Þjóðviljinn - 21.05.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.05.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. mai 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Þau streyma inn I raðirnar Félagshyggja á undanhaldi Hann heitir Skúli Magnússbn og er húsasmíðanemi á öðru ári og hefur á undanförnum vikum unnið við Landsspítala- bygginguna. Hann segir: \ öll félagshyggja hefur verið á undanhaldi undanfarin ár og mikið skortir á félagslega framkvæmd að húsbyggingum hér í borginni, enda hefursjón- armið einstaklingshyggjunnar vakið að sama skapi. Og marg- ur hefur reist sér hurðarás ufn öxl með bessu puði sínu, — hver í sínu homi. enda er slíkt í samræmi við skoðanir í- haldsmanna og það eru gráleg , örlög að treysta slíkum mönn- um fyrir að leysa félagslegar þarfir borgarbúa, — þeim mönnum, sem sízt eru svo af guði gerðir að hafa áhuga á slíkum efnum. Ég þekki unga heimilisfeður, sem leigja saggafuUar kjall- Skúli Magnússon. araholur fyrir þrjú þúsund krónur á mánuði og eru að byrja búskap við þessar áð- stæður. Þannig hrapa lífskjörin nið- ur hjá hinum venjulega laun- þega, þegar íhaldsmenn eru við stjórnvölinn og mér hrýs hug- ur við framtíðinni með þessa menn við stjóm, — hvort sem það er við borgarmálefni eða í landsmálum. Tvennt á sama meiði Hann heitir Gunnar Óskars- son og vinnur sem verzlunar- maður í húsgagnaverzluninni Búslóð í Skipholti. — Mér finnst Alþýðubanda- lagið vera einu stjórnmála- samtökin hér á landi. segir hann, sem bera hag hins vinn- andi manns fyrir brjósti og mikið er í húfi að' efla póli- tíska aðstöðu þess á sviði borg- armálefna og einnig gegn ráð- villtri landsmálastjóm, og er ekki hægt að skilja þetta tvennt að. M^rgar frjóar tillögur hafa líka borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins flutt fram í borg- arstjóm á undanförnum árum Gunnar Óskarsson. og þær hafa séð dagsins ljós m^ð tímanum. — en sorglega seint hefur það stundum tekið vegna viðnámsins hjá borgar- fulltrúum íhalflsins. , Bregstu ekki sjálfum þér Hún heitir Sigrún Ágústs- dóttir og vinnur sem skrifstofu- stúlka á lögfræðiskrifstofu hér í borg. Við náðum tali af Sigrúnu á dögunum og talið • barst að komandi borgarstjóm- arkosningum. — Ég þekki margt ungt fólk hér f borginni,, — elskulegt og geðugt fólk og tilfinningaleg afstáða þess er heilbrigð gagn- vart umhverfinu. Eh á kjördegi bregzt mörgu þéssu fólki bogalistin og raun- ar er' það fórnardýr fjársterki-a áróðúrspostula og kyndir undir elda sþilltra þjóðfélagsafla sér og sínum í óhag. Þessu fólki er ekkert brýnna Hinn venjulegi maður Hann heitir Bragi S. Ólafsson og er að Jjúka námi í skrif- vélavirk.iun. Hann $egist vera á fjórða ári og námið tekur fjög- ur ár. Eg hef alltaf litið á mig sem venjulegan mann og vonast til þess að geta stundað starf mitt í framtíðinni sem skrifvéla- virki. segir hann. Eftir nokkur ár kem ég til með að stofna mitt heimili og geng þessa venjulegu lífsbraut launþegans til æviloka. Ég get hinsvegar ekki fellt mig við núverandi /hlutskipti launbega í lándinu og hvernig' lífskjör þeirra em höfð að bit- - beini spilltra þjóðfélagsafla og hvemig þeir em hraktir úr hverju víginú á fætur öðra, — hvernig lffskjör þeirra hafa bókstaflega visnað upp á und- anförnum ámm. Ég sætti mig ekki við þetta . ingargjöld, þeir fá þannig ekki kaup í tvo og hálfan mánuð á ári f skólanum og virðist mér þetta koma líkt út með kaupið. — lærlingamir fá hinsvegar meira eftir hverja viku án þess að hugsa um árið í heild og er það kannski táknrænt nú til dags. Nei, — þetta er alltof lágt kaup í dag. Svo er enn eitt, sem mér Það hefur verið örvandi sjón undanfama daga að sjá unga fólkið koma á vettvang við undirbún- ing kosninganna með þetta ferska og líflega við- horf til