Þjóðviljinn - 05.05.1966, Qupperneq 11
Fimrntudagur 5. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11
|lrá morgnl | —SBllBI^IB
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í dag er 'fimmtudagur 5.
maí. Gottharður. Árdegishá-
flæði kl. 5.3^. Sólaiirupprás
kl 4.05 — sólarlag kl. 20,47.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar í
símsvara Læknafélags Rvfkur
— SÍMI 18888.
★ Næturvarzla vikuna 30.
apríl — 7. maí er £ Vestur-
bæjar Apóteki.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt fö'situdagsins 6.
maí annast Ejríkur Björnsson,
læknir. Aiusturgötu 41, sími
50235.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Síminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir f sama sima.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — SÍMI 11-100.
skipin
★ Ríkisskip. — Hekla fóx frá
Reykjavík kl. 15.00 í gær
auisfcur um land í hringferð.
Esja fór frá Seyðisfirði síð-
degis í gær á suðurleið. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
21,001 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Skjaldbreig er á Húna-
flóahöfnum á suðurl. Herðu-
breið er á Austfjarðahöfnum
á' suðurleið.
★ Skipadeild SÍS —■ Arnar-
fell er í Reykjavík. Jökul-
fell fer 7. þ.m. frá Rends-
burg til Homafjarðar. Dísar-
fel fór í gær frá Gufunesi til
Snæfellsness os Húnaflóa-
hafna. Litlaíell er j oliu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell fer í dag frá Antwerp-
en til Hull og síðan til- R-
víkur. Hamrafeli fór 29. f.m.
frá Constanza til Reykj'avík-
ur. Stapafell fór 3. þ.m. til
Reykjavíkur. Mælifell fór frá
Gufunesi 30. f.m. til Hamina.
flugið
H.f. Eimskip, — Bakkafoss
fór frá Reyðarfirði 3. til Ant-
werpen, London og Hull. Brú-
aross fer frá Camden á morg-
un til N.Y. og Reykjavíkur.
Dettifoss kom til Reykjavík-
ur 4. frá Vestmannaeyjum.
Fjallfo^ss fór írá Lysekii í gær
til Nörresundby og Kaup-
mannahafnar. Goðafoss fór
frá Reyðarfirði í gærkvöld
til Grundarjarðar. Gullfoss
kom til Reykjavíkur 2. frá
Leith og Kaupmannahöfn.
Lagarfoss fór frá Gautaborg
3. til Kaupmannah. Mánafoss
fór frá Borðeyri 4. til Hólma-
víkur og Snæfelisnesshafna.
Reykjafoss er á Akranesi, fer
þaðan til Gufuness. Selfoss
fór frá Grimsby 3. til Rotter-
dam, Bremen, Hamborgar,
Krisfciansand og Reyjjjavík-
ur. Skógafoss fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Siglufjarð-
ar og Akúreyrar. Tungufoss
fór frá Hull í gær til Leith
og Reykjavíkur. Askja kom
til Reykjavíkur í gær frá
Hamborg. Katla fór frá Ham-
borg 2. til Reykjavíkur.
Rannö fór frá Kotka 3. til
Austfiarðahafna. Arne Prest-
hus fór frá Keflavík 29. f.
m. til Ventspils Echo fór frá
Akranesj 27. f.m. til Vents-
pils. Norstad kom til Reykja-
víkur 2. írá Hull. Hanseatic
fer frá Ventspils 9. til Kotka
og Reyk.iavíkur. Feltö fór frá
Gdynia j gær til Kaupmanna-
hafnar og Reykiavíkur. Nina
fer frá Hamborg i d-ag til
Reykjavíkur. Stokkvik fer frá
Kotka 7 til íslands.
★ H.f Jöklar. — Dran-gajök-
ull er j Lysekil. fer þaðan í
kvö-ld til Antwerpen. Hofsjök-
Ull er í N. Y., fer þaðan í
kvöld tii Wilmington og Char-
les-ton La-ngjökull fór 30. f.
m frá Las Pal-m-as til Ponce.
