Þjóðviljinn - 21.05.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.05.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 21. maí 19«i Elín Hannibalsdóttir: TOKUMST A VID VANDANN " •.... Elín Hannibalsðóttir Byggðin í Garðahreppi hef- ur farið ört vaxandi hin síð- ari ár og er nú orðin fjölmenn- ari en margir kaupstaðir lands- ins. Mér er fullljóst, að svo ör vöxtur byggðar skapar ýmsa erfiðleika, og fjölmörg bráð- na,uðsynleg verkefni kalla að og krefjast úrlausnar. En ekki er hægt að sinna öllu í einu. Vandi hreppsnefndar í slíku byggðarlagi er því jafnvel enn meiri en í hinum eldri og fast- mótaðri svéitarfélögum. Það er því brýn nauðsyn, að þeir, sem að kjörborðinu ganga á sunnu- daginn, vandi vel val sitt á stjórnendum Garðahrepps næstu 4 ár. Það val hefur mikil áhrif á lífsaðstöðu okk- ar allra, sem hreppinn byggj- um. Hingað til hefur meiri- hluti hreppsnefndar verið skip- aður bændum úr hreppnúm. Ekki er ég á móti bændum, en með tilliti til hinnar nýju byggðar, held ég, að sú skip- an væri ekki heppileg. Ekki tel ég heldur, að það' sé nein ' nauðsyn, • að Sjálfstæðismenn fari með meirihlutavald í hreppsnefndinni. Kosningablað Sjálfstæðis- manna, „Garðar“ talar um þá hættu, sem hlotizt geti af ríg milli hverfa í hreppnum. Þetta er ekki út í bláinn sagt. Því er sízt að leyna, að á slíkum ríg hefur nokkuð borið. En það má hreppsnefnd vita, að svo bezt verður hann kveðinn nið- ur, að hreppsnefndarmálin og þá sér í lagi framkyæmdaá- ætlun fyrir hverfin, sé ekki pukurmál hreppsnefndar., held- ur séu þau rædd á fundum með hreppsbúum og á það lögð stund að koma til móts við óskir þeirra, eftir því sem mögulegt er. Þetta hefur því miður ekki verið gert sem skyldi. Ég held jafnvel, að affarasælast hefði verið að velja hæfustu menn úr öllum hverfunum — karla Yrt á hjáleiguna Tíminn hefur hælzt um yf- ir því nokkrum sinnum að Morgunblaðið geri sér tíðrætt um Framsóknarflokkinn; það sýni að Sjálfstæðisflokkurinn telji Framsóknarflokkinn aðal- andstæðing sinn, hann sé hræddur við hina harðsnúnu fylkingu í Skuggasundi. En þessi ályktun Tímans er al- röng, eins og hver sá sem les greinar Morgunblaðsins getur sannfærzt um. Morgun- unblaðið telur hluta af Fram- sóknaxmönnum samherja sína, og skrifin hafa þann tilgang að reyna að fá Framsóknar- menn til þess að kjósa íhald- ið. Aðalmálgagn íhaldsins biðlar til þeirra Framsóknar- manna sem höfðu sömu af- stöðu og Steingrímur Her- mannsson, Jón Skaftason og Björn Pálsson í alúmínmál- inu. Það ákallar Varðbergs- menn Framsóknarflokksins — þar á meðal væntanlega Krist- ján Benediktsson, manninn í baráttusætinu. Það biður um fylgi þeirra Framsóknarleið- toga sem á undanfömum ár- um hafa verið leiddir inn í vinnuveitendasamtök Sjálf- stæðisflokksins. Morgunblað- ið segir orðrétt í gær í nýj- asta ákallinu til stuðnings- manna sinna innan Fram- sóknarflokksins: „InnanFram- sóknarflokksins eru mikil á- tök milli frjálslyndari afla og afturhaldsklíku Eysteins". Það er semsé að falast eftir bein- um stuðningi hinna „frjáls- lyndari afla“, alúmínmann- og konur í hreppsnefnd, held- ur en að láta stjórnmálaaf- stöðu manna ráða valinu. Mér finnst sjónarmiðum okkar kvenna, sem þó erum röskur helmingur kjósenda, ekki hafa verið gert hátt undir höfðimeð konu í 8. sæti sjálfstæðislist- ans. Litlu betur er fyrir því séð á lista framsóknar. Það er staðreynd, að í Garða- hreppi er óvenjumargt af ungu fólki og barnmörgu. Viðhorf þess mótast því mjög af því, hvernig það geti skapað sem bezt og þroskavænlegust skil- yrði. Eitt höfuðvandamál flestra fjölskyldna hér er líka vandamál barna og unglinga. Er þá fyrst að nefna skól- ann. Byggingu barnaskólans hefur því miður miðað álltof seint. Þó ætlað sé að úthýsa unglingakennslunni úr skóla- húsinu verður samt að tvísetja og þrísetja í allar stofur skól- ans. Þetta er óþolandi ástand og óskiljanlegt að „Garðar“, blað sjálfstæðismanna