Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 12
Sovézkur óœtlana- frœðingur heldur fyrirlestur I dag kemur hingað sov- ézkur sérfræðingur í áætl- anahagfræði, dr. Alexander Anítsjkín. Anítsjkín starfar við Rannsóknarstofnun um efnahagsmál á vegum Rík- isáætlunar Sovétrikjanna. Anítsjkín heldur fyrir- lestur um efnahagsmál á vegum MfR í Mír-salnum, Þingholtsstræti 27 á þriðju- dagskvöld kl. 20.30. SjálfstæB afstaða reyndist Framsóknarflokknum ofraun! □ Lögð hafa verið fram á Al- þingi nefndarálit um tillögu þriggja Alþýðubandalagsþing- manna um endurskoðun á aðild Islands að Atlanzhafsbandalag- inu, og leggur minnhluti utan- ríkismálanefndar Einar Olgeirs- son til að tillagan verði sam- þykkt. Undir álit meirihluta, sem leggur til að tillagan verði felld, skrifa hinsvegar fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknar í utanríkismála- nefndinni, og hefur Morgunblað- ið sérstaklega fagnað því að sam- staða „lýðræðisflokkanna“ um hemaðarbandalagið sé óhogguð. □ í nefndaráliti sínu skýrir Ein- Erindi um mébergs- fjöllin og Surtsey Hið íslenzka náttúrufræðifé- Iag heldur fræðslusamkomu í há- tfðasal Háskólans mánudaginn 25. apríl kl. 20.30. Þar heidur Guðmundur Kjartansson, jarð- fræðingur erindi, sem hann nefn- ir Móbergsstapar og Surtsey. Iðja segir upp samningum Iðja, féiag verksmiðjufólks i Reykjávík, samþykkti ný- lega á félagsfundi að segja upp samningum sínum við atvinnurekendur, en þeir falla úr gildi 1. júní n.k. A fundinum var kosin samn- inganefnd, sem hefur það verkefni fyrst að gera upp- kast að kxöfum félagsins og leggja það íyrir félagsfund. 1 nefndinni eiga sæti Alda Þórðardóttir, Bjöm Bjama- son, Guðjón Sigurðsson, Guð- mundur Þ. Jónsson, Ingi- mundur Erlendsson og Jör- undur Jónsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Móbergsstaparnir og móbergs- hryggirnir hafa löngum verið jarðfræðingum, íslenzkum sem erlendum, mikið umhugsunar- efni, enda hafa ótal kenningar um uppruna þeirra komið fram. Árið 1943 setti Guðmundur Kjartansson fram þé kenningu, að móbergsfjöllin væru hlaðin upp í eldgosum undir jöklum á jökulskeiðum ísaldarinnar, og hafa flestir, sem síðan hafa unn- ið að athugunum á móbergsfjöll- um, hallazt að skýringum Guð- mundar á uppruna þeirra. Er leið á Surtseyjargosið, varð Ijóst að því svipaði um margt til eldgesa undir jöklum, og myndi það því verða prófsteinn á kenningu Guðmundar um upp- runa móbergsfjallanna. I erindinu mun Guðmundur Kjartansson gera grein fyrir hin- um ýmsu kenningum um upp- runa móbergsfjallanna, og þá einkum móbergsstapanna, og gera samanburð á myndun þeirra og upphleðslu Surtseyjar- ar Olgeirsson svo frá afstöðu í nefndinni, að fulltrúar Fram- sóknarflokksins hafi setið hjá við atkvæðagreiðslu um málið og gefur Morgunblaðið i skyn í gær að þar muni rangt skýrt frá. Af því tilefni gefnu þykir rétt að birta eftirfarandi atriði úr fundargerð utanrikismála- nefndar, frá fundinum 14. apríl, í Þórshamri, þegar málið var af- greitt úr nefndinni. Þar segir