Puerto Rico Vatnajö-kúll fór
í gær frá London til Reykja-
víikur.
★ Hafskip. — Langá er á
Eskifirði. Laxá fer frá Kungs-
havn 4 til Ventspils. Rangá
fór frá Keflavík 4 til Brem-
en og Hamborgar Selá kom
til Reykjavfkur 3. Mercanton
kom til Reykjavíkur 4. irá
Kaupmannahöfn. Astrid Rar-
beer fer frá Hamborg í dag
til Reykjavíkur
★ Pan American þota kom
. frá NY í morgun kl. 6.20.
Fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 7,00. Vænt-
anleg frá Kaupm.höfn og Glas-
gow kl. 18,20 í kvöld. Fer til
N.Y. kl. 19,00.
Vorboðinn
★ Barnaheimilið Vorboðinn,
Rauðhólum. — Tekið verður
á móti umsóknum fyrir böm
til sumardvalar laugardaginn
7. og s-unnudaginn 8. m-aí á
skrifstofu . Verkalýðsfélags-
in-s, Hverfisgötu 10, In-gólfs-
strætismegin kl. 2 til 6 e.h.
báða dagana. Tékin verða
börn 4ra, 5 Og 6 ára
Nefndin.
söfnin
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 til
kl. 4.
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A. sími 12308.
Otlánsdeild er opin frá fcL
14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstof-
an opin kl. 9—22 alla virka
daga nema taugardaga kl.
9—19 og sunnudaga kl. 14—19
★ Bókasafn Kópavogs. Útlán
á þriðjudögum, miðvikudög-
um. fimmtudögum og föstu-
dijgum. Fyrir böm kl. 4.30—6
og fullorðna kl. 8.15—10.
★ Bókasafn Seltjarnarness 'er
opið mánudaga kl. 17.15—19
og 20—22 miðvikud. kl. 17.15—
gengið
SÖLDGENGI:
1 Sterlingspund 120.34
1 Bandar dollar. 43.06
I Kapadadollar 40.03
100 danskar krónur 624.50
100 norskar krónur 602.14
100 sænskar krónur 835.70
100 Finnsk mörk 1.338.72
100 Fr frankar 878.42
100 belg. frankar 86.47
100 svissn. frankar 992.30
100 Gyllini 1.10.76
100 Tékkn. kr. 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.073.32
100 Lírur 6.90
100 usturr. sch. 166.60
100 Pesetar 71.80
100 Reikningsikrónur Vöruskiptalönd 100.14
til kvöids
$íifi)l
wódleikhOsid
Ferðin til skugganna
grænu og Loftbólur
Sýnjn-g Ljndarbæ í kvöld
kl. 20,30.
ífllffl IffllNS
ópera eftir Jacques Offenbach
Þýðandi: Egill Bjarnason
Leikstjóri: Leif Söderström*
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko.
Frumsýning föstudag 6. mai
kl. 20
UPPSELT.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
Prjónastofan Sólin
Sýnin-g -lau'garda-g kl. 20.
Að-gön-gumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200
KÓPAVOCSBIO
Siml 41-9-85
Konungar sólarinnar
(Kings of the Sun)
Stórfengleg og snilldar vel gerð
ný, amerísk stórmynd í litum
og Panavision
Yul Brynner
Sýnd'kl. 9.
Bönnuð jnnan 12 ára.
GAMLA BIO
11-4-75
Sirkusstjarnan
(The Main Attraction)
Nancy Kwan
Pat Boone
Mai Zetterling. .
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STjORNUBIÓ
Simi 18-9-36
Frönsk Oscarsverðlauna-
kvikmynd
Sunnudagur með
Cybéle
— ÍSLENZKUR TEXTI —
.Stórbrotin og mjög áhrif-a-
mi-kil ný stórmynd sem val-
in var bezta erlenda kvik-
myndin í Bandaríkjunum.
