Þjóðviljinn - 21.05.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.05.1966, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. mai 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA | | til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er laugardagur 21. maí. Tímóteus biskup. Árdeg- isháflaeði klukkan 5.47. Sólar- upprás klukkan 2.55 — sólar- lag klukkan 21.56. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu i borginni géfnar í símsvara Læknafélags Rvíkur - SÍMI 18888. ★ Næturvarzla vikuna 21. til 28. maí er í Vesturbæjar Apóteki. ★ Helgidagavörzlu í Hafnar- firði laugardag til mánudags- morguns 21.-23. maí og naetur- vörzlu aðfaranótt þriðjudags annast Hannes Blöndal, laekn- ir, Kirkjuvegi 4. sími 50745 og 50245. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir * sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMl 11-100. fór frá Reykjavík 19. þm til Hjalteyrar, Raufarhafnar og Austf jarðahafna. Gol ■ fer frá Hamborg 24. þm til Reykja- víkur. Saggö fór frá Glasgow 18. þm til Norðfjarðar. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 21466. ★ Hafskip. Langá er á Akur- eyri. Laxá fór frá Gautabörg 17. til Islands Rangá fór frá Hull 20. til Reykjavíkur. Selá fór frá Homafirði 19. þm til Hull og Hamborgar. kirkja ★ Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 e.h. Safnaðarprest- ur. ★ Fríkirkjan Messa kl. 2 e.h. Séra Magnús Runólfsson messar. Séra Þor- steinn Bjömsson. ★ Langholtsprestakall Messa fellur niður vegna kosninganna. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ★ Laugameskirkja Messa kl. 11 fh. Athugið breyttan messutíma vegna útvarps. Séra Garðar Svav- arsson. félagslíf skipin * Skipadeild SlS. Amarfell fór í gær frá Reyðarfiröi til Stettin, Aubo og Sörnes. Jök- ulfell fer í dag frá Reykjavik til Camden. Dísarfell er í Aa- bo. Fer þaðan til Mantyluoto. Litlafell kemur til Reykjavík- ur 1 dag. Helgafell fór í gær frá Reykjavik til Norður- landshafna og Austfjarða. HamrafeU fór 16 frá Reykja-r vík til Constanza. Stapafell fór 19. |rá Rotterdam til R- ‘vikur. MælifeU fór 17. fra Hamina áleiðis til íslands. ★ Skipautgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Austfjarðahöfn- um til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer fra Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöld til Reykjavíkur. Skjald- breið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. if Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Hull 23. þm til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá NY 13. þm væntanlegur tii Reykjavíkur síðdegis á morgun 21. þm. Dettifoss kom til Cambridge í gær, fer það- an til NY. Fjallfoss fer frá Osló í dag til Reyðarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar, Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafoss er væntanlegur txl Glocester í gær fer þaðan til Cambridge, Camden og NY. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Mánafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Mancester, Bromborough, Ardrossan og Fuhr. Reykja- foss fer frá Hamborg í dag til Gautaborgar og Reykja- víkur. Selfoss kom til Rvíkur í gær frá Kristiansand. Skóga- foss fer 'frá Kotka 23. þm til Osló og Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Þórshöfn 19. þm til Antwerpen, London og Hull. Askja fór frá Húsavík 18. þm til Rotterdam og Ham- borgar. Katla kom til Reykja- víkur í gær frá Borgarnesi. Rangö fór frá Akranesi í gær til Keflavíkur. Echo kom til Reykjavíkur 18. þm frá Vent- spils. Hanseatic fór frá Kotka 17. þm til Reykjavíkur. Felto ★ Kaffidagur Kvenfélags Neskirkju. Kvenfélag Nes- kirkju gengst fyrir kaffisölu á morgun sunnudaginn 22. maí í kjallarasal kirkjunnar. Kaffisalan hefst að lokinni guðsþjónustu kl. 3 síðdegis. Væri það ekki tilvalið tæki- færi hjá þeim mörgu körlum og konum sem leggja leið sína í Melaskólann á morgun að staldra við í kjallarasal ; Neskirkju og fá sér þar ær- legt kosningakaffi? Fjölmenn- um á morgun í kjallarasal ‘'Neskirkju og styðjum með því konumar f góðu og göfugu starfi fyrir kirkju sina. Frank M. Halldórsson. ★ Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins þakkar hjartanlega öllum sem gáfu til happdrætt- isins og kaffisölunnar 9. maí sl.. þeim sem komu og keyptu kaffi og sýndu velvilja sinn á einn og annan hátt. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer tvær öku- og gönguferðir á sunnu- daginn. önnur er um Brúar- árskörð, en hin á Grim- mannsfell. Lagt af stað í báð- ar ferðimar klukkan 9.30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. ýmislegt ★ KópavogsbúaT: Styrkið hina bágstöddu. Kaupið og berið blóm Líknarsjóðs Ás- laugar Maack á sunnudaginn. Kvenfélag Kópavogs.J gengið SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund 120.34 1 Bandar dollar. 