Þjóðviljinn - 24.05.1966, Page 7
w
Þriðjudagur 24. maí 1966 — ÞJOÐVTLJINN — SÍÐA 7
Neskaupstaður:
ísafjörður:
Alþyðubandalagið fær enn hrein-
an meirihluta í NESKAUPSTAÐ
Luðvík: Kosningaúrslitin almennt boða góða
stöðu Alþýðubandalagsins í þingkosningunum
Alþýðubandalagið fékk hreinan meirihluta at-
kvæða og bæjarfulltrúa í Neskaupstað. Fékk listi
þess nú 391 atkvæði en hafði 3^4 árið 1962; og
fimm bæjarfulltrúa kjörna eins og þá. Jók Al-
þýðubandalagið hlut sinn úr 50% í 52,9%, en
meirihlutastjórn fyrst Sósíalistaflokksins og síð-
ar Alþýðubandalagsins hefur verið í Neskaup-
stað óslitið í tuttugu ár.
Kosningaúrslitin í Neskaup-
stað urðu sem hér segir (innan
sviga atkvaeðatölur frá 1962).
Alþýðuflokkur: 77 (71), einn
fulltrúa (einn).,
Framsóknarflokkur: 123 (176),
einn fulltrúa (tvo).
Sjálfstæðisflokkur: 148 (112),
tvo fulltrúa (einn).
Alþýðubandalag 391 (364),
fimm fulltrúa (fimm).
Aúðir seðlar voru 15 og ó-
gilkir. 2. Á kjörskrá voru 814.
Atkvæði greiddu 756 eða 92,9%.
Þjóðviljinn átti f gær stutt
símtal við Bjarna Þórðarson,
bæjarstjóra og Lúðvík Jóseps-
son.
— Þetta fer að verða all-
langt valdatímabil í Neskaup-
stað, Bjarnf.
— Já, það má kalla allt frá
því Sósíalistaflokkurinn fékk
hreinan meirihluta í bæjar-
stjórninni- fyrir tuttugu árum.
Og það virðist enn ekkert lát
á, því nú í þessum kosning-
um jókst fylgið úr 50% í 52,9%.
□ Traustsyfirlýsing.
— Hvað.>yiltu segja um úr-
slitin í fáum orðum?
— Við erum ákaflega á-
nægðir með þessi úr-
Sauðárkrókur:
slit. Þau virðast benda til þess
að fólkið í bænum treysti okk-
ur og sé sæmilega ánægt með
það, sem við 'erum að gera,
höfum verið að gera og ætlum
að vera með á prjónunum á
næstunni, en fyrir þeim áætl-
unum gerðum við rækilega
grein í kosningabaráttunni.
— Hvað finnst þér athyglis-
verðast við kosningabaráttuna
í Neskaupstað að þessu sinni?
— Mér fannst kosningabar-
áttan hér vera yfirleitt mál-
efnaleg, og af hálfu Alþýðu-
bandalagsins var það sérstak-
lega áberandi. Hins vegarfeng-
um við lítið að vita hvað hin-
ir flokkarnir ætluðu að gera,
og þetta eru nú þriðju kosn-
ingarnar sem andstæðingarnir
hafna því að mæta okkur á
sameiginlegum framboðsfundi.
Og athyglisvert má kalla það,
að sterkasti andstæðingur okk-
ar hér 1962, Framsókn, stórtap-
aði í þessum kosningum.
□ Vinsæll bæjarsljóri.
— Þú varst enn í baráttu-
sætinu á Neskauþstað, Lúðvík?
— Já, ég var í fimmta sæti,
en það er ekkftrt aðalatriði.
Bjarni Þórðarson
Jóhannes Stefánsson
Hér í Neskaupstað er það
margra álit, að þessi kosninga-
úrslit þýði sérstakt traust á
bæjarstjóranum, Bjama l>órðar-
son, sem verið hefur samfleytt
bæjarstjóri í sextán ár. 1 sjálfri
kosningabaráttunni létu and-
Ihaldið stórtapaði, hlaut
mikinn og veriugan skeil
□ Kosningaúrslitin hér á Sauðárkróki sýna tvímæla-
laust mikla andúð fólks gegn ríkjandi stjómarstefnu í
landinu og duglítilli stjórn íhaldsmanna að bæjanhálefn-
um hér síðastliðið kjörtímabfl, sagði Hulda Sigurbjöms-
dóttir í stuttu viðtali við Þjóðviljann í gær.
Við Alþýðubandalags-
menn uppskárum tvímæla-
lauts aukningu atkvæða og
fengum einn fulltrúa kjör-
inn. Við höfum gengið til
samstárfs við aðra flokka
gegii íhaldinu tvö síðastlið-
Akranes:
in kjörtímabil og fengum
þar á undan 54 atkvæði
við hreina listakosningu.
Nú hlutum við.96 atkvæði.