hlutanna og huga til framtíðarinnar með skaphita og óþoli æskumannsins. Slíkur vaxtarbroddur hefur líka oft valdið sköp- um í framþróun og feykir burtu feysknu og stað- bundnu ástandi hlutanna og vísar málum fram á við til heilla fyrir fólkið í landinu, — gömul kynslóð getur róleg gengið til hliðar fyrir nýjum Láttu vit ráéa hag liðsmönnum og gengur þo misjafnlega að skilja það. Það er gleðiefni að kynnast víðhorfum þessa æskufólks og skynja tilfinningar þess að sætta sig ekki við núverandi ástand hlutanna og vilja þess að breyta hlutunum til hins betra. Við náðum stuttu spjalli á dögunum af nokkr- um þessara nýju liðsmanna og fer það hér á eftir. firmst óréttlátt og vil að komi fram. Á mínum vinnustaft haía verift ráðnir nokkrir Norðmenn til málmiðna og fjöldi manna úr Vélskólanum. Fara þessir menn allir til starfa úti á landi, en það er eitthvaft eftirsóttasta starf okkar nemanna eins og sakir standa. Mér finnst það óréttlátt í hæsta máta, að við sem emm samningsbundnir, megum dúsa í smiðjunni, við miklu verri kjör. ®3K:i*8s8s! Sigrún Ágústsdóttir. en þekkja aðstöftu sína í þjóð- félaginu og tengja hana heil- brigðri þróun þjóðfélagsmála sér í hag. Hvað em eiginlega margir launþegar hér í borginni? Hin hlýju handtök Hún heitir v Ingibjörg Valde- marsdóttir og vinnur sem skrif- stofustúlka hjá heilsölufirma hér í borg. — Auðvitað lít ég á mig sem launþega. segir hún, og hefur verið hörmulegt að horfa upp ', á þessa • vanmáttugu baráttu 'hjá launþegum undanfarin ár fyrir mannsæmandi lífskjömm. Allir em líka haldnir póli- tískri þreytu og leiða á allri pólitík. Það er búið að svíkja fólkið ávt> oft, — undirskrift- irnar em ekki fyrr þomaðar undir samningum launþeganna við atvinnurekendur en þúið er að taka þetta aftur, — þeir hafa varla haft tíma til þess að standa upp frá borðum til þess að taka á móti þessum hlýju handtökum hjá atvinnu- rekendum. Nei, — hér er mikið í húfi Lagstur í múnklífi Hann heitir Bjartmar Svein- björnsson og er fæddur og upp- alinn hér í borg. Hann er að lesa undir stúdentspróf þessa daga og segist gjaman vilja úyggja múraðan heim kringum sig þessa dagana til þess að varna utanaðkomandi áhrifum til tmflunar á lestrinum. Þetta er eins og múnklífi. — En maður gengur á kjör- stað á morgun segir hann, og leggur fram sinn litla skerf gegn sérhagsmunastefnunum — sem era að tröllríða öllu mann- lífi hér á landi. Engum flokki treysti ég bet- ur til þess að framfylgja hags- PffPPi ' Ingibjörg Valdimarsdóttir. og spurningin er ekki í þess- um kosningum, hvort einhver götuspotti í úthverfunum er malbikaður mánuðum seinna eða fyrr. , Það þarf að efla pólitíska vígstöðu verkalýðshreyfingar- innar og gefa henni meira vald heldur en á faglega sviðinu. Lífshamingja fjölmargra heim- ila í landinu er komin undir slíku valdi. Hann heitir Albert Ríkarðs- son og er vélvirkjanemi á fjórða ári og raunar fær hann sveinsstykkið eftir nokkra daga til að smíða og er þá orðinn fullgildur fagmaður með lífs- baráttuna framundan. — Mér hrýs hugur við fram- tíðinni, segir þessi ungi vélvirki, og raunar em þetta lífskjör þrælsins við núverandi aðstæð- ur. Ég vil ekki sætta mig við þessar aðslæður með þennan óhóflega vinnutíma og kannski er maður orðinn gamall og út- slitinn um þrítugt. Það er. eitthvað að þessu öllu saman og hlutskipti laun- þegans hefur verið borið fyrir borð á undanfömum árum ög það er hægt að heimta aftur valdið til þess að kippa þessu í lag með því að efla verka- .lýðshreyfinguna til pólitískra valda og áhrifa um þjóðfélags- málin. Kjördagurinn á morgun er Vítahringar að lokast Hann heitir Hjörvar Garð- arsson og starfar sem hús- gagnasmiður hér i borg, — vinnur hjá fyrirtækinu Álm s.f. við Háaleitisbraut. — Ég er óðum að lokast inn í þeim vítahring