Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 7
T Sunmidagur 5. fúní W66 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J Hann heitir Krist.ián Prtursson og er frá Blönduósi. Hér getur að líta athafnasvæflið uppi í fjallinu og er þar byrjað á uppgreftri fyrir fjórum olíutönkum. Fremst á myndinni má greina hlaða af stálbitum fyrir bryggjuna. Við skipuleggjum verkið á þessum grundvelli og maður opnar ekki svo fagtímarit í dag á verkfræðilegu sviði, að þar sé ekki fjallað um C.P.M. Þetta er skammstöfun fyrir Critical Path Met- hod og mér er ómögulegt að þýða það á íslenzku. Kannski er bezt að lýsa þessu sem hákvæmri áætlun yfir fyr- hugað verk og nýtur sín bezt í stórum yerkefnum. Það er nokk- urskonar auðveldun á óætlunargerð sett upp á einfaldan hátt og byggt á nútímatækni við útreikning í rafeindahealum. íslenzki kokkurinn minn hefur lýst þessu með dæmisögu. Áður en C.P.M. kom til sögunnar hefur raunar verið rennt blint í isjóinn með framkvæmdir í íslenzku atvinnulífi. Þegar ráðizt er í framkvæmdir á gamla mátann er eins og maður standi á brekkubrún að vetrarlagi og hnoði lítínn snjóbolta og láti hann velta niður brekkúna og hleður hann stjórnlaust utan á sig snjónum og brýzt fram í snjóflóði niður á jafnsléttu. Svona hefur stjórnin raunverulega verið á ýmsum framkvæmdum og fylgir þessu ótrúlegt bruðl með fjármuni. C.P.M. veitir manni yfirsýn á einfaldan hátt yfir verkið og með aðstoð reikniheila fær maður gefnar niðurstöður á nokkr- um mínútum um einstaka þætti verksins og getur til dæmis metið fyrirfram á nákvæman hátt, hvort til dæmis borgar sig að vinna yfinvinnu við ákveðið verk eða kaupa vinnuvél við framkvæmdirnar. Þannig auðveldar þetta alla kostnaðaráætlun 1 stójru og smáu og miðar að ódýrari lausn á öllum framkvæmdum frá fjárhags- legu sjónarmiði. Líklega er hvergi brýnni þörf í heiminum fyrir skipuíag eins og í íslenzku atvinnulífi og er faunar viðurkennd mikil fjár- munasóun hér á landfvið ýmsar framkvæmdir. Síðasti Skotaíeikurinn er á morgun Síðasti Icikur skozka liðsins Dundee XTnited hér í Reykjavík að þessu sinni verðiir háður á Laugardalsvellinum annað kvöld, mánudag. Mæta Skotarnir þá úrvalsliði, sem landsliðsnefnd Knattspyrnusambands íslands hefur valið. Má húast við að Skotamir mæti nú meiri mótspyniu en í fyrri leikjum. Mynd- in var tekin í fyrrakvöld, er íslandsmeistarar KR kepptu við Dundee tTtd. Markvörður KR-inga, Heimir Guðjónsson', slaer knöttinn yfir þverslá, en bakvörður er á varðbergi til hliðar. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Heildarvelta Lofleiða nsr 800 mlj. Framhald af 1. sjðu. svo sem kaup á 2 RR-400 flug- vélunr og lenginguna á Öllum vélunum fjórum, byggingu Hótel Loftleiða o. fl. Gat hann þess a.m.k. tvær af DC-6B flugvélum félagsins og fáist leyfi til að fljúga RR-400 vélunum til Norð- urlanda verða allar DC-6B vél- arnar fimm seldar. Að lokum m.a. að árið 1965 hefðu dvalið ræddi ’ Sigurður um verðbólgu- hér á vegum félagsins 4658 svo- þróunina hér innanlands er hann nefndir ,,SOP“'. furþegar er .gistu sagði að gerði það að verkum á Hótel Sögu. Var það 128% að ísland væ-i ag verða aldýrasta aukning fr^. árinu áður. Þann lundið sem félagifl starfaði í að eina mánuð sem Hótel Loftleiðir því er allan kostnað áhrærir, hafa starfað gistu þnr 1029 einnig fældi dýrt.íðin erlenda ,.SOP“ farþegar og voru þeir ferðamenn frá landinu. 31,2% af öllum gestum hótels- Fundurinn samþykkti aðgreiða Notað í fyrsta skipti í Efrópu — Annars létum við okkur ekki nægja C.P.M. víð úrlausn á þessu verki og er sú ^ætlunargerð raunar orðin sex Ara göm- ul og tekin í notkun víða um heim, — svonefnt precedence- kerfi. Innan þess ramma höfum við líka unnið við þetta verk og miðar það að enn frekari einföldun og er meira sam- hæft við rafeindaheilana við alla kostnaðaráætlun á fram- kvæmdum. Það er aðeins níu mánaða gamalt og er einskonar endurbót á C.PjM. Við erum fyrsta landið í Evrópu, þar sem þessu kerfi er beitt við framkvæmdir og úrlausn á verkefni. Þetta gerir hlutina fúrðulega einfalda og ljósa fyrir eins og ávextirnir verða af allri skipulagssnilli. Hérna sérðu uppi á veggnum tvo uppdrætti yfir gang verksíns, og öll áætlunargerðin kemst fyrir í þessari litlu stilkompu hér 6 borðinu fyrir framan mig. Verkinu hefur þó verið skipt niður í níu hundruð verkeiningar miðað við tvö og hálft ár. Tafir verða þó á verkinu og það tekur sennilega þrjú ár og hér sérðu línurit yfir starfsmannafjöldann og er hann mismunandi eftir því