Andrúmsloftið i bænum
er ákaflega létt og skemmti-
legt hjá vinstri mönnum
Óbreytt hlutföll
Á kjörskrá í Akranesi voru
2112, þar af greiddu 1953 at-
kvæði eða 9,2,4%. Við bæjar-
stjórnarkosningarriar 1962 var
á kjörskránni 2001 kjósandi oe
kosningahluttáka var 92,7%.
ÚRSLITIN: A-listi Alþýðu
flokksins hlaut 391 atkvæði or
2 menn kjörná, bætti við sig -
atkvæðum, miðað við bæjar
stjórnarkosningarnar 1962. D
listi Sjálfstæðisflokksins hlaut
762 atkvæði og - mcnn kjörna.
bætti við sig 57 atkvæðum. H-
listf frjálslyndra kjósenda hlaut
749 atkvæði og 3 menn kjörna.
Að H-listanum stóðu Alþýðu-
bandalagsmenn, Framsóknar-
menn o.fl., en við síðustu bæj-
arstjórnarkosnlngar, þegar kos-
ið var um 4 lista, hlaut Al-
þýðubandalagið 264 atkvæði og
einn mann kjörinn og Fram-
sóknarflokkurinn 478 atkvæði
og 2 menn.
Einn þriggja bæjarfulltrúa
frjálslyndra kjósenda á Akra-
nesi er Alþýðubandalagsmaður-
inn Ársæll Valdimarsson.
stæðingarnir í það skina að ef •
til vill mætti fá Bjama til að
vera bæjarstjóri áfram, þó að
Alþýðubandalagið tapaði meiri
hlutanum!
□ Boðar góða aðstöðu í þing-
kosningunum.
— Hvað finnst þér um kosn-
ingaúrslitin almennt?
— Mér finnst kosningaúrslit-
in vera fyrst og fremst ósigur
Sjálfstæðisflókksins, þrátt fyr-
ir þá' gífurlegu aðstöðu sem
hann hefur haft undanfarið og
óspart beitt, að hafa stjóm
landsins og fjármálalffsins og
Reykjavíkur. Engu að síður
tapar flokkurinn í Reykjavík,
missir meirihluta í Vestmanna-
eyjum, tapar á Sauðárkróki, i
Hafnarfirði, á Akureyri og á
Isafirði svo nefnd séu nokkur
dæmi.
Tiltölulega hagstæð útkoma
Alþýðuílokksins virðist m.a.
vegna þess að hann hafi fengið
lið frá óánægðum Sjálfstæðis-
mönnum og er vafasamt hversu
varanlegt það fylgi verður. Mér
virðist Framsóknarflokkurinn
ekki gera mikið betur en halda
því fylgi sem hann hafði þeg-
ar náð í þingkosningunum
1963.
Fyrir Alþýðubandalagið tel
ég að kosningarnar í heild hafi
verið mjög hagstæðar, ekki sízt
þegar þess cr gætt að Al-
þýðubandalagið cr enn í mynd-
un og á vitanlega eftir að búa
svo um sín mál, að það gcti
tekið betur á í kosningum. Ég
tel að úrslit þessara kosninga
boði góða aðstöðu fyrir Al-
þý'ðubandalagið til kosningaá-
takanna á næsta ári, sagði Lúð-
vík Jósepsson að lokum.
hér j plássinu og litið er
á úrslitin sem ærlegan skell
fyrir íhaldið og það að
verðugu, sagði Hulda að
lokum.
Á kjörskrá á Sauðárkróki voru
nú 782 kjósendur og greiddu
735 atkvæðí eða um 94%. 1962
voru 710 á kjörskrá og kosn-
ingahluttaka 92,8%.
ÚRSLIT: A-lisli Aiþýðu-
fiokksins hlaut 96 atkvæði og
1 fulltrúa kjörinn, B-listi Fram-
sóknarflokksins hlaut 274 at-
kvæði og 3 mcnn kjörna, D-
listi Sjálfstæðismanna hlaut
261 atkvæði og 2 menn kjörna
og G-Iisti Alþýðubandalagsins
96 atkvæði og 1 mann. fhaldið
missti nú meirihluta sinn í
bæjarstjórninni og það svo um
munaði, tapaði 2 fulltrúum og
55 atkvæðum. Framsóknar-
menn1 stórbættu við sig miðað
við síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingar en þá hlutu þeir 113 at-
kvæði og cinn fulltrúa. Alþýðu-
bandalagið bauð ckki fram
scrstakan lista við síðustu bæj-
arstjórnarkosningar en átti
hlutdeild í Iista frjálslyndra
kjósenda, sem hlaut 229 at-
kvæði og 2 mcm kjörna.
Bæjarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins á Sauðárkyðki er Hulda
Sigurbjörnsdóttir og varafull-
trúi Hreinn Sigurðsson.
