Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.04.1966, Blaðsíða 8
3 SlÐÁ — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. april 1966 • Þessa dagana ec verid aö koma upp Jjósastaurum við Haliar- múla og er svo sem ekkert nema gott um þaö að segja. En til þess þarf að rifa upp steinstétt, sem lögð var fyrir nokkrum árum, og vaknar þá sú spurning hvort ekki héfði verið hægt að hugsa til þess svolítið fyrr, að þessa götu þyrfti að lýsa upp eins og aðrar? Hvað um það, myndina tók ljósm. Þjóðv. A,. K. nýlega fyrir framan Múlakaffi og sýnir hún verkaménnina við vinnu sína. • Starfsaðferðir rafveitunnar útvarpið • Um heigina • í kvöld eru fluttir kaflar úr nýrri Ijóðabók Matthíasar Jo- hannessen; við skulum vona að sálmurinn um Jóhannes Nordal og Napóleon gleymfst ekki á þessum þýðingármiklu dögum í pólitísku lífi þjóðarinnar. Barðstrendingar °R Borgfirð- ingar keppa ; undanrás og eru Borgfirðingar sigurstranglegir. þeir hafa Reykholtsklerk sem er allra manna fróðastur og stálminnugur. Á mánudag spyrja blaða- menn um fiugmál — kannske sú spumjng verði lögð fyrir Örn Johnson fyrir’ sakir hvaða duttlunga Flugfélagið kaupir einmitt Boejng-þotu, sem hafa koimið helzt til mikig við sögu á fréttasíðum blaða. ★ 8.30 Hljómsveitin ,,10i streng- ur“ leikur íög eftir Foster. 9.10 Morguntónleikar. a) Slavn- eskir dansár eftir Dvorák. Fí'lharmoníusveitin i ísrael leikur; Kertesz stjórnar. b) Gobbi syngur ítöJsk lög. r) Píanósónata nr. 2 op. 35 eft- jr Chopin Horowjtz iejkur. D) Fagottkonsert nr. 1.3 eftir Vivaldi. Walt og Zimbler- hljóms’^itin Jeika. e) ..Magn- ificat“ 4ftir Telemann. Gie- bel. Ma'tniuk. Altmeyer. Reh- fuss. Wflf og Æs'kulýðskór- inn í LiVern syngja með Pro Arte hli\msvéitinni \ Mún- chen; K. Redel stjómar. Brýning til forsetans Ort fyrir munn Morgunblaðsms. —1 Efnið tekið úr dálkum þess, m.a. eftir að til tals kom, að Bandarík’jaher yrði fluttur frá Víetnam. Ájram 'Johnson! Allt vort mas eflir þig í raupi. Meiri1 sprengjur, meira gas, meira af bensínhlaupi. Felldu meira af mannfólki, megi vopnin brýnast. Þjóðarvilji og þingræði!! Það er til að sýnast. Þó að heiminn hrylli við hÝyðjuverkum þínum, >alltaf muntu éiga lið inni á síðum mínum. Og Alþýðublaðið mun áfram — sem áður — gera sín skil, meðan þig munar í okkur og Mótvirðissjóður er til. Lesandi Morgunblaðsins. 8——BMI Eftir STUART og ROMA GELDER Sögulok til þess að fara í ferðalaj* upp í þessi fjöll ofar fjölium. En þó við getum aldrei farið þessa ferð aftur, var þó huggun að þvf sem við höfðum meðferðis þaðan, en það geymdum við í töskunum sem við hengdum á öxlina. Nú er ár nærri því upp á dag, síðan við fórum til Nor- bulingka í síðasta sinn, og eld- rauðar dalíur úr garði Dalai Lama spretta í garði okkar í London. Fjórum vikum áður en við fórum var fjalllendið í Tíbet þakið blómum állt frá vegin- um frá Chinghai upp að jökl- um. Þúsundir lítilla snæhéra voru á þeytingi um grundirnar í leit að æti, og stórar hjarðir hésta sem ekki fundu sér neitt afdrep fyrir brennheitu sólskin- inu á þessu skóglausa landi, leituðu út í fenin við ána. Flóðin höfðu svipt burt brúm og vegum á löngum kafla, höfðu fossað niður um brött gljúfur og flætt yfir alla bakka, og þegar neðar kom þar sem land- ið var slétt, flæddi áin yfir allan dalinn. Vörubílar sem lent höfðu í þessum tryllta flaumi, sátu fastir, huldir auri. Nú voru fjöllin þurr, cg sól- in hafði sviðið landið svo það vari orðið að brúnni eyðimörk. Hérarnir voru komnir í híði sín til vetrardvalar. Engin skepna nema jakuxinn getur lifað þarna veturinn af og þess- kafloðnu hestar, ásamt hirð- ingjunum sem áttu þá og fjöl- skyldum þeirra í dökkum tjöld- um úr jakuxahári, scm dugðu jafnvel í því hríðarveðri og stormi sem ekki á sér neinn líka nema á Antarktíku. Þetta voru hinir síðustu af Tíbetum sem kvöddu okkur. Karlmennirir riðu í átt til okk- ■■■■■■■■■■ áMmHauan ar fjörugum litlum hestum og á eftir komu konurnar og börn- in til að veifa til okkar. En flugvélin hóf sig til flugs og sjóndeildarhringurinn girtur snæfjöllum hvarf í rauðum bjarma af degi á jöklunum. Koo She-lone lét súrefnis- grímuna falla niður að höku og hallaði sér að okkur um ’leið ,.Jæja þá“, sagði hann, „fúnd- uð þið það sém þið ætluðuð að finna?