á hvaða stigi framkvæmdirnar eru á næstu mánuðum. Hér rís súlan hæst og sýnir þá hundrað sextíu og fimm menn að störfum, — það er níunda og tíunda mánuðinn á verkskeiðinu. Við erum að hefja núna sjöunda mánuðinn á tímaskeiðinu. — Hvaða verk hafa verið unnin eftir C.P.M. hér á landi? — Stjórnunarfélagið hóf kynningu á þeSsari áætlunargerð haustið 1964 og hafa hundrað og sextíu menn setið á námskeið- um hjá félaginu og kynnt sér ýmsa þætti, og mér vitanlega hefur aðeins eitt verk eða framkvæmd verið unnið hér á landi eftir C.P.M. og það er bygging Loftleiðahótelsins. Annars eru verkfræðingarnir hjá Raforkumálaskrifstofunni farnir að gefa þessu gaum og Húsnæðismálastjórn hefur gefið út lítinn pésa um C.P.M. Þá hefur íslenzka deildin á Heimssýningunni í Kanada gert ráðstafanir til þess að skipuleggja verkefni sín eftir C.P.M. Þess skal getið hér, að fyrirhugaðar framkvæmdir við Búrfell eru ekki unnar eftir C.P.M. af þé.im verktaka, sem fékk verkið til framkvæmda og má það furðulegt heita. Rafreiknirinn í Háskólanum varð mikil lyftistöng í þessum efnum og það er trú min, að þetta sé framtíðin hér á landi. — Þetta þýðir hærra kaup fyrir verkamenn í framtiðinni? spurðum við. Nú varð framkvæmdastjórinn ákaflega diplómatiskur á svipinn. Spurningin er ætíð, hver á að fá að hirða afraksturinn af skipulagssnilldinni. Launþeginn hefur átt erfitt uppdráttar með sjónarmið sín síðustu árin. — g.m. í>--------:— -------------—--------------------------------- ( Hvai víta bandarísk bérn mn Hússa? ins. Fyrstu fióra mánuði þessa árs varð 5,9% aukning í far- þegaflutningum þrátt fyrir að farþegum i leigufhigi fækkaði. 32.8% veltu- % aukning Sigurður Helgason varaformað- ur félagsins las reikninga þess fyrir sl. ár. Velta félagsins jókst úr 588 milj. kr. í 781 miljón eða um 32,8% og búizt er við 20% aukningu á yfirstandandi ári. Reksturshagnaður varð 1,6 milj. kr. þrátt fyrir að af.skriftir hækkuðu úr 84,4 milj. kj*. i 121,1 milj. kr. og vaxtagjöld hækkuðu úr 8,0 milj. kr. í 26.7 milj. kr. vegna ícaupa RR-400 flugvél- anna. DC-6B seldar Sigurður sagði að Loftleiðir hefðu ákveðið að selja i haust I hluthöfum 15% arð fyrir árið 1965. Einnig samþykkti fundur- inn að gefa út jöfnunarhlutabréf og er ráðgert að auka hlutafé á bann hátt úr fjórum milj. kr. í 12 milj. kr. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin en hana skipa: Kristján Guðlaugsson formaður, Alfreð Elíasson, Einar Ámason, Krist- inn Olsen og Sigurður Helgason. Diætti fiestað Körfuknattleikssamband Is- lands hefur fengið leyfi til að fresta drætti í happdrætti sínu til 15. júní n.k. Sala happ- drættismiða er nú í fullum gangi og skorar stjóm KKÍ á alla velunnara körfuknattleiks- ■íþróttarinnar. að bregðast vel við. er til þeirra verður leit* að og styrkja starfsemi sam- bandsins með því að kaupa miða. Þeir heita Hannes og Halldór og hefur annar veriff reykvískur bátasjómaður og hinn er frá Reykjum í Mosfellssveit. Bandarískur rithöfundur: Benjamín Eppel að nafni, á- kvað eftir ferðalag um Sov- étrfkin að skrifa bók um land- ið fyrir bandarísk börn á aldrinum 10—12 ára. Áður en hann hæfi verkið áleit hann réttast að reýna upp á eigin spýtur að framlívæma könn- un á því, hvað væntanlegir lesendur bókarinnar vissu fyr- ir ■ um Sovétríkin, land og þjóð — og sendi hann út um allt land fyrirspúrnalista. Eppel varð fyrir mjög mikl- um vonbrigðum með svörin — sú mynd sem hefur sfazt inn í huga bandarískra barna úr blöðum og sjónvarpsfrétt- um lítur út sem hér segir: ..Bæði Bandaríkin og Sov- étyríkin vilja komast til tungls- ins. En Bandaríkin eru strax búin að ljósmynda það“. „Rússland er nokkurnveg- inn jafnstórt og New York, eða dálítið stærra“. „HöfuðBorg Rússlands heit- ir Kúba“. „Rússnesk börn eru tekin af foreldrum sínum þegar þau eru tólf ára“. „Strákarnir í Rússlandi eru sendir í herskóla og þar er rakað af þeim hárið. Þeir eru í heræfingum allan daginn en sofa alla nóttina“. ,.Ég hef heyrt að rússnesk- um börnum sé kennt að verða einræðisherrar og ef það er satt þá er friðurinn í hættu“. En sem betur fer fél^k Epp- el ósjatdan að heyi*a aðrar raddir. Mörg börn grunaði, að það væri ekki allt með felldu um sínar hugmyndir um þetta fjarlæga og þýðing- armikla land. Eða eins og einn ungur dregur komst að orði: „Rússneskur krakki vill heldur að það sé friður í heiminum en að það sékeypt handa honum nýtt reiðhjól. Eg held að okkur sé ekki sagð- ur sannleikurinn um Rússa“. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.