Hardy Kruger,
Patricia Gozzi.
Nicole Courcel.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
TONABlO
Simi 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Tom Jones
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný ensk stórmynd í litum
Albert Finney
Susannah York
Sýnd ki 5 og 9.
Bönnuð börnum
LAUCARÁSBÍÓ
Sýning j kvöld kl. 20,30.
Sýning föstudag kl. 20 30
UPPSELT
Næsta sýning miðviikud-ag.
Ævintýri á gönguför
172, sýning laugardag ld. 20..30
Fáar sýningar eftir,
Að-göngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl 14 Símj 13191
Simi 22-1-40
í heljarklóm
Dr. Mabuse
Feikna spennandi sakamál-a-
mynd. Myndin er gerð í sam-
vinnu franskra, þýzkra og
ítalskra aðila undir yfirumsjón
sakaTnálasérfræðingsins Dr.
Harald Reinl.
Aðalhlutverk:
Lex Barker
Gert Fröbe
Daljah Lavi.
Danskur texti.
Stran-glega bönnuð bömum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BÆJARBIO
Siml 50-1-84
Ðoktor Síbelíus
(Kvennalæknirinn)
Stórbrotin læknamynd um
skyldur beirra og ásti-r.
Sýnd kl 9.
Bönnuð börnum
N æturklúbbar
heimsborganna
II. HLUTI.
Sýnd kl. 7.
HAFNARFjARÐARBÍÓ
Sími 5024»
INGMAR BERGMAN:
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingrid Thuiin.
Gunnel Lindblom
Sýnd kl 7 og 9
Simi 32-0-75 - 38-1-50
Augu án ásjónu
Hrollvekjandi frönsk saka-
málamynd um óhugn-anlegar
og glæpsamlegar tilraunir
læknis.
Sýnd kj, 5 7 og 9
— Danskur texti. —
Stranglega bönnuð bömum
innan 16 ára.
_ AUSTURBÆiARBÍÓ
Sími 11384
Feluleikur \,
Bráðskemmtileg, ný, sænsk
gamianmynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jan Malmsjö
Catrin Westerlund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. -
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Auglýsið
í Þjóðvilianum
Sími 11-5-44
Maðurinn með járn-
grímuna
(,,Le Masque De Fer“)
Óvenju spennandj og ævin-
týrarik fröns-k CinemaScope-
stórmynd í litum byggð á
sögu eftir Alexander Dumas.
Jean Marais,
Sylvana Koscina.
Sýnd kl. 5 og 9,
Frá Þórsbar
Seljum fast fæði
(vikukort kr. 820,00)
Einnig lausar mál-
tíðir.
Kaffj og brauð af-
greitt allan daginn.
ÞÓRSBAR
Sími 16445.
Endurnýjum gömlu sæng-
umar eigum dún- og öð-
urheid ver æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Siml 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
Smurt brauð
Snittur
bt'Quc5 bcer
vlð Oðinstorg.
Simi 20-4-90
FjOlvirkar skurdgrofur
I
ö ;
v jíP iM.
\ , JHL
I ÁVALT TIL REIÐU.
N SÍmi: 40450
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.30 til 7.
laugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
sími 40647
Bifreiðaleigan
VAKUR
f Sundiaugavcgi 12
Sími 35135
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
TRULOFUNAR
HRINGIR^
Lamtmannsstig 2/r
Halldór Kristinsson
guUsmiðui. — Simi 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUK — öfc — GOS
OG SÆLGÆTL
Opig trá 9-23.30 — Pantið
timanlega I veizlur.
BR AUÐSTOF AN
Vesturgötu 25. SímJ 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrvaj
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — Siml 10117
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
STEIKDflRál.ÖHAHM
Gerið við bflana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuns —
Bílaþjónustan
Kópavog)
Auðbrekku 53 Sími 40145
Auglýsið í Þjóð-
viljanum - Sím-
inn er 17500