Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 6
£ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 24. apríl 1966
Guðmundur Böðvarsson skáld
OG ENNUM
SJONVARP
Landmælingatækí
ijðrns
Gunnlaugssonar
Eftir langa bið er nú fram
komin til umræðu tillaga um
takmörkun dátasjónvarpsins,
sem flutt var á sínum tíma af
nokkrum vinstri mönnum á Al-
þingi. Hún hefur nú legið í
saltinu það lengi að ætla mætti
að andstæðingar hennar hefðu
nú til fulls ákveðið viðbrögð
sín. Þó er það ekki víst, því
margt er að gerast í landinu,
sem fylgja þarf fram til sig-
urs með allir festu og gát. Ber
þar vitanlega hæst alúmínsamn-
inginn, sem ríkið er að gera
við „ríkið“ inni í ríkinu. En
flelra gæti komið til, sem
veldur því að þessi tillaga er
óveikomin á dagskrá.
Uppi í Hvalfirði er hafizt
handa um stórkostlegar fram-
kvæmdjr á vegum Bandaríkja-
hers. Má þar enn éinu sinni
sjá hörmulegt dæmi þess hversu
víðnámslaust þetta okkar föð-
urland er nú lagt undir hinn^
blóði drifna hramm stórveldis-
ins. Auðvitað hafa þessar fram-
kvæmdir það í för með sér að
fjölga verður þar hinum am-
erísku setugestum, jafnt þeim
sem þar standa búnir til bar-
Fyrir nokkrum þúsundum
ára hófst sú sókn mannsins í
norður, sem nú er bundin í
einni af fremstu víglínu á
frónskrj grund. Sú virðing. sem
íslenzkt þjóðern'i nýtur í heim-
inum í dag er grundvöl'luð á
eðlishvöt góðra drengja, sem
ævinlega taka sér til fyrir-
myndar og dá stríðsmenn í
fremstu víglínu, — og í aug-
um heimsins er Island eitt
þeirra landa og íslenzk þjóð
þrautreynd framvarðarsveit
mót norðri.
Það hefur oft á tíðum ekki
verið auðveldara að vera ís-
lenzkur bóndi, þegar náttúru-
áföll og mannsviljinn vógu salt
og hefzlumunur var milli tor-
tímingar og sigurs, heldur en
blásnauður vietnamskur bóndi
í dag, bóndi sem mest her-
vædda stórveldi heims beitir nú
orðið flestum tiltækum ráðum
og tækni til að murka lífið úr.
fslenzkt þjóðerni tortímdist
ekki á síðari hluta miðalda og
nú er það álit reyndasta her-
ráðsforingja heims, að stríðsvél
Bandaríkjanna geti aldrei unn-
ið úrslitasigur á meginlandi
Austur-Asíu, því að einmitt þar
mæti hún broddi hins harð-
asta málms mannssálarinnar •
sem þekkist, brattsækni og lífs-
vilja bændaþjóðfélaganna. Á
fáum árþúsundum hefur þetta
daga, sem hinum, er vinna
skulu að gerð hervirkja. Ekki
er annað sýnna en svo verði
víðar á landinu nú á næstunni:
auknar framkvæmdir í vígbún-
aði á vesturhluta iandsins,
sömuleiðis eystra, sennilega um
hjélenduna alla, eftir því sem
þurfa þykir.
Þessi mannfjölgun á vegum
hersins er síður en svo undr-
unarefni, séð af amerískum
sjónarhóli, — nú skal sem sé
treysta sem bezt veika hlekk-
inn, því samkvæmt kenningu
forsætisráðherra Islands, er öll
hlekkiafestin ekki sterkari en
hinn veikasti hlekkur, og er
nú annað tveggja, að Frakkland
hefur ekki skilið kenninguna,
eða þá að festin er nú ónýt, —
og væri enda öllum fyrir beztu
að henni væri kastað í gin Mið-
garðsormi.
Því miður rnun það ekki
sýnast ráð, heldur hitt að nota
sér nú enn betur þægð þeirra
sem hlýðnastir eru og minnstan
hafa manndóminn og þrengja
á þá æ stærri herstöðvum og
auknum fjölda stríðsmanna. Því
mundi fylgja enginn afsláttur
gert fámenna og auma félags-
hópa mannkynsins að herrum
jarðar, og ekkert bendir til að
sóknin sem heild sé stöðvuð.
Það er að verða ljóst öllum
sæmilega skynugum mönnum
hvarvetna í heimi, að valds-
menn auðsins reka, méð öil-
um tiltækum ráðum, mannkyn-
ið ' áfrapi til tortímingar.