skuli á þetta minnast með ánægju. Á því virðist naumast úrbóta von úr þeirri átt. Þá mun ætlunin að hola unglingakennslunni niður í anna, hemámssinnanna, gróða- brallsmannanna sem orðið hafa æ umsvífameiri innan Framsóknarflokksins á undan- förnum árum, síðan sam- vinnuhugsjónin var látin víkja fyrir stofnun hlutafé- laga. Þegar hinn kunni Alþýðu- flokksleiðtogi, Guðmundur Hagalín, fór að starfa í Varð- arfélaginu gaf hann þá skýr- ingu á vistaskiptum sínum að hann kynni betur við sig á höfuðbólinu en hjáleigunni. í skrifum Morgunblaðsins um Framsóknarflokkinn eru hús- bændurnir á höfuðbólinu að- eins að yrða á heimilisfólk sitt á hjáleigunni. > Kosn- ingaviðtal Morgunblaðið birtir í gær dálítið skringilegt viðtal við Þóri Kr. Þórðarson, guðfræði- prófessor, sjötta manninn á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hann segir þar að Dúfnaveizla Laxness sé „húm- órísk fremur en írónísk“; hins vegar sé Steinar Sig- urjónsson „apókalýptískur“; sjálfur kveðst hann vera „aka- demískur“ og gefinn fyrir að „dispútera“; nemendurnir í guðfræðideíldinrii séu mjög óþroska „intellektúelt“; auk þess hafi gufuvélin „sinfón- ískan rýtma“. Jafnhliða þessari skilmerki- legu lýsingu á stefnu sinni í borgarmálum víkur Þórir pró- fessor að persónulegri atrið- um: „Sjálfstæðisflokkurinn er stór flokkur og rúmar margt. Bezt kann ég við hina hrjúfu menn atvinnulífsins, sjóarana, útgerðarménnina og iðnaðar- mennina af gamla skólanum. Pabbi vár sjómaður og afi var trésmiður. Ég á því láni að fagna að vera kominn af alþýðufólki í Reykjavík. Það er raunsætt fólk. Ég veit eng- an sætari ilm en ofan í vél á gufuskipi“. Mikið hlýtur prófessorinn að kunna illa við sig á fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavlk. Enda þótt flokk- urinn sé rúmgóður reyndist alþýðufólki í Reykjavík jafn þröngur aðgangur að listan- um og auðugum mönnum að himnaríki. Þar eru sannarlega engir „hrjúfir menn“, heldur í fyrirrúmi fimm lögfræðing- ar sem eru eins . líkir hver öðrum og plastbrúður úr fjöldaframleiðsluvél og hafa þá lykt eina sem keypt verð- ur í glösum; meira að segja raddimar <=ru eins, svo að ekki sé minnzt á það vél- strokkaða tilberasmjör sem kallað er framboðsræður. Það er sannarlega ekki að undra þótt prófessorinn fagni því að enn skuli eitthvað vera til í Reykjavík sem Sjálfstœðis- flokkurinn komi ekki nærri: „Það hefur mikið verið gert 1 Reykjavík. Það hefur samt verið gagnrýnt að það sem bezt hefur verið gert í Reykja- vík hafi verið gert af öðrum en opinberum aðilum. En þannig á þetta einmitt að vera. Ég var í gærkvöldi að lauga mig í sólsetrinu vestur í örfirisey. Það er sálarbæt- andi“. Reykvískir kjósendur ættu sannarlega að hugsa hlýtt til Þóris prófessors og tryggja honum auknar tómstundir, svo að hann geti umgengizt það fólk sem hann kann bezt við og bætt sálu sína sem oftast með þeim sólsetursböð- um í örfirisey sem vissulega em margfalt betrl en öll stjóm opinberra aðila í Reykjavík. — Austrl. MUUIIHlll leiguhúsnæði. Ekki er það nein lausn. Þá tél ég bráðnauðsynlegt að skapá bömum og unglingum at- ' hvarf við leik og starf. Hraða þarf byggingu gæzluleikvalla, það em ekki svo dýr mann- virki, að hreppsfélagið eigi ekki að ráða við þær framkvæmdir. En mannslífin eru dýr, og skiptir það mestu máli að for- ráðamenn sveitarfélagsins hafi vakandi áhuga á þessum mál- um. Annað mál þessu skylt vil ég nefna. Ég veit að mörgum mæðrum í Garðahreppi ér það áhyggjuefni, hvernig gengið er frá Hafnarfjarðarvegi. Það er lífsnauðsyn að yfir hann verði lagðar gangbrautir, kostnaður- inn er smávægilegur, miðað við háskann af núverandi á- standi. í verzlunarmálxmum bæta kjörbúðabílarnir úr brýnni þörf, en samt er nauðsynlegt að fastar verzlanir komi í fjöl- mennustu hverfin. Ég kem þá aftur að uppeld- ismálunum. Það hlýtur alltaf að vera eitt helzta áhugaefni hverrar heilbrigðrar mann- eskju og hvers samfélags að búa æskunni