Þjóðviljinn - 28.04.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.04.1966, Blaðsíða 8
0 SÍ0A — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 28. apríl 1966. Þag var reyndar harm. Hann stóð teinréttur stundarkom eins og hann væri að bða eftir því að hinir marséruðu af stað, síð- an sameinaðist hópurinn og þeir gengu allir ; ’áttina til oWcar og t,yon fyrstur og heilsaði Önnu kurteislega. — Góðan daginn. frú Massey. Mér þykir leitt að þurfa að gera þessa fjölmennu innrás. eu ég eT h^æddur um að Það sé ó- hjákvæmiiegt. Hann sneri sér að hinum. — Þetta er herra Wellman. Hann kynntj okkur í flýti og Wellman sem var föl- ur og óhraustlegur en býsna ró- legur. heilsaði stillilega. Lyon hélt áfram: — Jaeja frú Massey. ég fullvissa yður um að ég skal ekki draga þetta lengur en nauðsyn krefur. en ég þarf að tala býsn.a mikið, svo að Það Gr bezt að þið látið fara vel um ykkur. Þá getum við haldið á- fram með bað sem hlýtur að vera yk(kur öllum til angurs og leiðinda. Hann leit í kringum sig og beið þar til allir höfðu komið sér þægilega fyrir. Barr- ows stóð fyrir aftan hann og Biley’ lögregluþjónn kom sér fyrir á svalariðinu. traustur °% kraftalegur. og kræktj höndun- um í beltið. Ekki höfðu allir sezt Brand stóð aftan við sæti Önnu eins og vemdarengill og Houston stóð uppréttur eins og við liðskönn- un. í nánd við hann var Well- man og hafði fengið sér sæti og virtist ekki af veita Þegar ég horfði i kringum mig á allt þetta fólk varð ég að bæla nið- ur nær ómótstæðilega löngun til að “hlæja. Við vorum öll sVo hjákátleg. grafkyrr Og stein- þegjandi. Davíð var að bjástra við að kveikja sér i sigarettu og það var svo mikið fum á honum, að hann missti sígarettu- veskið sitt og glamrijij gerði öll- um hverft við | Lyon studdi olnbogunum á svalariðið fyrir aftan sig og j virti okkur fyrir sér með óræð- . um svip. Það vottaði hvorki . fyrir ánaegju eða sigurhrósi eins og búast hefði mátt við. og mér fannst næstum eins og hann befði getað kallað okkur svona sam.an ti-1 að koma af stað ólgu m«ð þvi að tefla einum gegn j öðrum i von um að einhver benti honum á hina langþráðu lausn. Hann leit svo sannarlega ekki út eiris bg maður sem ráðið hef- ur erfíðu máli til lykta. Ojæja, hugsaði ég ég hafði lagt mig 42 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snvrtistofa Steinu otr Ðóáó Laugavegi 18 III hæð flvfta) StMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snvrtlstofa Garðsenda 21 StMT 33-968. DðMVB Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tiamarg"tu 10 Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. HámeiSshisitofa Ausiurbaeiar Marla Guðmundsdóttir Laugavegi 13 Sími 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. allan fram alveg frá upp- hafj Hann tók til máls. — Ég ætla að leggja fyrir ykk- ur þær upplýsingar serp okkur hefur tekizt að afla okkur, en þær verða ekki sagðar í sömu röð og þær fengust. Ef eitt- hvert ykkar hefur einhverju að bæta við það sem ég hef áður fengið að vita eða sættir sig illa Við þær ályktanir sem ég kann að draga, þá skuluð þið ekki hika við að láta álit ykkar í ljós Að öðru leyti kæri ég mjg ekkj um að þett,a verði neinn almennur umræðufundur. Það er ekkj tilgangurinn Er þetta fyllilega ljó'St? Ef allir hefðu svar.að ..Já. kerinári". þá hefði það