Þjóðviljinn - 05.05.1966, Page 5
Fimmtudagur 5. maí 1966 — ÞJÓÐVTLJTNN — SfOA g
SÍS-verksmiðjan
• Framhald af 2. síðu.
‘heitisins hefur ekki gildi á
markaðnum.
■Það var sölufyrirtæki Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna
vestra, Coldwater Seefood Corp-
oration, sem reið á vaðið með
sölu á unnum íslenzjíum fisk-
blokkum. 1 fyrra, þegar Ice-
land Products seldi 5 milj punda
iaf steikfcum fiski, seldi Cold-
water yfir 20 miljónir punda.
■Þessi sala á unnum fiski í neyt-
endaumbúðum er eina fasra leiðin
til þess að tryggja markaðinn
fyrir íslenzka fiskinn í Banda-
ríkjunum og skila jafnframt
arði af fisksölunni heim. Og nú
;þegar Sambandið hefur fengið
jafn fullkomna verksmiðju og
raun ber vitnj i Bandarikjun-
um til framleiðslu á vörunni.
verður aðaláherzla lögð á út-
vegun hir.s allra bezta hráefn-
is að heiman frá íslandi tjl
framleiðslunnar og á sölu-
■mennskuna á mörkuðunum
vestra en samkeppnin þar er
>mjög- hörð
Vigfl nieð viðhöfn
Nýja verksmiðjan var vígð
með viðhöfn síðdegis á laug-
„Starfighter"
hrapar enn
KIEL. 2/5 — Enn ein onustuþota
af „Sfcarfigther“-gerð hrapaði í
dag til jarðar í Vestur-Þýzka-
landi. Flugmanninum tókst að
bjarga sér úr þofcunni, en
meiddist svo við það að hann
lézt síðar af sánum 'sínum.
Þetta er 35. orustuþotan af
þessari gerð sem ferst i Vestur-
Þýzkalandi síðan 1. janúar í
fyrra, en síðan 1961 hafa alls
farizt 52 slíkar þofcur og 28 flug-
menn látið lífið.
-<5>
Árdís og Guðni
sigurvegarar á
síðasta mótinu
Síðastliðinn laugardag var
síðasta Hamragilsmótið háð á
þessu vori. Veðrið var gott,
logn og sólskin. Skíðadeild ÍR
hafði fryst alla brautina, svo
að hún var sambærileg við
beztu brautir um hávetur, en
frysting skíðabranta veldur
gjörbyltingu á mótum, sem
haldin eru á vorin.
Mótsstjóri var Sigurjón Þórð-
arson, formaður skíðadeildar
ÍR.
Úrslit urðu sem hér segir:
Karlar: (45 hlið) Samt.
Guðni Sigfússon, ÍR 85,5
Ásgeir tJlfarsson, KR 97,2
Haraldur Pálsson, ÍR 97,6
Kvennaflokkur: Samt.
Árdís Þórðardóttir 60,4
Jakobína Jakobsdóttir 73,1
Drengjaflokkur: (hlið 35)
• Samt.
Tómas Jónsson, Ármanni 56,8
Eyþór Haraldsson, IR 59,3
Haraldur Haraldsson, lR 61,1
Stúlknaflokkur: Samt.
Auður Björg Sigurjónsd., IT 63,9
Guðbjörg Haraldsd., lR 104,9
Mót þetta fór sérstaklega vel
irum og mun vera síðasta
skíðamót, sem haldið verður í
Hamragili á þessu vori.
Handknattleikur
Tveir landsleskir í
USA, 14. og 17 maí
FH og Fram leika í Laugardal
□ Annað kvöld, föstudag, fer fram í nýju
íþróttahöllinni í Laugardal leikur milli nýbak-
aðra íslandsmeistara í handknattleik, FH, og að-
‘alkeppinautarins, Reykjavíkurmeistara Fram.
Til leiks þessa er efnt af
Handknattleikssambandi Islands
í ágóðaskyni vegna væntanlegr-
-<S>
Hjónakeppnin á skíðum sl.
sunnudag tókst ágætlega
ai'dag 16. fyrra mánaðar. Efnt
var til samkvæmis í húsakynn-
um verksmjðjunnar. sem votu 1
fagurlega skreytt o.g beifl þar
gesta hlaðið borg ýmis konar
ljúfmetis úr íslenzkum fjski.