Kristinn V. Jóhannsson
Jóhann K. Sigurðsson
Alþýiubandalagið
má vel vi& una
□ Við megum vel við kosningaúrslitin una Alþýðu-
bandalagsmenn hér á ísafirði, sagði Halldór Ólafsson,
bókavörður í stuttu viðtali í gær.
Við fengum örugglega
kjörinn einn fulltrúa, og
gat þetta þó brugðizt til
beggja vona, — bjartsýnis-
menn í röðum okkar stóðu
við spádóma sína.
Við vorum eini flokkur-
inn hér á ísafirði. sem
Sjálfstæðismenn beittu
verulega áróðri gegn við
kosningaundirbúninginn, —
við tókum snemma þá
stefnu að stilla hlutunum
þannig upp, að baráttan
stæði milli fulltrúa Alþýðu-
bandalagsmanna og fimmta
manhs íhaldsins og tók í-
haldið þegar mið af því í
áróðri símim, og fengum
við þannig vel mældan
skammt af skömmum frá
íhaMinu og jafnvel meir en
aðrir flokkar hér í kaup-
staðnum.
Annars misstu Sjálfstæð-
ismenn nokkuð af kjósend-
um sínum yfir til Alþýðu-
flokksins, sagði Halldór að
lokum.
1404 voru á- kjörskrá á Isa-
firði og greiddu 1252 atkvæði
eða 89,2%. Við kosningamar
fyrir 4 árum voru 1412 á kjör-
skrá og kosningahluttakan þá
88,7%.
Úrslitin urðu sem hér segir:
A-Iisti Alþýðuflokksins hlaut
323 atkvæði og 2 fulltrúa
Seyðisfjörður:
Halldór Ólafsson
kjörna, B-listi Framsóknar-
flokksins hlaut 235 atkvæði og
2 fulltrúa, D-listi ' Sjálfstæðis-
flokksins hlaut 474 atkvæði og
4 menn kjörna og G-listi Al-
þýðubandalagsins hlaut 160 at-
kvæði og einn mann kjörínn.
Við bæjarstjórnarkosningamar
1962 voru Alþýðubandalag, Al-
þýðuflokkur og Framsóknar-
flokkur með sameiginlegan
framboðslista sem hlaut 636 at-
kvæði og 5 menn kjörna. Listi
íhaldsins hlaut þá 574 atkvæði
og 4 menn kjörna, þannig að
Sjálfstæðisflokkurinn hefur tap-
að 100 atkvæðum á lsafirffi..
Auðjr seðia-r og ógildir voru
nú 61.
Bæjarfuiltrúi Alþýðubanda-
lagsins á lsafirði er Halldór'
ölafsson bókavðrður og vara-
fulltrúi Jón A. Bjarnason Ijós-
myndari.
Úrslitin marka
andúð á rfkjandi
stjórnarstefnu
□ Kosningaúrslitin hér á Seyðisfirði markast fyrst og
fremst af andúð fólksins gegn ríkjandi stjómarstefnu í
landinu og gegn st'jórninni á málum bæjarins síðastliðið
kjörtímabil, sagði Gísli Sigurðsson í stuttu viðtali 'við
Þjóðviljann í gærdag.
Listi óháðra vinstri kjós-
enda hér jók atkvæðatölu
sína úr 75 atkvæðum upp
í 107 atkvæði og Fram-
sóknarmenn hækkuðu úr
68 atkvæðum upp í 84 at-
kvæði og unnu einn full-
trúa af Alþýðuflokknum.
Við getum vel við unað
hjá Alþýðubandalaginu,
fengum einn fulltrúa kjör-
inn og Köfðum við þó hlut-
deild að stjórn bæjarins
með ríkisstjórnarflokkun-
um, sagði Gísli að lokum.
Á Seyðisfirði voru 450 kjós-
endur á kjörskrá, en atícvaeði
greiddu 404 eða um 90 af hundr-
aði. 1962 voru 416 kjósendur
á kjörskrá
Úrslitin urðu sem hér segir:
A-listi Alþýðuflokksins hlaut
59 atkvæði og 1 mann kjör-
inn, tapaði 9 afkvæðum og ein-
um fulltrúa. B-listi Framsókn-
arflokksins hlaut 84 atkvæði og
2 menn kjörna, bætti við sig
16 atkvæðum og einum fulltrúa.
D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut
112'atkvæði og 3 menn kjörna,
vann 6 atkvæði, G-listi Alþýðu-
bandalagsins -hlaut 40 atkvæði
og einn mann kjörinn, tapaði
7 atkvæðum. H-listi óháðra
kjósenda hlaut 107 atkvæði og
2 menn kjöma. Við kosningarn-
ar'’62 hlaut ljsti vjnstri manna
sem f kjöri var auk fjögurra
flokkslista 75 atkvæði og 2
menn kjöma.
Bæjarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins á Seyðisfirði er GísU
Sigurðsson og til vara Hjálmar
Níelsson.
Lúövík Jósepsson
Jópavogur — Sjá baksíðu
I