Það er á margan hátt mjög
lærdómsríkt að kanna með
kostgæfni það hugarfar og
manneðli, sem birtist í heila-
þvottamarkmiði fjölmiðlunar-
tækni ameríska auðvaldsins, því
að manngerðin sem við er mið-
að virðist svo ómerkjleg að
venjuleg íslenzk kýr eðá naut
mun standa á hærra menning-
arstigi og hafa skýrari dóm-
greind en hún. Því að menn,
sem skipa fyrir, framkvæmda,
verja, eða rísa ekki upp á móti
því að hundruð miljóna króna
tækni, stjórnað af hálaunuðum
glæpamönnum, sérþjálfuðum
til böðulsverka, sé notuð til að
elta upþi gamlar konur og börn
á ökrúm úti í Vietnam, svo
að hægt sé að steikja þau lif-
andi í bensinhlaupi, þessir
menn eru of léleg manngerð
til þess að vera mannkyninu
nokkurs virði með lífi sínu.
Skelfilegt væri, ef svo væri
um íbúa Bandaríkjanna upp
á kröfunni um dagleg skemmti-
atriði til handa þessum mönn-
um vítt um landsbyggðina, í
mynd hins margumrædda sjón-
varps frá höfuðstöðvum hins
ameríska hers á Islandi. Má því
vera að menntamálaráðherra
þessa lands og „varnarméla-
ráðherra“ þess (en hann hlýt-
ur að vera, samkvæmt hlutar-
ins eðli. beinn undirsáti : yfir-
herstjórnar Bandaríkjanna) þyki
nú ófýsilegra en nokkru sinni
áður undir högg að sækja um
takmörkun dátasjónvarpsins. Og
yið sem héldum að tími bæn-
arskránna væri langt að baki
og kæmi aldrei aftur.
Svo lengi höfðu íslénzkir for-
mælendur þessa sjópvarps var-
ið réttmæti þéss og miklað á-
gæti þess, að þeir að lokum
börðu sér á brjóst og sögðu:
Þetta er alhliða menningarlegt
sjónvarp og vissulega ekki síð-
ur holt ís.Ienzkum börnum en
amerískum stríðsmönnum, enda
til þess vandað af færustu sér-
fræðingum.
Þá gerist það að Islenzk kona
hefur til þess djrfsku ag ganga
alla leið að gini ljónsins og
til hópa, en til allrar hamingju
bera amerísk fréttatímarit ber-
lega með sér að það er orðið
sönnum Ameríkumönnum mjög
á móti skapi að hersveitum þeirra
skuli jafnað til þeirra böðuls-
sveita Hitlers, sem tókst með
níðingsverkum sínum að koma
þv; til leiðar. að þýzka ríkið
beið algeran ósigur og að flest-
ir menn eiga enn mjög bágt
með að trúa á manngildi Þjóð-
verja inn við beinið. Það kost-
aði Kennedy forseta lífið fyrir
böðulshendi að hafa látið í
ljós vilja til að stöðva þessa
helgöngu, og nokkrir kristnir
menn fórnuðu lífi sinu til þess
að verða ekki Guði sínúm til
minnkunar með sýndarmennsku,
þegar skyldan hafði kallað.
Það er sönnum Bandaríkja-
mönnum mjög til heiðurs og
-álitsauka í heiminum, hve
andstaða þeirra er að verða
öflug gegn heimsku og þræl-
mennsku valdamanna þar, enda
væri það með ólíkindum ef
þjóðin sem heild væri jafn
heitekin af heimsku og óeðli
og valdastétt landsins auglýsir
sjálfa sig að vera með öllum
tiltækum ráðum; hún er þó
að stofni til mynduð úr milj-
ónum af beztu sonum og dætr-
um Evrópu.
Einar Petersen frá Kleif.
spyrja af mikilli háttvísi um
eðll og uppruna þessara hluta.
Og Ijóninu finnst það svo sem
ekkj vera neitt leyndarmál. Dag-
skrá þess sjónvarps, sem nú er
íslendingum svo óendanl mik-
ils virði. er sumsé sú sama sem
ætluð er til hvatnimrar og holl-
ustii hermönnum á Vnrmósu rre
Vietnam, sem og öllum b.anda-
ríkialenpum í beim löndum. en
bæði þessi lönd búa við bá ó-
gæfu að bar bafa néð nndir-
tökum. með hjálp Bandarík.i-
anna, nokkrir verstu kvisling-
ar, sem í dag fyrirfinnast á
heimsbyggðinni: Það er við
hlið þeirra og þvílíkra sem ís-
lenzk æska á að krjúpa í dag
til að teyga af þeim sælu svala-
lindum upplýsingar og menni-
Iegrar skemmtanar, og hún ger-
ir það méð góðu samþykki ráð-
andi manna í þessu landi. —
Æ, þetta var sorgleg saga og
ekki sízt fyrir þá, er alið höfðu
þá von í brjósti, sem bráðlega
myndi sannast, að dagskrá
Keflavíkursjónvarpsins væri al-
veg sérílagi ætluð þeim er ná
vildu sem hæst í stiga andlegs
þroska og mannlegs siðgæðis.