Meðai gesta við athöfnjna
voru sendiherra íslands í Was-
hington, Pétur Thorsteinsson;
fulltrúj Scrantons fylkisstjóra
í Pennsylvaníu; 3 af stjómar-
mönnum Sambands ísl sam-
vinnufélaga: Skúli Guðmunds-
soji alþingismaður, Finnur
Kristjánsson kaupfélagsstjóri á
Húsavík og Þórður Pálmason
kaupfélagsstjóri, Borgarnesi;
Vilhjálmur Þór bankastjóri;
Þorsteinn Gísilason forstjóri
Coldwater; bandarískir kaup-
sýslumenn. sem stuðluðu að
byggingu verksmiðjunnar;
Bjarnj V. Magnússon fnam-
kvæmdastjóri Sjávarafurða-
deildar S.f.S. og Erlendur Ein-
arsson forstjóri Satnbandsins.
sem hélfc aðalræðuna við þetta
tækifæri greindi frá þvi hlut-
verkj sem verksmiðjan ætti að
rsekja fyrir íslenzkan sjávarút-
veg og frá uppbygigingu fyrir-
tækisins
Nýj.a verksmiðjan, sem hejt-
ir Iceland Food Tenninal,
stendur í fögru dalverpi í út-
hverfi Harrisburg og á fyrir-
tækið þar f.fögurra hektara lóð,
þannig að hægf er um vik að
stækka húsakynnj ef með þarf.
Mikill hluti verksmiðjubygg-
ingarinnar er tveggja hæða,
enda hefur raunin orðið sú í
verksmiðjum vestra að æskj-
legt þykir að tilflutningur á
hráefn; og vöru fari fram lóð-
rétt millj hæða en sem minnst
lárétt.
Starfsmenn Iceland Prod-
ucts eru 50 talsins, þar af 4
f slendi ngar. Framk væmdast j óri
fyrirtækjsins er Sverrir H.
Magnússon, framleiðslustjóri er
Mr. W Brambring sölustjór-
ar eru Þórir Gröndai og Robert
Kennedy. (Frá S.Í.S.).
Hjónakeppni á skíðum fór
fram við Skíðaskálann í Hvera-
dölum sl. sunnudag, 1. maí, og
hófst keppni kl. 2 e.h. Fimm
hjón tóku þátt í keppninni og
fóru leikar þannig:
Samt.
1. Bjarni Einarsson 58,0
Sesselja Guðmundsdóttir
2. Rúnar Steindórsson 60,3
' Jakobína Jakobsdóttir
3. Víðir Finnbogason 72,5
Karen Magnúsdóttir
4. Eihar Eyfells 138,7
Unnur Eyfells
5. Stefán Hallgrímsson 169,8
Edda Björnsdóttir
Karlar 35.—50 ára:
Víðir Finnbogason 52,9
Þorsteinn Þorvaldsson 55,1
Stefán Hallgrímsson 57,6
Einar Eyfells 58,7
Rúnar Steindórsson ' 63,5
Jóakim Snæbjömsson' 71,2
Leifur Möller 75,3
Einar Leó Guðmundsson 77,2
Konur 30' ára og eldri:
Samt.
Karen Magnúsdóttir 96,8
Sigrún Sigurðardóttir 120,2
Unnur.Eyfells 163,0
Mótsstjóri var gestgjafi Skíða-
skálans í Hverdölum, Öli J.
Ölason, brautarstjóri Haraldur'®’'
Pálsson, IR sem einnig annað-
ist frystingu brautarinnar.
Mjög margir áhorfendur
komu í Skíðaskálann þennan
dag og börn keppendanna vora
undanfarar á mótinu. Geysileg-
ur spenningur var í áhorfend-
um á meðan keppnin stóð yfir
og eru allir sammála um að
slíka keppni skuli endurtaka
næsta vetur.
Að móti loknu var kaffisam-
sæti og verðlaunafhending í
Skíðaskálanum og við það tæki-
færi hélt Stefán G. Björnsson
ræðu og þakkaði m.a. öllum
sem lagt höfðu hönd á plóginn
við framkvæmd þessa móts. Óli
J. Ólason þakkaði keppendum
fyrir komuna og bætti við, að
á næsta ári yrði einnig reynt
að koma við „fjölskyldukeppni“
sem án efa yrði mjög vinsælt.