orðrétt, eftir að rakin hafa ver- ið efnislega ummæli Emils Jónssonar, Sigurðar Bjarnasonar og Einars Olgeirssonar: □ „Fleiri tóku ekki til máls og var tilagan borin undir atkvæði á þann hátt hvort nefndin ætti að mæla mcð hcnni eða ekki. Við atkvæðagreiðslu reyndist eitt atkvæði með því, að nefndin mælti með afgreiðslu tillögunnar, en fjögur atkvæði voru greidd á móti þessu. Tveir nefndarmenn sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Niðurstaðan varð því sú af atkvæðagreiðslunni, að meiri- hluti nefndarinnar er andvígur tillögunni og leggur til að hún verði felld. Sigurður Bjarnason spurði, hvort fulltrúar Framsóknarflokks- ins vildu gera athugasemd. Eng- inn kvaddi sér hljóðs. Niðurstaða málsins varð sú að ncfndin skiptist í meiri hluta og minni hluta og var ákveðið að Sigurður Bjarnason skyldi vera framsögumaður meirihlut- ans“. □ Fundargerðin staðfestir það sem Einar Olgeirsson segir í nefndarálitinu, að fulltrúar Framsóknarflokksins ' sátu hjá við afgreiðslu málsins í utan- ríkismálanefnd. Einhvers staðar á leið frá nefndarfundi til prent- unar nefndarálitsins hefur þó hin „lýðræðislega samstaða“ orðið yfirsterkari löngun Fram- sóknarþingmanna til sjálfstæðrar skoðunar og þeir undirritað í auðmýkt. □ Hins vegar hefðu verið hæg heimatökin fyrir Morgunblaðið að fá upplýsirjgar um afgreiðsl- una í nefndinni. Því formaður utanríkismálanefndar er líka rit- stjóri Morgunblaðsins. Sunnudagur 24. apríl 1966 — 31. árgangur — 91. tölublað Listí Alþýðubanda- lagsins í Carðahreppi Piltarnir er létust voru 17 og 18 ára 15 ára stúlka liggur þungt haldin ■ Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær varð hörmulegt bifreiðarslys í Vestmannaeyjum aðfaranótt sl. föstudags og létust tveir ungir piltar af afleiðingum þess en kornung stúlka liggur þungt haldin á sjúkrahúsi hér í Reykjavík og auk þess liggja piltur og stúlka í sjúkra- húsi Vestmannaeyja minna meidd. Fylkíngin Munið hið vinsæla síðdegis- kaffi í dag kl. 4. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur g?sti. Þjóðvjljinn fékk í gfer nán-l ari upplýsingar um slysift hjá yfirlögregluþjóninum í Vest- mannaeyjum oe fer frásögn hans hér á eftir: ) Aðfaranótt sl. föstudags um kl. 1.40 varg harður árekstur bifreiða á Heiðarveginum í Vest- miannaeyjum, lítilli Volkswagen- bifreið var ekið undir paii á kyrrstæðri vörubifreið. Fimm manns voru í Volks- údýr skómarkaður á tveim hæðum í Kjörgarði KARLMANNASKÓR, margar gerðir. Verð frá kr. 240,00. KVENTÖFFLUR og inniskófatnaður kvenna. í fjölbreyttu úrvali. — Verð frá kr. 98,00. KVENSKÓR, margar gerðir. — Verð frá kr. 198,00. Tökum upp í fyrramálið GOMMISKÓ með hvítum botni. Stærðir 25 — 39. Verð: kr. 65,00 til 80,00. Kynnið yður þennan ódýra skómarkað á tveim hæðum í Kjörgarði. EITTHVAÐ FYRIR ALLA. SKÓMARKADURINN Kjörgarii Skómarkaður á tveim hæðum. — Laugavegi 59. wagenbifreiðinni, allir slösuðust og voru fluttir í sjúkrahús Vest- mannaeyja. Þar lézt ökumaður- inn, Stefán Gi-slason Hásteins- vegj 36. 