Ásgrímur Björnsson, 19. Ingólfur R. Jónasson, 20. Einar Gunnar Bollason, 21. Eyjólfur Sigurðsson, 22. Svanhvít Thorlacius, 23. Siguroddur Magnússon, 24. Njörður Njarðvík, 25. Jón Viðar Tryggvason, 26. Bogi Sigurðsson, 27. Ólafur Hansson, 28. Soffía Ingvarsdóttir, 29. Jóhanna Egilsdóttir, 30. Jón Axel Pétursson, B-listi borinn fram af Framsóknarf lokknum: 1. Einar Ágústsson, 2. Kristján Benediktsson, 3. Sigríður Thorlacius, • 4. Óðinn Rögnvaldsson, 5. Guðmundur Gunnarsson, 6. Gunnar Bjarnason, 7. Kristján Friðriksson, 8. Daði Ólafsson, 9. Halldóra Sveinbjörnsdóttir, 10. Rafn Sigurvinsson, 11. Gísli ísleifsson, 12. Dýrmundur Ólafsson, 13. Þröstur Sigtryggsson, 14. Einar Eysteinsson, 15. Bjarni Bender Róbertsson, 16. Þuríður Vilhelmsdóttir, 17. Richard Sigurbaldursson, 18. Jón Guðnason, 19. Guðný Laxdal, 20. Jón Jónasson, 21. Áslaug Sigurgrímsdótdr, 22. Ásbjörn Pálsson, 23. Lárus Sigfússon, 24. Krisdnn J. Jónsson, 25. Böðvar Steinþórsson, 26. Jón Kristinsson, 27. Markús Stefánsson, 28. Anna Tyrfingsdóttir, 29. Egill Sigurgeirsson, 30. Björn Guðmundsson. D-listi borinn fram af Sjálfstæðisflokknum: 1. Geir Hallgrímsson, 2. Auður Auðuns, 3. Gísli Halldórsson, 4. Úlfar Þórðarson, 5. Gunnar Helgason, 6. Þórir Kr. Þórðarson, 7. Bragi Hannesson, 8. Birgir ísl. Gunnarsson, 9. Styrmir Gunnarsson, 10. Sverrir Guðvarðsson, 11. Þorbjörn Jóhannesson, 12. Kristín Gústafsdóttir, 13. Runólfur Pétursson. 14. Kristján J. Gunnarsson, 15. Sveinn Helgason, 16. Magnús L. Sveinsson, 17. Sigurlaug Bjarnadóttir, 18. Páll Flygenring, 19. Hilmar Guðlaugsson, 20. Guðmundur Guðmundsson, 21. Ingvar Vilhjálmsson, 22. Friðleifur í. Friðriksson 23- Björgvin Schram, 2J. Sigurður Samúelsson, 25. Guðmundur Sigurjónsson, 26. Magnús J. Brynjólfsson, 27. Kristján Aðalsteinsson, 28. Gróa Pétursdóttir, 29. Páll ísólfsson, 30. Bjarni Benediktsson. G-listi borinn fram at Alþýðu- bandalaginu í Reykjavík: 1. Guðmundur Vígfússon, 2. Sigurjón Björnsson, 3. Jón Snorri Þorleifsson, 4. Guðm ú ’nr J. ''uðmundss., 5. Guðrún Helgadóttir, 6. Jón Baldvin Hannibalsson, 7. JBjörn Ólafsson, 8. Svavar Gestsson, 9. Böðvar Pétursson, 10. Adda Bára Sigfúsdóttir, 11. Þórarinn Guðnason, 12. Höskuldur Skarphéðinsson, 13. Björn Th. Björnsson, 14 Gúðjón Jónsson, 15. Helgi Guðmundsson, 16. Birgitta Guðmundsdóttir, 17 Bergmundur Guðlaug-„on, 18. Bolli Ólafsson, 19- Arnar Jónsson, 20. Haraldur Steinþórsson, 21. Baldur Bjarnason, 22. Sólveig Éinarsr1' tir, 23. Jóhann T. E. Kúld, 24. Guðrún Guðvarðardóttir, 25. Einar Laxness, 26. Ida Ingólfsdóttir, 2T Magnús Torfi Ólafsson, 28. Gils Guðmundsson, 29 Sigurður "rh/' .^n, 30. \lfreð Gísláson. KíörfiiTidiir lipfsf kl. 9 árdepis OÍT Ivkur konum kl. 11 Yfirkjörstjórnin í Reykjavík hefur aðsetur í kennarastofu Austurbæjarskólans. Yfirkiörstiórnin í Reykjavík. 22. apríl 19f>6 Einar B. Guðmundsson, Guðm. Vignir Jósefsson, Þorvaldur Þórarinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.