43.06 .1 Kanadadollar 40.03 100 danskar krónur 624.50 100 norskar krónur 602.14 100 sænskar krónur 835.70 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr frankar 878.42 100 belg. frankar 86.47 100 svissn. frankar 992.30 ÞJÓÐLEIKHtiSID Prjónastofan Sólin Sýning í kvöld M. 20. Fáar sýningar eftir ífll H Sýnjng sunnudag kl. 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning Lindarbæ sunudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgön-gumiðasaian opin frá M. 13,15 til 20 Simi 1-1200 AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 Fram til orustu Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Troy Donahue, Susanne Pleshette. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Sýning í kvöld kl 20.30. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag. Ævintýri á gönguför 176. sýning þríðjudag kl. 20..30. Síðasta sinn. UPPSELT Al Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgönigumiðasalan í Iðnó opin frá kl 14 Sími 13191 STJORNUBIO Simi 18-0-36 s Menntaskólagrín (Den sköre dohbeltgænger) Bráðfjörug og skemmtileg, ný þýzk gamanmynd rneg hinum vinsælu leikurum Peter Alexander, Conny Froboess. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd .kl, 5. 7 og 9. — Danskur texti. — KÓPAVOCSBIÓ Simi 41-9-85 Gulu bangsarnir (The Yellow Teddybears) Spennandi og vel gerð, ný, brezk mynd. Jacqueline El’is. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 31182 Gullæðið (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemmtileg, amerísk gamanmynd samin ,og stjómað af snillingnum Charles Chaplin. Sýnd M. 5, 7 og 9. Simj 22-1-40 Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Adventures of Moll Flanders) Heimsfræg amerísk stórmynd i litum og Panavison, eftir samnefndri sögu. — Aðalhlut- verkin oru leikjn af heims- frægum leikurum t.d.: Kim Novak Richard . Johnson, Ange’.a Lansbury. Vittorio De Sica, George Sanders. Lillj Palmer. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl 5 og 9 Bönnnuð börnum innan 14 ára. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 26. maí og föstudaginn 27. maí kl. 21. Stjómandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Wilhelm Kempff frá Þýzkalandi Efnisskrá tónleikanna 26. maí: Jón Nordal: Adagio Schumann: Píanókonsert í a-moll Rimsky-Korsakoff: Gullhaninnj svíta Efnisskrá tónleikanna 27. maí (aukatónleikar): Mozart: Divertimento K 251 Haydn: Sinfónía nr. 88 Beethoven: Pínaókonsert nr. 4 Áskriftarskírteini gildir aðeins að 16. reglulegu tónleik- unum 26. maí. Píanótónleikar í Háskólabíói laugardaginn 28. mai kl. 5. Wilhelm Kempff leikur verk eftir Mozart, Beethoven, Brahms og Schumann. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðustíg og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Næturlestin til Parísar (Night Train to Paris) Geysispennandi ensk-amerísk njósnaramynd Leslie Nielsen Aliza Gur. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5. 7 os 9 CAMLABIO 11-4-75 Gildra fyrir njósnara Endiysýnd kl. 9. Fjör í Las Vegas (Love in Las Vegas) Amerisk dans- og söngvamynd. EIvis Presley, Ann-Margaret. Sýnd M 5 og 7 BÆJARBIO Síml 50-1-84 Sautján , (Sytten) , Dönsk litkvjkmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð böriium innan 16 ára Sýnd ki. 7 og 9. HAFNARFj ARÐ ARBIÓ Sfmi 50249 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingriö Thulin Gunnel Lindb'om Sýnd kl. í kf/öld kl. 7 og 9,10, LAUGARASBIO fít-'-vriViiÝM ••-■■■■■■-kívívmý; i iý; ••■•fn mi-j-ffl- Síml 32-0-75 - 38-1-50 Dóttir næturinnar .Ný amerísk kvjkmynd byggð á metsölubók Dr Harolds Greenwalds. „The Call Girl“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. URYALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 SNORRABRAUT 38 Fjölvirkar skurðgröfur J . I y v cÆ' R I ÁVALT TIL REIÐU. , N Sími: 40450 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavcgi 12 áími 35135 TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 YA Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið trá 9-23.30 — Pantlö tímanlegá t veizlui. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. SimJ 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvaj - PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsið 3. hæð) Simar: 2.3338 — 12343 Gerið við bflana ykkar sjálf — Við Sköpum aðstöðun* — Bílaþjónustan Kópavog) Auðbrekku 53 Simt 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stærðir kr. 150 — Unglinga-stærðir kr. 125 — — Takmarkaðar birgðir. Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson haestaréttarl ögm aðtir HAFNARSTRÆTI 22 Simt 18354 Auglýsið í Þjóðviljanum « 1 kvölds I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.