Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 1
V MARS SETTI SÖLUMET •k i vikunni setti togarinn Mars sölumet á brezka mark- aðinum, seldi tæp 240 tonn í flui’l fyrir kr. 2.867.491,20 eða nærri 24 þúsund sterl- ingspund. Skipstiórinn á tog- aranum heitir Ásgeir Gísla- son, en eigandi er Mars h.f. í Reyk.iavík. ■k Afli togaras veiddist á heimamiðum á 13 dögum og var hann aðallega flat- fiskur og ýsa. ★ Togarinú seldi aflann í Hull á miðvikudag og fimmtu- dag og fékk hæsta verð' sem nokkur togari hefur fengið á brezkum markaði. ★ Fyri-a sölumetið í Bret- landi setti togarinn Víkingur í maí 1965, seldi bá 276 tonn fyrir 22.575 sterlingspund í Grimsby. Skipstjóri á togar- anum Víking er Hans Sig- urjónsson. □ 23 ára maður, Þorsteinn Snorri Axelsson, var dæmd- ur til 20 mánaða fangelsisvistar og sviptur ökuleyfi ævi- langt fyrir að hafa ekið undir áhrifum áfengis á Langholts- vegi aðfaranótt 2. október s.l. á kyrrstæða bifreið með þeim afleiðingum að farþegi í henni beið bana og ^veir aðrir í bílnum stórslösuðust. ! Málsatvik voru þannig að ung hjón voru 1 leigubifreið fyrir utan heimili sitt við Langholts- veg og voru að greiða far- . gjaldið þegar bifreiðin R-16810 kom á mikilli ferð eftir vegin- um og lenti aftan á leigubíln- ★ >ess má inn Þorkell væntanlega í mánudag. ieta að togar- I máni solur Englandi n.k. Fagna R. Kennedy JÓHANNESARBORG, laugardag. — Enskumælandi stúdentar hér í borg hafa uppi ráðagerðir um ag fagna Robert Kennedy öl£- ungadeildarþingmanni vig korou hans til Suður-Afríku í dag. Dæmdur til dauða DJAKARTA, lauigardag. — í gær dsémdi herdómstóll í Djakarta Sujono fyrrum majór í flug- hernum til dauða fyrir þátttöku í byltingartilrauninni í október Alfreð Elíasson framkvsemdastjóri, Kristján Guðlaugsson formað- ur félagsstjórnar og Sigurður Helgason varaformaður félags- stjórnar á aðalfundi Loftleiða í fyrradag. Aðalfundur Loffleiða: Heildarveltan nálægt 800 miljónum sl. ár □ Aðalfundur Loftleiða var haldinn sl. föstudag í hinu nýja hóteli fé- lagsins á Reykjavíkurflugvelli. Á fundinum kom fram að heildarvelta fé- lagsins á árinu 1965 varð rrmlega 781 milj. kr. eða 32,8% hærri en árið áður. Reksturshagnaður varð 1,6 milj. kr. sem er nokkru minna en 1964 en afskriftir jukust hins vegar úr 84,4 milj. kr. í 121,1 milj. kr. um, sem valt vjð höggið. Eftir það ók R-16810 á 2 aðrar bif- reiðar og ljósastaur. Einn farþe-gi f leigubílnum, 27 ára gamall maður, beig bana og kona hans og leigubilstjórinn slösuðust mikið, einnig slösuðust 4 farþegar í R-16810 þ.á.m. hinn ákærði. í bjfreiðinni sem ók á leigu- bílinn voru 3 bræður og ein stúlka ög neituðu þau í fyrstu að seg.ja frá hver hefði ekið. Ármann Kristinsson, sakadóm- ari kvað upp dóminn á föstu- daginn. Enn framin sjálfsmorð í S-Víetnam SAIGON, laugardag. — Enn fremja búddatrúarmenn í Suður- Vietnam sjálfsmorð í mótmæla- skyni. Snemma í morgun vætti nunna klæði sín benzíni og kveikti í. Þetta gerðist í bæn- um Nha Trang, 320 km norður af Saigon. Fyrr um nóttina faafði önnur búddanunna framið sjálfs- morð á sama hátt og síðar um morguninn brenndi ungur munk- ur sig til bana í bænum Quang Trj j. norðurhluta landsins. .WWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWWWW i i ? Marcel Marceau sýnir í Þjjóð- leikhúsinu I DAG er væntanlegur hingað til lands frægasti núlifandi Iátbragðsleikari, í heimi, Frakkinn Marcel Mareeau og mun hann halda hér tvaer sýningar á vegum Þjóðleik- hússins, þá fyrri á morgnn, mánudag, en htaa á þriðju- daginn. I FÖR með Marceau eru fjór- ir aðstoðarmenn hans en hann er sjálfur etan á svið- inu allan tímann sem sýn- ingin stendur yfir, en það ern tvær klukkustundir. KOMA Marceau ey tvímælalaust hinn merkasti listviðburður þessa árs oe settu menn að nota þetta einstáka tækifæri tii þess að sjá þennan snill- ing. Ágæt veiði fyrra sólarhring: Alls fengu 33 skip 6555 tonn síldar Gott veður var á síldarmið- unum fyrra sólarhring. Veiði- svæðið var 190 mílur NA að A frá Glettingarnesi. — Samtals Færeyskur piltur drukknæði í Reykjavíkurhöfn Kluk-kan tvö í fyrrinótt til- kynnti Bifreiðastöðin Hreyfill til lögreglunnar hér í Reykja- vík, að færeyskur sjómaður hefði dottig útbyrðis í höfnina af togaranum Neptúnus, þar