sem ungur mað- ur nð þurfa að vinna, tólf til fjórtán vinnustundir í sólar- hring, — þetta er myrkt hlut- skipti næstu árin og öðlast maður hina eiginlegu lífsham- ingju á þennan hátt. En þetta er hlutskipti þræls- ins. — svona er hlutskipti laun- þeganna í dag. Ég er enginn bisnessmaður og ætla mér ekki að verða það í framtíðinni, — hinsvegar vil ég stunda starf mitt og hljóta verðugan skerf fyrir vinnu mína og einhvern- veginn grunar mig, að þetta sé hin farsæla leið fyrir hinn venjulega mann í þjóðfélaginu, — menn mega ekki láta hinn | |gjjg| -ÍM V| Albcrt Ríkarðsson. dýrmætt tækifæri fyrir alla launþega að rétta vift hlut þeirra og öðlast slíkt vald til þess að skipa málum fyrir að þeirra geðþótta og raunar varð- ar - þetta lífshamingju þorra þjóðarinnar. Ég bjó til eina vísu áftan og mætti hún fljóta með þessu spjalli.' Leiðin eina Ijósa — Iáta vit ráða hag — er að allir kjósa Alþýðubandalag. Hjörvar Garðarsson. fljóttekna gróða villa um fyr- ir sér, enda eru menn bók- staflega ærðir af slíku hlut- skipti. fíei, — ég vil ekki sætta mig við þetta ástand hlutannaídag og kjördagurinn á morgun er alltof dýrmætt tækifæri tilbes® að leggja ekki sinn skerí til farsælli þróunar fyrir málstað launþegans. Bjartmar Sveinbjömsson. munum launþega heldur en Alþýðubandalaginu og til þess að beita sér fýrir jákvæðri þróun á þjóðfélagsmálum. Hann er úr vestnrbænnm Bragi S. Ólafsson. ) I ástand og kannski ber ég kvíð- boga fyrir þeirri miklu raun framundan við að eignast þak yfir höfuðið og framfleyta fjöl- skyldu við núverandi aðstæður. Það em lífskjör þrælsins og hvað endist maður lengi með fjörtán vinnustundir í sólar- hring? Nei, — ég vil efla hlutskipti verkalýðshreyfingarinnar í þjóð málum. Hann heitir örlygur Sigurðs- son og er vélvirkjanemi á 3ja ári í Vélsmiðjunni Héðni. ör- lygur er varaforrnaður Félags jánriðnaðarmanna og Vestur- bæingur í húð og hár, — þeir láta þess alltaf getið. — Þeir em ekki stórir mol- arnir. sem hrökkva til okkar iðnnema nú xtil dags í allri dýrtíðinni segir hann. Mikið ófremdarástand ríkir í launa- málum okkar. Járnsmíðanemi á fyrsta ári hefur sex hundmð krónur á viku og lærlingur á þriðja ári eins og ég helminginn af sveinskaupi, — þetta þættu Fyrirspurn til Framsóknarmanna Örlygur Sigurðsson. litlar upphæðir i veltunni sumsstaðar, Flestir lærlingar vilja heldur vinna á verkamannakaui i og verða þá að borga skólakostn- að sinn sjálfir og ýmis trygg- Emð það þið sem ætlið að mæta, fyrir hönd vinnandi launamanna í samningunum við íhaldið í hönd farandi . vinnudeilu? Ætlið þið ef til vill að nota til þess fulltrúa ykkar í Vinnuveitendasamband- inu, erindreka Oliufélagsins h.f.. Mjólkurbús Flóamanna og M j ólkursamsölunnar. Þið minnizt ekkert á það ’ivaða styrk þið ætlið að veita launafólki í flokki þess, Al- þýðubandalaginu, í þessum sömu átökum ef íhaldið skákar í sínu sama hróksvaldi, hinum ellihmma Alþýðuflokki. Muna sjómenn hvemig at- kvæði Bjama Magnússonar (S. I.S.) féll um fiskverðið til sjó- manna? Er ykkur ekki ljóst að það er Alþýðubandalagið sem gerigur til leiks við íhaldift um kaup'launamanna eftirleiðis, og er nokkur sá launamaður til, sem ekki skilur það að þar í flokki ber honum að vera? Það er ekki nóg þótt víst sé og vitað að margir ágætir menn em í Framsóknarflokknum, þvi þá dæmisögu vil ég segja ykk- ur, að í gamla daga var það ekki nóg að fæðast hrútlamb til að verða hrútur. því bónd- inn réð því að fjöldinn allur af hrútlömbum varð aðeins sauðir, hvorki hrútur né ær. Þessi alkunna lífsstaðreynd færist óhjákvæmilega yfir á þá sem ekki vita hvort þeir eiga að vera með eða móti sjálfum sér í átökunum um að lifa og hafa sitt Seli. Vesalings sauðirm’-' Kiósandl. i k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.