Þjóðviljinn - 21.05.1966, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.05.1966, Qupperneq 1
Laugardagur 21. maí il966 — 31. árgangur — 112. tölublað. • Eflum vald alþýðusamtakanna. — X-G • Útsvarsþungann af launastéttunum. X-G • Félagslega lausn húsnæðismálanna. X-G • Mótmælum verðhækkun nauðsynja. X-G • Æskan styður Alþýðubandalagið. — X-G ALPÝÐU BANDAIAGIÐ TRYGGJUM STEFNUBREYTINGU □ Kosningarnar á morgun eru — eins og allar aðrar kosning-f ar — fyrst og fremst mikilvægar ef þær stuðla að BREYTINGU. * Aukið fylgi flokks styrkir ekki aðeins aðstöðu hans, heldur knýr það einnig aðra fk ’ ka til þess að endurskoða aðstöðu sína, meta mál að nýju, breyta um starfsaðferðir. Ef menn vilja STEFNU- BREYTINGU í íslenzkum stjórnmálum, jafnt í borgarmálum sem landsmálum, verður það aðeins tryggt með því að AUKA FYLGI ALÞYÐUBANDALAGSINS. Aukið fylgi annarra flokka stuðlar að óbreyttri stefnu eða enn verri stefnu. IAA/WVWWWVWVAAA/VWWWWWVWWVW\A ÁFRAM, GEiRl i- Nýjasta áróðursbragð haldsins í kosningabarátt- ? unni er að það hefur látið ? prenta risastórar andlits- ? myndir af Geir borgarstjóra ? og var byrjað að stilla þcss- ? ? um myndum út í glugga | ? verzlana víðsvegar um ? ? borgina í gær. Munu þcss- ? ? ar myndir eiga að minna í ? borgarana á það á kjör- ? ? dag, að það er yfir þeim ? ? vakað af borgarstjóranum, ? ? hið alltsjáandi auga hans ? ? fylgist með hverju þcirra ? ? fótmáli og fyrir hag þeirra ? ? er séð af yfirskilvitlegri ? ? forsjá hans. Persóna Gcirs ? ? borgarstjóra er svo sann- ? ? arlega hafin Iangt yfir ? ? Sjálfstæðisflokkinn, hvísla ? ? þessar myndir í eyru veg- ? ? farendum. ? ? Þetta eru ákaflega falleg- ? ? ar myndir og vel gerðar og ? ? miklu stærri í sniðum en ? ? myndirnar af Jóni Sigurðs- ? ? syni scm venja er að setja ? ? í búðarglugga á þjóðhátíð- ? ? ardaginn 17. júní, enda var ? ? hann bara ósköp mannleg- << ? ur pólitískur flokksforingi. ? ? Það vantar eiginlcga aðcins ? ? eitt til þess aö þessar mynd- | ? ir séu alfullkomnar, ofur- ? ? lítinn Iátlausan geislabaug ? ? um höfuð borgarstjórans. ? ? Hann virðist hafa gleymzt ? ? í öllu kosningaannríkinu. ? ? En úr þeirri vöntun má ? ? bæta fyrir næstu kosning- ? ? ar. — AFRAM GEIR! ? ? ? iAWWWWWVWWWWVWVWWVWWWVAAA Fordæmi annarra Stefnubreyting hefur verið einkenni allra kosninga í Vest- urEvrópu um langt skeið, og hvarvetna hefur þróunin legið til vinstri, til að mynda á Norð- urlöndum, Bretlandi, Frakklandi og Italíu. Hvarvetna hafa hægri- sinnaðir flokkar beðið afhroð, einkanlega þau öfl sem hafa verið ósjálfstæðust í samskiptum sínum við Bandaríkin. Kosning- arnar hafa sýnt vaxandi þjóð- lcgan metnað í alþjóðamálum og aukinn skilning á félagslcgum úrræðum í innanlandsmálúm. Ef Islendingar vilja ekki einangrast i amerískri forpokun verða þeir að gefa þessari þróun gaum. Um hvað er kosið? Á morgun verður kosið um borgarmál, spillinguna í valda- kerfi íhaldsins sem gert hefur sameign borgaranna að vettvangi braskara, nauðsynina á félags- legri stefnu og samhjálp. En það er einnig kosið um Iandsmálin, óðaverðbólguna, hið sífellda kjararán, sukkið og skipulags- leysið sem gerir sjávarútveginn gjaldþrota á mestu góðæristím- um sem íslendingar hafa kynnzt. Og síðast en ekki sízt er kosið um þjóðlcga reisn íslendinga í samskiptum við aðra, um hið ’stöðuga og lítilmótlega undan- hald stjómarherranna fyrir am- erísku hervaldi og alþjóðlegu peningavaldi, um stuðning hins opinbera Islands við ofbeldis- verk Bandarikjanna í Vietnam. Allir til starfa! Hvert það atkvæði sem stjórn- arflokkunum, Sjálfstæðisflokkn- um og Alþýðuflokknum, er greitt er stuðningur við óbreytta stefnu; auki þessir flokkar fylgi sitt eru kjósendur raunar að kalla yfir sig' aukna eiginhagsmunastreitu, meiri verðbólgu, vaxandi undir- lægjuhátt fyrir útlendingum. Fylgi Framsóknar er ekki stuðn- ingur við neina stefnu; það trygg- ir leiðtogum Framsóknarflokksins aðeins völd, sem alltaf hafa ver- ið notuð til framdróttar hægri stefnu þegar Framsókn hefur getað ráðið úrslitum. Eina leið- in til að tryggja stcfnubreytingu er að