Þjóðviljinn - 11.05.1966, Side 3

Þjóðviljinn - 11.05.1966, Side 3
Miðvikudagur 11. maí 1966 — ÞJÓÐVIU'INN — SlÐA J Enn er ekki fullljóst hvers konar sprenging varð í Kína Talið er hugsanlegt að ekki hafi verið um eiginlega vetnissprengju að ræða, þótt vetni hafi verið notað PEKING og WASHINGTON 10/5 — Enn er ekki að fullu úr því skorið hvort kjarnasprengja sú sem Kínverjar sprengdu í gær hafi verið eiginleg vetnissprengja. Kín- verjar hafa engu við það bætt að kjarnasprengja hafi ver- ið sprengd ‘og „samrunaefni11 („thermonuclear materials") verið notuð við sprenginguna. Þótt þetta orðalag gefi til kynna að um vetnissprengju hafi verið að ræða, er það þó ekki sagt fullum fetum, og hugsanlegt er talífc að sprengjan hafi ekki verið eiginleg vetnissprengja þó svo að vetni (deuterium eða triti- um) hafi verið notað. I landvarnaráðuneytinu í Was- hington þar sem í síðustu viku var sagt að Kínverjar myndu að líkindum sprengja vetnis- sprengju á næstunni var gefið í skyn í dagvað sprengingin í gær hefði verið mishepiTnuð vetnis- sprenging. Svo kynni að hafa farið að .nægileg orka hefði ekki leystst úr læðingi við úraníum- eða plútóníumsprenginguna til að samrtemi vetniskjarnanna ætti sér stað. Einnig væri hugsanlegt að ekki hefði verið ætlunin að Viðfal við „Che“ sagt nppspuni RÓM 10/5 — Málgagn ítalskra kommúnista, ,J’lInitá“, hefur birt' þá frétt frá Lima, höfuð- borg Perú, að enginn fótur sé fyrir viðtali því sem blaðamaður frá ítalska vikublaðinu „Le Ore“, Paolo Senise, kvaðst hafa haft vié „Ché*1 Guevára. Haft er eff- ir ýmsum heimildum, bæði per- úskum kommúnistum og lögregl- unni í Perú, að viðtal þetta sé uppspuni frá rótum. ítalskúr fréttamaður í Lima sem var sam- ferða blaðamanni „Le Ore“ upp í fjöllin þar sem viðtalið átti að hafa farið fram segir að ekki komi til greina að Senise hafi hitt Guevara að máli. koma af stað vetnissprengingu, heldur aðeins að gera tilraun með verkanir „venjulegrar" kjarnasprengju á deuterium eða tritium (tvíþungt eða þríþungt vetni). Andrúmsloftið kannað Flugvélar hafa verið sendar frá Japan til að taka sýnishorn af andrúmsloftinu til að hægt sé að mæla geislavirkni frá spreng- ingunni og þannig komast á snoðir um það hvers konar sprengja hafi verið sprengd. Gera má ráð fyrir að bandarískar flugvélar sem jafnan eru á sveimi yfir Kína hafi þegar flogið yfir tilraunasvæðið sem mun vera í Sinkiang í vesturhluta Kína. Bandaríkjamenn hafa skýrt frá því að sprengimagnið hafi sapi- svarað. 20.000 lestum af TNT, en það er sama sprengimagn og tvær fyrri kjamasprengjur Kín- verja höfðu og einnig það sama og sú sprengja hafði sem varpað var á Hiroshima. Mælist illa fyrir Eins og vænta mátti hefur sprengingin víða mælzt illa fyrir, þó einkum í Japan og á Ind- landi. Indverski utanríkisráð- herrann sagði á þinginu í Nýju Delhi að kjarnasprengjur Kín- 'ýérja væru ógnun við öryggi Indverja. Ú Þant, framkvæmdastjóri SÞ, kvaðst harma það að Kínverjar hefðu sprengt enn eina kjama- sprengju. Slíkar sprengingar væru hörmulegar, hver sem í hlut ætti. Talsmaður sovétstjórnarinnar sagði. að hún harmaði allar sprengingar sem brytu í bága við Moskvusáttmálann sem bann- ar kjarnasprengingar ofanjarðar. Ekkj voru þó viðbrögðin alls staðar eins. Fréttaritari AFP í Karachi sagði að í Pakistan hefðu flestir lýst ánægju sinni með sprenginguna. Aukinn styrkur Kínverja væri höfuðforsenda fyr- ir friði, bar sem ætla mætti að með því móti væri hægt að halda aftur af Bandaríkjamönn- um í Asíu. Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kína, sagði á fundi með alb- önskum ráðamönnum sem stadd- ir eru í Peking að' kjarnaspreng- ingin myndi verða til að efla friðinn. Kína væri ekki fyrsta ríkið sem komið hefði sér upp kjarnavopnum. Eini tilgangur Kínverja með því væri að treysta landvarnir sínar og takmark þeirra væri enn sem fyrr að öllum kjarnavopnum í heiminum væri útrýmt. Ho Chi Minh, forseti Norður- Vietnams, hefur sent Mao Tse- tung heillaóskir í tilefni af kjarnasprengingunni og segir í skeyti hans að landvarnir Kína hafi eflzt við hana og þá um leið öll þau öfl sem standi vörð um heimsfriðinn og berjist gegn hinni bandarísku heimsvaldá- stefnu. 3 slys á börnum Þrír drengir slösuðust í bæn- um í gær. Jón Daníelsson 2ja ára, til heimilis að Kleppsvegi 40 datt út um glugga á annarri hæð, en ekki er kunnugt hve mikil meiðsl hans reyndust. Á Flókagötu datt drengur á hjóli, og var fluttur á Slysavarðstof- una. Hann heitir Gunnar Vígild, Skúlagötu 61, 9 ára. Þá varð örn Finnsson 4 ára,' Mávahlið 3 fyrir bíl hjá benzínstöð Shell við Reykjanesbraut, hlaut áverka á höfuð og hafði þrautir fyrir brjósti. (Illingworth í — Hvernig get ég komið orðum að þessu án þess að verða fyrir álitshnekki? ,,Punch“). Fréttaritari „Informations” í Saigon: Ofkoiskennd örvinglun hefur ultekið bundurísku hermennino Stjórnarkreppan í Finnlandi að leysast Paasio beitir sér fyrir að týbræðisbandalagið sé með Miklar horfur taldar á að mynduð verði stjórn margra flokka og nær víst að Lýðræðisbandalagið taki þátt Aðstaða Bandaríkjamanna í Suður-Vietnam er ekki öf- undsverð þessa stundina, og það er næsta eðlilegt að þeir séu kvíðnir, segir Hans Granqvist, fréttaritari danska blaðsins „Infoi'mation“ í pistli frá Saigon. HELSINKI 10/5 — Hin langvinna stjórnai'kreppa í Finn- landi mun nú loks vera að leysast og eru allar líkur, taldar á því að mynduð verði samsteypustjóm þriggja eða fleiri flokka og eigi Lýðræðisbandalag kommúnista og vinstrisósíalista aðild að henni. Rafael Paasio, forseta þingsins og leiðtoga sósíaldemókrata sem unnu mikinn sigur í nýafstöðn- um kosningum, var falin stjórn- armyndun og hefur hann unnið, að því undanfarnar vikur að mynda meirihlutastjórn. Hann hefur að sögn fréttaritara NTB beitt sér fyrir því að Lýðræðis- bandalagið sem er briðji stærsti flokkurinn á þingi verði með í stjóminni og hefur orðið það yel ágengt að andstaða borgaraflokk- anna gegn stjórnarsamstarfi við kommúnista er tekin að bila. Miðflokkurinn (áður Bænda- flokkurinn) lýsti yfir fyrir nokkru að hann væri fús til þátttöku í stjórn með Lýðræðisþandalag- inu og nú virðist segir frétta- ritari NTB. sem aðrir borgara- flokkar, Frjálstmdi flokkurinn og Sænski flokkurinn, séu orðnir samvinnufúsari en áður. Margt bendir til þess, segir fréttaritarinn, að Paasio muni í næstu viku ganga frá myndun samsteypustjórnar sex flokka, þriggja verklýðsflokka (sósíal- demókrata, símoníta og Lýðræð- isbandalagsins) og þeirra þriggja borgaraflokka sem áður voru nefndir. Yrði þá Ihaldsflokkut- inn einn í stjórnarandstöðu og ríkisstjórnin hefði yfirgnæfandi þingmeirihluta að baki, 173 þing- menn af 200. Bæði Frjálslyndi flokkurinn og Sænski flokkurinn lýstu eins og fhaldsflokkurinn eftir kosning- arnar eindregið yfir þvi að ekki kæmi til greina stjómarsamstarf með Lýðræðisbandalaginu. En þegar allt þótti benda til þess að samvinna gæti tekizt með verklýðsflokkunum og Miðflokkn- um, runnu á þá tvær grímur. Forystumenn þeirra telja að það gæti komið óorði á flokk- ana að þeir væm í stjórnarand- stöðu með íhaldsflokknum. Enn sem fyrr hafa sum borg- arablöðin bæði í Finnlandi og erlendis gert veður út af því að Sovétríkin hafi á ótilhlýðilegan hátt hlutazt til um finnsk mál- efni, en Leskinen, einn helzti leiðtogi