hæft tækifærinu, hugsaði ég með mér. En í raunitini mæltj eng- inn orð. Flestir kinkuðu kolli. Hann hélt áfram; — Það. er ýmislegt sem, við vitum. Til dæmis vitum við að frú Massey tók háa fjárupp- hæð úr bankanum á miðviku- daginn var Ýmsum var kunn- ugt um það. bæði bá Og fljót- lega eftir það. Seott Forbeson og Houston majór sáu þegar hún fékk peningana Þeir vissu það. Brand læknir vissi það vegna þess að hún sagði honum það. Herra Carstairs viss; það nokkru siðar, vegna þess að Massey sýndi honum peningana á mið- vikudagskvöld Það er hugsan- legt að frú Bates hafi vitað það líka, þótt það sé vafasamt og þessa stundina ræðum við að- eins um kunnar staðreyndir. Hann snerj sér að Önnu. — Frú Bates er hér i húsinu núna, er ekki svo? — Jú, fulltrúi. Á ég §ð sækja hana. — Nei, við skulum ekkj hugsa um hana núna. Ég þarf á henni að halda síðar Jæja þá. Á lau-g- ardaginn fengu tveir i viðbót að vjta um þessa peninga — ungfrú MacDonald og Davíð Massey Þetta var um peninga- vitneskjuna. Og ef við höldum okkur enn við staðreyndirnar. þá fór einhver inn í herbergi Lionels Massey um gluggann t milíi klukkan tíu og tólf á laug- 1 ardagskvöldið. Þess sáust Ijós merkj á veggnum og í glugga- kis'tunni. Megnið af þeim tíma , voru aðeins þrjár manneskjur . í húsinu — fyrir utan myrta : mannjnn að sjálfsögðu. Það vonj ungfrú MacDona'ld, Davíð Mass- ey og frú Bates Sú staðreynd, að þau voru í húsjnu kann að hafa sína þýðjn-gu. en við verð- um að hafa í húga, að einhver kom inn »um gluggann. Og svo er það fólkið sem var utan hússins. Oarstairs hafði íarið klukkan tíu eða nánar tiltekið klukkan fimim mínútur yfir tíu. Hann hefði getað komið tjl baka. en hann hefði ekki get- að kiifrað upp að ‘glugganum. Frú Massey fór út úr húsinu klukkan tíu eða fimmtán mín- útur yfir tíu til að hitta Brand lækni. Þau voru saman skammt héðan til miðnættis eða því sem næst. Við vitum nákvæm'lega hvar þau lö'gðu bíinum — Herra Carstairs man sjálfsagt að ég fór út úr bílnum um daginn — Hann broistj örlítið til mín. — Það vaT «kkj í þeim tilgangi sem ég sagði honum. 'Það var til þess að athuga bjöiför sem lágu út af veginum sem ég hafð; áður tekið eftir, bótt ég hefði verið að leita að öðru. Síðar fékk ég Riley lögregluþjón til að athuga þetta nánar. Hann komst að raún um að förin voru ef'tir bíl læknjsins. Er það ekki rétt, lögreglubjónn? — Alveg rétt, — Os frú Massey vei.t ekki annað en Brand læknir hafi far- ið beint heim. þegar hún skildi við hann. En auðvitað hefði hann líka getað komið aftur. Reynd- ar mælir heilbrigð skynsemi gegn því Það var ijós í her- bergi Masseys þegar Carstajrs I fór — enda var Massey ekki farjnn að sofa. Það var ijós þeg- | aT frú Massey fór að heiman. I Einhver — °S við getum gert ráð fyrir því að Það væri sá sem kom inn um gluggann — var búinn að slökkva það áðus en hún kom til baka Og satt að segja vitum við nú. að það var einmitt þetta sem gerðist. Og nú kemur röðin að Houston , majór. Hann hefur sagt okkur, að bann hafj farið að heiman og gengið hér framhjá að vega- mótunum til að hitta kunningja sinn fyrrverandi hermann, sem átti í erfiðleikum og hafði beð- ið hann hjálpar. Það var herra Wellman, sem hefur staðfest að þetta stefnumót hafi verið ákveð- ið og hvers vegna. Til allrar ó- hamingju gat hann ekki komið