Og nú þegar Alþingi loks
steig það erfiða spor að taka
til umræðu þá tillögu, sem hér
var getið í upphafi máls, þá
varð mikil þögn meðal hæst-
ráðenda tij sjós og lands. Þó var
sýnt að nú var mikil þörf að
spila út hátrompum ef til væru
á hendinni. Og sjá, þar fannst
einn sem átti tromp. Hann
spilaði því út og sjálfsagt hafa
ýmsir aðdáendur Keflavíkur-
sjónvarpsins hugsað með sjálf-
um sér í fögnuði: hann fær
slaginn. Þvi trompið var und-
irskrift hinna 14.600. Hvað þarf
hér framar vitnanna við? Hvað
gilda hinar nafnfáu undir-
skriftir mennta- og listamanna
móti slíkri stærð? Hvað gilda
rök manna eins ■ og Sigurðar
Líndals á móti þeim 14.600,
jafnvel þó einn og einn óviti
hafi nú sjæðzt með?, — enda
býsna ólíklegt að andstæðing-
ar dátasjónvarpsins gætu safn-
að jafn álitlegum fjölda til
mótmæla.
Og samt sem éður leyfum
við okkur að spyrja: hverjir
eru hinir 14.600? Hverjir eru það
á þessu landi, sem standa með
framréttar hendur, opnum lóf-
um, til þess að taka á móti
þeim gjöfum frá erlendu her-
veldi, sem það annars gefur
og tilreiðir alveg sérstaklega
mönnum ákveðinnar tegundar í
Vietnam og Formósu? Hvi þá
ekki fð fela þessum hópi upp-
eldis- og skólamál á Islandi
eins og þau leggja sig, svo Is-
land verði líka ,,mjög góður
staður“, jafnvel umfram það
sem það þegar er?
Guðm. Böðvarsson.
Það þótti mikið þrekvirki,
er Bjöm Gunnlaugsson mældi
allt ísland, að því er mig
minnir á fimmtán sumrum, og
gerði uppdrátt af.
Einhversstaðar hefi ég heyrt
þess getið að tæki þau, er
hann notaði við mælingar
þessar, hafi verið mjög frum-
stasð, að minnsta kosti miðað
við það er síðar varð.
En myndu nú ekki tæki þau,
hin frumstæðu, vera löngu
glötuð, er Björn notaði við
mælingar sínar?
Þótt merkilegt megi heita,
er svo ekki. Þau eru í Bæ í
Hrútafirði og hafa verið þar
síðastliðin níutíu ár, þótt á
fárra vitorði verið hafi.
Á síðastliðnu hausti var rif-
ið gamalt timburhús í Bæ,
nánar tiltekið byggt 1885 af
Sigurði Sverrissyni, sýslu-
manni.
Undir súð á hanabjálkalofti
fannst þá kassi nokkur, um
hálfur annar metrf að lengd
og um hálfur metri á breidd,
en þunnur, og vendilega aftur-
negldur. Var skyggnzt í kass-
ann og komu þar í ljós nokk-
ur ókennileg áhöld, meðal ann-
ars einhverskonar kíkir, og
mælar með vísum og tölum
og sitthvað fleira, er ég kann
ekki að nefna.
N
Var þá leitað til Ingibjargar,
dóttur Finns á Kjörseyri, en
hún er nú ein eftirlifandi af
þeim , eldri kynslóðum, er
kunnugar voru í Bæ fyrir síð-
ustu aldamót.
Hún kannaðist strax við
kassann og sagði að þetta
myndu vera landmælingatæki
Björns Gunnlaugssonar.
Fyrir nokkru hitti ég Ingi-
björgu að máli og innti hana
eftir, hví þessi tæki hefðu
hafnað á þessum stað og
hvernig þau væru þangað
komin. *
Á landi voru virðist vera
mikil eftirspurn eftir vinnandi
fólki, ég á við fólki, semstarf-
ar einkum við sjúkrahúsin.
Fljótt á litið virðist ekki vera
eftirsóknarvert að starfa á
sjúkrahúsi, umgangast sjúkt
fólk og aðstoða á ýmsan hátt,
eftir því sem aðstæðum og börf-
um hvers hentar bezt. Ungu
starfsliði — æskunni — finnst án
efa ekki sjúkrastarí girnilegt.
Þó eru hér undantekningar.
