Þjóðviljinn - 28.04.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.04.1966, Blaðsíða 6
g StÐA — ÞJÖÐVILJINN — Pimmtudagur 28. apríl 1066. Lánað allt að 50% námskostnaðar Frumvarp um listamanna- laun lagt fyrir næsta þing Framhald af 1. síðu. stúdentinn leggi til hliðar yfir sumarið mikið yfir 25000 krón- ur. Umframfjárþörfin er því yfir 35000 krónur, og dugir því 18000 króna lán heldur skammt. Á fjórða eða fimmta námsári hækka lánin oftast í 24000 krón- ur á vetri, miðað við seinustu úthlutun. Ekkert tillit er þó tekið til þess, að fjöldamargir stúdentar hafa fjojskyldu á framfæri sínu. Samkvæmt könn- un, sem stúdentaráð gerði í fyrra, er þriðji hver stúdGnt við Háskóla íslands í hjónabandi. Margt af þessu fólki er að hasla við að sameina vinnu og nám með stóran barnahóp og neyðist til að borga 5000—7000 krónur í húsaleigu á mánuði. Sumum tekst við illan leik að brjótast þannig áfram til prófs. En auð-‘ Vorsýningin allve! sótt Aðsókn hefur verið allgóð að vorsýningu Myndlistarfélagsins sem opnuð var í Listamanna- skálanum sl. laugardag. Verður sýningin opin til n.k. sunnu- dagskvölds kl. 2—10 e.h. dag- lega. Á sýningunni eru verk eftir 17 listamenn, 51 málverk og teikningar og 1 höggmynd og eru þetta allt ný verk, gerð á síðasta ári. Meðal þeirra sem verk eiga á sýningunni eru Jó- hannes Kjarval,_ Finnur Jónsson, Sigurður K. Árnason, Sveinn Björnsson, Jón Gunnarsson og Helga Weisshappel. MSf hefur______ Framhald af 1. síðu. til núgildandi kjarasamninga og samþykkt samhljóða að leggja leggia til við sambandsfélögin, að þau segðu upp, með tilskild- um fyrirvara, samningum sínum við 'atvinnurekendur, en samn- ingar félaganna gilda til 1. okt. n.k. vitað eru þeir miklu fleiri, sem dragast aftur úr í námi og gef- ast hreinlega upp. * Á undanförnum árum hefur það gerzt í hverri háskóladeild- inni af annarri, að stúdentum hefur verið markaður skemmri, tími til að ljúka prófum en áð- ur var. Meðan fjárhagsaðstaða stúdenta er ekki verulega bætt, eru slíkar ráðstafanir beinlínis til þess fallnar að flæma frá námi nemendur, sem eiga í fjár- hagslegum örðugleikum. íslenzkir stúdentar við erlenda háskóla fá yfirleitt hvort tveggja, styrki og lán, sem sam- arílagt nema 25—30% af fram- færslukostnaði stúdents í við- komandi landi, og stöku sinnum allt að 40%. Ekki getur það tal- izt ofrausn, ef ríkið gefur þess- um mönnum kost á að fá a.m.k. 50% af námskostnaði að láni. í 7. gr. laga um Lánasjóð ís- lenzkra námsmanna er ríkissjóð- ur skyldaður til að veita sjóðn- um framlag með fjárlögum, eigi lægra en kr. 4650000. í fjárlög- um árið 1966 er þessi upphæð komin í kr. 10940000. Með þessu frumvarpi er lagt til, að lág- 'marksframlag ríkisins á fjórlög- um verði 20000000 kr. í 8. gr. laganna er sjóðs- stjórninni heímilað að taka inn- anlands allt að 45 miljón króna lán handa sjóðnum á árunum 1961—1980. Flutningsmenn telja rétt að miða fjárþörf sjóðsins við það takmark fyrst um sinn, að veitt séu að meðaltali lán, er nemi 50% af framfærslukostnaði stúdents og þeirra, sem eru á framfæri hans. Er því lánsheim- ildin að öðru leyti óbundin. ★ Ástæðulaust er að fjölyrða hér um þörf nútímaþjóðfélags fyrir menntamenn. En rétt er að benda á, að hvarvetna í Evrópu, bæði í austri og vestri, er stuðn- ingur ríkijvaldsins í formi lána og styrkja hlutfallslega miklu meiri en hér er. Hins vegar státa Íslendíngar af þriðju hæstu þjóðartekjum í Evrópu miðað við höfðatölu. Á fundj sameinaðs þings í gær var aígreidd sem ályktun Al- þingis þessi tillaga frá þing- mönnum úr öllum þingflokkum: ,,Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta undirbúa fyrir næsta regluiegt Alþingi löggjiif um úthlutun Ijsta- mannalaun. Skal við það starf haft samráð við Bandalag ís- lenzkra Ijstamanna“. Sigurður Bjamason hafði framsögu fyrir