Þjóðviljinn - 05.05.1966, Qupperneq 6
6 SlöA — ÞJOÐVILJINN — Fimmtudagur 5. maí 1966
SAMGÖNGUR
OG UMFERÐ
I BORGARMALUM
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
í samgöngu- og umferðarmálum borgarinnar vill
Alþýðubandalagið m.a. beita sér fyrir eftirfar-
andi:
Hraðað verði endurskoðun á leiðakerfi Strætis-
vagna Reykjavíkur og leitazt við að skipa því með
sem hagkvaemustum hætti og þannig að þjóni
borgarbúum sem bezt.
Strætisvagnaleiðum verði fjölgað eins og þörf er
á og beiriar samgöngur auknar milli úthverfa,
Reist verði nauðsynleg biðskýli á leiðum strætis-
vagnanna
BySgt verði án tafar fullkomið verkstæði og sjálf-
virk þvottastöð fyrir strætisvagnana.
Séð verði um að strætisvagnar uppfylli á hverj-
um tíma fyllstu kröfur um öryggi og þægindi.
Umferðaröryggi sé aukið eins og frekast er unnt
og fræðsla um umferð og slysahættu efld í skól-
um, útvarpi.-og blöðum
Bifreiðastæði verði gert í Vatnsmýrinni og stræt-
isvagnaferðir teknar upp þangað og að umferðar-
miðstöðinni.
Bifreiðageymsluhús verði reist á heppilegum stað
• við miðbæinn.
9Umferðarljósum verði fjölgað og akreinaumferð
• heimiluð víðar en nú er.
1 Gömul hús í götustæðum verði rifin til að greiða
■ fyrir umferð.
nGangbrautum á miklum umferðargötum sé stór-
• lega fjölgað og þær greinilega merktar, til örygg-
is fyrir fótgangandi fólk. k ,
12. Lýsing gatna sé bætt þar sem henni er ábóta-
13.
vant.
Brýr séu byggðar á mótum mestu umferðaræða.
GATNAGERÐ
1
Albýðubandalagið vill beita sér fyrir eftirfarandi
ráðstöfunum í gatnagerðarmálum Reykjavíkur-
borgar:
Áherzla sé lögð á að allt gatnakerfi borgarinnar
verði fullfrágengið fyrir 1972 og fyrr ef unnt
reynist, þ.e. akbrautir malbikaðar eða steyptar og
gangstéttir hellulagðar eða steyptar.
Til fullnaðarfrágangs gatnakerfisins og til þess að
lækka útsvar verði aflað fjár með þeim hætti að
lögfest verði sérstakt gatnagerðargjald, er lagt
verði á fasteignir og eignarlóðir. Gjald þetta legg-
ist hlutfallslega jafrjt á allar eignir, miðað við
mat, er framkvæmt verði á raunverulegu verð-
mæti fasteignanha. — Gjald þetta greiðist með
tvennu móti. I fyrsta lagi 50% greiðist með jafnri
árlegrj greiðslu á 10 árum. í öðru lagi 50% greið-
ist með skuldabréfi með jfafnri greiðslu á 20 ár-
um.
Horfið sé með öllu frá þeirri stefnu, að láta fulln-
aðarfrágang gangbrauta sitja á hakanum í full-
byggðum hverfum og skulu þær jafnan gerðar
jafnhliða fullnaðarfrágangi akbrautar.
Séð verði árlega fyrir því að tryggja nægilegt
fjármagn, vinnuafl og tæki til að fullgera nýjar
gotur, jafnóðum og þær eru lagðar og borgin
byggist.
5Stefnt sé að því að fullnaðarfrágangi akbrautar
• sé lokið í nýjum hverfum áður en bygging hefst.
Séð verði fyrir nægum stórvirkum nýtízku tækj-
*• um til gatnagerðar og rannsóknir efldar á nýj-
um aðferðum við gerð akbrauta oa gangstétta.
f Til undirbúnings og framkvæmda i gatnagerð
• verði tryggðir nægir og reyndir verkfræðingar og
tæknifræðingar.
8.