sém hann lá við Togarabryggj- una og fór lögreglan þegar á staðinn. Hér var um að ræða sextán ára gamlan pilt að nafni Tómas Jéppsen og hafði hanp nýiega ráðift sig á togarann. Pilturinn mun hafa s'legizt með höfuðið utan í bryggjuna við fallifl í höfnina og misst meðvitund og sökk hann þegar í sjónum. Lögreglan kvaddi þegar frosk- mann á vettvang og fann hann sjómanninn eftir litla stund, og reyndust lífgunartilraunir ár- ansurslausar. Hann var fluttur í líkhús T andspítalans. fengu 33 skip 6.555 tonn: Guðrún Jónsdóttir IS 100 Búðaklettur . GK 200 Krossanes STJ 180 Helgg Guðmundsdóttir BA 230 Guðrún GK 220 Gullberg NS- 210 Guðrún Guðleifsd. IS 200 Hafrún IS 250 Ólafur Sigurðsson AK 220 Jón Kjartansson SU 290 Jörundur II. RE 240 Guðbjörg IS 140 Björgúlfur EA 160 Höfrungur III. AK 270 Formaður félagsins, Kristján Guðlaugsson, setti fundinn og flutti hluta af skýrslu stjórnar. Ræddi hann m.a. um flugvalla- mál hér innanlands og taldi nauðsynlegt að byggja fullnægj- andi varaflugvöll fyrir utan- landsflugið á Norðurlandi, t. d. í Aðaldalshrauni. Einnig ræddi hann um tolla á benzíni og olí- um, sem hann sagði að væru of háir og hærri en í nálægum löndum. 9 tíma nýting Alfreð Elíasson framkvæmda- stjóri flutti skýrslu um rekstur- inn á liðnu ári. Þ-ar kom m.a. fram að RR-400 flugvélarnar flugu 303 ferðir í áætlunarflugi milli Islands og Evrópu og 377 ferðir milli Islands og Banda- ríkjanna. DC-6 vélarnar flugu 395 ferðir milli Islands og Evr- ópu og 145 ferðir milli Islands og Bandaríkjanna. Þá fóru RR- 400 átta ferðir í leiguflugi og DC-6 126 ferðir. Tók flug þetta alls 17671 klst. og erlendar leigu- Vélar flugu 1075 klst. Var nýt- ing vélanna tæpir níu tímar á sólarhring. 141051 farþegi 1 áætlunar og aukaflugum voru fluttir 131.046 arðbærir farþegar og er það 30,1% aukning frá ár- inu 1964. í leiguflugi voru fluttir 10.005 farþegar eða alls 141.051 farþegi sem er 37,7% aukning. Flutt voru 343 tonn af vörum sem er 36,4% aukning og 145,4 tonn af pósti sem er 6,8% minna en 1964. Flognir voru alls 8.615.024 km sem er 13% aukn- ing frá 1964. Sætanýting var 75,6% og er það gott miðað við önnur flugfélög. 1 árslok voru starfsmenn fé- lagsins við flugrekstur 778 þar af hér í Reykjavík og í Kefla- vík 529. Félagið skilaði bönkun- um á árinu gjaldeyri sem nemur 237 miljónum króna auk þess sem það ‘greiddi af gjaldeyris- tekjum 85 milj. kr. í afborganir af flugvélum og varahlutum. Þá ræddi framkvæmdastjórinn framkvæmdir félagsins á sl. ári RVIRKI ★ Víóa u-m heim eru her- stöðvar að dragast saman og hefur mátt greina bá þróun á alþjóðlegum vett- vangi síðustu árin. Hvert landjfi á fætur öðru losar sig við þessi víghreiður í landi sínu. Menn hafa líka öðlazt hvassari skilning á eðli þessara herstöðva síð- ustu mánuðina við að horfa upp á aðfarir banda- ríska hersins í Víetnam og hvernig þessi víghí-eiður þjóna aðeins yfirgangi og ójafnaði í heimjnum. ★ Ein þjóð í veröldinnj hef- ur þó ség ástæðu til þess aft láta efla \hernaðar- framkvæmdir í \andi sínu í þágu hins bandaríska yf- irgangs. Það er íslenzka lýðveldið í Norður-Atlanz- hafi. Hörmulegt er að horfa upp á hinar nýju hernaðarframkvæmdir í Hvalfirði síðustu vikurn- verk í heiminum á naest- unni. Hér á myndinni sést meg- inathafnasvæðig við þess- ar hemaðarframkvasmdir í Hvalfirði og er mynd- in tekin ofan úr fjallinu í fyrradag. Til vinstri eru svefnskálar og skrifstofur íslenzkra aðalverktaka og til hægri sér þegar móta fyrir uppfyllingum fyrir nýju bryggjuna og úti fyr- ir er flotprammi að reka niður stálbitastaura fyrir bryggjuna. Enginn vafi, er á því, að þessi flotprammi verður notaður til þess að steypa og koma fyrir múmingum eða leg.ufærum á þotni fjarðarins fyrir kafbáta og herskip til dval- ar í framtiðinni. Við bendum annars á frá- sögn fréttamanns á opnu blaðsins í dag með fleiri myndum af þessum hem- aðarfra/mkvæmdum. Það er á blaðsíðu 6 og 7. □ Á föstudaginn var kveðinn upp í Sakadómi Reykja- víkur þyngsti dómur fyrir umferðarlagabrot, sem hér hef- ur verið kveðinn upp. Sunnudagur 5. júní 1966 — 31. árgangur— 123. tölublað Dómur í banaslysmáli kveðinn upp: Okumaiurinn hlaut 20 mánaia fangelsi \ /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.