tillögunni. Gylfi Þ. Gisliason menntamálaráðherra mælti einnig með samþykkt fslandsmótið í körfaknattleik Síðustu leikir íslandsmótsins í körfuknattleik fara fram að Hálogalandi í kvöld, fimmtu- daginn 28. apríl og hefst keppn- in klukkan 7.15. Fyrst leika ÍR og KR í m.fl. kvenna. Það er eini leikurinn í þessum flokki og er því jafn- framt úrslitaleikur. Síðan leika ÍKF og KFR í 1. deild. KFR hefur tvö stig en IKF ekkert. svo IKF verður að vinna þennan leik. vilji þeir haldast í 1. deild. Síðasti leikur mótsins verður milli hinna gömlu keppinauta ÍR og KR í fyrstu deild. Þessi leikur hefur reyndar ekkert að segja um úrslitin, því KR hef- ur þegar tryggt sér örugga ft>r- ustu í mótinu. Það má samt búast við skemmtilegri keppni nú sem fyrr. Mótinu mun síðan verða slit- ið á skemmtun. sem haldin verður í Lídó þetta kvöld. Þar mun fara fram verðlaunaaf- hending o. fl„ en húsið verður opnað klukkan níu. Áthyglí skal vakin á þvi, að keppnin hefst klukkan 7.15 en ekki 8.15 eins og verið hefur. 'hennar, og lofaðj því afí yrði tillagan samþykkt, skyldi frum- varp um nýskipan þessara mála lagt fyrir næsta þing. 13. landsþing SVFÍ hefst í dag Þrettánda landsþing Slysa- varnafélags íslands hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 2 síðdegis í dag. Séra Jakob Jónsson dr. theol. prédikar. Að lokínni guðsþjónustu hefst þing- setning í Slysavarnafélagshús- inu við Grandagarð. Um 150 fulltrúar víðsvegar af landinu munu sitja þingið, auk for- manna allra björgunarsveita á landínu. légað lofa_____________ Framhald af 5. síðu. hreppi)? Eða á hún að fara undír „hamarínn‘‘? Fari svo, þá eru fjárframlög í sveitinni og ábyrgðir það miklar að margir verða öreígar um það er lýkur. Atvinna í sveitinni og þorpinu þurrkast út. Skeggja- staðahrepp má þá þurrka út af Islandskortinu, svo mikið hef- ur þama verið lagt á einn ás. (En kannski er það þetta sem koma skal og þá bara tíma- spursmál hvaða byggðarlög verða næst lögð niður við trog- ið). Þetta sem sagt hefur verið hér er ekki hégómi. Það eru blákaldar staðreyndir. Og að óreyndu verður ekki trúað öðru en leyst verði úr þessu með skilningi miðað við að- stæður. En pá má ekki fara eins og í fyrra að þær fyrir- greiðslur dragist svo að megnið af síldinni tapist. Þórarinn frá St Jnlúni 0 FRAMBOÐSLISTAR við bæjarstjórnarkosningar í Kópavogskaupstað 22. maí 1966. A Framboðslisti Alþýðaflokks- B Framboðslisti Framsóknar- D Framboðslisti Sjálfstæðis- H Framboðslisti Félags félags Kópavogs félaganna i Kópavogj flokksins í Kópavogi óháðra kjósenda 1, Ásgeir G. Jóhannesson 1. Ólafur Jensson 1. Axel Jónsson 1. Ólafur Jónsson 2. Axel Benedilctsson 2. Bjöim Einarsson 2. Gottfreð Árnason . 2. Svandís Skúladóttjr 3 Jón H Guömundsson 3. Andrés Kristjánsson 3 Sigurður Helgason 3. Sjgurður GrétaT Guð- 4. Hörður Ingólfsson 4. Jón Skaftason 4. Kjartan J Jóhannsson mundsson 5. Áslauw Jóhannesdóttir 5. H-elgj Ólafsson 5. Bjarni Bragi Jónsson 4. Ámj Halldórsson 6 Tryggvi Gunn'augsson 6. Jóbanna Bjamfreðsdóttir 6. Eggert Stei.nsen 5. Gunnar Guðmundsson 7. Jón. Á Héðínsson 7. Hjörtur Hjartarson 7 Sigurður Þorkelsso-n 6. Sigurður Ólafsson 8. Reinhardt Reinhardtsson 8. Kristján Guðmundsson 8. Ásthildur Pétursdóttir 7. Þórir Ha'llgrím'Sson 0. Þórður Þorsteínsson 9 Sigurður Gelrdal 9. Jón Eldon 8 GuðmunduT Óskarsson 10 Ólafur H Jónsson 10. Hrafnhildur Helgadóttir 10. Guðjón Ólafsson 9. Benedikt Davíðsson 11 Brynjólfur K Björnsson 11 Pétur Kristjánsson 11. Guðmundúr Þorstejnsson 10. Eyjólfur Ágústsson 12 Ingvar Jónasson 12. Elín Finnbogadóttjr 12. Einar Vídalín 11. Elísabet Sveinsdóttir 13 Ólafur Ólafsson 13 Guðmundur H Jónsson 13 Guðmundur Arason 12. Imgvi Loftsson 14 Trausti Sigurlaugsson. 14 Grétar S Kristjánsson 14. Ingimundur Ingimundars. 