Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 24. apríl 1966 ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B; R I D G E STONE véitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sænskir sjóliðaiakkar nr. 36 — 4Ó. PÓSTSENDUM. ÉLFUR Laúgaveg) 38 Snorrabraut 38. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOXORSTILLINGAK B HJÓLASTTLLINGAR Skiptum um kerti os Dlatinur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simi 13-100 SÆNGUR Endurnýjum grömlu sængxna. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738 EYJAFLUG SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUOVELll 22120 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TBCTYL Sími 30945. FráÞórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Sími 16445. ^rr^"■ SÆNGUR Endurnýjum gömlu ’ sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver aðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum- Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (Ör£á skref frá Laugavegi) MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OC ÁNÆGJULEGRA FLUCFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Brauðhúsið Laugavegj 126 — Simi 24631 • Ailskona* veitingar. • Veizlubrauð,. snittur • Brauðtertur smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr -950,00 - 450.00 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 B U • I N Klapparstíg 26. Simi 19443" p^í/afpóz 0uMum$os Skólavör&ustíg 36 símí 23970. INNHEIMTA CÖOF8Æ.etSTðtÍt? Krabbameinsfélagið Framhaíd af 3. síðu. matartegundum, sem kunna að einkenna mataræði þessara sýslna. Áður hefur verig gerð ýtarleg rannsókn á útbreiðslu kratbbameins í þessum sýslum á vegum Krabbameinsfélags ís- lands. Voniað er að nokkurt efni verði tilbúið til birtingar á árinu úr þessum rannsókn- um Þorsteinn hefur dvalið í Ameríku í vetur til að læra . nýjar og nákvæmari aðferðir við ákvarðanir á krabba- meinsvaldandi efnum. Fræðslustarfsemi meðal al- mennings hefur verið ,í hönd- um Krabbameinsféliags Reykj a- <s> víkur sl. 2 ár. Aðallega er bar- áttunni beitt gegn tóbaksreyk- ingum hjá bömum og ungling- um. Taldi Bjami að herða þyrfti þá baráttu sérstaklega meðal ungs fólks. Var hann mjög andvígur ' tóbaksauglýs- ingum og taldi fráleitt að leyfa slíkar auglýsingar. ,,Þess vegna ei'gum við að sjá til þess að frumvarpið um banu við tó- baksauglýsingum, sem Magnús Jónsson fjármálaráðherra flutti' í fyrra fái ekkj að hvíla í friði Ofr lognast útaf. Við eig- um að skora á Alþingi jafnt og þétt þangað til það hefur verið samþykkt og við skulum byrja á því núna“ Samþykkt var'tillaga um bann við tóbaks- auglýsingum, sem sent mun Alþingi. Eihnig va'r samþykkt tillaga um sjóðsstofnun til styrktar krabbameinssjúklingum. sem þurfa að leita sér dýrrar lækn- ishjálpar. Leitazt verður við að afiia sjóðnum tekna með áheit- um og gjöfum. Gjaldkeri félagsins, Hjörtur Hjartarson forstjóri. las upp endurskoðaða rei'kninga félags- ins og voru þeir samþykktir at- hugasemdalaust. Hagur félags- 'ins er góður' Gjáfir og áheit til félagsins námu á sl. ári 197 þús. kr. Einnig gaf Krabba- meinsíélag Reykjavíkur 2 smá- sjár til leitarstöðvanna, og sinn hlut í kjallara hússjns Suður- götu 22, sem framlag tjl þeirra rannsókna sem þar fara fram. Bjarni Bjamason læknjT var einróma kosinn ‘ formaður Krabbameinsfél. fslands. Aðrir j stjóm: Hjörtur Hjartarson forstjóri Jónas Hallgrímsson læknir, Helgj Elíasson fræðslu- málastj,. frú Sigríður J. Magn- ússon, Bjami Snæbjörnsson læknir, Erlendur Ejnarsson for- stjóri, dr med. Friðrik Einars- son yfirl og Jónas Bjama- son læknir. i Framhald af 7. síðu. Helgasbn er syfjaður lögreglu- þjón og gerir í öllu skyldu sína og vel líkar mér við leik- nemann Sigurð Skúlason, hinn éilífa elskhuga, klæddan ís- lenzkri stúdentshúfu og hjarð- mannsfeldi aftan úr fomöld. Ævar R. Kvaran, Gunnar Eyj- ólfsson, Gísli Alfreðsson og Jón Júlíiisson hafa smáum hlutVerkum áð gegna óg gera fylíilega skyldu sína, og sama má segja um „þokkadísimar“ sjö, þessar fátæku, einföldu og umkomulitlu stúlkur semskáld- ið fer um óþarflega ómildum höndum. A. Hj. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI 4 allar tegundir bfla OTIR Hringbraut 121, Simi 10659. Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við nýja lyílækninga- deild í Landspítalanum er laus til umsoknarr ' Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra stár'fs- manna. Umsóknir með upplýsingum um áldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29 fýrir 10. maí n.k. Reykjavík, 23. apríl 1966 Skrifstofa ríkisspítalanna. B I L A - LÖKK Grunnur Fylllr Sparsl Þymir Bón ElNKAöMBOÐ ASGEIR OLAFSSON hcildv úonarstræti 12 Sím| 11075. Saiimavélaviðrrerðir Ljósmvn^sávéla- viðprerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA - SYLGJA Lauíásvegj 19 (bakhús) Simi 12656. úr og skartgripir KORNELlUS JÓNSSON skólavördustig 8 RHAtCI (§nfinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykiavik Sími 31055 LÝÐIR OG LANDSHAGIR, síðara bindi hefur einkum að geyma ævisögur kunnra ís- lendinga og bókmenntaþætti. Af þeim mönn- um, sem höfundurinn lýsir, má nefna Jón bisk- up. Arason, .Skúla Magnússpn, Tryggva Gunn- arsson og Tryggva Þórhallsson. f bókmennta- þáttunum fjallar hann m.a. um Einar Bene- diktsson, Knut Hamsun, Gunnar Gunnarsson og Sigurð Nordál. Álmenna bókafélagiÖi NY LJÖÐABÓK EFTIR MATTHIAS JOHANNESSEN Almenna bókafélagiöi Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 28. apríl kl. 21. Stjómandi: BOHDAN WODICZKO. Einleikari: KETILL INGÓLFSSON. EFNISSKRÁ: Bach: Tokkata og fúga í d-moll. Mozart: Píanókonsert í d-moll K 466 Sjostakovits: Sinfóriía nr. 9, op. 70. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigf.úsar Eymunds- sonar, Austurstræti og bókabúðuim Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar að hinum ýmsu deildum Landspítalans. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Frá 1. maí n.k. er hjúkrunarkonum, er ráða sig að Landspítalanum. gefinn kostur á barnagæzlu fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Nánari upplýsing- ar veitir forstöðukona L'andspítalans í síma 24160 og. á staðnum. Reykjavík, 23. apríl 1966 Skrifstofa ríkisspítaianna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.