Sumir, jafnvel unglingar, kjósa
öllum störfum fremur hjúkr-
unarstarfið, að hjálpa og að-
stoða sjúka er þeim fyrir öllu,
og minnast í huga sinum og
hjarta orða meistarans mikla
frá Nasaret: „Það sem að þið
gjörið einum mínum minnstu
bræðra, það gjörið þið og mér‘‘.
Slíkir eru þcir, ‘ að mínu áliti,
einstaklingurinn, hvort heldur
er piltur eða stúlka, starfi sam-
kvæmt því hugarfari sem virki-
lega gefur lífinu gildi og hversu
er æskilegt fyrir aldurhniginn
mann eða konu að geta litið til
baka, látið hugann reika í eli-
inni til æsku og manndómsára
og séð að lífinu hefur verið
varið öðrum til hjálpar, en
hinsvegar hörmulegt ástand ef
einstaklingur, á dögum elli og
vanheilsu, lítur til baka, og
sér að ævinni hefur verið lifað
I munaði sem leitt hefur til ó-
gæfu.
1 stuttu máli sagt: Læknar og
hjúkrunarlið, pið hafið valið
Henni sagðist svo frá:
Ólafur Sveinsson hefur mað-
ur heitið, og var bróðir Bene-
dikts Sveinssonár, hins al-
kunna þjóðmálaskörungs.
Ólafur nam búfræði í Nor-
egi, en eftir heimkomuna vann
hann á sumrum hjá bændum
að jarðabótum, einkum á-
veitugerð. Á árunum milli
1870 og 1880 var hann í Hrúta-
firði, fyrst hjá Einari á Kjörs-
eyri og síðar hjá sýslumann-
inum í Bæ. Ólafur hafði þá
með sér landmælingatæki þau,
er Björn Gunnlaugsson hafði
áður átt, og notaði' þau til að
mæla fyrir skurðum þeim, er
hann gróf. Ekki veit Ingibjörg,
hvort hann hafði keypt tækin,
eða hvort hann hafði þau að
láni, en trúlegast er þó að
Björn hafi gefið honum þau.
Síðasta sumarið, er Ólafur
var að störfum í Bæ, hafði
hann enn ekki lokið því verk-
efni, er honum var hugað.
Skildi hann því tækin sin eftir
og hugðist koma aftur næsta
vor. En hann kom ekki aftur.
Hann andaðist á hinum næsta
vetri.
Ekki veit Ingibjörg, hvar
Ólafur dvaldist á vetrum, þau
ár, er hann vann í Hrútafirði,
en getur sér til, að hann kunni
að hafa dvalizt með Benedikt
bróður sínum.
í 90 ár hafa svo landmæl-
ingatæki Björn Gunnlaugsson-
ar verið geymd í Bæ, þar af
80 ár óhreyfð á sama stað, yzt
undir súð á hanabjálkalofti
húss þess, er rifið var á síð-
astliðnu hausti.
Þess skal að lokum getið, að
Ingibjörg hefur gert þeim
þjóðminjasafnsmönnum aðvart
um þennan fund og munu þeir
hafa hug á að nálgast tæki
þessi er vora tekur og snjóa
leysir.
ykkur hið sanna og rétta ævi-
starf, framkvæmið það af alúð,
kostgæfni og kærleika, og þið
munuð sjá, ef til vill á kvöldi
ævi ykkar, fyrr eða síðar, að
þið hafið valið það rétta.
Ástæðan til að ég ritagrein
þessa, er að nú fyrir stuttu
meiddist sjúklingur á spítala,
vegna þess að starfslið var ekki
til að aðstoða sjúklinginn og
fylgja honum. Því er það hér-
með áskorun mín sem þetta
rita, að þið ungu stúlkur og
ungu menn, gefið ykkur fram,
lærið hjúkrun og komið þeim
vanheilu til hjálpar, eyðið ekki
ævi ykkar í það sem kannski
er lítils eða einskis virði.
Ég sendi grein þessa fjórum
dagblöðum, vona að hún verði
btrt sem fyrst í þeim öllum.
Þökkum fyrirfram birtinguna. L.
Leiðrétting
Mislestur á handriti dlli því
að villur slæddust inn í
grein Halldórs Péturssonar,
„Verðtrygging ærunnar", f
þriðjudagsblaðinu. Þessar er á-
stæða til að leiðrétta:
Við fjórðu greinaskil í fyrra
dálki stendur: „Oftast kemst
upp um strákinn í tíma“, en
á auðvitað að vera...Strák-
inn Tuma‘‘.
Við síðustu greinaskil í fyrra
dálki stendur: „Ekki skal því
hætt að menn séu bomir logn-
um sökum“: á að vera: „Ekkl
skal því hælt. . .“
Skúli Guðjónfison.
Vantar sjúklinga aðstoð?
sem hafa komið auga á og
starfa samkvæmt því sem án
efa er eftirsóknarverðast: að
/
1