Fyrir hönd keppenda talaði
Sigurjón Þórðarson.
ar Bandaríkjafarar íslenzka
landsliðsins í handknattleik.
Tveir landslcikir vestra
Liðið heldur vestur um haf
annan föstudag, 13. maí. Það
þreytir tvo landsleiki við
Bandaríkjamenn í förinni, hinn
fyrri laugardaginn 14. maí, í
New York og þann síðari 17.
maí í New Jersey. Þá verða
tveir aukaleikir, en heim kem-
ur landsliðið á kcsningadagimu
22. maí.
Þessir leikrnenn fara til
Bandaríkjanna:
Hjalti Einarsson FH, Þor-
steinn Björnsson Fram, Auðunn
Óskarsson FH, Birgir Bjöms-
son FH, Gunnlaugur Hjálmars-
son Fram, Hermann Gunnars-
son Val, Ingólfur Óskarsson
Fram, Karl Jóhannsson KR,
Páll Eiríksson FH, Sigurður
Einarsson Fram, Stefán Jórts-
son Haukum, Stefán Sandholt’
Val, Viðar Símonarson Hauk-
um.
Næsta skíðalands-
mót á SigEufirði
Skíðaþing 1966 var haldið á
Isafirði um páskana, svo sem
áður hefur verið skýrt frá í
blaðinu. Þingið sóttu 29 fulltrú-
ar frá 6 skíðaráðum.
Þingforseti var kjörinn Sig-
urður Jónsson frá Isafirði og
varaforseti Helgi Sveinsson frá
Siglufirði.
Forseti íþróttasambands Is-
lands, Gísli Halldórsson, kom
á þingið og ræddi um helztu
mál, sem eru á döfinni hjá
framkvæmdastjórn ÍSl. Einnig
sátu þingið framkvæmdastjóri®-
og ritari ÍSl þeir Hermann
Guðmundsson og Sveinn Björns-
son.
MOTg mál voru á dagskrá
þingsins. M.a. samþykkti þing-
ið, að Skíðamót Islands 1967
skuli fara fram í Siglufirði og
Unglingameistaramótið í ná-
grenni Reykjavíkur og var
skíðaráðum viðkomandi staða
falið að sjá um mótin.
Formaður var endurkjörinn,
Stefán Kristjánsson, svo og
voru þeir endurkjörnir, sem
úr stjóm áttu að ganga.
Stjórn Skíðasambandsins
skipa nú:
Formaður: Stefán Kristjáns-
son, Reykjavík. Varaformaður:
Þórir Jónsson, Reykjavík. Rit-
ari: Gísli B. Kristjánsson,
Kópavogi. Gjaldkeri: Ólafur
Nílsson, Reykjavík. Meðstjóm-
endur: Þórir Lárusson, Rvík,
Einar B. Ingvarsson, lsafirði,
Guðmundur Árnason, Siglu-
firði, Þórarinn Guðmundsson,
Akureyri, Ófeigur Eiríksson,
Neskaupstað.
Eiríkur Hreinn
tsorga rbökavcrðu r
Á fundj sínum sl. föstudag
samþykkti borgarráð Reykjavík-
ur ag mæla með Því við borg-
arstjórn að Eiríkur Hreinn Finn-
bbgason verði ráðinn borgar-
bókavörður.
Berklavörn, Reykjavík, heldur
Félagsvist
í skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 7.
maí kl. 8,30. — Síðasta spilakvöld vetrarins.
Góð verðlaun. — Góðir skémmtikraftar. Mætið
vel og stundvíslega.
Forstöðukonustaðan
við leikskólann Hlíðaborg er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fomhaga
8, fyrir 20. maí n.k.
Stjóm Sumargjafar.
Frá Tónlistarskélanum
í Reykjavík
Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík fyrir
skólaárið 1966—1967 verða laugardaginn 7. maí
kl. 5 s.d. að Skipholti 33.
Skólastjóri.
Sumardvöl
Þeir sem ætla að sækja um sumardvöl fyrir fötluð
born í sumardvalarheimili voru í Reykjadal í
Mosfellssveit tali við skrifstofuna, Sjafnargötu 14
sími 12523 og 19904.
Stjórn Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra.
i
i