Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 5. júní 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA g „Ó, þetta er indælt stríð' Framhald af 5. síðu. hinni leikrænu túlkun, enda eru leikendumir ad sjálfsögðu misjafnlega til söngs fallnir; hitt skal ég fúslega játa að sumt tðkst með ágætum Magnús Blöndal Jóhannsson stjómar átta manna hljómsveit, og fékk ég ekki annað heyrt en þar gerðu allir fyllilega skyldu sína, enda átti hljóm- sveitarstjórinn óskipta hylli á- heyrénda. , , Leikendurnir eru sautjan alls og fara allir með fjölmörg hlut- verk og ólík og ekki unnt upp að telja. Eins og að líkum læt- ur kveður ærið mikið að Bessa Bjarnasyni í hinu óborganlega söngvagamni, en snjallastur er hann sem liðþjálfi á vestur- vigstöðvunum, það er öllu framar honum að þakka að æf- ing hinna fávísu nýliða va'rð hlægilegast allra atriða í leikn- um. Bessi er líka meðal annars ágætur sem fulltrúi zarsins, og nýtur þá oft ágæts stuðnings Gunnars Eyjólfssonar sem skil- ar öllum sínum hlutverkum með prýði; báðir njóta sín vel sem óbreyttir enskir hermenn í skotgröfunum. Róbert Amfinns- son er fyrst og fremst minnis- verður sem fulltrúi Þjóðverja, talar þýzku eins og innfæddur og birtist meðal annars í gerfi keisarans; og þýzki hermangar- inn hans er afbragð. Rúrik Har- 18 bátar með nær tonn síldar Gott veður var á miðunum fyrra sólarhrin.g og nokkur veiði á svipuðum slóðum og áður, þ.e, um 200 mílur NA af Glettingar- nesi. Samtals fengu 18 bátar 2.935 tonn. tonn Hannes Hafstein EA 200 Vigri GK 145 Barði NK 210 Ögri RE 150 Súlan EA 335 Jönitíádf' ÍÍI HE 155 Loftur Baldvinsson EA 140 Björgvin EA 160 Ingiber Ólafsson GK 190 Hoffell SU 100 Amar RE 110 Viðey RE 110 Hólmanes SU 110 Heimir SU 110 Sigurður Bjamason EA 130 Jón Finnsson GK 150 Fákur GK 170 Bjartur NK 260 alds. lætur ekki.sitt eftir liggja, hann er öllu framar Haig jarl, sá mikli valdamaður, sann- brezkurísjón og raun; skopast auðvitað að heimsku hans eins og ætlazt er til, en skýtur aldrei yfir markið. Þá er Jón Sigur- björnsson óneitanlega á meðal hinna fremstu leikara, ekki að- eins vegna söngsins, heldur framar öllu vegna þeirrar snjöllu og' skýru háðsmyndar sem hann dregur upp af John French yfirhershöfðingja, bú- inn forkunnlegu gervi. Ómar Ragnarsson kemur mikið og oft við sögu, hann er sá sem kynnir atriðin jafnharðan fyrir éhorfendum en slíkur maður er auðvitað ómissandi í þess- um leik: hann er bandarískur stríðsgróðamaður í hjólastól, prestur og ýmislegt fleira. Leikur Ómars er ekki verulega tilþrifamikill, en notalegur og skýr. Aðrir leikarar em Ami Tryggvason, Flosi Ólafsson, Gísli Alfreðsson, Jón Júlíusson og Sverrir Guðmundsson og halda yfirleitt rösklega og hressilega á hlutverkum sín- um, og loks sálmasöngvarinn og hermaðurinn Ámi Sighvats- son sem ég hef ekki áður séð svo ég muni. Leikkonumar fimm eiga miklum og margvíslegum skyld- um að genga: hefðarfrúr, skart- búnar gleðikonur, fátækar verk- smiðjustúlkur, kvíðafullar en hugrakkar eiginkonur; og eggja allar karlmennina lögeggjan. Þær eru Helga Valtýsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Vala Kristjánsson og Þóra Friðriks- dóttir, fríður flokkur og föngu- legur og tekst að blása lífi í mörg atriðanna, en yfirleitt meiri leikkonur en söngkonur; hreyf- ingamar léttar og Öruggar, lát- bragð og svipbrigði oftast lif- andi og sannfærandi. Mér þyk- ir það dálítið hjákátlegt er leik- konumár eru allt í einu nefndar sínum réttu íslenzku nöfnum í veizlunni miklú; það eru raun- ar sðiðniunir'’ eiiiír ógr vöktu meira að segja nokkra kátínu í salnum. Áð ioknu miklu íófákiappi ávarpaði Rúrik Haraldsson hina erlendu gesti, en leikstjórinn hefur þann sið að koma ekki fram á sviðið að leikslokum. Rúrik Haraldsson þakkaði á- nægjulegt og lærdómsríkt sam- starf og óskaði þess að endingu að þau Kevin Palmer og Una Collins verði ráðin að Þjóð- leikhúsinu á nsesta leikári; t)g undir þá ósk tek ég af heilum hug. Á. Hj. VORUTRYGGINGAR ;; HEIMIR TRYGGIR