sjálfur. Houston majór fór fram- hjá húsinu klukkan tuttugu mín- útur fyrir tíu eða svo. Hann kom á stefnumótsstaðinn o» um tiuleytið sá hann bíi Brands læknis koma akandi hingað. Hann hafði sínar ástæður tjl að haida stefnumóti sinu og Wellmans leyndu, og því fór hann út af veginum eg faldi sig bakvið runna þangað tjl bíllinn var kominn framhjá. Síðan beið hann. en vinur hans birtist elcki. Hann sá Brand læknj snúa heimleiðis kortér fyrir tólf, og skömmu seinna fór hann sjálfur heim. En eins og þið sjáið, þá er enginn til vitnis um athafnir Houstons majórs frá klukkan tíu. Við höfum aðeins orð hans fyrir því að hann haf; verið við vegamót- in all'an tímann, En þegar við athuguðum herbergi Masseys í upphafi þá fundum við eld- spýtnahylki majórsins á gólf- inu. og það gaf óneitanlega til kynna að ;hann hefði komið þangað. Þegar við bárum það á hann. bá fullyrti hann, að hann hefði ekk; verið með hylk- ið með sér Og'enn höfðum við ekkert nema hans eigin orð að styðjast við Þess vegna kynnt- um við okkur aðstæður hans, og vjð fengum þær upplýsingar hjá bankastjóraum, að inneign Houstons majórs væri mjög lít- il og hann hefði komið f bank- ann á laugardagsmorguninn til að ræða um yfirdráttarlán. Það var til þess að útvega Well- man þá peninga, sem hann vant- aði svo' tilfinnanlega. Okkur datt því ýmislegt í húg.' Við fórum til fundar við hann og hann sagði okkur. að bann hefði raunar ekki sa'gt allan sann- leikann þegar við yfirheyrðum hann í fyrsta sinn Hann hafði ekki verið um kyrrt á móts- staðnum allan tímann. Hann va.r áhyg'gjufullur og mjður sín- vegna vandræða vinar sins, og bann fór að hugsa um penjng- ana, sem hann hafði s-ð frú Massey taka út úr bakanum. Lyon þagnaði og leit á maj- órinn sem ekki hafði hreyft sig meðan á þessu stóð. og brosti hæiglætislega. — 'Eg verð að viðurkenna, að þessi síðasta staðhæfing er að- eins tilgáta af minn; hálfu. Hún væri ekki tekin gild fyrir rétti sem sönnun En þetta mál er ekki enn komið fyrir rétt. Ég | held ég geti útskýrt þetta allt nánar. með því að se2Ía frá Blaðadreifing Blaðburðarfólk óskast strax til að bera blaðið til kaupenda við Laufásveg — Hverfisgötu. Kársnes og Hlíðarvegshverfi i Kópavogi. ÞJÓÐVII JINN sími 17500. * BBLLBNN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 VORUTRYGIilNGAR HEIMIR TRYGGIR VORUR UM ALLAN HEIM TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR" LINDARGOTU 9 REYKJAVfK • SÍMI 22122 — 21260 & BYGGINGA VÖRUR 4739 — Hassan þýtur niður til föður síns. Konungurinn horf- ir á hann undrúnaraugum .... Síðan hleypur hann upp á þilfar og horfir á bátinn með gleðisvip sem enginn hefur séð á honum í lengri tíma. — Augu Hassans Ijóma. Magdalena og Farana .... Unnusta hans og systir .... Og það eru raunverulega Þórður skipstjóri og Eddy sem toma með þær .... „Ég vissi, að þeir myndu ekki bregðast okkur!“ — Skipið nálgast hratt og eftir stutta stund Itggur litli báturinn við ihlið snekkjunnar. ★ Asbest-plöfur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þilplötur ★ Wellit-einangrunarplötur ★ Alu-kraft aluminpappír til husa-einangrunar ★ Þakpappi, tjöru og asfalt ★ lcopal Þakpappi ★ Rúðugler MARS TRADING C0. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMl 17373 Auglýsið i Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.