13. Guðmundur Bjamason 15 Jóhannes Guðjónsson 15. ÞorbjÖTg Hialldórs frá 15. Bjarnj Jónsson 14. Stejniar Lúðvíksson 16. Jósef Halldórsson Höfnum 16. Guðrún Kristjánsdóttir 15. Ingjmar Sigurðsson 17 Magnús A Magnússon 16 Stefán Nikulásson 17. Jósafat J. Líndal 16. Jón P Ingibergsson 18. Eyþór Þórarinsson 17. Gfsli Guðmundsson 18. Kristinn G. Wium 17. Eyjólfur Kristjánsson t 18 Tómas Árnason r 18. Þormóður Pálsson YFIRKJÖR STJÓR NIN í KÓPAVOGI Ásgeir Rl. Magnússon Gísli Þorkelsson, Bjami P. Jónasson. ' - Valborgarmessu- fagnaður fslenzk- sænska félagsins ValborgarmessiUfagnaður fsl.- sænska fólagsins verður, eins og að undanförnu, í Skíðaskálanum ; Hveradölum á Valborgarmessu 30. apríl og hefst með borð- haldi kl. 20. Fluttar verða ræður, sungið, dansað og Vaílborgarmessubál- ið kynt. Lagt verður af etað með bíl- um frá BSR vjð Lækjargötu kl. 19. Félagsmenn sem ætla að taka þátt í Valborgarmessu- fagnaðjnum, þurfa að tilkynna þátttöku sína til einhvers af stjórnarmeðlimum félagsjns í siðasta lagi föstudaginn 29. apríil. Grundvöllur Framhald af 1. síðu. ingar ættu enn von á stóraukn- um afla, og mætti þjóðin reikna með framhaldi á framleiðslu- aukningiu og hækkandi þjóðar- tekjum. En stjórn á efnahagsmálum landsins hefði verið heldur hringlandakennd Dg lausatök á þeim vísi til áætlanagerðar sem ráðherrann hefði talað um. Reynslan hefði sýnt að taka þyrfti fjárfestingarmálin t.d. allt öðrum tökum, og fylgja yrði gerðum áætlunum betur eftir. Forseti frestaði umræðunni. Kvikmyndssýninp SkaftfellingaféL Framhald af 5. síðu. talin þar ein merkasta heimild- in, því að þar lifa handtökin öll, sem ein kynslóð hefur af annarri numið í órofinni keðju öld eftir öld.“ Þá minntist þjóðminjavörður á þáttinn um kolagerðina, og bendir á, að þeir sem hana sýndu, hafi verið „menn, sem eru samlifaðir þessu starfi, og vinna þar hversdagslegt og sjálfsagt verk, sem aldrei hefur niður fallið á þessum stað, af þeim kunnugleik og eðlileik í öllu verklagi, sem byggist á ó- rofnu samhengi við fortíðina.‘‘ Um þessa tvo þætti segir Kristján Eldjárn enn fremur: „Þarna er borgið inn á mynd stórmerkum atvinnuháttum, sem eru að deyja út, og nógu nákvæmlega er sýnt til þess að kallast megi heimildarkvik- mynd, án þess að lopinn sé svo teygður, að leiðigjamt sé é að horfa.“ Verði aðsókn góð að þessum þáttum myndarinnar, sem í heild hefur verið valið heitið: 1 jökl- anna skjóli, er til nóg efni í aðra sýningu, þar sem emþætt- ir um ferðir á landi og sjó, veiðiskap á vötnum, sjó ogám, auk kvöldvökuþáttarins, sem ekki verður sýndur að þessu sinni. Má því vera, að til þeirr- ar sýningar verði efnt í fram- haldi af þessari, verði undir- tektir góðar. Norræn kvöldvaka verður í Tjarnarbúð, niðri, fimmtudagirtn 28. apríl kl. 20.30. Prófessor dr. phil. Hakon Stangerup flytur erindi. Menningarsamvinna Norðurlanda. Litkvikmvnd frá Færeyjum verður sýnd að er- indinu loknu. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Dansk-íslenzka félagið — Norræna félagið. Auglýsing um útfærslu á gjaldsvæði Trausta, félags sendibílstjóra í Reykjavík. í innanbæjarakstri, að meðtöldu Skerjafirði og Seltjarnarnesi og öllu svæðinu innan Lækjar við Grafarholt, í Mosfellssveit og línu sem hugsast dregin utan Smálandabyggðar og yfir að Suður- landsvegi, Suðurlandsveg við biðskýli S.V.R. og um hæðarbrún Seláss yfir á brú á Elliðaánum og um veg sem liggur sunnan Elliðaáa um Blesu- gróf ^að Breiðholtsvegi við Meltungu, þaðan yfir á Fífuhvammsveg og Kópavogsbrú og um Kárs- nesið allt, SKAL AKA Á TAXTA 2, hvort heldur er á nótt eða degi. Reglugerð þessi tekur gildi frá og með 1. maí 1966. Trausti, félag sendibílstjóra í Reykjavík. LEÐURJAKKAR á stúlkur og drengi. — Loðfóðraðir rú- skinnsjakkar — Ódýrar lopapeysur. Leðurverkstæðið Bröttugötu 3 B — Sími 24678. t í É

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.