Þjóðviljinn - 26.04.1966, Síða 7

Þjóðviljinn - 26.04.1966, Síða 7
Þriðjudagur 26. april 1966 ÞJOÐVILJINN — SlÐA ’J BRl DGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. ESRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallf fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 - 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0TORSTILLINGAR n hjOlastillingar Skiptum um kerti os olatíntrr o fl. BÍLASKOÐUN SkúlagStu 32 sim) 13-100 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængdna. — Eigum dún- og fiðurheld ver. nyja fiður- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Súni 30915. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Simi 16445. Etadumýjum gömlu sæng. urnar . eigum dún- og öð- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsuiti stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740. (Örfá skref frá Laugavegí) Brauðhúsið Laugavegj 126 — Sími 24631 • . AUskonar veitjngax. • Veizlubrauð, snittur. • Brauðtertur smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Stáleldhúshúsgögn Sorð Bakstólar Kollar kr. 950.00 - 450.00 145,00 F orn verzlunin Grettisgötu 31 EYJAFLUG með HELGAFELLI njótið ÞÉR ÓTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA. v « AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. fí idr7 SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVElll 22120 'Or.Ju*- íÍafþór tiuÐÚunmo< Skólav'órUustíg 36 símí 23970. INNHEIMTA LÓOFRÆVtSTÖQP Smurt brauð Snittur vlð Oðinstorg. Sími 20-4-90 úr og skartgripir KOBNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 Fiskimál @ntinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allf land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sími 31055 FRAMLEIÐUM AKLÆÐI 4 ailar tegundir blla OTIIR Hringbraut 121. Sími 10659. B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir ' Bón EINKAOMBOÐ ASGEIR 0LAFSSON heildv Vonarstræti 12 Sím) 11075. Saumavélaviðgerðir Ljósmynd a véla- viðgerðir - FLJÖl AFGRETÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. V'D tR^ Framiiald af 4. síðu. farinn á Grænlándsmið til veiða. Eigendur þessa skips er Sætre- myrs-útgerðin í Málöy. Þessi verksmiðjutogari hefur lestar- rými fyrir 550 smálestir, þar af frystilest sem rúmar 400 smálestir af fullunnum flökum. Skipshöfnin er 38 menn. Tog- arinn er búinn flökrunarvélum, og flatningsvél til framleiðslu á saltfiski. Norðmenn leggja nú mikla á- herzlu á að salta allan stór- þorsk sem þeir síðan þurrka. Engin verkun gefur eins mik- ið í aðra hönd eins og saltfisk- verkun, þegar um stórþorsk er að ræða, segja Norðmenn nú. Ég hef hér brugðið upp smá- mynd af því hvernig aðrar þjóðir líta é togaraútgerðina í dag; þar er ekki um neina kyrrstöðu að ræða, eins og hér eða getuleysi sem orsakast fyrir skammsýni stjórnarvalda, held- ur framtak og bjartsýni í öll- um athöfnum. Er ekki kominn tími til að við íslendingar fetum þessa sömu slóð til framfara og víkj- um þeim til hliðar sem þar standa í vegi? Rafnasnslaast Framhald af 5. síðu. Að þvi hníga því öll rök, að hér verði úr bætt. Verður því ekki trúað að bæjarstjórn Siglufjarðar láti það enn dragast að hrinda þessu máli í framkvæmd. Og raunar er aðstaða þannig, að eðlilegt væri, að þingmenn kjördæmisins legðu málinu lið sitt, svo að ekki verði sofið á eðlilegri og sjálfsagðri fram- kvæmd lengur en orðið er. — H. V. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR f flostum staorðum fytitliggiandi • f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35—Sfmi 30 360 ármann sigraði Val, 22:21 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður. HAFN ARSTRÆTI 22 Simi 18354 BIFREIÐA EIGENDUR Vatnskassaviðgerðir. Elementaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora o fL VATNSKASSA- VERKSTÆÐIÐ Grensásvegi 18, sími 37534. Framhald af 6. síðu. náðu laglegum kafla, og kom- ust yfir 11:10, en aftur jafna Ármenningar 11:11. Þetta þóf heldur áfram 12:12, 13:13, og 14:14. Um miðjan hálfleikinn taka Valsmenn á og ná laglega saman og komast í 17:14, en Adam var ekki lengi í Paradís,®- þvi að Ármenningar jafna á 17:17, og komust yfir, en Valur jafnar á 18:18. A 26. mín. eru Ármenningar komnir í 21:18. Val tekst þó að komast í 21:21 og ekki mínúta eftir, en þeir voru ekki nógu ákveðnir og vakandi og Ármann skorar