17 ára. um kl. 4 um nóttin-a. Tvennt af fólkinu, Hörð-ur A. Si-gmundsson, Hásteinsvegi 38. 18 ár-a, og Sigríður Kolbrún Ragnarsdóttir, Stórholti 12, Reykjavík, 15 ára voru flutt í Landakotsspítalann í Reykja- vík morguninn eftir, Sjúkraflug- vél Björns Pálssonar annaðist flutninginn. Þar lézt svo Hörð- ur skömmu eftir hádegi á fös-tud-ag. — Kbibrún liggur í sjúkrahúsinu þun-gt haldin. Piltur og stúlka eru í sjúkra- húsi Vestm-annaeyja miklu minna slösuð. Bifreiðina má teljia ó- nýta. Hallgrímur Sæmundsson. Elín Hannibalsdóttir. Þorgcir Sigurðsson. Listi Alþýðubandalagsins við hreppsnefndarkosningarnar í Garðahreppi cr þannig skipaðun 1. Hallgrímur Sæmundsson, kennari. 2. Elín Hannibalsdóttir, hús- móðir. 3. Þorgeir Sigurðsson, tré- smíðameistari. 4. Ragnar Ágústsson, skrifstofu- maður. 5. Öskar Agústsson, múrari. 6. Hans Rödtang, húsasmiður. 7. Helgi Þorkelsson, vélstjóri. 8. Björg Helgadóttir, húsmóðir. 9. Ólafur Helgason, tollvörður. 10. Högni Sigurðsson, verka- maður. Ragnar Ágústsson. Óskar Ágústsson. Alúmínmálið Framhald af 1. síðu. ræðunum, að í samningum við Grikkland hefðí alúmínhringur- inn tryggt sér pólitísk áhrif. sem hann myndi meta allvemlega til fríðinda. Svo þeir vissu hvað til stæði, mennimir sem væru að gera þessa samnin-ga. Einar taldi ísky-ggilega®t við allt m-álið hvemig blöð <>g ræðu- menn stjómarfiokkann-a reyndu að S.yll-a það fyrir fslendingum sem einhverja blessun, sem þjóð- in aetti að Vera þakklát fyrir, að erlendum auð-hring væri leyft að ausa af auðlindum fslands og græða á islenzku vinnuafli. Þrátt ifyrir allt yrðj þag af- drifaríkast, ef innrás hins er- lenda auðhrings yrði til þess að smækka þjóðina svo hún íceri að þakka fyrjr það sem hún helzt ætti að varast. ★ Þriðju umræðu um alúmín- m-álið i neðri deild lauk laust eftir kl. hálf eitt á laugardags- nóttina. ep atkvæða-g-reiðslu var f-restað. og fór hún fram á fundi neðri deildar í gær. Var gert ráð fyrir að málið yrði tekíð til 1. umræðu í efrj deild í gaer Enn stórflugslys ARDMORE OKLAHOMA 23/4 — Flugvél af gerðinn Lockhccd- Electra steyptist logandi til jarð- ar í gærkvöld skammt frá Ar- more í Oklahomaríki. 98 manns voru um borð — sex manna á- hafn og 92 hcrmenn. A3 minnsta kosti 81 lét lífið og þeir sautj- án sem af komust eru margir hverjir í lífshættu vegna bruna- sára. Flugvélin var eign leiguflugfé- lags sem heitir American Flyers og var á leið til Kaliforniu frá Georgíu og átti að lenda í Ard- more til að taka eldsneyti. Dálítil rigning var og skyggni um 3 km er flugvélin nálgaðist flugvöllinn til lendingar og hrap- aði flugvélin í 5—6 km fjar- lægS frá flugvelli. Blaðamenn! Aðalfundur Blaðamannafé- lags fslands verður haldinn í dag. sunnudaginn 24. apríl. í veitingahúsinu Klúbbnum og hefst kl. 2 síðdegis Venju'.eg aðalfundars-törf. Félagar fjöl- mennið. Sósíalistafélagsfundur 2£a Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Tjamargötu 20. Til umræðu: 1. maí. Félagsmál. — Nánar auglýst í næsta blaði. — Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.