VÖRUR UM aClan heim TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 REYKJAVÍK • SÍMI 22122 - 21260 Aðalfundur S.H. Framhald af 2. síðu. þjóðarinnar árið 1965. Voru þær 28,9% af heildarútflutningsverð- Waeti eða samtals 1.607 milj. króná (f.o.b.). Útflutningur S. H. var að magni til árið 1965 65.953 smál. (1964 65.264 smál.) að verðmæti 1043 milj. króna (1964 1038 milj. kr.), eða svip- aður árið áður. Aðalkaupendur frystra sjávar- afurða frá frystihúsum innan S.H. voru í Bandaríkjunum, Sov- étríkjunum, Bretlandi, Tékkó- slóvakíu, Austur-Þýzkalandi, Pól- landi og Finnlandi, en auk þess var selt til 12 armarra landa. Verðlag á mörkuðum fór nokk- uð hækkandi á s.l. ári. Nú eru markaðshorfur verri. Á þýðing- armiklum mörkuðum, eins og t.d. Bretlandi, er verðlag á fryst- um fiskflökum mun lægra, en á sama tíma í fyrra. SíldveiðÍR Akráborg EA 200 Elliði GK 215 Framnes IS 160 Ásbjörn RE 170 Snæfell EA 190 Guðbjörg OF 70 Akurey RE 150 Ásþór RE 190 Þorsteinn RE 170 Guðmundur Péturs IS 140 Gunnar SU 170 Margrét SI 170 Reykjaborg RE 220; Jón Garðar GK 380 Gullver NS 190 Gísli Árfti .RE 210 Ólafur Magnússon EA 230 Guðrún Þorkelsdóttir SU. 150 Þórður Jónasson EA 270 innbrot viB Laugaveginn Innbrot var framig í fýrrinótí i þrjú fyrirtæki við Laugaveg- inn og hafði þar öllu verið snú- ið vig í leit að fjármunum í öllum fyrifttækjunum. Meðal annars var brotizt inn í verk- stæði með Ieturgröft og hurftí þaðan nokkrir silfurmunir og skrautmunir, Var þar um tals- vert verðmætj að ræða. Hin munu hafa verið tannlæknastofa og 1 jósmyndastofa og er einskis saknað þar, hinsvegar voru unnin spjöll á öllum þessum stöðum. Tónleiksr Framhald af 12. síðu. burn eru einu Bandaríkjamenn- imir, sem verðlaunaðir hafa verið í þeirri keppni. Viðfangsefni hans á hljómleik- unum verða eftir Beethoven, Chopin, Liszt, Schumann, Bach- Siloti, Graffes, Barber og Rigg- er. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR •k SÆNGURVER LÖK KODDAVER [rúði* Skólavörðustíg 21. Bxr»iirM Kmmm SMÁAUGLÝSINGAR B R1DG ESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B;RI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðrnn' b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 HEKLU HERRA SOKKAR Klapparstíg 26. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 (gnífneníal HjóíbarBaviBgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LfKÁ SUNNUDAGA) . FRÁ KL. 8 TIL 22 CÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholíi 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími 3 10 55 A. - ' >< : | V . ’ ■ ' .* B I L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKADMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON hefldv. Vonarstrætl 12. Simi 11075. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- eimi 40647. Dragið ekki að stilla bílinn ★ HJÖLASTILLINGAR ★ MÖTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur ó.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 Brauðhúsið Laugavegi 126 — Sími 24631 • Allskonar veitingar. • Veizlubrauð, sráttur. • Brauðtertur smurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. l’,^íIafþoj2 óúmumsso^ Skólavorðustíg 36 sím! 23970. INNHEIMTA LÖOFKÆQfSTðfít? Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðsrerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. Fjölvirkar skurðgröfur I ÁVALT TIL REItíU. SÍmi: 40450 Stá1eldlhúshT»«<yöí»Ti Borð Bakstólar Kollar kr. 950.00 450.00 145.00 . Fornverzlunin Grettisgötu 31. tuadiG€ú$ si6xuœ*œax€m&im r'ast í Bókabúð Máls og menningar úr og skartgripir KDRNBftJS JÚNSSON skólavördustig 8 Pússning^arsandur Vikurplötur Einansnniinarplast Seljum allar gerðir af pússnjngarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurpiotur og einangrunarplast Sandsalan við FUiðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 39120. KRYDDRASPJÐ FÆST i NÆSTU BÚB Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TTCTYL Simi 30945. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.