ljá Alþýðubandalaginu auk- ið fylgi. Og það mun ekki aðeins styrkja aðstöðu Alþýðubandalags- ins, heldur og hafa áhrif á aðra flokka. Þeir sem gera sér vonir um Framsóknarflokkinn þurfa að tryggja að hann hafi sem öfl- ugust samtök vinstramegin við AÐALLEIKVÖLLURINN I BLESUGRÓF Malarbingurinn á myndinni hér að ofan sem tekin var í gær, hefur verið aðalleikvöllur barn- anna í Blesugróf í mörg ár. Fyrir tveim áfum var að vísu afmarkað svæði fyrir leikvöll, en eng- sig; einnig ráðamenn Sjálfstæðis- | in leiktæki komu á hann fyrr en seint í vetur. Þar eru nú örfáar rólur og sölt, en ekki hægt að flokksins og Alþýðuflokksins J iáta lítil böm leika sér þar, þvi að völlurinn er ógirtur og engin gæzla á staðnuin þrátt fyrir munu endurskoða vinnubrögð | margskona r loforð. Framhald á 3. síðu. Harðnandi andstaða gegn leppstjórninni í Saigon Búddatrúarmenn hóta að eyði'eggja flugstðð Bandaríkjamanna í Danang DANANG 20/5 — Búddatrú- armenn, sem hafa risið upp gegn leppstjórn hershöfð- ingjanna í Saigon, hafa hót- að því að eyðileggja hina þýðingarmiklu flugst. Banda- ríkjamanna við Danang ef stjómarherlið og bandarísk- ar hersveitir sem hafa um- kringt borgina hverfi ekki frá Danang. □ Við erum reiðubúnir til að deyja fyrir land vort og trú, sögðu Búddatrúar- menn, og til að eyðileggja Danang-flugstöðina tafar- laust. □ Harðir bardagar urðu Hverjir verða fulltrúar launafólks i sampingunumf Eftir rúma viku íaila kjarasamningar almennu verkalýðsfélaganna úr gildi; síðar á árinu kemur röð- in að öðrum verklýðsfélögum. Mjög miklu máli skiptir hvernig til tekst með nýja samninga, ekki aðeins fyrir verkafólk, heldur fyrir alla launamenn, einnig opnbera starfsmenn eins og alkunnugt er. Hverjir eru það sem fjalla um samningana fyrir hönd launafólks? Er það Kristján Benediktsson, annar maðurinn á lista Framsóknarflokksins, sá sem gegnir störfum at- vinnurekenda á Tímanum? Er það frú Sigríður Thor- lacius, ráðuneytisstjórafrú? Eða eru það meðal annarra Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, þriðji maður á lista Alþýðubandalagsins, mundsson, varaformaður G-listans? Skyldi samningsaðstaða eftir því, hversu sterkan og Guðmundur J. Guð- Dagsbrúnar. fjórði maður launamanna ekki m.a. fara bakhjarl samningamennirn- I ir fá frá launafólki í kosningunum á morgun? í Danang í nótt leið og í dag og efnt var til öflugra mótmælaaðgerða gegn stjórn- inni í Hue og Saigon. Flugvöllinn við Danang nota Bandaríkjamenn mjög mikið til loftárása á Norður-Vietnam og er þar setulið 20.000 bandarískra hermanna. Thich Tri Quang, leiðtogi Búddatrúarmanna í borginni Hue kvaðst i dag hafa sent Johnson Bandaríkjaforseta sím- skeyti þar sem hann biður for- setann að taka afstöðu með Búddatrúarmönnum. Hann set- ur það skilyrði fyrir lausn mála, að Ngyen Cao Ky og herfor- ingjastjórn hans fari frá völdum tafarlaust. Saigon Lögreglan í Saigon beitti í dag táragasi til að dreifa um það bil 1500 Búddamúnkum sem fóru í kröfugöngu um borgina með blys og and-bandarísk vígorð. Urðu múnkarnir að dreifa sér og margir þeirra leituðu hælis í Búddahofi einu nálægu. Gang- an hófst eftir mikinn útifund við höfuðstöðvar Búddatrúarrrianna. sem haldinn var í tilefni- þess að tólf aldraðir múnkar höfðu lokið 48 stunda hungurverkfalli gegn stjórninni. Einn hinna tólf sagði í ræðu, að Búddatrúarmenn myndu gripa til nauðsynlegra ráðstafana ef Bandaríkjamenn hættu ekki nú þegar að láta stjórnina í Saigon hafa vopn. sem hún gæti notað í borgarastyrjöld. Danang Hótun Búddatrúarmanna um að eyðileggja herstöðina við Danang var sett fram í bréfi til yfirmanns landgönguliðs bandaríska flotans í Vietnam, Framhald á 3. síðu. Enn tvö jafn- tefli í Moskvu MOSKVA 20/5 — Sextánda skák þeirra Spasskís og Petro- sjans í einvíginu um heims- meistaratitilinn fór í bið og var tefld í gær — lauk benni með jafntefli eftir 49 leiki. f dag var sautjánda skákin tefld og lauk henni einnig með jáfntefli eftir 30 leiki. Petrosjan hefur nú níu vinninga en Spasskí átta. x-G Búum vel að öldruöum xG

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.