“ Ég 'svaraði „Einu sinni var þreýttur blaðamaður staddur á veitingastofu þar sem félagi hans spurði hvort hann segð: alltaf satt. Hann svaraði: „Ér hef fundið sannJeikann. Ég e' að leita að einhverju skárra'' „Ég býst við að sumir heima hjá okkur búist við að við segj- um þeim að við höfum fund- ið nokkuð sem sé miklu verra“. ^fiaiBliMliþtfilWinHMmH —W 11,00 Fermingarguðsþjónusta í Hallgrímskirkju. (Séra Jak- ob Jónsson). 14.00 Miðdegistónleikar. — a) Ensk þjóðlagasvíta eftir V. Williams. Ensk lúðrasveit leikur; Dunn stjómar. b) McCracken syngur óperuarí- ur. c) Sinfónía nr. 49 eftir Ha.vdn. Sinfóníusvejt út- varpsins í Zagreb Jeikur; A. Janigro stjórnar. b) Con- eertone í C-dúr (K190) eftir Mozart. Y. Menuhin og A. Lysy leik.a á fiðlur með há- tíðarhljómsveitinni í Bath. 15.30 I kaffitímanum a) Sand- or Lakat.os og hliómsveit lejka b) Calu.m Kennedy syngur nokkur Jög. 16.35 Endurtekið efni. a) Ævar R. Kvaran og Þorsteinn Ö. Stephensen flytja bókarkafla um eilifa æsku eftjr Theo- dore Illjon. b) Margrét Egg- ertsdóttir- syngur siö lög eft- ir Þórarin Guðmundsson við píanóleik Guðrúna,r Kristins- dóttur. 17.30 Barnatími: Heiga og HuJda Valtýsdætur stjórna. a) Ómar Ragnarsson flytur skemmtiþátt. b) lÆsið úr bjóðsögum c) Framhalds- leikritið „Kallj og kó.” — 3 þáttur: Tvejr týndir. 18.30 S+efán íslandi syngur. 20.Cfl LjÓAj úr nýrrj bók Matt- híasar Johannessen oy öðrum eldri. Andrés Björnsson. Stefán Jónsson og höfundur flytja. 20-20 fslenzkir tónlistarmenn flytja verk íslenzkra höf- unda; V. Pétur Þorvaldsson sellóleikarj og Ólafur Vignir Albertsson píanólejkari leika Jög eftir Sigfús Einarsson, PáJ fsólfsson, Árna Thor- steinsson, Markús Krjstjáns- son og Eyþór Stefánsson. 20.40 Sýslurnar svara. Barð- strendingar og Borgfirðingar kenna til síðari undanúr- slita. 22.10 Danslög. Útvarpið á mánudag: 13.15 Búnaðarbáttur: Á nýju sumri. Gísli Kristjánsson rit- stjórj talar. 13.30 Við vinnuna. 15.0(1 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. Sænsk þjóðdansahljómsveit, Buhlan, Malkowsky. Schneider. Fredd- ie og The Dreamers o fl. syngja oe leika. 18.00 lög úr ,,Mejstarasöngvur- unum” eftir Wagner. 20.00 Um daginn og veginn. Gís'li .Tónsson forstjóri talar. 2030 Gömlu lögin sungin og Jeikjn. 20.35 Á blaðamamiafundi, Örn Johnson forstjóri' svarar spumingum. Spyrjendur eru Árni Gunnarss. fréttamaður og Sigurjón Jóhannsson blaðamaður. Umræðum stýr- ir Eiður Guðnason. 21.15 Fantasía fyrir strengja- sveit eftir Haligrím Helga- son. Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur; B. Wodiczko stj. 21.25 Útvarpssagan-: — ,,Hvað sagði tröllið?” eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur flyt- ur (1). 22.10 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar © Brúðkaup • Á skírdag vo.ru gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Ánna Birg- is og Hjálrriar W. Hannesson. Mjölnisholti 6. — (Nýja ljós- • 9. april sl. voru gcfin saman í hjónaband af sóra Magnúsi Guðmundssyni ungfi-ú Auður Grímisdóttir og Sæmundur Kristjánsson Rifi Snæfells- nesi. — (Nýja . Ijósmyndastof- an. Laugavegi 43 b, sími 15125). 23.10 Sveinn Kristinsson flyt- ur skákþátt. 23.45 Dagskrárlok. • Leiðrétting • Einn botnanna misprentaðistí blaðinu í gær og er eigandinn beðinn velvirðingar á því að erfitt skyldí ver,a að lesa rit- hönd hans, en hér birtist botn- inn réttur; Það er æðsta óskin mín til allra Iandsins barna: Að fái tandið, fjöllin þín frið hjá LIÐI Bjarna. Fjalla Gráni. • Á páskadag voru gcfin sam- an í hjón'aband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sjg- ríður H. Þorvaldsdóttjr og Gunnar Ó. Kvaran, Kapla- skjólsvegi 45. — (Nýja ljós- myndastofan, Laugavegi 43 b, sími 15125). • 9. apríi sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Rannveig Ámadótlir og Eiríkur Ingólfs- son, Langholtsvegi 95. (Nýj'a ijósmyndastofan, Laugavegi 43 b, símí 15125). BWjBfawJI ► i t 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.