Þjóðviljinn - 28.04.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.04.1966, Blaðsíða 7
Fimnfifcudagur 28. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 'J BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargaéðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 - 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegj 38. Snorrabraut 38. JAPÖNSKU NIITO HJÓLBARDARNIR I flostum stnrðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Stmi 30 360 HITTO i«| :■ # ■ s’ n 4 mmi í EYJAFLUG Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Frá Þórshar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Simi 16445. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður. HAFNARSXRÆTI 22 Simi 18354 Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJOT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 Fbakhús) Símf 12656. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng. umar eigum dún- og öð- urheld ver æðardúns. og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Brauðhusið Laugavegj 126 — Siml 24631 • Allskonar veitingar. • Veizlubrauð, snittur. • Brauðterfcur smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Stáleldhúshúsgögn Borfl Bakstólar KoEar kr. 950.00 — 450.00 145,00 F ornverzlunin Grettisgötn 31 MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ þér ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. ff Æ'átÁf . %^LJ SIMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAyÍKURFlUGVELLI 22120 Klapparstig 26. Siml 19443 v^úrÞóo. óudmmos SkólavörUustíg 36 sími 23970. INNHglMTA i.ÖOFRÆGt&Tðitr Dragið ekki að stilla bílinn ■ (VlOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skipt.um um kerti os olatínur o Q. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 símt 13-100 FRAMLEIÐUM AKLÆÐl 4 allar tegundir bfla 0Tb R Hringbraut 121. Simf 10659. ©níinenlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykiavík Sími 31055 B I L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EBSrtKADMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON heildv Vonarstræti 12 Símf 11075 útvarpið 13.00 Eydís Eyþórsdóttir stj. óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15.00 Miðdegisútvarp- Magnús Jónsson syngur. Suisse Ro- mande-hljómsveitin leikur Gullhanann, eftir Rimsky- Korsakof; E. Ansermet stj.. Cortot, Thibaud og Casals leika Trió í B-dúr op. 99 eft- ir Schubert. 16.30 Síðdegisútvarp. A1 Caiola, J. Akens, The Ventures, G. Klitgárd, P. Sörensen, San Diego-hljómsveitin, M. Chev- alier o. fl. syngja og leika. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Úr söngleikjum og kvik- myndum: Annie Get Your Gun, eftir I. Berlin, What's New Pussy Cat? eftir David og A New Kind of Love eftir Rodgers 20.00 Daglegt mál. 20.05 Okkar á milli: Hamlet. Jökull Jakobsson og Sveinn Einarsson taka saman dag- skrá. 21.00 Sinfóníuhljómsveit Is- lands heldur tónleika í Há- skólabíói. Stjómandi: B. Wo- diczko. Einleikari: Ketill Ingólfsson. a) Tokkata og fúga í d-moll fttr Bach. b) anókonsert í d-moll (K 466) eftir Mozart. 2145. Ljóð eftir Þorstein Valdi- marsson. Elín Guðjónsdóttir les. 22.15 Bréf til Hlina, éftir Þór- Píanókonsert í d-moll (K460) undur lýkur sögu sinni (3) 22.35 Djassþáttur. Ólafur Step- , hensen kynnir. 23.05 Bridgeþáttur. Hjalti Elí- asson og Stefán Guðjohnsen ræðast við. 5670 sáu sýning- una „Myndir úr minjasafni" Sýningunni „Myndir úr minjasafni“ sem opin vax í bogasal Þjóðminja'sainsins lauk s.l. sunnudag Sýningin viar op- in í þrjár vikur og voru til sýnis uppdrættir, málverk og teikningar frá liðnum tíma borgarinnar en myndimar ©ru úr minjasafni Reykjavíkur. Þá vom sýndir uppdrættir aðal- skipulags Reykjavikur 1962 til 1983 o.fl. Sýningin var mjög tel sótt og sáu hana 5670 gestir. Kjart- an Guðjónsson, listmálari, setti sýninguna upp í samráði við Lárus Sigurbjömsson, skjala- og minjavörð. Auk sýnjngargesta sá fjöldi skólafólks í borginni sýningutna undir leiðsögn Hjörleifs Sig- urðssonar, listmálara. Þær skoðunarferðir voru skipulagð- ar af Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur. Áskriftarsíminn er 17500 B wutjir B mtmm Finnskur styrkur til banda íslenzk- um blaðamanni Til viðbótár frétt af aðalfundi Blaðamaanafélags Islands hér í blaðinu í gær skal þess getið að finnska utanríkisráðuneytið bauð að venju einum íslenzkum blaðamanni styrk til Finnlands- dvalar á árinu. Styrkinn hlaut að þessu sinni Margrét Indriða- dóttir fréttamaður. Friðrik níundi Danakonungur. hefur sæmt Aðalstein Júlíusson vita- og hafnaimálastjóra ridd- arakrossi Dannebnogsorðunnar. Sendiherra Dana afhenti honum heiðursmerkið á dögunum. Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjanesskattumdæmi. Ákveðið er að innheimta í Reykjaneskjördæmi að- stöðugjald á árinu 1966, skv. heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveðið notkun ofangreindrar heimildar. Háfnarfjarðarkaupstaður, Keflavíkurkaupstaður, Kópavogskaupstaður, Grindavíkurhrfeppur, Hafn- arhreppur, M.iðneshreppur, Gerðahreppur, Njarð- víkurhreppur, Vatnsleysustrandarhreppur, Garða- hréppur, Seltjarnarneshreppur, Mosfellshreppur, K j alameshreppur. Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra og hjá viðkomandi sveitar- og bæ’jarstjórum, og heildarskrá á Skatt- stofunni í Hafnarfirði. Með skírskotun til framan- greindra laga og reglugerðar er vakin athygli á ■ eftirfarandi: • 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til að- stöðugjalds álagningar. 2. Þeir sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstbfni tilheyrir hverjum einstök- um gjaldflokkum. Framangreind gögn vegna aðstöðugjaldsálagning- ar þurfa að hafa horizt til Skattstofunnar innan 15 daga frá dagsetningu tilkynningar þessarar. Hafnarfirði í apríl 1966. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Óskilamunir f vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðh’jól, fatnaður (m.a. ferðataska með fatnaði í), lyklaveski, lyklakipp- ur, veski, buddur, úr, gleraugu o.fl. Eru þeir sem slíkum munum hafa týnt, vinsam- lega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rann- sóknarlögreglunnar, Borgartúni 7 í kjallara (geng- ið um undirganginn) næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e.h. til að taka við munum sínum, sem þar kunna að vera. Rannsóknarlögreglan. Lokað Afgreiðslur fyrirtækjfa félagsmanna vorra verða lokaðar í dag, fimmtudaginn 28. apríl. frá kl. 1—3 vcgna jarðarfarar frú Elly Salómonsson. Félag efnalaugaeigenda. Lausar stöður hjá Rafmagnsveitunni Staða bókhaldara — aSstoðarmanns í söludeild — aðstoðarmanns í gjaldskrárdeild. Upplýsingar hjá fjármálafulltrúanum, Hafnarhús- inu við Tryggvagötu. Ekki svarað í síma. Rafmagnsveita Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.