Áherzla sé lögð á að flýta fullnaðarfrágangi mik-
illa umferðaræða og strætisvagnaleiða 'og gang-
stéttir jafnhliða lagðar.
Beðið um betri bókasöfn — skólabókasöfn vantar
SkáUsögur íslenzkra kvennu er vinsæl-
ust lesning á almenningsbókasöínum
■ Borizt hafa skýrsíur frá bókafulltrúa, Guðmundi G.
Hagalín, um útlán bóka eftir íslenzka höfunda frá almenn-
ingsbókasöfnum á árunum 1962-64. Eru á skýrslu hvers árs
tilgreindir 60—75 íslenzkir höfundar, flestir núlifandi, sem
mest hefur verið lánað út eftir. f þessum hópi eru tíu
konur, sem flestar setja saman afbreyingarrit, og er hlut-
ur þeirra sýnu mestur og er lánað út um þúsunfl bindum
meira eftir hverja þeirra að meðaltali en eftir karlhöf-
unda. — Tvö fyrri árin er Halldór Laxness í áttunda sæti
en í fimmta sæti árið 1964.
I útdrætti úr höfundaskýrsl-
um 175 almenningsbókasafna
1962—63 eru nöfn 65 höfunda
(56 núiifandi). Lánuð voru út
eftir þá 89.525 bindi 1962 og
92.563 bindj 1963 og er það
um helmingur allra þeirra bóka,
sem lánað var út eftir nafp-
greinda íslenzka höfunda þessi
árin.
Konur eru sem fyrr segir,
mjög ofarlega á blaði og voru
lánuð út um 2500 bindi eftir
hverja þeirra hvort árið «n með-
altal á aðra höfunda var 1492
og 1543 bindi Þá er það einn-
ig mjög áberandj hve mikjð
hefur verið lánað út eftir höf-
unda barnabóka
Árið 19S2 er mest lánað út
eftir bessa höfunda;
bindi
1. Guðm (i Hagii in 5240
2. Guðrún frá Lundi 5011
3 Kristmann Guðm 4940
4. Elínborg Lárusd. 4764
5. Ingibjörg Sigurðard. 4467
Þetta ár er Halldór Laxness i
áttunda sætj með 3187 bindi,
Stefín Jónsson i tiunda, Jónas
Árnason í ellefta, Þórb. Þórðar-
son i fimmtánda Og Gunnar
Gunnarsson í tuttugasta — svo
nokkur dæmj séu nefnd.
Skýrslan yfir 1963 hefsf á
þessum nöfnum:
1. Ingibj Sigurðard 5010
2. Guðrún frá Lundj 4885
3 Guðm G. Hagalín 4125
4. Kristm Guðmundsson 3996
5. Elínborg Lárusdóttj,. 3338
Og verða fremur litlar þl-
færslur frá fyrra ári á listan-
um. Meiri breytingar verða á
skýrslunnj frá 1964. Á henni eru
76 nöfn. þar af þrettán konur
og vex nú hlutur þeirra enn —
eiga þ*r nú að meðaltalj ellefu
hundruð bindum fleiri í útlán-
•um en karlhöfundar
1. Guðrún frá Lundi 5539
2 Ingibjörg Sigurðard 5402
3. Ármann Kr Einarsson 5291
4. Elínborg Lárusd 4782
5. Halldór Laxness 3558
Síðan komg Ragnheiður .ións-
dóttir, Guðm G Hagalín .Tenna
og Hreiðar. Kristmann. Guðm.
Daníelssori og Þórunn Elf a
Magnúsdóttir.
Birtar er.u einnig sérstakar
skýrslur um útlán frá Borgar-
bókasafni Reyk.iavíkur frá bæja-
og héraðssöfnum og sveitabóka-
söfnum, og verður hlutskipti höf-
unda mjög svipað á þeim öllum.
Hinsvegar gefa skýrslur um út-
lán frá bókasöfnum heimavistar-
skóla sjúkrahúsa o« vistheim-
ila nokku^ aðra rpynd — en bar
er Halldór Laxness efstuT á
blaðj öTl árin En honum fylgja
fast eftir þau Guðrún frá Lundj
og Guðmundur Hagalín
Fi’amhald á 9. síðu.