sem bezt uppeld- isskilyrði. Ég vék að því áð- an ag okkar hreppi hefur ekki verið eins vel séð fyrir þeim málum og skyldi og er þetta þó að tiltölu ein barnflesta byggð landsins. Það er sannfæring mín, að okkur í Garðahreppi væri að því mikill fengur, sérstaklega í þessum málum, að fá jafn hæfan og áhugasaman mann og Hallgrím Sæmundsson, 1. raana G-listans til að vinna að framgangi æskulýðsmála _ í sveitarstjórn Garðahrepps. Ég hvet alla víðsýna og frjáls- lynda menn, ekki sízt unga fólkið til að fylkja sér um Al- þýðubandalagið á sunnudag- inn. Alveg sérstaklega heiti ég á konurnar, mæðurnar, að kjósa G-listann og tryggja Hallgrími Sæmundssyni sæti í sveitarstjórn Garðahrepps ’næsta kjörtímabil. Elín Hannibalsdóttir <$>- Merkjasala í Kópavogi Kópavogsbúar! — Merkjasal: til ágóða fyrir Líknarsjóð Ás laugar Maack vérður á sunnudag inn, 22. febrúar þ.m. Sjóður þessi starfar innai Kvenfélags Kópavogs og er mark mið hans að styrkja sjúka o. bágstadda í Kópavogi, eftir þv sem föng eru á, einkum fyri jólin, eða, ef einhver sérstök c höpp ber að höndum. S.l. ár lagði Bæjarsjóður Kópa vogs fram kr. 30,000,00 í sjóðinn Rotaryfélag Kópavogs gaf kr 10.000,00 og Safnaðarnefnd Kópa vogs kr. 5.000,00. Innti því sjóð urinn að nokkru leyti sams kona: hlutverk af höndum og „Vetrar hjálpin" f Reykjavík og Hafnar firði. Alls var úthlutað kx 62.200,00. Þörf þessarar hjáipar starfsemi eykst árlega eins oj gefur að skilja í jafn ört vaxand bæ og Kópavogi. Er því skorai á alla að leggja sinn skerf a mörkum með því að kaupa merk in, sem eru að þessu sinni blóir (Baldursbrá). Hér skal og minnt á minning arspjöld sjóðsins, sem fást á eft irtöldum stöðum: Hjá frú Helgu Þorsteinsdóttur Kastalagerði 5. Guðrúnu Emils dóttur, Brúarósi. Þuríði Einars dóttur, Alfhólsvegi 44, Sigríð Gísladóttur, Kópavogsbraut 45 Sigurbjörgu Þórðardóttur, Þing hólsbraut 72, Guðríði Ámadóttur Kársnesbraut 55, Verzluninn Hlíð við Hlíðarveg, Sjúkrasam lagi Kópavogs, Skjólbraut 10, oí Bókaverzlun Snæbjamar Jóns sonar og Co., Hafnarstræti 9 Reykjavík. — Sjóðsstjórnin x-G Frá Samvinnuskólanum Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann Bifröst verður fellt nið- ur þetta ár. Éítirtalin próf verða tekin gild til irintöku, , eftir því sem húsrými skólans leyfir: Landspróf, gagn- fræðapróf og próf í landsprófsgreinum frá Bréfaskóla SÍS og ASÍ. Umsóknir ásamt prófvottorðum sendist Bifröst — fræðsludeild, Sambandshúsinu, Reykjavík eða skóla- stjóra Samvinnuskólans, Bifröst, Borgarfirði. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. júlí n.k. Þeir, sem áður hafa sótt um að þreyta inntökupróf næsta haust, þurfa að endurnýja umsóknir og senda tilskilin prófvottorð. Samvinnuskólinn Bifröst. Utboð Tilboð óskast í að gera götur, leggja frárennsli, vatn, hitaveitustokk og rafmagnsloftlínu í Fossvogshverfi, vest- ari hluta. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 6. júní n.k. kl. 11.00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. A ðstoðarþ vottaráðskona Staða aðstoðarþvottaráðskonu við Þvottahús Landspítal- ans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsing- um um aldur og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 6. júní 1966. nn.tp, Reykjavík, 20. mEÚ 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. ................... ■ - Barnavinafélagið Sumargjöf Aöalfundurinn veröur haldinn 24. þ.m. i skrif- stofu félagsins Fornhaga 8, kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjómin. Allt á hörnin í sveitina MIKLATORGI Unglingavinna á vegum Kópavogskaupstaðar Unglingavinna verður starfrækt á vegum bæjarins, með sama hætti og síðast liðið ár. Teknir verða unglingar. 12—15 ára. 12 ára því aðeins að fjöldi og aðstæður leyfi. Innritun fer fram á skrifstofu æskulýðsfulltrúa í nýja æskulýðs- heimllinu Álfhólsvegi 32, kl. 4—7 e h. þriðjudaginn 24. maL Bæjarstjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.