sig- urmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Ármannsliðið barðist skemmti- lega og náði oft laglega saman, og er greinilega í framför, og markmaðurinn Sveinbjörn hef- ur ekki sízt gefið liðinu visst öryggi. Ungur maður, Hreinn að nafni, kom á óvart, og eins hefur Olfert fengið skothörku, og visst öryggi í leik sinn. Ann- ars er það alltaf Árni sem á yfirleitt góða leiki og sá sem í þetta sinn bjargaði Ármanni með mjög öruggum skotum, en hann skoraði 9 af mörkum liðsins. Hörður gat lítið verið með vegna lasleika í handlegg, en hinir ungu menn virtust bæta svolitlu við sig til að bæta fjarveru Harðar upp. Hreinn skoraði 6 mörk og Ol- fert 4, og Pétur Einarsson, efni- legur maður í liði Ármanns skoraði 3 mörk. Maður hafði það allan tím- ann á tilfinningunni að Vals- liðið gæti mun meira en það gerði, og eins og það tæki þetta ekki sérlega alvarlega. Það var eins og þeir færu ekki að taka á fyrr en Ármenning- arnir voru komnir svolítið yfir, en þá virtist sem þeir ættu ekki erfitt með að jafna, en svö var allt búið. Hver ein- stákur maður býr yfir miklum hæfileikum, en það er eins og það notist ekki nema svonavið og við, en eins og oft hefur verið sagt um Valsliðið og sagt er um flest ung lið, sem búa yfir möguleikum, að þau verða að fá sína herzlu; sína reynslu, sitt mótlæti, þetta verður að koma með hóflegri fyrirhöfn, og striti, og satt að segja ekki hollt að það komi allt eins og af sjálfu sér. Það er erfitt að segja hver var beztur Valsmannanna eða verstur, eins og þeir léku móti Ármanni á sunnudagskvöldið. Allir búa þeir yfir miklum hæfileikum, og þetta á eftir að verða mjög gott lið, ef þeir halda saman og hafa biðlund. Þeir geta gert margt mjögfal- legt, en þeir geta líka valdið vonbrigðum, í tímá og ótíma, og satt að segja verður að krefjast meira af slíkum kunn- éttumönnum, en fram kom í leiknum við Ármann. Þeir sem skoruðu fyrir Val voru: Ágúst 6, Hermann 4, Jón Ágústsson 3, Gunnsteinn og Bergur 2 hvor, Stefán Sand- holt og Jón Carlsson 1 hvor. Dómari vaf Daniel Benja- mínssoTi og slapp ágætlega frá því starfi. — Frúnanií. útvarpið 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. A. Willi- ams og Gísli Magnússon leika Rapsódíu nr. 1 eftir Bartók; V. Golschmann stj. E. Schwarzkopf, O. Edel- mann, C. Ludwig o.fl. syngja atriði úr Rósariddaranum eftir Rich. Strauas; H. von Karajan stjómar. Lamour- eux-hljómsveitin í París leikur Hafið eftir Debussy; Markevitsch stjórnar. 16.30 Síðdegisútvarp. D. Carroll og hljómsveit, P. Lee, E. Light og hljómsv. R. Willi- ams kórinn o.fl. leika og syngja. 17.40 Þingfréttir. 18.00 L. Almeida leikur á gítar og M. Rabin á fiðlu. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Haukur Þórðarson frá Kefla- vfk syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 20.15 Ferð til Suðurlanda. Jó- hann Teitsson húsasmíða- meistari segir frá Feneyjum og Róm. 20.55 Þýzk messa eftir Schu- bert. Kór Sankti Heiðvéigar kirkjunnar í Berlín og blás- arar úr Sinfóm'uhljómsveit Berlínar flytja. Stjómandi: K. Forster. Orgelleikari: W. Meyer. 21.25 Tunglskin, smásaga eftir Maupassánt. Konráð Sigurðs- son íslenzkaði. Valur Gísla- son leikari les. 21.45 Sónata fyrir fiðlu og píanó (K 376) eftir Mozart. A. Grumiaux og C. Haskil leika. 22.15 Bréf til Hlina, saga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur flytur (1). 22.35 Á vökunni: a) Þýzkar hljómsveitir leika smálög. b) Ian Stewart leikur á píanó gömul lög úr ýmsum áttum. 23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur vel- ur efnið og kynnir. Tyrone Power les Ijóð eftir Byron og úr gamanbálki hans „Don Juan“. 23.45 Dagskrárlok. « iiiiii | umi iTii Hjartans þakkir fyrir vinarhug við andlát BJÖRNS ÞORGRÍMSSONAR og alla alúð honum sýnda síðuatu árjn. Marta Valgerður Jónsdóttir Anna Sigriður Björnsdóttir Ólafur Pálsson. Maðurinn minn. séra SVEINB.TÖRN HÖGNASON fyrrv. prófastur, verður jarðsunginn að Breiðabólstag í Fljótshlíg fimmtu- daginn 28. apríl. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hans, Staðar- bakka, kl. 2 e.h, Þórhildur Þorsteinsdóttir. Fósturfaðir okkar JÓN JÓNSSON frá Þinganesi áður til heimilis að Þrastargötu 9, verður jarðsunginn miðvikudaginn 27. apríl kl. 3 s.d. frá Fossvogskapellu. Ingibjörg Jónsdóttir og systkini.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.