sósíaldemókrata og sá þeirra sem löngum hefur verið talinn einna svarnasti andstæð- ingur Sovétrfkjanna, bar í dag eindregið á móti því að nokkur fótur væri fyrir frásögn ..Afton- bladets" að Sovétríkin hefðu krafizt þess að Lýðræðisbanda- Iagið yrði með í þeirri stjóm sem Kekkonen Finnlandsforseti hefur beðið Rafael Paasio, leið- tbga sósíaldemókrata, að mynda Leskinen var nýlega f Moskvu og ræddi þá m.a við Ponomar- jov formann utanríkismála- nefndar Æðsta ráðsins. En þeir hröpuðu enn í áliti við þá ofsahræðslu sem altók þá um páskanaS og varð m.a. til þess að öllum Bandaríkjamönn- um var bannað að vera á ferli á götum Saigons, heldur frétta- maðurinn áfram. Bandarísku hermennirnir koma hingað fullir bjartsýni, þeir vita um mátt sinn, geysilega yfirburði í herstyrk, vopnum og fjármun- um, og margir þeirra trúa af einlægni á nauðsyn þess að verja hinn frjálsa heim gegn komm- únismanum. En hugarfarið breytist fljótt. Þeir verða þess varir að yfir- burðir þeirra í hergögnum gefa ekki þá raun sem þeir höfðu gert sér vonir am. Stríðið þjarm- ar að þeim, þessi barátta við ósýnilegan óvin sem ævinlega lætur höggið ríða þegar þess var sízt að vænta. Enn hrapallegra er það þó kannski að það fólk sem þeir voru komnir til að hjálpa, frelsi hvers þeir berjast fyrir, er þeim ekki þakklátt fyrir hjálpina. Þá barf ástandið aðeins að versna svolítið til þess að kvíðinn og óvissan leiði til viðbragða sem mótast af ofboði og skelfingu. Bæði i Saigon og á vfgvöll- unum varð ég var vi' sömu við- brögðin: Eins konar ofboðs- kennda örvinglan hinna banda- rísku hermanna, af því að þeir eiga í stríði sem þeir botna ekkert í — stríði sem háð er samkvæmt reglum sem fjand- mennirnir setja. öngþveiti það sem Banda- ríkjamenn eru komnir í í Víet- nam stafar ekki aðeins af and- róðrinum gegn þeim að undan- fömu eða þeirri uppgötvun sem þeir gera annað slagið að það er síður en svo að fólkið sé þakk- látt þeim fyrir aðstoðina. Það stafar einnig af því að þeir hafa uppgötvað að allt þeirra hernaðarbrölt í Víetnam, 240.000 hermenn, allar flugvélarnar. all- ar sprengjurnar, öll hin hergögn- in hafa ekki haft tilætlaðan ár- angur. Það er jafn erfitt að hafa hendur í hári andstæðingsins, og hann er öflugri en hann, hefur nokkurn tíma verið. 10.000 krónur: Ég var viðstaddur í banda- ! 4656 5544 6039 rísku aðalstöðvunum í Saigon : 16712 17557 18341 sem við getum gert. Við reyn- um að halda þessum vegum opn- um, en okkur tekst það ekki. Hann var þreyttur og mædd- ur, vonsvikinn og bitur. Ekkert hafði farið að vonum. Hæstu vinniagar f Happdrætti Hí Þr(ðjudaginn 10. maí var dreg- ið f 5. flokki Happdrættis Há-. skóla Islands. Dregnir voru 2.100 vinningar að fjárhæð 5.800.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 krónur, komi á heilmiða númer 45.612. Voru báðir heilmiðarnir seldir í umboðinu í Keflavík. 100.000 krónur komu á heil- miða númer 54,221. Voru báðir heilmiðarnir' seldir í umboði Frímanns Frímannssonar, Hafn- arhúsinu. Kosygin var vel fagnað í Kaíró KAlRÓ 10/5 — Mikill mann- fjöldi fagnaði Kosygin. forsæt- isráðherra Sovétríkjanna. þegar hann kom til Kaíró í dag í átta daga opinbera heimsókn. þegar herforingi gerði grein fyr- 23041 23361 ir gangi stríðsiná: — Við höfum hermenn hér og hér og hér sagði hann og benti á landabréf. En það er ekki mikið 28698 32460 32855 37759 42226 45611 45613 52855 55209 57923. (Birt án ábyrgðar). 12028 19841 28955 39578 46577 15123 21450 29959 41223 47589 Vélritunarstúlktt Stúlka vön vélritun /skact til starfa hálfan eða allan daginn. V egamálaskrifstofan Borgartúni 7.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.