Þjóðviljinn - 21.05.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.05.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. maí 1966 — ÞJOÐVILJTNN — SlÐA 9 Sameiginleg ósk n sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veifir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Barnavændi í Vietnam □ Tvö af fjölmörgum flökkubörnum sem eru á sí- felldum hrakningum í borg- um Suður-Vietnams og í nánd við herstöðvar Banda- rikjamanna. □ Huong er níu ára, reykir 25 sígarettur á dag og vinnur sér inn meir en sjö hundruð krónur á dag um helgar við að bursta skó bandarískra hermanna. Peningunum eyðrr hann í bíó, fjárhættuspil og bam- Ungar vændiskonur. □ Phuong er þrettán ára. Hún vinnur sér inn um þrettán þúsund krónur á mánuði með vændi. Það eru að minnsta kosti 35 þúsund böm í þessu stríðs- hrjáða landi, sem lifa samskon- ar lífi og þessi tvö. Pierre Hoang Yen, kaþólskur prestur, sem hefur stofnað Sið- gæzlufélag Vietnams, hefur sagt við mig, að við þetta vandamál verði ekki ráðið meðan stjórn landsins hangir í svo veikum þræði. Hoang og hjálparmenn hans reyna að gera sitt bezta, en vandamálið er þeim gersamlega ofviða. Þeir sýndu mér húsakynni nokkur í fnyksælu úthverfi Saigon þar sem þeir hafa kom- ið 25 drengjum, sem éðurhöfðu verið hermannaskóburstarar, sómasamlega fyrir, að minnsta kosti um stundarsakir. Fyrir utan stóðu litlar telpur og virtu okkur fyrir sér — lík- ar þeim sem ganga upp að þér á kaffihúsum og hvísla: „Þú gefa mér dollara, ég gefa þér koss“. Prestur'inn Ho Duc sagði mér síðan frá því hvernig hann el- ur önn fyrir hjörð sinni og kennir henni. Hvers vegna strjúka dreng- irnir ekki frá honum? Svar: í heimavistinni eru þeir öruggir fyrir lögreglunni og þeir kunna vel við prestana. Nunnur elta uppi þau stúlku- böm sem stunda vændi og flytja þær langt á brott frá Saigon, en nunnurnar geta að- eins annazt örfáar stúlícur. Á hverja tíu bandaríska her- menn í Vietnam kemur að minnsta kosti einn lítill skó- burstari eða barnung vændis- kona. Séra Hoang álítur, að Banda- ríkjamenn sjálfir beri beinlínis mesta ábyrgð á þessu ástandi með fjáraustri sírtum og sér- kennilegri afstöðu til vændis. Kaþólskir prestar eru ekki aleinir um að reyna að gera eitthvað í þessu máli — þann- ig er ýmsar eiginkonur sendiráðsstarfsmanna oft að finna við vinnu í hælum fyrir afvegaleidd böm. En allt er þefta máttvana og vita þýðing- arlaust: vandamálið verður ekki leyst nema friður komist á. Daly Mirror í & gon). / Blaðadreifing Blaðburðarfólk óskast strax til að bera blaðið til kaupenda við Kvisthaga ÞJÓÐVILJINN sími 17500. Leðurjakkar — Sjóliðajakkar á stúlikur og drengi. — Terylenebuxur, stretch- buxur, gallabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti ÞjóðleiMrúsmuT. SÆNGUR Endumýjum gömlu ftæng- umax eigum dún- og fið- urheld ver æðardúns. og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Sænsrurfatnaður — Hvitur oe mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUB GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUB ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER (yAdi* SkóavörðustiE 21 Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAK B BJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti oe olatinur o fL BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simi 13-100 , 7 B Oð I N Klapparstíp 26 FRAMLEIÐUM Aklæði » allai tegundir Dlla OTLI R Hrlngbraut 121 Sím- 10659 Suni 19443 KITTO smmm Hnro i fleshjm stwrðum fyrirliggjandi f Tollvörugoymslu. RJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820.00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffi og brauð af- greitt allan daginn ÞÓRSBAR Sími 16445 Stáleldhú®: Krrvcröprn 8orö Kr 950.00 Bakstólar 450.00 Kollar 145.00 Fornverzlunin Grettisgötn 31 SkólavörUustíg 36 $Zmí 23970. /NNHEIMTA LÖ6FRÆ.VlSTðM? °^llR ÍSV^ ttm0l6€U0 jgicasEauaRraaðon i?'ast 1 Bókabúð Máls og menningar úr og skartgripir KORNELIUS JÖNSSON skólavördustig 8 Pússningarsandur Vikurplötur Einansrrunarplast Seljum allar serSlT at pússnlngarsandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vtkurplötur og einangrunamlast Sandsalan við Elliðavog s.f. EHiðavogl 115 • stmi «812«. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ Ryðveriið nyiu bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.